Vísir - 10.03.1977, Blaðsíða 12
12
c
Tekst KR að
nó í afmœlis-
bikarinn?
Crslitaleikurinn I afmælismóti Handknatt-
leiksráfts Reykjavlkur fer fram I Laugar-
dalshöllinni I kvöld.
Þar eigast vift 1. deildarlið Hauka og 2.
deildarlift KR. Leikurinn hefst kl. 21.00efta aft
loknum leik Vals og Armanns I 1. deild Is-
landsmötsins I handknattleik kvenna sem
hefst kl. 20.00.
Biíast má vift skemmtilegri viðureign á
milli KR og Hauka þvl KR -strákarnir
eru ákveðnir aft sýna þaft og sanna aft þeir
geti staftiði bestu libunum I 1. deild, en Hauk-
arnir eru aftur á móti ekki á þvi aft falla fyrir
lifti úr 2. deild á lokasprettinum I þessu móti.
#
Mobilgirgi
vann Real
í körfunni
Toppliftin i evrópskum körfuknattleik
undanfarin ár. Mobilgirgi Varase frá Itallu
og spánska liftift Real Madrid mættust I tir-
slitariðli Evrópukeppni meistaralifta I gær-
kvöldi og fóru leikar svo aft Mobilgirgi sigr-
aöi meft 94 stigum gegn 81 eftir aft hafa leitt f
hálfleik 47:33.
Bandarlkjamaburinn Morse var stigahæst-
ur hjá Mobilgirgi meft 26 stig og annar
bandarlkjamaftur en nú reyndar ineft spánskt
vegabréf. Wayne Brabender skorafti mest
fyrir Real, 19 stig.
— gk. —
Stórsigur hjó
krnecumim,/
Landslið Brasilíu tókst aft hefna rækilega
fyrir jafnteflift gegn Colombiu á dögunum í
forkeppni HM mcft því aft sigra sama lift á
aftalleikvanginum I Rio De Janeiro f gær-
kvöldi meft 6 mörkum gegn engu.
Eins og viö höfum sagt frá var landsliðs-
þjálfaranum „sparkaft” eftir jafnteflisleik-
inn enda „brassar” stoltir þegar knattspyrna
er annars vegar. Nýr þjálfari var ráftinn f
hans staft, og leikurinn I gærkvöidi var fyrsti
leikur liftsins undir stjórn hans.
Brasillumenn sýndu hinum 200 þúsund
áhorfendum á leiknum f gærkvöldi hvernig á
ab leika knattspyrnu og lift Colombiu átti
aldrei neinn möguleika I leiknum. — Reo-
berto skorafti fyrsta mark leiksins strax á 13.
mlnútu, og Zico bætti öftru vift 10 minútum
slðar. Sfðan skoraöi Reoberto aftur á 31. min-
útu og Marinho bætti þvl f jórfta vift fyrir leik-
hlé.
Þeir Marinho og Revilino bættu slftan
tveimur mörkum viftí sfbari hálfleiknum og
ráku endahnútinn á markaregnift.
Þeir ensku
eru byrjaðir
Aft minnsta kosti tveir erlendir
knattspyrnuþjálfarar sem hér starfa f sumar
meft 1. deildarfélögum eru þegar komnir til
landsins og teknir til starfa.
Hinn nýi þjálfarl kR-inga, Tom Caxie var
meft fyrstu æfinguna hjá félaginu á mánu-
dagskvöldib, og er mikill hugur f herbúðum
KR-inga og fjölmenni mikiö var á æfingunni.
Bill Haydock sem þjálfafti Vfking f fyrra er
kominn aftur og byrjaður meft liftift á fullum
kraftí og eins og hjá KRingunum þá eru æf-
ingar vel sóttar og mikili hugur f strákunum.
Vift höfum heyrt aö George Kirby sem
verftur á ný meft skagamenn f sumar sé kom-
inn til starfa, en okkur tókst ekki ab fá þaft
staöfest f morgun.
Fimmtudagur 10. mars 1977 vism
vism
Fimmtudagur 10. mars 1977
Vift vorum hér I opnunni á dögunum ljósmynd, sem kjörin var
„tþróttamynd ársins 1976” I hinni árlegu samkeppni um bestu frétta-
myndirnar. í hinum ýmsu löndum eru einnig valdar fréttamyndir árs-
ins, og hér sjáum við myndina sem vestur-þjóðverjar völdu bestu
Iþróttamynd ársins hjá sér. Var hún valin úr um 200 myndum sem bár-
ust. Hana tók Jochen Stellwaag, sem verift hefur Iþróttaljósmyndari I
Þýskalandi I 12 ár. Myndina tók hann I siglingakeppninni á OL f
Montreal s.l. sumar.
Sigurður meiddist og
varð af EM-unglinga!
— Áður hafði hann sigrað á sterku móti í Noregi og nú stefnir hann að því
að vera verða meðal keppenda í heimsbikarnum í Voss
Sigurftur Jónsson, skiftakappinn
kunni frá isafirfti, var ekki meftal
keppenda á evrópumeistaramóti
unglinga sem fram fór I Jú-
góslaviu um helgina. Sigurftur
sem talinn var eiga gófta mögu-
leika á þessu móti varft fyrir þvl
óhappi aft meiftast á æfingu
skömmu fyrir keppnina og gat þvl
ekki verift með. Sigurftur er nú
farinn til Noregs þar sem hann
ætlar aft ná sér af meiftslunum og
vonast hann til að geta verift meft
I heimsbikarkeppninni I svigi og
stórsvigi sem fram á að fara I
Voss dagana 17. og 18. mars.
Aöur en Sigurftur hélt til Júgó-
slavíu keppti hann á tveim FIS
mótum I Geilo i Noregi. Sigurftur
keppti í svigi og hann gerfti sér lft-
ift fyrir og sigrafti I ööru mótinu,
en í hinu keyrfti hann út úr braut-
inni og var þar meft dæmdur úr
leik.
Meftal keppenda í mótinu sem
Sigurftur sigraöi f voru margir af
fremstu skíftamömnnum norft-
manna og svfa og má þar nefna
Sten Ivar Halsnes sem var norsk-
ur meistari i svigi og stórsvigi'á
slftasta ári, en i keppninni i Geilo
varft hann I fimmta sæti, Ingvar
Bested sem er sænskur A-lands-
liftsmaftur varft þriftji en Guft-
mund Sötering sem er Islendingur
aft hálfu og kunnur skiftamaöur I
Sviþjóö varft aft láta sér lynda
17. sætift.
Úrslitin i keppninni i Geilo urftu
þessi.
Sigurftur Jónsson.Island 107.sek
Sten Erik Bye, Noregi 107.58sek.
IngvarBested.SvIþj. 108,46 sek.
Per Nikolassen, Noregi 108.50 sek.
StenlvarHalsnes.Noregi 108.67
sek.
JanErikNarvistal.Noregi 108.87
sek.
Sigurftur naöi bestum brautar-
timanum I fyrri ferftinni 53.84
sekúndum en i siftari ferftinni náfti
Sten Ivar Halsnes bestum timan-
um 53.65 sekúndum en þá var Sig-
urftur meö annan besta timannn
— 53.74 sekúndur. —BB
Gera þjóðverjarnir
„innrós" í Skotland?
Skoskir knattspyruforystu- markaftur.
menn óttast nú mjög, aft erlend
knattspyrnulið fari aft gera
„innrás” f Skotland og kaupa
þaðan unga og efnilega leik-
menn.
Til þessa hafa skoskir knatt-
spyrnumenn aftallega verift
seldir til annarra lifta á Bret-
landseyjum, en nú hafa vest-
ur-þýsk lift komift auga á aft I
Skotlandi er góður og ódýr
Þar eru raunverulega ekki
nema tvö félög, sem geta greitt
leikmönnum sfnum sæmileg
laun. Eru þaft Celtic og Rang-
ers. Hin félögin hafa úr litlu
aft moða og geta aðeins boftift lé-
leg laun og litla- útborgun vift
undirritun samnings.
í haust keypti þýskt 2. deild-
arlift leikmann frá St. Johnstone
fyrir milligöngu danska þjálfar-
ans Jack Johnson, sem þjálfabi
akureyrarliftift f knattspyrnu á
slnum tlma. Þessi kaup vöktu
mikla athygli I Þýskalandi enda
hefur pilturinn staftift sig mjög
vel.
t vetur hafa þvl þjóftverjar
verift meft marga „njósnara” I
Skotlandi, og búist er vift aft
a.m.k. 5 til 6 skotar fari til
Þýskalands eftir þetta keppnis-
timabil.
Ovœnt tap
Liverpool í
Lundúnum
Ensku deildarmeistararnir
Liverpool töpuftu mjög óvænt 1:0
fyrir Tottenham Hotspur á White
Hart Lane I Lundúnum I gær-
kvöldi og nú munar afteins einu
stigi á Liverpool og næstu liftum
— Ipswich og Manchester City
sem einnig léku I gærkvöldi.
Liverpool hefur 40 stig, en Ips-
wich og City hafa 39 stig — Ips-
wich hefur leikift tveim leikjum
minna en Manchester einum leik
minna
Ekkert mark var skoraft I fyrri
hálfleik á White Hart Lane, en
þegar tiu minútur voru liftnar af
slöari hálfleik braust Ralph Coat-
es skemmtilega I gegnum vörn
Liverpool og skoraftifallegt mark
sem tryggöi liöi hans tvö dýrmæt
stig I erfiftri fallbaráttu.
Annars uröu úrslit leikjanna I
gærkvöldi þessir:
1. deild
Derby-Coventry
Newcastle-Ipswich
Tottenh-Liverpool
Man. City-Sunderl.
1:1
1:1
1:0
1:0
Norwich-Middlesb.
Skoska úrvalsdeildin
Celtic-Partick Th
Hibernian-Kilmarn.
1:0
2:1
2:0
Ipswich réft lengstum ferftinni á
St. James Park i Newcastle, en þó
var þaft Irving Nattrass sem náfti
forystunni fyrir heimaliöiö meft
marki beint úr aukaspyrnu rétt
fyrir lok fyrri hálfleiks. Lengi vel
leit út fyrir aft þaö yröu úrslit
leiksins — og þaft var ekki fyrr en
á siftustu sekúndunum aö John
Wark tókst aft tryggja Ipswich
jafntefli I leiknum.
Eftir fjóra sigurleiki kom tap
hjá Sunderland — liftiö tapaöi á
Mane Road i Manchester þar sem
Dennis Tueart skoraöi sigurmark
City úr vitaspyrnu.
Derby sem nú berst á botni 1.
deildar náfti stigi gegn Coventry
— Peter Daniel skorafti mark
Derby, en Ian Wallace skorafti
fyrir Coventry. Og á Carrow
Road I Norwich skorafti Wailed
sigurmark Norwich gegn Middl-
esborough.
—BB
Stenmark með
gott forskot
Allt viröist nú benda benda til
þess aft sænski sklöakappinn Ingi-
mar Stenmark sem sigraði I
heimsbikarkeppninni I fyrra og
Lise-Marie Morerod frá Sviss séu
nú gott sem búin að tryggja sér
sigur I keppninni i ár. Stenmark
hefur nú 44 stigum meira en helsti
keppinautur hans — Franz
Klammer frá Austurrlki og
Lise-Marie Morerod hefur 65 stig-
um meira en Annemarie Moser
Pröll frá Austurriki sem hefur
verift sú eina sem ógnaft hefur
veldi hennar I vetur.
Um helgina var keppt i Sun
Valley I Bandarikjunum og þá
sigrafti Stenmark i stórsvigi, en
Morerod geröi sér litift fyrir og
sigraöi bæfti i sviginu og stórsvig-
inu. Klammer sem haffti haft for-
ystuna fyrir keppnina i Banda-
rikjunum tókst ekki aft ljúka
keppni.
Nú eru aöeins ettir 5 r.;ót hjá
karlmönnunum, en fjögur hja
kvenfólkinu. Karlmennirnir eiga
Þegar keppnistlmabilið er næstum úti
leikur Milford vlft efsta liftift'Fenwick-
Vale. Eftir harftan leik sigraftfMilford, en
mikil ólætl urftu á áhorfendapöllunum.
Allt f lagi,-
hvaft viltu aft ég geri?'
Þetta eru bara snar
vitlausir krakkar. ^
eftir aft keppa i tveim brunmótum
I Noregi og Spáni og tveim stór-
svigmótum sem lika fara fram I
Noregi og á Spáni.
Hjá kvenfólkinu eru eftir tvö
brunmót sem fram fara i Banda-
rikjunum og Spáni og svig og
stórsvigsmót sem fram fara bæfti
á Spáni.
Staftan I keppninni um heims-
bikarinn er nú þessi hjá körlun-
um:
Ingimar Stenmark, Sviþj. 239
FranzKlammer, Austurr. 195
KlaúsHeidegger, Austurr. 184
Partick Russi, Sviss 122
GustavoThöni.ltalIu 122
PieroGros, Itallu 116
Heini Hemmi, Sviss 113
PaulFrommelt,Lichtenst. 88
S. Ferstl, V-Þýskal. 84
S. Walcher, Austurr. 84
WalterTresch,Sviss 81
Phil Mahre, USA 79
HansHinterseer, Austurr. 74
Franco Bieler, ítallu 63
Fausto Radici, Italiu 60
HerbertPlank, Italiu 58
Chr. Hemmi, Sviss 52
Eric Winkler, Austurr. 45
Staftan hjá kvenfólkinu er nú
þessi:
Lise-MarieMorerod,Sv. 294
Annem.Moser Austurr. 229
Monika Kaserer, Austurr. 204
Birgitte Habersatter, Austurr. 161
Hanni Wenzel, Lichtenst. 150
Marie-Therese Nadig.Sviss 122
PerrinePelen.Frakkl. 107
Claudia Giordani, Italiu 101
BernadetteZurbriggen.Sviss 78
Fab. Serrat, Frakkl. 77
100 LEIKJA
MENNIRNIR
Þessir þrir heiðursmenn
hér á myndunum náfti þeim
merka áfanga i b-keppni
heimsmeistarakeppninnar I
handknattleik I Austurriki aft
leika sinn 100. leik á landsliði
islands og er það i fyrsta
skipti sem fslendingar ná
þeim áfanga I nokkurri Iþrótt.
A efstu myndinni er Viöar
Simonarson I leiknum gegn
HoIlandi,hann er aft stinga sér
inn af linunni og árangurinn
varö vitakast.
Þá er Geir Hallsteinsson á
næstu mynd f kröppum dansi,
hollensku leikmennirnir gættu
hans afar vel eins og sjá má,
og voru öll brögft reynd til aft
stöðva hann eins og myndin
ber vel meft sér.
Loks er þaft Ólafur Jónsson
á neöstu myndinni; hann
stekkur þarna upp I vörninni I
leiknum gegn Spáni, en ólafur
þótti vera besti varnarmaður
tslands I leikjunum I Austur-
riki.
öllum þessum leikmönnum
óskar Visir til hamingju meft
lOOleikja áfangann um leift og
vift vonum aft þeir eigi enn um
langan tlma eftir aö klæftast
landsliftsbúningnum.