Vísir - 10.03.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 10.03.1977, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 10. mars 1977 VÍSIB Horf inn á 60 sekúndum Það tók 7 mánuöi að kvik- mynda hinn 40 minútna langa bilaeltingaleik i mynd- inni, 93 bflar voru gjöreyði- lagðir fyrir sem svarar 1.000.000.- dollara. Einn mesti áreksturinn i mynd- inni var raunverulegur og þar voru tveir aðalleikarar myndarinnar aðeins hársT breidd frá dauðanum. Aðalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-89-36 Hinir útvöldu Chosen Survivors ISLENSKUR TEXTI Spennandi og ógnvekjandi, ný amerisk kvikmynd I litum um hugsanlegar afleiðingar kjarnorkustyrjaldar. Leikstjóri: Stutton Roley Aöalhlutverk: Jackie Cooper, Alex Gord, Richard Jaeekel. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Rauði sjóræninginn The Scarlet Buccaneer Ný, bandarisk litmynd um ævintýramanninn Flash- man, gerö eftir einni af sög- um G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náð hafa miklum vinsældum erlendis. Leiksíjóri: Richard Lester. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnub innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. hoffnarbíó ,3* 16-444 Liðhlaupinn Spennandi og vel gerð og leikin ensk litmynd, með Glenda Jackson og Oliver Reed. Isl. texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11 og á samfelldri sýningu kl. 1.30- 8.30. Flökkustelpan Höfkuspennandi litmynd samfelld sýning kl. 1.30 — 8.30 Ein stórmyndin enn: Alveg ný, amerisk litmynd, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aðalhlutverkið ásamt Lauren Bacall. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Þessi mynd hefur hvarvetna hiotiö gifurlegar vinsældir. Tónleikar kl. 8,30. ISLENSKUR TEXTI MEÐ GULL Á HEILANUM (Inside Out) Mjög spennandi og gaman- söm, ný, ensk-bandarísk kvikmynd I litum. Aðalhlutverk: Telly „Kojak” Savalas, Robert Culp, James Mason. Sýnd kl. 5,7 og 9 HARSKEI ISKLILAGÖTU 54 OPID Á LAUGARDÖGUM HVERGI BETRI BlLASTÆÐI | HERRASNYRTIVÖRUR í ÚRVALI ' SlMI 2 8141 R MELSTEÐ Höfum til sölu G.M.C. Suburban Sierra Grande árgerð 1976. Ek. 10.000 HÚSBYGGEJNDUR-Einangrunarplast Afgreiöum einangrunarplast a Stór-Reykjavíkursvæöiö frá mánudegi-föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi kvVM •• belfarsiml M-7JJ9 Ný mynd frá Universal. Ein stærsta og mest spenn- andi sjóræningjamynd, sem framleidd hefur verið slöari árin. ÍSLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujoid og Beau BridgesBönnuð börn- • um innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allra slðustu sýningar Vertu sæll Tómas frændi Mjög hrottafengin mynd um meöferö á negrum I Banda- rikjunum Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 11 ææIrbíP A1 11 Sími 50JS4, Badlands Vel leikin og áhrifamikil lit- mynd um raunir ungmenna sem skortir kjölfestu i lifinu. Isl. texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Aðalfundur Iðnaðarbanka íslands hf. verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu i Reykjavik, laugardaginn 19. mars n.k., kl. 2 e.h. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum hlutafélags- ins. 3. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða af- hentir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra i aðalbankanum, Lækjargötu 12 dagana 16. mars til 18. mars, að báðum dögum meðtöldum. Reykjavik, 9. mars 1977 Gunnar J. Friðriksson form. bankaráðs. Námsvist i félagsráðgjöf Fyrirhugaö er að sex fslendingum veröi gefinn kostur á námi I félagsráögjöf I Noregi skólaáriö 1977-78, þ.e. að hver eftirtalinna skóla veiti inngöngu einum nemanda: Norges kommunai- og sosialskole, Osló Sosialskolen, Bygdöy. ósló Sosialskolen, Stafangri Sosialskolen, Þrándheimi Det Norske Diakonhjem, Sosialskolen, Osló og Nordland Distrikthögskole, Sosiallinjen, Bodö. Til inngöngu i framangreinda skóla er krafist stúdents- prófs eða sambærilegrar menntunar. Islenskir umsækj- endur, sem ekki hefðu lokiö stúdentsprófi, mundu ef þeir að ööru leytikæmu til greina þurfa að þreyta sérstakt inn- tökupróf, hliöstætt stúdentsprófi stærðfræöideildar I skrif- legri fslensku, ensku og mannkynssögu. Lögð er áhersla á aö umsækjendur hafi nægilega þekkingu á norsku eöa öðru Noröurlandamáli til aö geta hagnýtt sér kennsluna. Lágmarksaldur til inngöngu er 19 ár og ætlast er til þess að umsækjendur hafi hlotið nokkra starfsreynslu. Þeir sem hafa hug á að sækja námsvist samkvæmt framansögðu skulu senda umsókn til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. mars. n.k. á sérstöku eyöublaði sem fæst i ráöuneytinu. Reynist nauðsynlegt að einhverjir umsækjendur þreyti sérstök próf I þeim greinum sem aö framan greinir, munu þau próf fara fram hérlendis I vor. Menntamálaráöuneytiö 8. mars 1977

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.