Vísir - 18.05.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 18.05.1977, Blaðsíða 1
Hagfrœðingar önnum kafnir við að reikna út tillögu sóttanefndar í morgun IQKSINS KOMIN VBtULtG _______________o HRCYFING Á SAMNINGANA Hagfræðingar Alþýðusam- bands islands og Vinnuveit- endasambands íslands voru önnum kafnir í morgun að reikna út umræðugrundvöliinn sem sáttasemjari rfkisins og sáttanefnd iögðu fram í gær- kvöldi, og munu samninga- nefndir beggja aðila koma saman til funda eftir hádegið til að taka afstöðu til einstakra atr- iða tillögunnar. 1 tillögu sáttanefndar er gert ráð fyrir, að allir kauptaxtar hækki við undirritun samninga um 15.000 krönur á mánuði. Önnur hækkun komi 1. janúar 1978, og verði hún 6000 krönur á mánuði, en samningurinn gildi til 1. nóvember á næsta ári. Ljóst virðist, þött fulltrúar samningsaðila vilji sem minnst segja um tillöguna, að upphaf- lega kauphækkunin er verulega hærri en vinnuveitendur áttu von á. Þá eru i tillögu sáttanefndar it- arleg ákvæði um verötryggingu launanna, og eru hágfræðingar beggja aðiia að reikna út hvað þau þýða i reynd. Samninganefnd ASl kemur saman til fundar kl. 14 i dag til að ræða tillöguna og útreikninga hagfræðinga ASl á henni, en samninganefnd vinnuveitenda fundar kl. 15 um sama efni. Sameiginlegur sáttafundur verður svo kl. 16 i dag. —ESJ. Mikið var reiknað i morgun á skrifstofum deilu- I (t.v.) Ásmundur Stefánsson og Jóhannes Sig- aðila. Þessi mynd var tekin á nýju skrifstofu ASÍ I geirsson önnum kafnir við að reikna út tiliögu við Siðumúla, en þar voru þeir Björn Björnsson | sáttanefndar. Ljósmynd Loftúr Riðstafanir rikisstjórnarinnar: Sagðar auka kaupmóttinn um 2-3% Þær ráðstafanir, scm rikis- stjórnin tiikynnti i gær, aö hún væri rciöubúin aö gcra til að stuöla aö iausn vinnudcilunn- ar, fela i sér 2-3% aukningu kaupmáttar ráöstöfunartckna aimcnnings aö sögn rfkis- stjórnarinnar. Rikisstjórnin gerði það aö forsendu þessara ráðstafana að ekki yrði samið um meiri kaupmáttaraukningu i kjara- samningum deiluaðila en 6-7% milli áranna 1976 og 1977, og á- móta aukningu milli áranna 1977 og 1978, jafnframt þvi sem kjarasamningarnir verði að horfa til launajöfnunar. Væntanlegar ráðstafanir rikisstjórnarinnar eru á sviði skattamála lifeyrismála, vaxtamála, verðlagsmála, húsnæðismála, vinnuverndar, dagvistunarmála. ASI telur að væntanlegar ráðstafanir rikisstjórnarinnar séu ,,bundnar þeim skilyrðum að niðurstaða samninganna feli ekki i sér meira en um 4% kaupmáttar aukningu”, og með slíku ráðist rikisstjórnin ,,með einstæðum hætti að hin- um frjálsa samningsrétti”. Afstaða ASt byggist á þeim skilningi að fyrirhugaðar ráð- stafani.r rikisstjórnarinnar sem gefa eiga 2-:% kaupmátt- araukningu séu innifaldar i þeirri 6-7% heildar kaupmátt- araukningu sem um er talað i tillögum rikisstjórnarinnar. — ESJ Setur tilfinningar sínar líka á fóninn — sjó bls. 10-11 Bridgeþóttur — sjá bis. 17 Vann 64,5 milljónir í póker Sjá erlendar fréttir á bls. 4-5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.