Vísir - 18.05.1977, Page 20

Vísir - 18.05.1977, Page 20
20 Miðvikudagur 18. mai 1977 VISIR SMAAUGLYSlMirAR SIMI »0011 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. TIL SÖLIJ Til sölu strax nýleg búðarinnrétting, af- greiðsluborð, skermur, Plrahillur og skápar, allt úr furu. rúllustatíf og Citizen peningakassi. Uppl. i sima 82442. Plastbrúar 28 litra sterkir og hentugir til ýmissa nota á sjó og landi. Smyrill Ar- múla 7. Simi 84450. Timbur. Til sölu 130 metrar uppistöður 1x4”, einnig 6 gluggar. 70x130. Simi 52671. Til sölu plötuspilari og fjórir hátalarar og Utvarp ný- legt. Hagstætt verð. Slmi 42402. A sama stað til sölu sjónvarpsspil (TW game) Til sölu skúr 2,65x3,50. Uppl. I sima 32794. Til sölu Radiofónn, Atlas isskápur og Ar- bækur Ferðafélags tslands, 1928- 1976. Uppl. i sima 32794. Philips kasettutæki \ 2506 til sölu, verð kr. 32 þús. (nýtt úr búð kostar kr. 60 þús.) Uppl. I sima 71270 eftir kl. 7. Til sölu 6 vetra tamin hnyssa. Uppl. i sima 30741. Túnþökur til sölu. Höfum til sölu túnþökur. Athugið verö frá kr. 70 hver ferm. Uppl. i sima 99-4474 og 99-4465. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiskonar sérsmiöi. Stil-húsgögn hf. Auðbrekku 63, Kóp. Simi 44600. óskast \iimn Notuð sjónvarpstæki 23-24 tommu óaskast keypt, ytra byrði má vera illa farið en sjón- varpið sem slikt heilt. Uppl. i sima 34369 i dag og á morgun. Kæliborð — Húðarkassi. Kæliborð ca. 2 metrar á lengd op- ið að framan og með hillum ósk- ast keypt, einnig búðarkassi (peningakassi). Uppl. i sima 36090. iiiism 2ja sæta tekk sófi, stóll og borð til sölu. Einnig svefnbekkur, selst ódýrt. Simi 14421. Hjónarúm lil sölu, ásamt spegli, boröi og kollum. Uppl. i sima 75631. Svefnsófasett (2 stólar) til sölu skipti á einum svefnsófa kemur til greina. Harisaskápur (skenkur) til sölu. Ruggpstóli óskast keyptur á sama stað. Má hafa lélegt áklæði simi 66335. Svefnhúsgögn. Nett hjónarúm með dýnum. Verð 33.800. Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiðir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæðu verði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið 1-7 eftir hádegi. Húsgagnaverk- smiðja húsgagnaþjónustunnar Langholtsvegi 126 simi 34848. IILIMIIJST/VJÍI Til sölu nýleg Nilfisk ryksuga. Hagstætt verð. Uppl. i sima 17848. StlÓNVÖKP Til sölu RCAsjónvarp kr. 45 þús, Lowe-Opta sjónvarp kr. 30 þús. Philips sjónvarp með tveim hátölurum kr. 50 þús. og ferðasjónvarp kr. 17 þús og svefn- sófi kr. 10 þús. Simi 35649 eftir kl. 7. IIL'IÓUFÆllI Premier trommusett sem nýtttilsölu.Skiptiá bilkoma til greina. Einnig til sölu á sama staö Yamaha hálfkassagitar. Uppl. i sima 96-41671. ILIÖL-VUÍiYAK 3 gira reiöhjól með handbremsu og fótbremsu. Vel með farið til sölu. Uppl. i sima 13815 eftir kl. 5. VFUSLIJY AUar nýlendurvörur, kjötvörur, mjólkurvörur og brauð. Ath. Opið föstudaga til k!7 7 og laugardaga frá kl. 9-12. Verslunin Dalver, Dalbraut 3. Simi 33722. Strainmi hannyrðaverslun i Grimsbæ. Klukkustrengjajárn, ámálaðar myndir, twistsaumsmyndir, smyrnateppi, heklugarn, danskir skemlar. Mikið úrval. Nýir eig- endur. Opið allan daginn. Reyniö viðskiptin. Simi 86922. Körfuborð með spónlagöri plötu, körfustólar nýjar og gamlar tegundir svo og vinsælu teborðin fyrirliggjandi. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Kaupi og sel islenskar bækur, erlendar pocket bækur, blöð, islensk skemmtirit, amerisk blöð. Bókaverslunin Njálsgötu 23, simi 21334 og simi 13664 eftir kl. 7 á kvöldin. Lopi Lopi, 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu. Magnaf- sláttur. Póstsendum. Opiö frá kl. 1-5.30. Ullarverksmiðjan Súðar- vogi 4, simi 30581. IIVTVK Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiski- og skemmtibátum byggö- um úr trefjaplasti. Stærðir frá 14 fetum upp I 40 fet. Ötrúlega lágt verð. Sunnufell hf. Ægisgotu 7. Simi 11977. Box 35, Rvik. Súðby rðingur. Til sölu nýr 14 feta trébátur með gafli, verð kr. 300 þús. Uppl. i sima 17949. 230 hestafla GAJ bátavél týpa 110 til sölu. 1 gang- færu standi með niðurfærslugir og aflúrtaki. Uppl. i sima 94-3524 eftir kl. 6 TILKYYYIYIiAU Les i bolla og lófa alla daga. Uppl. i sima 38091. Ert þú að hugsa um að trúlof- ast? Giftast I annað sinn? eða taka að þér barn? Spái fyrir ykkur i þess- um tilfellum. Simi 36786 fyrir há- dogi. Geymið auglýsinguna. óska eftir að kynnast laghentum manni 40-45 ára sem vildi aðstoða við standsetningu ibúöar gegn greiðslu. Þagmælsku heitið. Tilboð leggist inn hjá VIsi merkt „Vinátta 1425.” ÝMISIJJiT Söðlasmiðir. Baldvin og Þorvaldur, söðla- smiðir, Hliðarvegi 21, Kóp. simi 41026. TAPAD-FUYIMI) Silfurkross ca 7 cm með þremur islenskum steinum tapaðist laugardaginn 14. mai á leiðinni frá Iðnó um Lækjargötu, Holtin og upp á Flókagötu. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 14584. Fundarlaun. Grábröndótt læða með hvita hringu hefur tapast frá Safamýri 46. Vinsamlegast látið vita i sima 30766. Tapast hefur gullarmband með þremur viðhengjum laugar- dagskvöldið 14. mai i Þórscafé eða Skiphól. Vinsamlegast hring- ið i sima 52254. Fundarlaun. Rósótt barna beautybox með sundfötum og lyklum tapaðist við strætisvagnaskýlið Laugarásvegi 2 föstudaginn 13. mai. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 83552. Ur með innbyggðri skeiðklukku og smellukeðju tap- aðist sunnudaginn 15. mai við Skeiðvöllinn i Viðidal. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 32943. Fundarlaun. RUtNUcV.SLV 12 ára stúlka óskar eftir barnapössun hálfan eða allan daginn i sumar. Uppl.i sima 32089 eftir kl. 6. Óska eftir stúlku til að gæta bams i sumar. Er við Reynimel. Uppl. i sima 17848. Stúlka á 14 ári óskar eftir að gæta barns i sumar i Garðabæ eða nágrenni. Er vön. Uppl. i sima 42817. Areiðanleg stúlka. Vön barnagæslu óskar eftir að gæta barns i Garðabæ eða ná- grenni. Uppl. i sima 42888. SUMAKDVÖL Ég er 14 ára og vil komast i sveit i sumar. Get byrjaö strax. Uppl. i sima 17658. Handa frimerkjasafnaranum: Lindner Album fyrir öll islensk frimerki 1873-1975 kr. 7.300 eða Lindner Lýðveldið 1944-1975 kr. 4800. Kaupum notuð isl. frimerki, óuppleyst og uppleyst. Fri- merkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. DÝKAIIALD Skrautfiskaræktun Ræktum skrautfiska og gróður i fiskabúr. Komið á Hverfisgötu 43 og sjáið hvað við höfum að bjóða. Fiskabúraviðgeröir. Opið fimmtudaga kl. 6-9 og laugardaga 3-6. Þ.IÓYIJSTA Tökum að okkur að slá frá og hreinsa timbur. Uppl. I Sima 43263 og 43813 eftir kl. 6 næstu kvöld. Ódýr — en góð skemmtun Diskótekið Disa tekur að sér að flytja vandaða og fjölbreytta dansmúsik i samkvæmum og á skemmtunum. Sérlega lágt verð og góð þjónusta. Simi 50513 á kvöldin. Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum stofn- unum og stigagöngum, einnig hreinsun á hansagluggatjöldum. Vantog vandvirktfólk. Simi 71484 og 84017. Jarðvta til leigu Litil jarðvta til leigu.i lóðir og fleira Ýtir sf. Simi 32101. Leðurjakkaviðgerðir Tek einnig að mér að fóðra leður- jakka. Simi 43491. Glugga og huröaþéttmgar Þéttum glugga og huröir með inn- fræstum þéttilistum. Fast verö. Látið fagmann vinna verkið. Pantið i sima 73813 eftir kl. 19. Garðeigendur. Snyrtum garðinn og sköffum hús- dýraáburð. Uppl. i sima 66419 á kvöldin. Fullkomið Philips verkstæði Fagmenn sem hafa sérhæft sig I umsjá og eftirliti með Philips-tækjum sjá um allar viögeröir. Heimilistæki sf. Sætúni 8. Simi 13869. Tek aö mér málningu og minniháttar viðgeröir á þök- um. ódýr og vönduð vinna. Uppl. I sima 76264. Tökum að okkur að standsetja lóöir. Jafnt smærri sem stærri verk. Uppl. i sima 72664 Og 76277. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskað er. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Garöeigendur — Garðyrkjumenn. Höfum hraunhellur til sölu. Af- greiðum með stuttum fyrirvara. Simi 86809. Stigaleigan auglýsir. Hússtigar af ýmsum gerðum og lengdum jafnan til leigu. Stiga- leigan. Lindargötu 23. sfmi 26161. Múrverk — Steypur Tökum að okkur múrverk og flisalagnir, steypuverk og skrifum á teikningar. Simi 19672. Múrarameistari. Vanir og vandvirkir menn Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Onnumst allan glugga- þvott utan húss sem innan fyrir fyrirtæki og einstaklinga. örugg og góö þjónusta. Jón og Elli simar 26924 og 27117. Hreingerningastööin Höfum vana menn til hreingern- inga, teppahreinsun og hús- gagnahreinsun i Reykjavik og ná- lægum byggöum. Simi 19017. Hreingerningafélag Reykjavikur, simi 32118. Vél- hreinsum teppi og þrifum Ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönduð vinna. Gjörið svo vel að hringja i sima 32118. Gólfteppahreinsunin Hjalla- brekku 2, Tek I hreinsun og þurrkun alls- konar teppi og mottur. Hreinsa i heimahúsum ef óskað er. Simi 41432 og 31044. ATVIYYA í ItOIH Atvinna — Vcitingahús Karlmaður óskast strax til starfa á herrasnyrtingu i tvo til þrjá mánuði. Uppl. i sima 35355 milli kl. 13-16. Ráðskona Reglusöm einhleyp kona vön hús- stjórn óskast sem ráðskona á stórt heimili i miðborginni. Húsnæði getur fylgt. Uppl. gefnar i dag miðvikudag i sima 12109 og eftir það i sima 20730. Múrverk. Laghentur maður óskast til aö holufylla og pokapússa einbýlis- hús. Simi 73223 á kvöldin. Karlmaður óskast i kvöld og helgarvinnu. Uppl. i sima 10459. Viljum ráða vana“skrifstofu- stúlku. Vinnutimi kl. 1-5. mánudaga til föstudags. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Simi 25933. Okkur vanlar saumastúlkur og stúlkur við pressun. Solidó Bolholti 4. Simi 31050 og 38280. ATVIYYA ÓSIÍAST Vantar yður starfsfólk? Höfum vinnufúst fólk vant marg- vislegustu störfum. Hafið sam- band viö atvinnumiðlun stúdenta i sima 15959 kl. 9-18.30. 26 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 23376. Vanur sölumaður villtakaað séraðseljavörurút á land. Uppl. i sima 73652 til mánu- dags. Areiðanleg unglingsstúlka óskar eftir vinnu. Gjarnan húshjálp. Simi 82636. Ungur piltur á 19. ári óskareftirvinnu.Margtkemur til greina. Vanur afgreiðslustörfum og lagerstörfum. Uppl. I sima 74838 eftir kl. 7. 2 tvitugar stúlkur óska eftir góðri vinnu strax. Van- ar afgreiðslu. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 11603. Óska eftir vinnu á kvöldin og/eða um helgar. Vön af- greiðslu. Uppl. I sima 72826. IUJSYA’M í ItOM Leigumiðlun. Húseigendur athugið látið okkur annast leigu ibúðar og atvinnu- húsnæðisyðurað kostnaðarlausu. Miðborg Lækjargötu 2. (Nýja-Bió húsinu) fasteignasala — leigu- miðlun simi 25590. Hilmar Björg- vinsson hdl. óskar Þór Þráinsson sölumaður. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. IH SW KI ÓSIiASI 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu i 2 mánuði frá 20. júni til 20 ágúst. Uppl. i sima 14909. Einstaklingsibúð óskast til leigu fyrir reglusama konu. Helst i miðbænum. Uppl. i sima 18794 eftir kl. 6. Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð i Reykja- vik næsta vetur. Uppl. i sima 94- 3073 eftir kl. 15. Róleg og reglusöm hjón um fimmtugt óska eftir litilli 2ja-3ja herbergja ibúð eða litlu eldra húsi á Reykja- vikursvæðinu eða i Kópavogi austurbæ (þó ekki i efra Breið- holti) frá 1. júni. Vinsamlegast hringið i sima 41328. ibúðarhús óskast til leigu i nágrenni við miðborgina. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 25. mai merkt ,,1520”. ibúð óskast. Eitt eða tvö herbergi og eldhús eða eldunaraðstöða óskast nú þegar fyrir stúlku sem verður við nám við Hamrahliðarskóla. Vin- samlegast hringið i sima 74565. Fyrirframgreiðsla. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast á leigu strax, helsti Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. i sima 27092. Flugfreyja óskar eftir ibúö. Algjörri reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 10172.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.