Vísir - 18.05.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 18.05.1977, Blaðsíða 17
VISIF Miövikudagur 18. mai 1977 17 Frá sýningu á Bridgc-Rama. A miðri mvndinni er „einvaldur” Bridgesambandsins, Rikarður Stein bergsson, en yst til hægrier einn af mótstjórum, Ragnar Björnsson. í kvöld hefst 27. islandsmótið i bridge og er spilað á Hótel Loft- leiðum. Atta sveitir keppa um hinn eftirsótta titil og meðal þeirra sveit núverandi íslands- meistara, Stefáns Guðjohnsen og r eykjavikurmeistararnir sveit Hjalta Eliassonar, báðar Úrslitakeppni íslandsmótsins í sveitarkeppni 1977 hefst í dag frá Bridgefélagi Reykjavikur. Óhætt er að fullyrða að að- staða fyrir áhorfendur hefur aldrei verið betri, en áætlað er að sýna spil á Bridge-Rama frá einum leik úr umferð. Ennfrem- ur geta áhorfendur fylgst með öðrum leikjum, þar eð opni salurinn verður að þessu sinni opinn áhorfendum. Eins og fyrr segir taka átta sveitir þátt i úrslitakeppninni, en þær eru: Sveit Stefáns Guðjohnsen, Reykjavik Sveit Boggu Steins, Reykjanesi Sveit Hjalta Eliassonar, Reykjavik Sveit Jóns Hjaltasonar, Reykja- vik Sveit ólafs Lárussonar, Reykjanesi Sveit Guðmúndar T. Gislason- ar, Reykjavik Sveit Þóris Sigurðssonar, Reykjavik Sveit Vigfúsar Pálssonar, Reykjanesi Fyrsta umferð verður spiluð i kvöld, tvær á morgun, ein á föstudag, tvær á laugardag, en mótinu lýkur með einni umferð á sunnudagseftirmiðdag. ATHYGLISVERÐ KEPPNI AÐ HEFJAST HJÁ BRIDGE SAMBANDI ÍSLANDS Stjórn Bridgesambands ts- lands fól okkur undirrituðum að gera tilraun til að koma á bikar- keppni sveita i bridge. Bikar: keppni sem þessi tiðkast i vel- felstum iþróttagreinum og nýt- ur allsstaðar mikilla vinsælda. Það er álit okkar, að með slikri keppni skapist nánara samband milli bridgespilara viðsvegar um landið, auk þess sem það muni efla bridgeiþrótt- ina og verða þátttakendum til mikilla ánægju með ferðalögum og kynnum við nýja bridgefé- laga. Hugmyndin er að þessi keppni fari fram að loknum venjuleg- um starfstima bridgefélaganna, og á þeim tima sem bezt og skemmtilegast er að ferðast. Forsenda þess, að takast megi að koma keppni þessari á, eru undirtektir þinar og bridge- félaga þinna, sem og bridgespil- ara um land allt. Eru það þvi eindregin tilmæli okkar að þér kynnið þetta rækilega i félagi ykkar og hvetjið til þátttöku. Tilhögun keppninnar yrði i grófum dráttum á eftirfarandi hátt: 1. Keppnin yrði hrein útslátt- arkeppni eins og t.d. bikar- keppni i knattspyrnu, þannig að sú sveit, sem sigrar kemst áfram i keppninni, en hin sveitin er úr leik. 2. Dregið verður um það hverjir spila saman i hverri um- ferð, og þá þannig. að sú sveit, sem fyrr er dregin út, á heima- ieik. Til að jafna ferðalögum milli sveita verða þó settar sérstakar reglur til að koma i veg fyrir, að sama sv.eitin verði að fara i mörg löng ferðalög. 3. Ferðakostnaður þeirra sveita, sem þurfa að spila úti- leiki, verður greiddur fyrir 4 manna sveit að frádregnum kr. 2.000,- pr. spilara. Er þá miðað við flugfargjöld þegar þess er þörf, en að öðru leyti er miðað við kilómetragjald kr. 32,- pr. km. þegar ferðast er i bifreið. 4. Félag heimasveitar sér um framku leiksins. Heimasveit er skylt að aðstoða útisveit, sem til hennar kemur. um fæði og gistingu á sem hagkvæmastan hátt t.d. með gistingu i heima- húsum, enda yrði sá kostnaður ekki greiddur af B.S.l. heldur útisveitinni. 5. Til að standa straum af ferðakostnaði höfum við áætlað þátttökugjöld i keppninni kr. 16.000,- pr. sveit, en áskiljum okkur þó rétt til að endurskoða þetta með tilliti til fjölda þátt- tökusveita og dreifingu þeirra um landið. 6. Fjöldi umferða fer að sjálf- sögðu eftir þátttöku, en verði sveitafjöldi milli 32 og 64 þarf 6 umferðir til að ljúka keppninni. Miðað við það hefur eftirfar- andi timaáætlun verið gerð: 1. umferð skal lokið fyrir 21. júni 2. umferð skal lokið fyrir 26. júli 3. umferð skal lokið fyrir 30. ág. 4. umferð skal lokið fyrir 20. sept. 5. umferð skal lokið fyrir 10. okt. 6. umferð skal lokið fyrir 24. okt. Fyrirliðar sveita geta komið sér saman um spilatima hvenær sem er innan ofangreindra timamarka, en náist ekki sam- komulag skal heimasveit setja leikinn á siðustu helgi fyrir lokafrest, að jafnaði á laugar- degi. Mæti sveit ekki til leiks er leikurinn henni tapaður. 7. Stefnt er að þvi að draga i 1. umferð urp 1. júni nk. Siðan yrði ætið dregið i hverja umferð á þriðjudegi eftir lokafrest, enda skal staðfest simskeyti eða önn- ur gild staðfesting um úrslit leiksins hafa borizt B.S.l. fyrir þann tfma. Tilkynningar um væntanlega þátttöku er greini nafn og sima- númer fyrirliða, verða að berast undirrituðum fyrir 22. mai nk. Siðar yrði haft samband við fyr- irliðana er endanleg áætlun hef- ur verið gerð og fengin staðfest- ing þeirra um þátttöku. Með bestu bridgekveðjum, Alfred G. Alfredsson Suðurgötu 12, Sandgerði, Simi 92-7439 h. 92-7554 v. Rikharður Steinbergsson Geitastekk 2, Reykjavik Simi 91-74430 h. 92-81240 v. HÚSBYGGEJNDIiR-Einangrunarplast Afgreiöum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæöiö frá mánudegi-föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- staö, viðskiptamönnum aö kostnaöarlausu. Hagkvæmt verö og greíösluskilmálar viö flestra hæfi BÍLAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Fíat 125 órg. 70 Fíat 124 órg. #67 VW 1600 árg. #66 Ford Falcon árg. #63 i 10/ sírrii 11397. frá kl. 9-6-.30/ laugardatjö| Frá byggingasamvinnufélagi Kópavogs Stofnaður verður 14. byggingarflokkur félagsins um fjölbýlishús við Engihjalla i Kópavogi. Þeir félagsmenn er áhuga hafa á þátttöku þurfa að leggja inn umsóknir fyrir 28. þ.m. Tekið verður við umsóknum og veittar upplýsingar á skrifstofu félags- ins að Nýbýlaveg6. (Byko) gengið inn frá Dalbrekku mánudaginn 23. þ.m. til föstu- dags 27. kl. 1-6 sd. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Hagtryggingar hf. árið 1977 verður haldinn i Tjarnarbúð i Reykjavik laugardaginn 21. mai og hefst kl. 14.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæða- seðlar verða afhentir hluthöfum eða öðr- um með skriflegt umboð frá þeim i skrif- stofu félagsins að Suðurlandsbraut 10, Reykjavik, dagana 17. til 21. mai á venju- legum skrifstofutima. Stjórn HAGTRYGGINGAR HF. VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.