Vísir - 18.05.1977, Blaðsíða 8
8
Miðvikudagur 18. mai 1977
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 93., 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Krummahólum 6, talinni eign kúsfélagsins fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar i Keykjavik á eigninni sjálfri
mánudag 23. mai 1977 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 93., 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Kaplaskjólsvegi 55, talinnieign húsfélagsins fer fram eftir
kröl'u Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri
föstudag 20. mai 1977 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 193., 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Kleppsvegi 152, þingl. eign Holtavegar 43 h.f. fer fram eft-
ir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri
fösludag 20. maí 1977 kl. 16.00.
Borgarfógetaeinbættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 93., 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Hörðalandi 24, þingl. eign byggingarfél. verkamanna fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni
sjálfri föstudag 20. maí 1977 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 87., 89. og 90. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
hluta i Kleppsvegi 128, þingl. eign Guðrúnar Eyjólfsdóttur
fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri fostudag 20. mai 1977 kl. 15.30.
Borgai fógetaembættið i Reykjavik.
Urval é
bílaáklæoum
(coverum)
Sendum
i póstkröfu.
Altikabúðin
Hverfisgötu 72. S. 22677
árg. 1974
Ekinn 60 þ.km ,
Mjög góður bíll
Skuldabréf
Opið frá kl. 9-7 KJORBILLINN
laugardaga kl. 104
Tvísýnt
stjórnarkjör
hjá
rithöfundum
Spennandi kosningar til
stjórnar Rithöfundasam-
bands Islands fóru fram á
aðalfundi sambandsins í
Norræna húsinu á laugar-
dag. Kosið var um tvo
menn í stjórn og einn vara-
mann.
Vinstri sinnaðir rithöfundar
hugðust ná yfirhöndinni i stjórn-
inni og tefldu fram Vilborgu
Dagbjartsdóttur og Pétri
Gunnarssyni. Úr stjórn áttu að
ganga Ingimar Erlendur Sigurðs-
son og Kristinn Reyr. Ingimar
Erlendur gaf ekki kost á sér til
endurkjörs. Hlaut Vilborg kosn-
ingu i hans stað og fékk 63 at-
kvæði, en Kristinn Reyr var
endurkjörinn og fékk 60. Pétur
hlaut 58 atkv. og Ármann Kr.
Einarsson 56 atkv. Voru
kosningarnar þvi tvisýnar og
skiptust menn i tvær fylkingar
eins og ráða má af þessum tölum.
Asa Sólveig var endurkjörin
varamaður, og bar sigurorð af
Jóhannesi Helga.
Að venju var talsvert um
hnútukast á aðalfundinum og
komu sumir rithöfundar hvað
eftir annað i pontu til að segja
starfsbræðrum sinum til synd-
anna. Jafnframt var nokkuð um
frammiköll og háreysti og varð
fundarstjóri. Stefán Júliusson, að
taka i taumana til að hafa hemil á
mönnum.
Á fundinum var nokkuð rætt'um
lagabreytingar, flutt skýrsla for-
manns og reikningar, og skýrsla
formanns Rithöfundarráðs,
Matthiasar Johannessen. Þá voru
á fundinum samþvkktir 28 nýir
télagar inn i Rithöfundasam-
bandið. Fyrir i stjórninni voru
Sigurður Á. Magnússon, formað-
ur, Njörður P. Njarðvik og Ingólf-
ur Jónsson frá Prestbakka.-AÞ.
Frœða fólk um nóttúru landsins
Hið islcnska náttúiufræðifélag
liyggst cfna til fjögurra fræðslu-
ferða i sumar. Þrjár ícrðanna eru
stuttar, aðcins einn dag, en sú
fjórða verður fjögurra daga ferð.
Á morgun uppstigningadag, 19.
mai, verður farin ferð til skoð-
unar á fjörulifi i fjörunni við
Stokkseyri. Lagt verður af stað
frá Umferðamiðstöðinni kl. 10.
Fararstjóri verður Sólmundur
Einarsson.
Sunnudaginn 3. júli verður farin
ferð til grasaskoðunar i Vifils-
staðahlið og við Urriðavatn. Lagt
verður af stað frá Umferðamið-
stöðinni kl. 13:30. Fararstjóri
verður Eyþór Einarsson.
Fimmtudaginn 7. júli til sunnu-
dagsins 10. júli verður svo farin
ferð til alhliða náttúruskoðunar
um Húnavatnssýslu. Ekið verður
norður Holtavörðuheiði, út fyrir
Vatnsnes, um Vesturhóp, Viðidal,
Vatnsdal, Langadal og siðan til
baka suður Kjöl. Fararstjórar
verða Eyþór Einarsson og Leifur
Simonarson. Þátttöku i þessa ferð
þarf að tilkynna á skrifstofu
Náttúrufræðistofnunar tslands.
Sunnudagin 18. september
verður farin ferð til jarðfræði-
skoðunar i Þingvallasveit. Lagt
verður af stað frá Umferðamið-
stöðinni kl. 10. Fararstjóri verður
Kristján Sæmundsson. —SJ
Straumsvíkurgangan
verður á laugardag
Straumsvikurganga Samtaka
hcrstöðvaandstæðinga verður
farin á laugardaginn kemur.
Hefst hún við Straum kl. 10 fyrir
hádegi, en endar með útifundi á
Lækjartorgi. en hann á að
hefjast kl. 18.
Við Straum mun Björgvin
Sigurðsson flytja ávarp og siðan
vcröur fjöldasöngur áður en
gangan lcggur af stað.
t'm tólfleytið vcrður
staðnæmst á Thorsplani i
Hafnarfirði. Þar munu Kristján
Bersi ólafsson og Jón Kjartans-
son flytja ávarp.
Kl. 13.45 verður áð á Kópa-
vogshálsi og munu Andri ísaks-
son og Hclga Sigurjónsdóttir
flytja þar ávörp. Síðar, eða um
kl. 16, vcrður fundur á túninu
milli Miklubrautar og
Suðurlandsbrautar, en þar tala
Þór Vigfússon og Halldór
Guömundsson.
A Lækjartorgi verður siðan
útifundur, þar scm Vésteinn
olason, formaður miðnefndar
herstöðvaandstæðinga, Bjarn-
friður Leósdóttir og Pétur
Gunnarsson munu flytja ávörp.
Margskonar skemmtikraftar
munu koma fram á öllum fund-
unum.
—ESJ.
Sím i 86611
Si'ðumula 8
Reykjavik
Ég óska að gerast áskrifandi
Nafn
Heimili
Sveitafélag
Wátth
VÍSIR