Vísir - 18.05.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 18.05.1977, Blaðsíða 6
6 Miövikudagur 18. mai 1977 visir Spáin gildir fvrir fimmtudaginn 19. mai 1977 Mrúturinn 21. mars—20. april : en Athyglin beinist óvænt aö þér tryggöu þér aö ástæöan til þess sé jákvæö.-Gremja rýmir aöeins aö- stööu þlna, stilltu þig þvi. Þaö getur reynst erfitt aö lesa úr staö- reyndum. a Nautib 21. apríl—21. mai: Þaö borgar sig ekki aö reyna aö auövelda hlutina. Gættu heilsunn- ar og rifstu ekki við samstarfs- menn. Þú kynnist dularfullri per- sónu. m Tviburarnir 22. mai—21. júni: Vertu ekki alltof bjartsýn(n), þú gætir haft rangt fyrir þér og oröiö aö þola aödróttanir þess vegna. Eitthvaö dularfullt fylgir i kjölfar nýs kunningja. Krabbinn 21. júnl—23. júlí: Spenna gæti myndast i fjármál- um i dag. Vertu gagnrýnin(n) á vissa skilmála og samninga og haltu þig frá vafasömum viö- skiptum. Nt Ljónib 24. júll—23. áRúst: Nú fara jákvæöir kraftar aö bæta ástarlífiö. Einhver gæti beöiö þig aö vinna aö eða þegja yfir á- kveönu máli. Búöu þig undir aö taka skjóta ákvöröun. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Þaö gæti hent aö þú yröir gabb- aöur/göbbuö i dag, þvi þú ert allt- of trúgjarn/gjörn. Félagi eöa ætt- ingjar kynnu lika aö iþyngja þér. Vogin 24. sept.—23. okt.: Foröastu áhættusamar aöstæöur eöa að valda þeim meö óþarfa bersögli eöa æöibunugangi. Þú veröur var viö miklar hindranir, en fjölskyldumálin komast i gott horf. Drekinn 21. okt —22. nóv.: Haltu þig frá öllu óþekktu, notaöu frekar gamlar og þekktar leiöir og aöferöir. Flutningar og við- geröir gætu valdiö vandamálum. BogmaAurinn 23. nóv.—21. dcs.: Tarsan var ánægöu: þegar hann kom auga á aösetur Veiöimannsins. Hann læddist varlega um staöinn. Allt ieinuskall á honum afar öflug hitabylgja. Ccpr 19JI EdjiiRicf BuneujhJ inc - lm Rfg U S P»l 0H LXslr bv Llniied FVature Svndicate. kic Fjármálalegar ráöleggingar gætu reynst vafasamar. Reyndu ekki aö fá eitthvaö fyrir ekki neitt eöa stytta þér leiö um of. Munur á tilfinningaþörfum krefst skiln- ings. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Neikvæöar staöreyndir gætu breytt áformum þinum, sérstak- lega i sambandi við menntun eöa ferðalög. Forðastu misskilning eöa gagnákærur. F R E D D I Taktu ekki þátt i neins konar bak- tjaldamakki eöa baknagi. Þaö borgar sig ekki aö sýna trúnaö i dag. Feröalög valda flækjum. Kiskarnir 211. (ehr.—211. niars : ) I'1 Þú gætir ient i vandræöum I sam- bandi viö fjármál i dag. Hugsjón- ir kynnu aö veröa notaðar til aö dylja raunverulegan tilgang. Varastu nýjan kunningsskap. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.