Vísir - 18.05.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 18.05.1977, Blaðsíða 13
 ^ÉulöÍd Oixia tleiri raöamöguleika Þegar fjölskyldan ferðast saman og notar fjölskyldu- fargjöld, þá borgar einn fullt fargjald, en allir hinir aðeins hálft. Þannig eru fj ölskyldufargj öld okkar er gilda nú allt árið til allra Norðurlandanna og Bretlands. Fjölskyldufargjöld henta vel jafnt vetur sem sumar, og hvort heldur um er aö ræða orlofsferð eða viðskipta- erindi. Spyrjið sölufólk okkar, umboðsmenn og ferðaskrif- stofumar um þessa auknu ferðamöguleika allrar fj ölskyldunnar. Rúmenarnir fóru heim í fússi! Sumarliöi Guðbjartsson var cinn þeirra knattsyrnumanna sem fór fýluferö til Hafnarfjaröar i gærkvöldi. Vonandi viörar betur fyrir knattspyrnumennina okkar i kvöld, og ef svo fer má öruggiega búast viö tveimur mjög skemmtilegum leikjum i kvöld. Ljósmynd Einar. Yeðurguðirnir í sínum versta ham Fullt fargjald fyrir einn, hálft fyrir alla hina. loftleidir ISLANDS það að heiðarleiki og réttsýni eigi að koma i fyrsta sæti. Mig tekur það sárt að þurfa að segja að svo var ekki i Prag, þótt þar ætti heiðarleiki að vera i fvrirrúmi”. Rúmenska sveitin var kölluð heim eftir að hún hafði haft sam- band við yfirvöld i Rúmeniu, og nú hafa rúmenar hótað að taka ekki þátt i alþjóðlegum fimleika- mótum fyrr en reglum fimleika- keppna hefúr verið breytt til að fyrirbyggja að slikt sem átti sér stað i Prag endurtaki sig. Þjálfari rúmönsku stúlknanna sagði: ,,Mig tekur það sárt að þetta end- aði svona. Stúlkurnar voru i mjög góðri æfingu, sennilega betri en þegar þær voru i Montreal. Sigurvegari i kvennakeppninni, var ung sovésk stúlka, Elena Mouknina, en hún hlaut samtals 78.200 stig. önnur varð Nelli Kim með 77.925. Þegar Comaneci hætti keppni eftir tvær greinar af fjórum var hún efst með 39.150 stig. gk—. Veöurguðirnir tóku heldur bet- ur völdin i gær, er tveir stórleikir áttu aö fara fram i knattspyrnu á Kaplakrikavellinum i Hafnar- firði. Voru það leikur landsliösúr- vals og pressuliðs, og leikur Athletico tryggði sér titilinn Athletico Madrid tryggði sér i gær sigur i 1. deildinni spönsku þegar liðið gerði jafntcfli 1:1 á útiveHigegn Rcal Madrid. Stigið scm Athletico Madrid fékk i þessum leik færði iiöinu 3 stiga forustu i 1. deildinni, en aö- cins einni umferö er ólokið. Barcelona er i ööru sæti, og getur ekki náð Athletico aö stigum. gk—• Þetta var algeng sjón á Ólympiuleikunum I Montreal, Nadia Comaneci á efsta sæti verölaunapallsins. Þegar hún átti aö fá silfurverðlaunin á Evrópumeistaramótinu I Prag sögöu rúmenar nei takk, og héldu heim I fússi. stjórnar KSl gegn iþróttafrétta- mönnum. Þegar menn mættu suður i Hafnarfjörð i gærkvöldi var veðurofsinnþannig að varla var stætt og þótt iþróttarfréttamenn sem áttu að riða á vaðið og leika fyrri leikinn gegn KSÍ-mönnum séu vmsu vanir féllust þeim al- gjörlega hendur og fætur. Eftir stuttar samræður i Kapla- krikanum i gær var ákveðið að fresta leikjunum þar til i kvöld, og er vonandi að veðurguðirnir verði mönnum þá hliðhollari. Fyrri leikurinn sem hefsl kl. 19.15 er á milli KSt-manna og iþróttafréttamanna og leikur landsliðsúrvaisins og pressuliðs- ins hefst siðan um kl. 20. Eins og fram hcfur komiö féll hiö fræga félag Tottenham I 2. deild ensku knattspyrnunnar I Englandi. Hér er mynd úr leik Tottenham gcgn Leicester, og þótt Tottenham sigraöi 2:0 kom þaö fyrir ekki — þetta fræga lið mun leika I 2. deild næsta keppnistimabil. Meiriháttar „sprcnging” varð á Evrópumcistaramótinu i fim- leikum sem fram fór I Prag i Tékkóslóvakiu um helgina, er öll rúmenska kvcnnasveitin eins og hún lagði sig gekk úr keppninni. Var það gert i mótmælaskyni við það að dómarar i keppninni úr- skurðuðu Nadiu Comaneci, undrabarnið frá Montreal, i ann- að sæti eftir keppnina i æfingum á hesti. Dómararnir dæmdu Comaneci fyrst sigur i æfingum á hesti, en þvi mótmæltu sovétmenn mjög harðlega, og sögðu að einkum Nelli Kim væri allt of lág. Dómararnir tóku kæru sovét- manna til greina, og niðurstaðan varð sú -að þær voru úrskurðaðar jafnar að stigum, Kim og Comaneci. En þegar að verðlaunaafhend- ingunni kom gerðist það að Kim voru afhent gullverðlaunin, þrátt fyrir að á ljósatöflunni stæði skýrum stöfum að þær væru jafn- ar Kim og Comaneci. Þessu vildu rúmenarnir ekki una, þeir yfir- gáfu þegar keppnisstaðinn, og settust að i rúmenska sendiráðinu i Prag. I gær kom rúmenska sveitin til Búkarest, og þá sagði Comaneci við fréttamenn: „Mér hefur ávallt verið kennt Borussia feti frá sigrinum! - leikur þeirra við Bayern Múnchen um nœstu helgi rœður úrslitum í þýsku meistarakeppninni Á sama tima og Liverpool var að tryggja sér enska mcistaratitilinn i knattspyrnu um helgina voru mótherjar þeirra i úrslitaleik Evrópu- keppni mcistaraliöa, Borussia Moenchengladbach aö vinna stórsigur gegn Karlsruhe SC, 5:1. Borussia heldur þvi enn forskoti sinu i 1. deildinni v- þýsku, en þaö fæst ekki úr þvi skorið fyrr en á laugardag hvort meistaratitilinn veröur þeirra. Þá á Borussia aö leika gegn Baycrn Munchen á vclli þeirra siðarnefndu, og er ekki aö cfa að þar veröur mikið fjör. Borussia nægir aö hljóta ann- að stigið úr þeirri viöureign þvi liöiö hefur tvö stig i forskot á Schalke 04. Schalke getur þvi náö sama stigafjölda ef aö Borussia tapar gegn Bayern, og þá yrði meistaratitillinn þcirra, því liöið hefur mun bctra markahlutfall en Borussia. __ Juventus er í efsta sœtinu — En meistararnir -Torino- fró i fyrra geta einnig sigrað i 1. deildinni ó Ítalíu Juventus stendur nú best aö vígi i 1. deildarkeppninni i knattspyrnu á ttalíu þegar einni umferö er ólokið þar. Á föstudagskvöldiö lék Juvcntus viö Roma og sigraði meö 1:0, og eftir þann leik haföi liöið þrjú stig I forskot á Torino sem unnu keppnina I fyrra, en Torino átti einn leik tii góöa. Sá leikur var leikinn i gær, og þá sigraöi Torino liö Foggia á útivelli 1:0, þannig aö fyrir siöustu umferðina hefur Juventus eitt stig i forskot. Juventus er sem kunnugt er i úrslitum UEFA keppninnar, og á eftir að leika siöari leik- inn viö Athletic Bilbao i úrslit- unum á Spáni. Fyrri leikinn sem háöur var á ttaliu vann Juventus með 1:0. gk—. — Eftir að „Drottmngunni" frú Montreal hafði verið dœmt 2. sœtið í œfingum á hesti — Og stórleikjunum tveimur sem vera úttu í knattspyrnunni í gœrkvöldi var frestað þar til í kvöld

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.