Vísir - 18.05.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 18.05.1977, Blaðsíða 4
Miðvikudagur 18. mai 1977 VÍSIR Umsjón: Óli Tynes Dick Brunson, (efst til hægri) fær sér so]>a af k *r að telja peningana hans aft keppni lókioni. ..: veriö. •’.-’WÍSt- vann 04,0 millj- ónir í póker — og varð heimsmeistari annað órið í röð Dick Doyle Brunson varö á dögunum heimsmeistari i pók- er. annað áriö i röð. Þegar hann stóö upp frá boröinu tdk hann með sér 340 þúsund dollara, sem voru f pottinum. Hann vann pottinn með fullu húsi, þrem ti- um og tvcimur gosum. Þetta gera 04,0 milljdnir fsl. kröna. Spilakeppnin fór fram i Las Vegas og þátttakendur voru 34 þegar hún hófst. Eftir aö spilað hafði verið stanslaust i þrjátiu klukkustundir voru bara tveir eftir, Dick Brunson og Gary Berland. Þá voru 340 þúsund dollarar i pottinum og þá tók Brunson sem sagt með fullu húsi. Ekki er i Reutersfrétt um þetta sagt hvaö Berland hafi haft á hendi. Dick Brunson er rétt rúmlega fertugur og er sérfræöingur i skólastjórn, spilamennskan er honum aðeins áhugamál. Hann einskorðar sig heldur ekki við póker. Einu sinni veðjaöi hann 180 þúsund dollurum á eina holu i golfi. Hann tapaði, en tókst að bæta sér það upp um kvöldiö, i pókerspili. Fyrir fimmtán árum sögðu læknar honum að hann væri með ólæknandi krabbamein. En það bara hvarf og enginn veit hvers vegna. „Kannske er ég heppinn”, segir Brunson, glottandi. Hœgrí menn unnu sigur i ísrael — samsteypustjórn með Verkamanna- flokknum li'kleg Þótt ekki lægju fyrir endanlegar tölur í kosning- unum i israel i morgun/ var þó óröið Ijóst að hinn hægrwsinnaði Likud flokk- ur hafði unnið mikinn kosningasigur og hefur nú í fyrsta skipti i sögu lands- ins fleiri menn á þingi en Verkamanna f lokkurinn. Á Dæstu tveímur vikum verða mikíár samningaviðræöur um Stjórnarmyndun. Menachem Begin, formaöur Likud flokksins, hefur iyst þyj yfir að ’hann vilji mynda samsteypustjórn á breið- um grundvelli. Meginuppistaöan i þeirri stjórn verða Likud og Verkamannaflokkurinn. A þinginu, Knesset, eru 120 þingsæti og i „gamla” þinginu hafði Verkamannaflokkurinn 51 sæti en Likud 39.1 morgun var út- lit fyrir aö Likud fengi 41 sæti, Verkamannaflokkurinn 32 og af- gangurinn skiptist á milli margra minni flokka. Likud flokkurinn hefur. tekið múri harðari afstö'öu tii sam'ninga ■ við arabarikin en Verkamanna- flokkurinn. Þó má búast''við að núna þegar Likud er aðalstjórn- arflokkurinn, verði afstaöahans nokkuð'mildari en áður. Shimon Peres varnarmálaráð- herra sem gegnt hefur embætti forsætisráðherra siöan Rabin sagði af sér eftir gjaldeyris- hneyksli, sagöi i morgun að ósig- urinn hefði komið sér á óvart, en ekki væri um annað að ræða e.n sætta sig við iann. Peres hefur lýst sig samþykkan þvi að taka þátt i samsteypustjórn með Likr ud. -:.;:■■■■ Begin sagöi að sitt fyrsta verk j stjðrn vrði að hvetja leiðhRgá ará ba r ik já nná Ijf ta farlá us'rá friðarviðræðna. sem strax;ben.dir tfl þess áð haán ætli aíl sláka nokkuð á þeim skilyrðum sem hannhefursett meðan hann var i stjórnarandstööu. — fyrir að drepa nautin Fimm nautabanar bíða þess að verða dregnir f yrir rétt i Portúgal/ fyrir að drepa nautin sem þeir fengust við i hringnum. Það er þó mikið vafamál að þeir komi nokkurn tíma fyrir dómara. Nautaat er mjög vinsælt i Portúgal, en unnendum þess hefur hins vegar gengiö illa að sætta sig við tveggja alda gamalt bann við þvi aö nautin séu drepin að leik loknum. Þetta bann var brotið i fyrsta skipti fyrir nokkrum dögum, þeg- ar þrir nautabanar drápu naut sin hver á eftir öörum, við gifurlegan fögnuð áhorfenda. Þegar tveir kappar endurtóku þetta svo i gær og lögðu alls fjög- ur naut að velli var skotiö upp rakettum og lýðurinn réö sér ekki fyrir fögnuði. Nautabanarnir tveir, sem loks báru þetta nafn með rentu, voru þegar handtekn- ir, en fljótlega sleppt aftur gegn lágri tryggingu. Aðdáendur nautaats hafa aldrei hætt að berjast fyrir þvi aö leyft yrði aftur að drepa nautin. Portú- Stjórn Libyu hefur I hyggju aö kaupa 200 heræfingaflug- vélar frá ttalíu. Hún vill einnig kaupa herflutninga- vélar, en óvlst er að þaö takfst þvi mótorarnir i þeim vélum eru bandariskir og þaö þarf samþykki banda- risku stjórnarinnar til aö selja vélarnar til þriöja aöila. Æfingavélarnar eru eins galska stjórnin á þvi i miklum vanda. Aðdáendurnir eru geysi- lega fjölmennir og munu nú leggja harðar að henni en nokkru sinni fyrr. En á hinn bóginn eru svo dýra- verndunarsamtökin og almenn- ingsálitið i heiminum. hreyfils, skrúfudrifnar, af gerðinni Siai-Marchetti 260. Hægt er að vopna þær eld- flaugum og léttum vélbyss- um eöa litlum sprengjum. Flutningavélarnar eru af gerðinni G-222, tveggja hreyfla skrúfuþotur. Banda- rikin hafa bánnað sölu á her- gögnum sínum og hvers kon- ar tækjum og vélum sem hægt væri að nota til hemað- ar, til Libyu. Libya hyggur á mikil flugvélakaup m' v S|gJP|p&é«9i5í'.R „Nei, það er enga glœtu að sjá í hinum endanum" LURIE Hervœðing Varsjárbandalagsins Hestar handa keisaranum Hestaræktarmaöur í Normandí hefur upplýst aö hann hafi fengið þaö verkefni að safna sam- an 130 gæöingum fyrir krýningu Papa Bokassa sem keisara Miö-Afriku keisaradæmisins. Bo- kassa ætlar að láta krýna sig í desember næstkomandi. Hestaræktarmaðurinn var sérstaklega beðinn um að finna átta mjallahvita hesta til að draga viðhafnarvagn keis- arans um götur höfuðborgar- innar. Til þess að finna nógu góða hesta fyrir keisarann, hyggur hestaræktarmaðurinn nú á ferðalög um Þýskaland, Júgó- slaviu og Holland. Er ætlun hans að skoða bestu gæðinga sem finnast i öllum þessum löndum áður en hann tekur ákvörðun um hverjir skuli fara til keisarans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.