Vísir - 18.05.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 18.05.1977, Blaðsíða 16
. Arni Þórarinsson skrifar 3*3-20-75 ‘Thc Hindcnburg" ESl A UNIVERSAL PICTÚRE Ný bandarisk stórmynd frá Universal, byggö á sönnum viðburðum um loftfarið Hindenburg. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: George C. Scott, Anne Bancroft, Willi- am Atherton o. fl. Bönnuð börnum innan 12 ára ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5. og 9 Blóöhvelfingin Ný spennandi bresk hroll- vekja frd EMI Sýnd kl. 7 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. lonabíö ,3* 3-l]-82 Greifi í villta vestrinu Skemmtileg, ný itölsk mynd með ensku tali. Leikstjóri er E.B. Clucher, sem einnig leikstýrði Trinity-myndun- um. Aðalhlutverk: Terence Hill, Gregori Walcott, Harry Carey. ,,Það er svo dæmalaust gott að geta hlegið dátt ... finnst þér ekki?” Dagblaðið H. Halls. Bönnuð innan 12 ára. Athugið breyttan sýningar- tima. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30 ISLENZKUR TEXTI. MBil 3*^1-13-84 Glæpahringurinn Ovenju spennandi og mjög vel gerð, ný bandarisk kvik- mvnd i lilum og Panavision. Aðalhlutverk: Rohert Mit- chum, Takakura Ken, Brian K <• ilh. F'-.imieiðandi og k'ikstjóri: .sidiiey Pa'iíack. Bönnuö innari 16 ára. Synd kt 5 og 9. 3*1*15-44 ISLENsKUR TEXTI Bráöskemmtileg og spenn- andi, ný bandarisk gaman- mynd um litla bróður Sherl- ock Holmes. Mynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met-aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^ÞJÚÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 DÝRIN i HALSASKÓGI Uppstigningardag kl. 14 Uppstigningardag kl. 17 Tvær sýningar eftir. SKIPIÐ 6. sýning föstudag kl. 20 GULLNA HLIÐIÐ laugardag kl. 20 Siðasta sinn Litla sviðið KASPAR i kvöld kl. 20.30 Fimmtudag (uppstigningar- dag) kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 11200 Horfin sjónarmiö islcnskur texti Afar spennandi og skemmti- leg ný amerisk stórmynd I lit- um með úrvalsleikurunum. Peter Finch. Liv Ullman, Sally Kellermann o.fl. Sýnd kl. 6 og 9. Atli breyttan sýningartima. sSÆJÁRBíð —es_: K01 Sími 50184 Vanræktar eiginkonur NinetoFive Widows in a iSexual Desert Mjög djörf ný bresk kvik- mynd um eiröarlausar eigin- konur og aðferðir þeirra til að fá daginn til þess að liða. Isl. texti. Aðalhlutverk: Eva Whishaw, Barry Lineham og fl. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum innan 16 ára. hafnarbíó 316-444 Cooley High Fjörug, skemmtileg og spenn- andi ný bandarisk litmynd, svört „American Graffity” með Glepun Tierman, Law- renence Hilbon Jacobs ísl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 1,3, 5,7,9og 11. Sprenghlægileg og djörf, brezk mynd. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Alan Price, Jill Townsend. Sýmd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Nat Cohen kwl.MfNfn DiMriKfiiwv L.fn.int * Sigrwil FJm» Prndu(lM*i .3 2-21-40 Bl Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 - Simi 15105 xxxx—xxx —xx —x—o Broddur í brodd- borgara Mánudagsmynd Háskólabiós. Frönsk. Argerð 1974. Aðalhlut- verk: Jean-Louis Trintignant, Romy Schneider, Jean-Pierre Cassel, Jane Birkin, Florinda Bolkan. Handrit: Christopher Frank. Leikstjóri: Michel De- ville. Þær fáu frönsku myndir sem hingað koma til sýninga virðast benda til þess að óvenju- legur ferskleiki sé yfir franskri kvikmyndagerð um þessar mundir. Þetta kom skýrt i ljós á ágætri franskri kvikmyndaviku fyrir skömmu og staðfestist annað slagið á mánudagsmynd- um Háskólabiós. Þetta þýðir þó ekki að fersk- leiki sé trygging fyrir meistara- verkum. Fjarri þvi. A mörgum þessa frönsku mynda eru stórir listrænir annmarkar. Einkum sýnist manni margir franskir kvikmyndagerðarmenn vera of hrifnir af myndefni sinu og treg- ir til að skera það niður. Þeim hættir þannig til aö teygja óþarflega úr vissum köflum myndanna og ofhlaða þær. Þetta er m.a. áberandi i þessari mánudagsmynd. A hinn bóginn lýsir þetta skemmtilegri kátinu yfir kvik- myndavinnu, og ég fyrir mitt leyti vildi fremur eina mynd af þvi tagi en tiu velheflaðar bandariskar rútinumyndir, þótt tæknilega og byggingarlega óaðfinnanlegar séu. Sjálfsagt framleiða frakkar býsn af rútinumyndum, og kannski er hin anglósaxnesku einstefnu svo fyrir að þakka að þær koma ekki hingað! „öllum brögðum þeitt” (svoldið slappur titill) hefur yfir sér þennan ferskleika og kálfa- fjör. Ferskleiki er aö visu ekki alveg sama og frumleiki, og efniö er tilbrigöi viö gamal- kunnugt stef franskrar kvik- myndagerðar, — „siðferðislegt þrek borgarastéttarinnar”, svo notuð séu margtilvitnuð orð úr Morðsögu Reynis Oddssonar. Frakkar eru óþreytandi að kryfja siði og ósiði, siðferði óg siðferðisraunir millistéttar- fólks. En sem sagt, — yfir um- fjöllun myndarinnar er kald- Spændende og dramatisk film om den lille bankassistent, de> forfarer de smukkeste kvinder og ryster finansverdenen hæðni og húmor sem gerir hana ferska. Efnisþráð rek ég ekki, en Jean-Louis Trintignant leikur venjulegan bankastarfsmann sem slitur hefðbundin sið- ferðistaumhöld umhverfisins og stefnir ótrauður að þvi „að fara uppá fagrar konur og verða rik- ur”, eins og hann orðar það sjálfur við bankastjórá sinn þegar hann segir upp störfum. Jean-Pierre Cassel leikur vin hans, — rithöfund sem hefur eins konar yfirumsjón meö um- svifum Trintignants og hyggst skrifa um þau bók. Af samspili þeirra tveggja sem er i sjónar- miðju myndarinnar hlýst oft og einatt æði lunkin irónia. Mikið skortir þó á að gangur leiksögunnar sé sannfærandi til loka, og leikstjórinn, Michel De- ville, kann sér ekkert hóf i tæknilegri útfærslu. Hann súmmar að og frá leikurunum, klippir á sekúndufresti eins og galinn maður, þannig að kannski 15 sekúndna samtal er sýnt frá 10 myndhornum. Þetta á hugsanlega að þjóna siðferði- legu margræði efnisins, en virk- ar þvi miöur einungis truflandi. Leikarar eru prýðilegir flest- ir, þótt persónur séu ekki sér- lega raunsannar. Romy Schneider er einhver dægileg- asta kona sem birtist á hvita tjaldinu, og yfirleitt eru kven- hlutverkin bitastæðari. Karlarnir eru flestir satiriskar pappafigurur. Af myndinni má hafa ágæta skemmtun á köflum. Og mikið er hvimleitt að heyra enn i dag fordóma gagnvart mánudags- sýningum Háskólabiós. Það er mikill misskilningur að hér sé eingöngu á ferðinni blýþung framúrstefna. Þvert á móti eru margar mánudagsmyndanna ágæt afþreying fyrir þá sem fara i bió bara til að skemmta sér I grynnstu merkingu. — AÞ. Byggingarkrani Óskum eftir að kaupa byggingarkrana. Tilboð ásamt nauðsynlegum upplýsingum sendist skrifstofu B.S.A.B. Siðumúla 34, Reykjavik fyrir 27. mai 1977. B.S.Í.B. Einkaritari — Hraðritun Við óskum eftir að ráða strax enska stúlku til einkaritarastarfa. Starfsreynsla og hraðritun áskilin. Nánari uppl. i sima 86700. Rolf Johansen & Company Sigfirðingar i Reykjavik og nágrenni, áður auglýstur fjölskyldudagur sem verða átti að Hótel Sögu fimmtudaginn 19. mai verður hald- inn i Domus Medica sunnudaginn 22. mai kl. 3. Nefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.