Tíminn - 11.10.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.10.1968, Blaðsíða 4
Viðskiptafræðingur óskast Hálfopinber stofnun óskar að ráða viðskipta- eða hagfræðing til starfa nú þegar eða fljótfega. Sá sem ráðinn verður mun einkum vinna við datasöfnun, úrvinnslu þess og birtingu niðurstaða, ásamt skipulagningu á framtíðar verkefnum stofnunarinnar Góð laun fyrir góðan mann. Þeir sem vilja kynna sér starfið, leggi nákvæmar upplýsingar um eigin perónu og starfsferil inn á afgreiðslu blaðsins. „Trúnaðarmál“ Bifreiðaeigendur athugið Látið okkur negla snjóhjólbarðana. Erum i*eð hina margviðurkenndu Sandvik snjónagla. Sker- um munstur í dekk. Höfum á lager flestar stærðir af snjódekkjum. Sendum í póstkröfu. Gúmmívinnjstofa Selfoss sími 1626. Sprautun - Lökkun • Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. • Sprautum einnig heimilistæki, ísskápa, þvotta- vélar, frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. STIRNIR s.f. — Dugguvogi 11. (Iangangur frá Kænuvogi). — Sími 33895. Auglýsing um námsstyrk íslandsdeild Norræna búvísindafélagsins (NJF) mun árið 1969 veita íslenzkum búvisindamanni styrk til náms og kynnisdvalar á einhverju hinna Norðurlan’danna. Styrkurinn nemur 30.000.00 íslenzkum krónum. Umsóknir óskast sendar til íslaridsdeildar NJF, pósthóif 390, fyrir 10. nóv. nk. Stjórnin Pípulagningamaður eða járnsmiður óskast til starfa hjá Vatnsveitu Kópavogs. Nánari upplýsingar um starfið veitir undirritaður, svo og Kristján Þorkelsson í síma 41580 kl. 2 — 3 daglega. Umsóknir um starfið sendist undírrituðum fyrir 20. þ. mánaðar. Kópavogi, 8. okt. 1968 BæjarverkfræSingur. TÍMINN FÖSTUDAGUR 11. október 1968. FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR IDE B FRABÆR GÆÐI ■ ■ FRlTT standandi ■ ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLlOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK B HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SlMI J1940 Getum tekið að okkur breytingar og viðgerðir innanhúss. Fagmenn. Uppl. í síma 40425. Hestur Grár, með hvíta blesu á enni, fimm vetra, hefur tapazt í Mosfellssveit. Finnandi vinsamlega hringi í síma 51296. (gntinenlal Önnumst allar viðgarðir á dráttarválahjólbörðúm Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Reykjavík Sími 31055 Flugvirki óskast Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða flugvirkja til starfa í Vogey í Færeyjum. Æskilegt að viðkom- andi hafi A og C réttindi. Frekari upplýsingar veitir starfsmannastjóri félagsins í Reykjavík. Fiugfélag íslands hf. TÓNLISTARSKÓLI RANGÆINGA hefur starfsemi sína næstu daga. Vegna takmörk- unar á nemendafjölda Þurfa umsóknir að póst- leggjast strax. Skólagjald verður væntanlega kr. 4.000.00. Kennt verður að leika á píanó, orgel, harmoniku, saxofón og trompet. Einnig á blokk- flautu og melodiku í hópkennslu. Skólastjóri. ATVINNA Viljum ráða afgreiðslumann í fiskbúð. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Auglýsing um breytt símanúmer Símar skattstofu vesturlandsumdæmis að Akurs- braut 13, Akranesi verða framvegis nr. 1750 og 1751, svæðisnúmer er 93. Skattstjóri. Hænuungar Til sölu hænuungar, tveggja mánaða, ítalir. Uppl. í síma 12014. Nauðungaruppboö Föstudaginn 18. október 1968 fer fram í Kópa- vogi nauðungaruppboð á ýmsum vélum og tækj- um eins og riánar greinir hér. 1. Að Auðbrekku 50, kl. 14, seldur verður afréttari og borvél — New Progress no. 1. Talið eign Kristján Ólafssonar að krðfu Hafsteins Sigurðssonar, hrl. 2. Að Nýbýlavegi 46A kl. 14.30, sel* verður Nilsen-súkkulaðiyfi^dekkiíigarvél, úg Rafha bakaraofn. Talið eign Konráðs Jóhannes- sonar (Sælgætisgerðin Sóló) að kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl., og Guðlaugs Einarssonar hrl. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu minni að Digranesvegi 10. Bæjarfógetinn í Kópavogi. í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.