Tíminn - 11.10.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.10.1968, Blaðsíða 14
TÍMINN RUSTIR Framhald af bls. 16. sandinum, og svo er á annan metra frá þeirn og niður á gólfin. —■ Framan og austan við bæinn hefur verið varnargarður, hlaðinn úr grjóti, eins og allar þessar bygg ingar eru. Skammt suðaustur af rústunum eru aðrar rústir, vænt anlega útihús. Þau hafa legið miklu lægra pg þar er nú vatn í grunnunum. — Ca. 200 metrum austar en þessar rústir, eru aðrar rústir að VELJUM fSLENZKT <H> fSLENZKAN IDNAD S.Í.B.S. S.Í.B.S. Hinn 10. þ.m. voru dregnir út hjá Borgai'fógeta vinningar í merkjahappdrætti Berklavarnardags- ins 1968. Út voru dregnir 30 vinningar: 10 Blaupunkt Java sjónvarpstæki og 20 Blaupunkt Diva ferðaviðtæki. Vinningar féllu þannig: SJónvarpstæki: Nr. 1425 4526 9381 126Ö7 13524 16294 18691 23792 28489 32889. ' Ferðaviðtæki: Nr. 1180 1766 3538 5049 5557 8823 10710 13270 18695 20306 20881 20955 21817 22544 25578 29097 31367 33777 37395 39430. Eigendur merkja með framangreindum númerum framvísi þeim í skrifstofu vorri, Bræðraborgarst. 9 S. í. B.S. Konan mln, móðlr og tengrJamóSir Magnea Stefánsdóttir, Kambsvegi 13 lézt á Landsspitalanum 8. október, s. I. JarSarförin ákveðin þriðju daginn 15. október n. k. kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. F. h. aðstandenda, Björgvin Guðnason, Sesselja Sveinsdóttir, Ingólfur Gunnlaugsson. Innilegustu þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur sam. cú8 og vlnáttu við andlát og jarðarför systur okkar Jakobínu Björnsdóttur, kennslukonu. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki Borgarsjúkra- hússins og Mvítabandsins, fyrir émetanlega aðstoð og Ijúfa fram komu í velklndum hennar. Óiöf Björnsdóttir, Unnur Björnsdóttir, Indriði Björnsson. ■m Þökkum innilega aðsýnda samúð vlð andlát og útför manns míns, föður, tengdaföður og afa Ólafs Jónssotvr. Jarþrúður Jónsdóttir, Jón H. Ólafsson, Rósa Haraldsdóttlr, f Örn Ólafsson, Þórunn Ólafsdóttir, Baldur Ásgeirsson og barnabörn. Hjartanlega þökkum við öllum þeim sem sýndu samúð og vináttu vlð andlát og jarðarför \ Guðríðar Þorsteinsdóttur, Lindargötu 30. Sérstakar þakkir færum við læknurrl og hjúkrunarliði Landsspítal ans. Sonja Valdimarsdóttir, Erlingur Herbertsson og barnabórn. finna, sem enginn veit deili á, og enn eru rústir L*ngt vestur frá þessum rústum í svokallaðri Arfa bót. Þar sjiást hellublöð í sand inum og menjar eftir byggingar. — Það er vitað mál, að fram að Kötlugosinu 1311 náði byggð in langt út á Mýrdalssand, allt út undir svokallaða Eyjará á sand- inum, en þá er talið að byggð hafi eyðzt í Lágey eða Lágeyjarhverfi og maður getur láliö sér detta í hug að þessar rústir séu frá þeim tírna. Annars eru heimildir heldur stopular o.g óglöggar um þetta, eins og ég hof sagt, sagði Þórður að lokujn. UPPBOÐ Framhald af bls. 16. 110 þús. kr. Ef allt er talið voru keyptir á uppboðinu listmunir fyrir rúmt. 550 þús. kr. Fjöldi fólks var á uppboðinu. Á listmunauppboði Sigurðar Benodiktssonar, sem hófst kl. 5 í dag að Hótel Sögu, voru boðin upp 55 málverk og vatnslitamynd ir, auk höggmyndar Einars Jóns ar „Dögun“. Á uppboðinu voru myndir eftir Magnús Á Árnason, Halldór Pétursson, Kristján Davíðsson, Gunnl. Scheving, Krist- ínu Jónsdóttur, Jóhannes Sveins- son Kjarval, og Ásgrím Jónsson, svo að einhverjir séu taldir. Uppboðið var heldur dræmt í heild og virtust raenn ekki ginn- keyptir fyrir að byrja með háum boðum og voru mörg góð mál- verk slegin fyrir lítið verð. T.d. vakti athygli að fimm nýjar mynd ir eftir Kjarval, er hann nefnir Afleiðsluendingar I til 5, fóru að- eins á 5—10 þús. krónur og í eina þeirra fékkst enginn til að bjóða lágmarksverðið 5 þús. Hinsvegar féllu eldri myndir Kjarvals, er á uppboðinu voru, gestum betur i geð, því að mynd hans „Álfa- björg“ var eins og áður segir sleg in á 72 þús. Landslag á 20 þús. og Dyrfjall á 23 þús. Tvær myndir eftir Kristínu Jónsdóttur, Nalure Morte, og Við Njarðargötu fóru á 20 þús., mynd Jóns Stefánssonar, Hestar í sum- arhaga var slegin á 40 þús .og tvær myndir eftir Ásgrím Jóns- son, Úr Húsafeilsskógi og Frá Bíldudal á 40 og 43 þús. Upphafsboð í styttu Einars Jóns sonar var 50 þús. kr. en eítir stutta en allsnarpa viðureign var „Dögun“ slegin Erni Johnson for stjóra, a 110 þús. kr. SÚKRARIJM Framhald af bls. 1 anir hafa 100 sjúkrarúm eða fleiri. Þær eru St. Jósefsspítali við Túngötu, 190 sjúkrarúm, Fávitahælið í ICópavogi 145, Sólvangur í Ilafnarfirði 117, Ileilsuhælið að Vífilsstöð- um 115, Vinnuheimilið að Reykjalundi 125, Sjúkrahús Ak- ureyrar 128, og Heilsuhæli Náttúrulækningafélags ís- lands í Hveragerði með 110 rúm. Tala heilbrigðisstofnana í þessari skrá er 49. Þar af eru 34 í eigu ríkis- eða sveitarfé- laga en 12 eru sjálfseignar- stofnanir. Einstaklinfjar eiga tvær stofnanir, bæði fæðingar heimili, og Sameignarfélag lækna eina, Sólheima. IÐNÞING Framhald af bls. 1 samþykkt samhljóða eftir miklar umræður en allsherjarnefnd lagöi eindregið gegn þvi að er- indið yrði samþykkt., enda tilheyra bifreiðaréttingar nú þegar tveim iðngreinum. bifreiðasmíði og bif- vélavirkjun. Síðdegs vai rætt um ’skipulags mál Landssampancisins og var því máli vísað aftur til nefndar og annarrar umræðu. Þá var tekið fyrir álit fjárrúðlaitefndar og gerð ar ályktanir um Iðnaðarbanka ís- FÖSTUDAGUR 11. október 1968. RÖRSTEYPAN H*F KÓPAVOGI - SÍMI 40930 lands hf., Iðnlánasjóð, endurkaup framleiðsluvíxla iðnfyrirtækja og innflutnings- og tollamál iðnaðar ins. Ennfremur beindi iðnþingið þeim tilmælum til bankaráðs Iðn- arbanka íslancls hf„ að hlutafé bankans yrði aukið til þess að gefa fleiri iðnaðarmönnum kost á að gerast hluthafar í bankanum. Þingfundi lauk um kl. 4 síðdeg- is og var síðan farið í kynnisferð um Suðurnes í boði Njarðvíkur hrepps, sem lauk á Keflavkurflug vel'li, en þar buðu íslenzjkir aðal- vertakar sl. iðnþingsfulltrúum til kvöldverðar. Iðnþinginu verður haldið áfram á morgun og lýkur seinni hluta dags. OLYMPÍULEIKAR Framhaid af bls. 1 frest. Margir þeirra sem nú eru reiðubúnir til þess að taka þátt í undirbúni'ngnum áttu hlut. að framkvæmd Oiympíuleikanna 1932. Frestun Ólympíuleikanna mun að sjálfsögðu verða hverri þátttökúþjóð miki'll kostnaðarauki, en hverri þjóð um sig verður tryggður fjár- hagsgrundvöliur til þátttöku. Amerískt sjónvarpsfélag hef ur lýst því yfir að á 2—3 vifc um geti hún útvegað ailan þann tækjabúnað sem þarf til þess að senda útvarps- og sjónvarpsdagskrá til Evrópu. Það er sem sagt möguleiki á því að Evrópubúar fái full- komna sjónvarpsþjónustu frá Ólympíuleikunum þó að þeir verði fluttir. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Yerndið verkefni I I íslenzkra handa. ÞINGSETNING Framhald af bls. 3. þurfti kjörbréf Sverris Hermanns sonar, sem tók sæti á þinginu í fjarveru Jónasar Péturssonar þingmanns SjálfStæðisflokksins í Austurlanclskjördæmi. Fékk þriðja kjördeild kjörbréfi til at- hugunar, mælti með samþykkt þess og var kosning Sverris, sem fyrsta varamanns Sjálfstæðis- flokksins í Austurlandskjör- dæmi tekin gild. Að þessu loknu fresttaði aldurs forseti fundinpm fram til rúánu- dags. Þegar eftir fundarfrestun hóf- ust fundir í þingflokkunum. Voru allir þingmenn komnir til þings nema Björn Pálsson, en ekki er vitað, hve margir sátu fund þin| flokks Alþýðubandalagins. í þingflokkunum var að sjálfsögðu rætt um stjórnmálaviðhorfið og hið alvarlega efnahagsástand og munu verða fundir í öllum þing-. flokkum á morgun. Stjórn þing- flokks Framsóknarmanna var endurkjörin. DÚNSÆNGUR ÆÐARDÚNSÆNGUR GÆSADÚNSÆNGUR VÖGGUSÆNGUR kr. 800 — 1300 KODDAR — SVÆFLAR SÆNGURVER LÖK KODDAVER DÚNHELT OG FIÐURHELT LÉREFT PATTONSGARN nýkomið mikiS úrval, lit- ekta, hleypur ekki, 6 gróf- leikar (gamalt verð). SKÓLAFÖTIN DRENGJAJAKKAFÖT DRENGJAJAKKAR DRENGJABUXUR á 3ja — 13 ára teryleine og u11 DRENGJASKYRTUR frá kr. 75 — 150 MATROSAFÖT MATROSAKJÓLAR frá 2ja — 7 ára KULDAÚLPUR BARNA TERYLENE BUXNAEFNI — Póstsendum. — FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 21915 Vesturgötu 12. Sími 13570.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.