Tíminn - 11.10.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.10.1968, Blaðsíða 15
LEYNIMELUR 13 í kvöld MAÐUR OG KONA laugardag Uppselt HEODA GABLER sunnudag MAÐUR OG KONA miSvlkudag Aðgöngumiðasalan i Iðnó ei opin frá bl. 14. Simi 13191. FÖSTUDAGUR 11. október 1968. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Fyrirheitið Sýning í kvöld kl. 20 Síðasta sinn. Vér morðingjar Sýning laugardag kl. 20 50. sýning Púntila óg Matti Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 ti) 20 simi 1-1200. Tónabíó Slm 41182 íslenzkur textl í skugga risans Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd I litum og Panavision. Kirk Douglas. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Áustan Edens Hin heimsfræga ameríska verð launamynd f litum. — íslenzkur texti. James Dean Julie Harris Sýnd kl. 5 og 9 DCMfOR íslenzkur texti Bönnuð tnnan 12 ára Sýnd kl. 5 og 8,30 Aðgöngumiðasala hefst kL 3 Hækkað verð. I Þ R Ó T T I R Framhaid af bls. 13. menn í körfuknattleik í Banda- rfkjunum. Þó aS keppnistímabil körfu- knattleiksmanna sé ekki enn haf ið, eru reykvískir körfuknattleiks menn í góðri æfingu. Hafa þeir æft í sumar margir hverjir og auk þess hafa þrjú lið úr Reykja- vík tekið þátt í körfuknatt- leiksmóti sem fram hefur farið á Keflavíkurflugvelli nú í haust. Lið KR er nú efst í því móti og má því ætla að leikmenn séu í góðri æfingu. Eins og fyrr segir fer leikur- inn fram í kvöld og hefst kl. 8.30 í Laugardalshöllinni. HVALUR Framhald af bls. 16. um fari fækkandi hér við land. Stærð hvalastofnanna við ís- land gengur nokkuð í bylgjum og þótt minna veiðist eitt ár- ið en annað þarf það ekki að vera vegna þess að stofnunum sé hætta búin vegna ofveiði. Sagði Jón, að ýmislegt benti til að hvalastofnarnir sem ganga að ÍSlandsströndum séu ekki þeir sömu sem ganga að Nórður-Noregi og Færeyj- um. Stafaði okkur þvi ekki hætta af ofveiði við þessi lönd. Farið er varlega með hvalinn sem gengur hingað. Ekki er leyfð nema ein hvalveiðistöð á landinu og forráðamenn Hvals fc.f. takmarka sjálfir hvalafjöld ann sem veiddur er, aldrei veitt meira en syo að hvalveiði stöðinn geti unnið jafnóðum úr þeim afla sem berzt að. ENSKA knattspyrnan um — en hefur síðan unnið fimm og gert sex jafntefli. Hull, sem hefur yfir 300 þúsund íbúa, hefur aldrei átt lið í fyrstu deild, en ef til vill rætist gamall draumur nú. 1. deild. Leicester — Wolves 2:0 Manch. CSty — Arsenal 1:1 Sheff. Wed. Chelsea 1:1 Stoke — Southhampton 1:0 Sunderland — Leeds 0:1 Tottenham — Manch. Utd. 2:2 W.B.A. — Coventry 6:1 2. deild Bolton — Millvall 0:4 Fulham — Sheff. Utd. 2:2 Hull City — Derby 1:0 Norwich — C. Palace 0:1 Oxford — Carlisle 0:1 Portsmouth — Preston 1:1 RÉTTARREGLUR Á HAFINU Framhala al bis 9 vonumst til að fá tækifæri til þess að starfa áfram að frek1 ari rannsókn þessa mikilvæga/ máls. : \ l Réttarreglur á hafinu. í framhaldi af þessu þessu! sagði Hannes: „Það er ennfremur skoðun ríkisstjórnar íslands, að alls- herjarþinginu beri að vinna að því, að samdar verði nýjar og 1 fullnægjandi alþjóðareglur og | alþjóðasamningar um hafið: sjálft og auðlindir þess —' um nýtingu og lögsögu yfir; fi^kistofnunum og auðlindum! hafsbotnsins. Þegar því undir' búningsstarfi lýkur teljum við j æskilegt að kölluð verði sam j an þriðja ráðstefná Sameinuðu' þjóðanna um réttarreglur á hafinu. Verkefni slíkrar ráð- stefnu yrði tvíþætt. í fyrsta lagi að semja alþjóðasamning um pau atriði varðandi hafs botninn og nýtingu auðlinda hans, þar sem þjóðrétttarregl ur skortir. í öðru lagi, að taka til endurskoðunar Genfar samningana um réttarreglur á hafinu, að því leyti sem þeir eru orðnir úreltir vegna örra ^tækniframfara í nýtingu auð- æva hafsins og hafsbotnsins. íslenzka sendinafndin á þingi Sameinuðu þjóðanna hefur áð- ur vakið athygli á nauðsyn þess að setja nýjar og æskilegri al- þjóðareglur um nýtingu fiski stofnanna í hafinu og aukna al- þjóðasamvinnu á þessum vett vangi. í ræðu sinni á 21. alls- herjarþinginu bar úttanríkiis- ráðherra íslands fram þá tillögu að ný ráðstefna um réttarregl ur á hafinu yrði kööluð sam an til þess að fjalla um þessi fyrrtöldu atriði. íslenzka sendi nefndin áskilur sér rétt til þess að víkja að þessu máli síðar á þinginu, og flytja þá tillögu um þessi efni.“ ,HAGRÁÐ" Framhald af 8. síðu 1967) var til umræðu, brugðust formaður, varaformaður, og há yfirspekingurinn hinir verstu við þegar dregið var í efa, að það gæti staðizt sem í skýrsl unni sagði, að allt gæti setið við hið sama og atvinnuvegirn ir þyrftú enga frekari aðstoð. Ég sé í fundargerðum Hagráðs, að eftirfarandi hefur m. a. ver- ið bókað eftir mér um þetta mál: „Tómas Karlsson kvaðst fagna ■ þeim orðum foimanns, að mál- in skuli rædd í Hagráði meðan þau eru enn ekki ákveðin. Einn ig tók hann undir orð Lúð- víks Jósefssonar um þetta mál. Taldi hann að nógu glöggar upp lýsingar lægju fyrir til þess að ræða atvinnurekstrarvanda- málin af skynsemi. Vildi hann mótmæla orðum skýrslunnar þess efnis, að allt geti setið við hið sama. Kvn?ist hann ekki skilja, að fulltrúar atvinnu- rekstrarins skuli ekki mótmæla harðlega. Þá kvaðst hann telja, að skýrslan væri ekki nógu hlut læg. Þar þyrfti að vcra greiuar gerð um áhrif mismunandi að- gerða, sem til greina kæmu. Nauðsyn væri stefnubreytingar að því er varðar ráðstöfun fjár festingar og mannafla.“ Ýmsir tóku í sama streng og ég varðandi þetta, en mér er ó- heimilt að rekja ummæli þeirra. En athugasemdir sem þessar máttu sín lítils gagnvart hinni hlutlægu og heiðarlegu vísinda mennsku háyfirspekingsins með efnahagsmálaráðhcrrann og fjármálaráðherrann sér við hlið! Að reikna sig ráðalausan Það voru keikir menn sem töluðu yfir Hagráði á næsta fundi ráðsins í byrjun desember í fyrra. Gengislækkunin, hin fullkomnasta, sem gerð hefur verið, átti að tryggja atvinnu- vegunum heilbrigðan grund- völl og draga sem mest úr á- lögum á almenning mcð 250 milljón króna tollalækkun o. fl. Skýrslan frá 30. okt. var nú gleymd, og menn fóru glaðir heim í frið jólanna. En svo komu áföllin eins og mönnum er enn í fersku minni. Tolla- Iækkunin varð ekki nema tæp- ur helmingur af því, sem hún átti að verða. Allur janúarmán uður leið og ekki hófst vertíð, frystihúsin tóku ekki við fiski, því að rekstrargrundvöllur reyndist enginn. Niðurstaðan varð svo sú, að stórfellt upp- bótakerfi var Iátið fylgja í kjöl far stórfelldrar gengislækkun- ar, sem átti að leysa uppbóta kerfið, sem fyrir var, af hólmi, og betur þó. Slíkt mun einsdæmi í sögunni. Enn einu sinni hafði íslenzkt hugvit í hagfræðivís- indum komið á óvart! Er ekki nóg komið? ' Og lengra skyldi haldið út í torfæruna. Síldveiðiflotinn komst ekki af stað nema gefin væri út óútfj'llt ávísun sem greiða átti með hallann af út- haldinu. Skýrslan var sam- in handa Hagráði. Að vísu varð að viðurkenna þar, að sennilega hefði fullkomnasta gengislækk- un á íslandi ekki verið alveg nógu mikil, en allt ætti þetta nú að lánast sæmilega. Og nú er enn allt komið í strand. Við Hagráð verður hins vegar ekki talað fyrr en línan er komin og búið að semja stóru skýrsluna. um ástand og liorfur núna, en hún er í bígerð. Að sinni mun ekkert fást rætt fyrir opnum tjöldum og þær upplýsingar sem nú munu handbærar munu ekki liggja á lausu, ef að vanda lætur. Fulltrúar atvinnuvega og stétta í Hagráði eiga aðeins að koma þar til að fá að fletta nýrri skýrslu sem flytur hinn eina vísindalega sannleik og einu raunhæfu tillögurnar í efnahagsmálum á fslandi. Jafn framt verða þeir minntir á, að háyfirhagspekingurinn gerir kröfu til þess að sér sé sýnd virðing og menn umgangist hann eins og heiðarlegan og grandvaran embættismann, sem sé æðsti yfirmaður óháðrar vís- indastofnunar, sem gefi að- eins hlutlægar og heiðarlegar upplýsingar, sem standi á vís- indalcgum grunni! Ég brýt ísinn í þeirri von og þeirri trú, að það séu til full trúar í Hagráði, sem telji, að það sé komið nóg af svo góðu taki undir við mig og álíti að tímabært sé að af Ilagráði og umræðum þar verði það gagn, sem vissulega getur orðið, ef rétt er að málum staðið og mál- efnalegar rökræður taka við af áróðusprádikunum í nafni indanna.“ IÆJARBÍ Slmi S018* Perlumóðirin Sænsk stórmynd með úrvals sænskum leikurum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 7 mw 41985 Tafit á tvísýnu ívW—■■'-'-ÍÍOkI • Akaflega spennandi og viðburð arrík ný frönsk sakamálamynd sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Slmi 50249. Ég er kona eftir sögu Siv Holms Endursýnd í kvöld kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára SÍMI 18936 Á öldum hafsins (Ride the wilde Surf) Afar skemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum um hina spennandi sjóskíðaíþrótt. Fabian, Shelley Fabares Tab Hunter. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUQARA8 Slmai 32075 oq 381St Rauða eyðimörkin Ný ítölsk gullverðlaunamynd frá kvikmyndahátíðinni i Fen- eyjum 1966. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Danskur texti. Lestarránið mikla (The great St. Trinians train Robbery) Galsafengnasta brezk gaman mynd í litum, sem hér hefur lengi sézt. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Frankie Howerd Dora Bryan Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slmi 11544 Börn óveðursins khbhhhb (A High Wind In Jamaica) Mjög spennandi og atburða. hröð amerísk litmynd. Anthony Quinn (sem lék Zorba) Lila Kedrova (sem lék Búbúlínu i Zorba) James Coburn (sem lék ofurmennið Flint) Bönnuð-yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.