Tíminn - 11.10.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.10.1968, Blaðsíða 16
FUNDNAR RÚSTIR STÓR- BÝLIS Á MÝRDALSSANDI íslenzka hvalastofn- inum engin hætta búin OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Hvalavertíðin i Færeyjum hefur brugðizt í ár og er vafa- samt að gert verði út á hvalveiðar næsta sumar. Hval- veiðiskipið Heykur, hið eina í eigu Færeyinga, hefur aðeins fengið 12 hvali síðan í júníbyrjun. Veiðitímabilið stendur yfir út þennan mánuð, en lítil von er talin á að Heykur veiði marga hvali það sem eftir er ttþiabilsins. Eru allar líkur á að ekki verði gert út á hval- veiðar frá Færeyjum næsta ár. þar sem hvalstofninn við eyjam ar er orðinn svo lítill að ekki borgar sig að halda hvalveiði skipi úti eða starfrækja hval- vinnslustöð. Hvalveiði við Vestur-Noreg hefur farið minnkandi ár frá ári en þar hefur verið herjað grim'milega á stofninn og taka margar hvalvinmslustöðvar á móti aflanum þar. En Norð- menn veiða ’einnig hval í Suð- urhöfum og hafa gert þangað út flota með móðurskipum, þar sem hvalurinn er unninn um borð. Vafasamt er hvort Norðmenn sendi hvalveiðiflolta til Suðurhafa í ár. Þar hefur veiðin farið minnkandi eins og víða annars staðar vegna of- veiði. í sumar fengust færri hval ir á íslandsmiðuim en meðal- veiði undanfarinna ára hefur FB-Reykjavík, fimmtudag. Þrem kílómetrum vestan við Þykkvabæjarklaustur og um það bil 2 kílómetrum sunnan við Hraunbæ, sem er vestasti bærinn í Álftaveri, hafa fundizt rústir af bæ, sem talið er iíklegt, að farið hafi í eyði í Kötlugosi árið 1311. Það var Þórður Tómasson safnvörður í Skógum, sem fyrstur varð til Þess að fara og kanna þessar bæjarrústir að ráði. en bænd- ur í Álftaveri hafft' vitað um þær um skeið. — Þessar nistir hafa mikla samstöðu með bæjarrústunum að Stöng og jafnvel líka með bæjar rústunum að Gröf í Öræfum, sem grafnar hafa verið upp. — Svo virðist, sem austasta tóft in, sem þarna mótar fyrir, kunni að vera það, sem fornfræðingar kalla stofu. Vestan við hana er sennilega skáli og við vesturenda hans er rúst, nokkuð mikil, sein liklega hefur verið búr. Milli stofu og skála hefur verið hlaðinn veag ur, og þar hafa verið d>T á milli en vestan við það, sem ég kalla skála mótar ekki fyrir hleðsin, heldur virðist þar hafa verið tiimburveggur milli bygginganna. Útidyr eru einar, að því ér séð verður, og eru þær vestast á sbála tóftinni. — Austasta húsið er 7.40x4.40 m. Þá er skálinn, sem ég kalla, 1-3.20x4.60 og í framhaldi af hon um er töft, sem er 8.40x3.40 m. Vestan við þessar tóftir er enn ein tóft, hús sem hefur staðið þvert á þessi hús, þ, e. frá norðri til suðurs. Það hefur verið 9 metrar á lengd og um 2.50 á breidd og virðist hafa verið með þilstaffli móti suðri. Sunnanvið allar þessar byggingar er tóft, sem ég hef freistast til að kalia bænhús. Að innanmáli er það 6.60x3.30. —• Ég gerði tvær gryfjur niður með veggjum í rústunum, og sá að hleðslan er óhögguð í sandin- um. Það virðist vera svo, að þessi bær hafi, farið í eyði í Kötlu msi og húsin hafi hálffyllst af sandi áður en þökin voru rifin, þvú að leifar af þakihellunum eru hvar vetna í þessum grunnum ofan á Framhald á bls. 14 Við hringdum í dag, og spurð um Þórð nánar um bæjarrústirn ar og sagði hann þiá: — Ég hef vitað um þessar rústir í tvö ár, en hef ekki fyrr en í september s. 1. farið að kanna þær. Rústirn ar eru það stórar um sig, að rei'kna má með, að þarna hafi verið stórbýlí, en engar heim- ildir eru til v-ai’ðandi þessar rústir, svo hægt sé að átta sig á því, hvaða bær þetta hefur verið. í bókurn eru tilnefndir nokkrir bæir á þessum slóðum, t. d. Höllu staðir, sem nefndir eru u-m 1704, en sem engin-n vissi þá hvar verið höfðu.' verið. Blaðið hafði I dag sam- band við Jón Jónsson, fiski- fræðing, og spurði hann hvort á-stæða væri til að óttast, að hvalastofninn hér við land. færi minnkandi. Sagði Jón, að hvalavertíðin í sumar hefði ver ið léleg fyrst og fremst vegna gæiftaleysis og langvarandi þoku á miðunum, sérstaklega í ágústm-ánuði. En ekkert benti til að hér væri um ofveiði að ræða og ástæðulaust sé fyrir íslendinga að, óttast að hvöl- Framhald á oLs. 15. ASÍ-ÞINCIÐ HEFST 25. NÓVFMBFR EJ-Reykjavík, fimmtudag. Ákveðið hefur verið að Al- þýðusambandsþing hefjist 25. nóvember næstkomandi og standi til og með 28. nóv. Þingfulltrúar verða væntan- lega svipaðir hvað fjölda snert ir og á síðasta þingi, eða um 370. FUF Akranesi Kaffifundur verð ur laugardaginn 12. okt. kl. 4. Halldór E. Sig urðsson alþinsis maður ræðir stjórnmálavið- horfið. Allir vel- komnir. Stjórnin. Þingið verður að þessu sinni haldið að Hótel Sögu, og verða skipulagsmálin Þar enn til umræðu. Mun liggja fyrir þinginu frumvarp að lögum fyrir ASÍ frá milliþinga nefnd þeirri, sem skipuð var á framhaldsþinginu í janúar síðastliðinn. Ekki hefur verið gengið frá dagskrá þingsins, en að venju munu kjaramál og atvinnumál vera efst á baugi á AlþÝðu- sambandsþinginu. Ef hið nýja skipulag Al- þýðusambandsins verður samþykkt, bá mun næsta stjórn væntanlega kjörinn til fjögurra ára, og næsta ASÍ- þing ekki haldið fyrr en eftir fjögur ár. Mynd Kjarvals, Álfabjörg, var slegin á 72 þúsund kr. (Tímamynd GE) Seldist fyrir 'A miilj. á uppboði EKH-Re.vkjavík, fimmtudag. I sem nær ekki innrömmunarkostn Myndirnar á listmunauppboði aði nú til dags, önnur málverk Sigurðar Benediktssonar í Súlna- eftir þekkta málara voru síegin sal Hótel Sögu vorti slegnar á öll-! á 10—20 þús. Ei-ns og oft áður um verðuin, sumar fóru á verði I átti K.jarval metið. í olíumynd hans „Álfabjörg" voru boðnar 72 þús. kr. Eina höggpiyndin á upp- boðinu ,,Dögun“ Einars Jónsson- ar, mvndhöggi’ara, var slegin á Framhald á hls.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.