Tíminn - 11.10.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.10.1968, Blaðsíða 10
/ FLU GÁÆTL ANIR LofHeiðir: Guffríður Þorbjarnar dóttir er væntanleg frá NY kl 10.00. Fer til Luxemborgar kl. 11. 00. Er væntanleg til baka ,frá Lux emborg kl. ,02.15. Fer til NY kl. 03 15. Vilhjálmur Stefánsson er vænt anlegur frá NY kl 23.30, Fer til Luxemborgar kl. 00.30. Leifur Ei ríksson er væntanlegur frá Luxem borg kl. 03.45 Fer til NY kl 04.45. SIGLINGAR Skipadeild SÍS: Arnarfell átti,að fara í gær frá Arkangelsk til St. Malo og Rouen. Jökulfell er á Hvammstanga, fer þaðan til Sauð árkróks, Raufarhafnar, Reyðarfjarð ar og London. Dísarfell er væntan legt til H'elsingfors 14. þ. m. fer þaðan til Hangö, Abo Gdynia, Litlafell frór 6. þessa mánaðar frá Krossanesi til Bilbao. Helgafell er í Rotterdam, fer þaðan 14. þ. m. til Hull og Reykjavíkur. Stapa Þann 21. 9. voru gefin saman í Heimili þeirra er að BarmahlíS 26 hjónaband i Garðakirkju af séra Reykjavík. Braga Friðrikssyni, ungfrú Eydís Lúðvíksdóttir, Barmahlíð 26 og (Studio Guðmundar, Garðastraeti 2 Árni Valur Atlason, Faxatúni 27. sími 20900 Reykjavík). Þaun 14. sept. voru gefin saman í ur Hilmarsson. Heimili þeirra verð hjónaband í Dómkirkjunni af séra ur í Bændaskólanum, Hvanneyri. Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú (Studio Guðmundar, Garðastræti 2 Þorbjörg Ásmundsdóttir og Sigurð sími 20900 Reykjavík). TÍMINN ÍDAG fell er í Rvík. Mælifell fer væntan lega á morgun frá Brussel til Ark angelsk. Meike er væntanlegt til Blönduóss 13. þ. m. Joreefer er í London. Fiskö fór frá Reyðarfirði til London FÉLAGSLÍF er föstudagurinn 11. okt. — Nicasius Tungl í hásuðri kl. 3.40 Árdegísháflæði í Rvk kl. 7.45 HEILSUGÆZLÁ Sjúkrabifreið: Sími 11100 i Reykjavík. t Hafnar- firði 1 síma 51336. Slysavarðstofan I Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Að. eins móttaka slasaðra. Sfmi 81212. Nætur og helgidagalæknir er t síma 21230. Neyðarvaktin: Síml 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um læknaþjónustuna I borginnl gefnar I símsvara Læknafélags Reykjavíkur I síma 18888. Næturvarzlan i Stórholti er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug. ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgunana. Kópavogsapótek: Oplð virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu apóteka í Reykjavík 5. okt. til 12. okt. annast Borgar apótek — Reykjavikurapótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 12. okt. annast Jósef Ólafsson Kvíholti 8, sími 51820. Næturvörzlu í Keflavfk 11. 10. annast Arnbjörn Ólafseon. Prentarakonur: Aðgöngumiðarnir að 2» ára afmæiis fagnaðinum verða afhentir í dag 11. okt. í Félagsheimili H.Í.P. kl 4—6 Og við innganginn ef eitthvað verð ur eftir. Frá Guðspokifélaginu: Opinber fundur í kvöld kl. 9. Sverr ir Bjarnason flytur erindi eftir All an Watts er nefnist „Það er þetta“ Kvenfélag Kópavogs Frúarleikfimi hefst mánudaginn 14. október. Upplýsingar í síma 40839. Nefndin. KVIKMYNDA- "Litlablé" KLtJBBURINN Næstu sýningar á sunnudag kl. 6 og kl. 9 „Annarskonar tilvera“ (1963) eftir Véru Chytilovu. ORÐSENDING Geðvernelarfélag íslands. Geðverndarþjónustan er nú starf andi á ný alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sjmi 12139. — Þessi geðverndar - og upplýsingaþjónusta er ókeypis og öllum heimil. Ráðleggingarstöð þjóðkirkjunnar um hjúskapgrmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvikud. kl. 4—5. Viðtalstími prests þriðjudaga og föstudaga kl. 5—6. KIRKJAN Nessókn: Séra Jón Hnefill Aðal- steinsson heldur fyrirlestur í Nes- kirkju sunnudaginn 13. okt. n.k. kl. 5 e.h. Erindið nefnir hann: ,,Fyrstu Skálholtsbiskupar" — Allir eru velkomnir. — Bræðrafélögin. Tekið á móti tilkynningum í dagbókina kl. 10—12 PÖSTUDAGUR 11. ektóber 1968. HJÓNABAND í dag verða gefin saman í hjóna biind af séra Braga Friðrikssyni, ungfrú Marta Guðrún Björnsdóttir og Stefán Jóbannsson. Þann 21. september voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensyni, ungfrú Svala Hauksudóttir og Jón Hauksson. Heimili þelrra er að 60 Reykjavlk.) (Studio Guðmundar, Garðastræti 2 sími 20900 Reykjavík). Evöld eitt skömmu eftir fimm ára brúðkaupsafmæli okk ar hjónanna vorum vi'ð að rifja upc gamlar endurminn- ingar frá fyrstu kynnum okk- ar. — Velztu hversvegna ég varð svona skotin í þér? spurði ág — Nei, sagði hann, — hvers vegna? — Þú varst svo hæverskur — sagði ég. — Þó að þú værir búinn að vera í flotanum, varstu í r-auninni dauðfeiminn. i Ég man enn hvernig þú roðn ar af minnsta tilefni. Þú . . .“ Ég þagnaði. Maðurinm minn var orðinn blóðrauður í fram an. „Drottinn minn“ sagði ég, — þú roðnar enn! — Þó það nú væri, — sagði hann. kankvís. — Ég hélt niðri í mér andanum. Það er bragð sem ég lærði í flotanum . . .“ Maður nokkur var staddúr í stórri vorzlun þegar hann kom auga á tveggja krónu pening á teppalögðu gólfinu. Hann lét hanzkann sinn hirðuleysislega detta ofan á peninginn og beygði detta ofan á peninginn og beygði sig síðan niður til að taka hannn upp ásamt peningn um. En mannimim til mikillnr undrunar varð peningurinn ofl ir á gólfinu. Maðurinn gekk spölkorn frá, lagði svo aftur leig sína fram hjá peningnum og lét dagblað sitt detta ofan á hann. En pen ingurinn fylgdi ekki með þeg ar hann tók upp blaðið. En Þú getur ekki rekið hann — hann vinnur ekki hér. hann var ekki á því að gefast upp. Hann gerði þriðju atrenn una og í þetta skipti lét hann vasaklút sinn detta. En það fór á sömu leið. Um leið og hann rétti sig upp með klútinn var klappað létt á öxlina á honum og afgreiðslumaður í búðinni hvíslaði að honum: „Leyfið mér að mæla með þessu lími, herra. Það et mjeg sterkt eins og þér hafið sjálf ur reynt!“' Maðurinn stokkroðnaði og keypti orðalaust glas af lími fyrir 30 krónur. sem áreiðan lega var okki meira en 5 króna virði. FLEr!TUR QG MÁT \ ■ Á Kandidatamótinu í Wald- kirk 1908 kom upp þessi staða í skák þeirra Bilo og Dietzsoh. Bilo hafði leikið í 15. leik Kglhl og skákin tefldist þan* ig áfram. 15. ... Rf4xg2 16. Bflxg2 Dg5f4 17. Khlgl? Df4xh2 Betra hefði verið fyrir hvit.an að leika Bgl 18. Kglfl Rh5f4 19. Rc2e3 Rfxg2 20. Re3xg2 Bc8h3 og h'vítur gafst upp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.