Tíminn - 11.10.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.10.1968, Blaðsíða 13
Þeir svara TÍMA- spurningu Ef við fengjum erlendan þjálf- ara gæti hann gert hvort tveggja í senn, þjálfað lands- liðið og aðstoðað félögin." Geir Hallsteinsson, FH: „í bvrjun vil ég taka fram, að ég hof enga reynslu af Hilmari s®m þjálfara. Hins vegar veit eg, að hann h'efur náð prýðis- árangri með unglingalandslið- ið. En ég tel það samt sem áður mjög hæpna ráðstöfun að gera hann að landsliðsþjálfara strax. Ilann hefur ekki nægi- Margir hafa furðað sig á ákvörðun stjómar HSÍ að ráða Hilmar Björnsson hinn rúm- lega tvítuga leikmann úr KR, sem landsliðsþjálfara. Spurn- ingin er, hvort heppilegt sé að ráða svo ungan og reynslu- litlan mann í jafnmikla ábyrgð arstöðu, sem staða landsliðs- þjálfara óneitanlega er. Með þessu er ekki verið að ráðast á Hilmar. Allir eru sammála um, að hann sé mjög efnileg- ur þjálfari. En gildir ekki það sama hér og þegar er verið Sð velja of unga leikmenn í landslið? Þá er það hvorki þeim né landsliðinu til gagns. Út af þessu máli hefur íþróttasíða TÍMANS, snúið sér til nokkurra landsliðsmanna frá síðasta keppnistímabili og spurt þá, hvort þeir álíti heppilegt að ráða Hilmar Bjömsson sem landsliðlsþjálf ara. Fara svör þeirra hér á eftir: Ingólfur Óskarsson, fyrirliði landsliðsins: „Ég álít, að lands- liðið þurfi að hafa þjálfara, sem allir leikmennirair beri virðingu fyrir, menn á borð við Bingi Björassion og Karl Benediktsson. Ég ætla ekki að isetja út á Hilmar Björnsson sem þjálfara. Hann hefur náð ágætum árangri með unglinga landsliðið, en það vill gleym- ast, að það er allt annar hand- leggur að þjálfa 'unglingalands- Iið eða a-landslið. Mér skilst, að hvorki Birgir né Karl Ben. hafi gefið kost á sér. Hvers vegna var þá ekki þreifað fyrir sér með, erlendan þjálfara? Vitað var, að Mares, hinn kunni tékkneski lands- liðsmaður, var reiðubúinn að koma til íslamds. Það hefði líka verið hægt að leita annað. Að sjálfsögðu hefði þetta orðið dýrara, en það þarf að veita Þórður Sigurðsson, Haukum: „Aldur skiptir í sjálfu sér engu miáli í þessu sambandi, miklu fremur reynsla og þekking. Að mínu áliti hefur Hilmar Björns son ekki þá reynslu að baki að réttlætanlegt sé að skipa hann landsliðsþjálfara. Ég myndi t.d. treysta Geir HallSteinssyni betur, en þeir eru jafnaldrar, því að Geir hefur miklu meiri reynslu að baki og hefur séð meira. En fyrst þetta mól er á dagskrá nú, þá vil ég taka það fram, að bezta reynsla mín af landsliðsþjálfun var, þegar þremenningarair Karl Bene- diktason. Ragnar Jónsson og Reynir Ólafssom þjálfuðu liðið í sameiningu. Þá skiptu þeir með sér verkum og gótu hver í sínu lagi lagt áherzlu á hiuar margfþættu hliðar þjólf unarinnar." — alf. LEIÐRÉTTING Þau leiðu mistök urðu á íþrótta síðunni í gaer, að sagt var, að Sani tas hefði tapað 3:1 fyrir Ölgerð- inni í knattspyrau. Úrslitin urðu þveröfug, þvf að Sanitas vann leik inn einmitt 3:1. hef séð til Hilmars sem þjálf- ara, og veit, að honum hefur gengið vel. Ég held, að yngri mennirnir í landsliðimi hafi ekkert út hann að setja, en þeir eldri eru e.t.v. ekki á sama máli. Ég held, að reynslan verði að skera úr um, hvort HSÍ gerði rétt með því að ráða Hilmar sem landsliðsþjálfara svona ungan.“ Karl Jóhannsson, KR: Hilmar BjörnsSon er áreiðan- lega efnilegasti þjálfari okkar. Við höfum starfað saman við þjálfun unglingalandsliðsins og leikið saman með KR, þann ig að ég\tel mig þekkja nokk- uð til hæfileika hans. En að mínu áliti er hann samt allt of ungur til að taka hið ábyrgðar mikla landsliðsþjálfarastarf að sér. Hann hefði mátt bíða í nokkur ár.“ taka þetta ábyngðarmikla starf að sér. Ég hygg, að það geti orðið erfitt fyrir hann að fá leikmenn, sem hafa verið 10 árum lengur í handknattleik, til að hlýða sér á æfingum. Og hvað skeður, ef í odda skerst? Þar fyrir utan er mér ómögu- legt ,@ð skilja, hvernig hann setlar að anna á sama tíma að vera landsliðsþjálfari, þjólfari Víkings og leikmaður með KR. Eldri og reyndari menn hafa gefizt upp á slíku, enda er varla hægt að samræma þetta allt með góðu móti. Nei, Hilm ar Björnsson hefði mátt bíða í 3—4 ár.“ lega reynslu að baki að mínu áliti. Betra hefði verið, að Hilmar hefði verið ráðinn þjálf ari ásamt öðrum reyndari manni til að byrja með. Með því hefði hann fengið dýrmæta reynslu, áður en honum væri falið einum að taka að sér svo vandasamt verk sem landsliðs- þjálfun er..‘ Þorsteinn Björnsson, Fram: „Honum er aðeins gerður bjarn argreiði með þessu. Maðurinn er alltof ungur til þess að hægt sé að búast við, að hinir eldri leikmenn landsliðsins taki mark á honum. Ég er hræddur um, að samstaðan hjá liðinu verði ekki góð vegna þessa máls.“ Tók HSÍ heppilega ákvörðun í landsliðsþjálfunarmálunum? Orn Hallsteinsson, FH: Hann er allt of ungur til að Sigurbergur Sigsteinsson, Fram: „Hilmar Björnsson hef- ur verið þjálfari minn í ung- lingalandsliði og líkar mér mjög vel við hann. Ég hygg, að hinir yngri menn í landslið- inu séu sama sinnis, enda hafa þeir flestir æft hjá honum. En persónulega finnst mér þó of snemmt. að Hilmar taki við iandsliðinu, vegna hinna eldri leikmanna." jt l Stefán Sandholt, Val: „Hilmar Björnsson er ekki of ungur fyrir mig. Við erum jafn aldrar, eða því sem næst. Ég FÖSTUDAGUR 11. október 1968. ÍÞRÓTTIR TIMINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.