Vísir - 18.08.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 18.08.1977, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 18. ágúst 1977 VISIR Panamasamkomu- lagið í hœttu Miklar deilur eru hafnar um samkomu- lag það sem Banda- rikjamenn hafa náð við stjórn Panama um yfirráð yfir skurðinum sem sker Panama i tvennt Samkvæmt samkomulaginu eiga Bandarikjamenn að af- henda skurðinn i áföng- um og skal afhending- unni að fullu lokið fyrir árið 2000. Almenningur i Bandarikjunum er samkomulaginu mjög andvigur ef marka má skoðanakannanir — og nokkrir máismetandi þingmann hafa heitið andstöðu sinni við sam- komulagið sem mundi binda enda á margra ára heiftúðugar deildur milli Panama og Bandarikjanna. Almenningsálitið i heiminum hefur snúist mjög á sveif með Panamamönnum á siðustu ár- um en almenningur i Bandarikjunum virðist jafnand- vigur afhendingu skurðarins og áöur. Kissinger fyrrum utanrikis- ráðherra, og Ford fyrrum for- seti, hafa báðir tekið upp hansk- ann fyrir samkomulagið og styðja stjórnina i þeirri baráttu sem hiín á framundan við að fá samþykkt þingsins fyrir undir- ritun samkomulagsins. Andstæðingar samkomulags- ins óttast að afhending skurðar- ins myndi gefa smáriki með óstöðugt stjórnmálaástand kverkatak á Bandarikjamönn- um en mikill hluti siglinga Bandarikjamanna fer fram i gegnum skurðinn sem byggöur var fyrir bandariskt fé fyrr á öldinni. ELVIS PRESLEY sagður hafa veríð eiturlyfjaneytandi Fyrrverandi lifvörður Elvis Presleys hefur haldið þvi fram að rokk- kóngurinn hafð siðustu ár ævi sinnar verið hafi rokkstjarnan lokað sig timunum saman inn í húsi sinu og lítið gert annað en að troða í sig mat af ýmsu tagi. óhamingju samur, ein- manna, eiturlyfjaneyt- andi. Lifvörðurinn fyrr- verandi sagði að Presley hafi haft litið fyrir stafni þegar hann var ekki á hljómleikaferðum og auk þess að taka eiturlyf Li'fvörðurinn, sem var i þjónustu Presleys þar til i fyrra sagði að söngvarinn hefði tekið örvunarlyf, deyfilyf, svefntöflur og kókain, og hafi hann viður- kennt að vera háður lyfjurr, þessum. Presley dó i fyrrakvöld eins og kunnugt er og er banamein hans talið hafa verið hjartaslag. Það hefur verið and- streymt fyrir Concorde en nú eru betri horfur um framtíð f lugvélarinnar en oft áður. andstæðingar þotunnar, sem teljahana of hávaðasama, ekki af baki dottnir og muni reyna nýjar leiðir i þeirri flóknu baráttu sem á sér stað um mál þetta. Concorde flýgur nú daglega milli Washington og London og Washington ogParisog nokkrar ferðir i viku frá London og Paris til staða i Suður-Ameriku og Austurlöndum. Ekki eru taldir nokkrir möguleikar á að þotan muni skila nema broti af þeim Concorde vinnur mikilvœgan sigur — en framtíð þotunar þó óviss Bandariskur alrikis- Concorde eigi að fá að dómari hefur kveðið upp þann úrskurð, að bresk-franska þotan laida New York til reynslu. Yfirvöld New York flugvall- ar og stör samtök almennings hafa mánuðum saman barist fyrir þvi aö fá lendingarleyfinu fyrir þotuna, sem gengur i' gildi innan skamms, hnekkt áður en þotan fersitt fyrsta flug til New York. Talið er að þrátt fyrir þennan úrskurö dómarans séu fjármunum, sem I hana hefur verið varið nema að New York flugleiöin komi til. Bretar hyggjast nota þotuna i Astraliu ogSingaporeflug á næsta ári.en aðeins New York hefur uppá nægilega stóran markað að bjóöa. ÆVINTYRALEGUR FLOTTI AUSTUR-ÞJÓÐVERJA Flóð í London Töluverð flóð urðu i London i gær i kjölfar mikillar rigningar sem steyptist yfir borgina. Ekki urðu verulegar skemmdir, en fjöldi gatna fór á kaf i vatn og á sumum svæðum i Norður-ondon fóru bflar á kaf i vatnsflauminn og lá allt að tveggja feta vatn á götum. Rigningin var hin mesta i heims- borginni i sex ár og spáir breska veðurstofan áframhaldandi regni um allt Suður-England og hættu á frekari flóðum. Heimsborg- irnar eru misdýrar Tókió er dýrasta borg veraldar hvað snertir fram- færslukostnaö segir i skýrsiu frá Sameinuðu þjóðunum. Skýrslan segir, að það sé ná- lega 45% dýrara að lifa I Tókió en i New York. Þær borgir sem komast næst þeim vafa- sama hciðri að vera dýrastar borga eru flestar i Afriku. Borgirnar Accra i Ghana, Kinshasa i Zaire og Conacry i Gineu eru allar mun dýrari hvaö þetta varðar en New York og höfuöborgir Evrópu. 1 Evrópu eru Haag, Genf og Brussel dýrastar en ódýrastar af stórborgun eru London og Montreal. Stjórn Thailands hefur látið flytja ibúa fjögurra landamæra- þorpa frá heimabyggð sinni til öruggari staða. Þessi ákvöröun fylgir i kjölfar vaxandi spennu á landamærum Thailands og Kambódiu, en Kambódiumenn hafa ráöist yfir landamærin og vegiö óbreytta borgara sem hermenn. Flóttamanna- straumur frá Kambódiu hefur nær stöðvast þar eð Thai- lendingar lita nú Kambódfu- menn hornauga og telja að hluti þeirra sem til landsins koma Ausur-Þjóðverji, sem flúði land sitt á ævin- týralegan hátt liggur i spitala i Austurriki, en séu útsendarar Kmer Kouge stjórnarinnar. Talið er að 50 Thailendingar og eitthvað fleiri Kambódiu- menn hafi látiö lifið i landa- mæraskærum, sem allar hafa farið fram innan landamæra Thailands. Mikil skelfing hefur gripiö um sig meöal óbreyttra borgara i austur-héruöum Thailands vegna atburöa þessara, enda eru skæruliðar Kmer Route eða Rauðu Kmeranna, eins og þeir kalla sig, þekktir fyrir grimmd sina og yfirgang. er talinn muni ná sér innan fárra daga. Maðurinn ferðaðist til Ungverjalands en þaðan Heldur fjölda gísla Maður vopnaður riffli og skammbyssu tók á sitt vald safnaðarhús ungra Bahai dýrk- enda i Kaliforniu i morgun. Fréttir eru enn óljósar af at- burði þessum, en Ijóst er, að maðurinn heldur 30-50 manns 1 gislingu i safnaðarhúsinu. Talið er að maðurinn sé að hefna vinar sins sem hann telur hafa verið drepinn af meðlim- um Bahaisafnaðarins. Lögregl- an höf þegar tilraunir til þess að fá manninn til þess að sleppa gislunum en ekki munu fyrir- ætlanir hans með öllu ljósar. strauk hann yfir landa- -mærin til Austurrikis. Maðurinn fannst við vatn eitt nálægt ung- versku landamærunum aðframkominn af þreytu. Hann hafði gengið i þrjá daga i vot- lendi og komst loks yfir landamærin þar sem þau liggja yfir vatn. Maðurinn er 34 ára gamall Berlinarbúi, en hann mun hafa komist yfir landamærin, sem er tryggilega gætt á þessum slóöum, með þvi að ferðast að nóttu til og fela sig i runnum á daginn. Ekki er vitað hvort maöurinn ætlar að sækja um hæli i Austur- riki eða hvort hann hyggst njóta nýfengins frelsis annars staðar. Hœtta niðurgreiðsl- um, en hœkka laun Egypska stjórnin hefur i hyggju að hætta niðurgreiðslum á matvöru og hækka þess i stað laun i landinu. Launahækkunin verður allt að 60% ef marka má fréttir frá Egyptalandi. Stjórnin felldi niöur niðurgreiðslur á ýmsum tegundum matvæla i janúar siðast liðnum til þess að mæta kröfum Alþjóðagjald- eyrissjóðsins um lækkun opin- berra útgjalda en i óeirðum sem fylgdu i kjölfariö dóu 80 manns. Stjórnin breytti siöan fyrri ákvörðun. Talið er að lágmarkslaun muni nú hækka úr sem svarar tæpum 4000 islenskum krónum á mánuði uppi um það bil 6000 krónur. Talið er að þetta muni bæta fólki upp þá verðhækkun sem verður á nauðsynjavarn- ingi þegar niðurgreiöslum verður hætt. Rauðliðar herja á fólk í Thailandi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.