Vísir - 18.08.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 18.08.1977, Blaðsíða 21
21 L i vism Fimmtudagur 18. ágúst 1977 SMÁAIJGLYSINGÁR SIMI «0611 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. fslensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta verði. Richardt Ryel, Háa- leiti 37. Simar 84424 og 25506. SJÓiNVtiUP 19” Nordmende svart-hvitt sjónvarpstæki til sölu 1 1/2 árs, inniloftnet fylgir. Verð kr. 30 þús. Uppl. i sima 92-8072. TAMB-FUNHB Tapast hefur grænn páfagaukur við Kleppsveg. Finnandi vinsam- legast hringið i sima 37138. Fundarlaun. BfLAVIDSKIPTI Cortina ’70 til sölu. Góður bill. Uppl. i sima 76770 eftir kl. 7. Til sölu góður Renault 5TL 1976 ný inn- fluttur. Ekinn 22 þús. km. Góður og fallegur bill. Góð kjör. Uppl. i slma 76087 milli kl. 17-19. Til sölu Fiat 124 special T ’72 einnig Fiat 850 special ’71. Þarfn- ast viðgerðar. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. i sima 86962 eftir kl. 7 á kvöldin Austin A 40 bifreið árg. 1966 er til sölu, er vel gang- fær en þarfnast smálagfæringar fyrir skoðun. Uppl. i sima 17233. Vantar girkassa i Cortinu árg. ’69 eða ’70. Uppl. I sima 40159. Til sölu Mercedes Benz 220 ’70 gólfskiptur, með vökvastýri, afl- bremsum og þaklúgu. Nýuppgerð vél. Mjög hagstæð kjör. Uppl. i sima 43822 e. kl. 20. Volvo árg. ’72 til sölu. Bill i sérflokki. Uppl. i sima 52658 á kvöldin. Volvo B1800 mötor með fjórskiptum girkassa óskast til kaups, eða Volvo bifreið með B 1800mótor. Má vera afskráð ónýt eða óökufær. Uppl. i sima 96-41455. Chevrolet Nova 2 dyra. Hef til sölu original nýja rykþétti- kanta og rúðusleikjur á allar hlið- arrúður. Uppl. i sima 17748 eftir kl. 19. VW Kharmann Ghia '69 til sölu. Nýjar blæjur og dempar- ar. Bremsukerfið nýyfirfariö. Góð 1500 vél, ekin ca. 6000 milur. Góö dekk, útvarp, lakk lélegt. Hagstætt verö. Uppl. i sima 72214. Bilar fyrir 3ja-5 ára fasteignabréf. Mercedes Benz 280 S 1973, sjálfskiptur með vökvastýri, power bremsur, út- varp, segulband verðkr. 4,4millj. Cadilac Eldorado 1975 sjálfskipt- ur, vökvastýri, power bremsur, rafmagns þaklúga, rafmagns- færsla á sætum, orginal innbyggt segulband og hátalarar, færan- legt stýri kr. 4,5 millj. Citroen G.S. 1220 Club 1974 kr. 1,3 millj. Chevrolet Reedman station 1969 kr. 1,2 millj, Chrysler 160 G.T. 1972 kr. 750 þús. Sifelld þjónusta. Bilasalan Höfðatúni 10, Simar 18881 — 18870. Irex VERÐMERKINGA’ VÉLAR vandaðar verðmerkingavélar. J ' , — * ■ ^ \ Shrifvélin hf Suðurlandsbraut 12 Simi 8 52 77 Menningarsjóður Norðurlanda Verkefni Menningarsjóðs Norðurlanda er að stuðla að norrænni samvinnu á sviði menningarmála. í þessum tilgangi veitir sjóðurinn styrki til norrænna samstarfs- verkefna á sviði visinda, fræðslumála og almennrar menningarstarfsemi A árinu 1978 mun sjóðurinn hafa til ráðstöfunar 8 milljónir danskra króna. Af þessu fé er hægt aö sækja um styrki til norrænna samstarfsverkefna sem unnin eru I eitt skipti fyrir öll. Einnig má sækja um styrki til verkefna sem taka lengri tima og þá fyrir ákveðið reynslutimabil. Umsóknir ber að rita á umsóknareyðublöð sjóösins og er þeim veitt viötaka ailt árið. Umsóknir veröa afgreiddar eins fljótt og unnt er, væntanlega á fyrsta eða öðrum stjórnarfundi eftir að þær berast. A árinu 1978 mun sjóðurinn styrkja „norrænar menning- arvikur”. Um þessa styrki gilda sérstakar reglur, svo og sérstakir umsóknarfrestir. Frekari upplýsingar um starfsemi sjóðsins veitirNorræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade 10, DK-1205 Kaup- mannahöfn, simi 01/11 47 11. Umsóknareyðublöð fást á sama stað og einnig I mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, slmi 25000. Stjórn Menningarsjóðs Norðurlanda Nýkomnir varahlutir i: Ford Bronco ’66, Landrover ’62 Fiat 125 special ’71, Fiat 128 ’71, Mercury Comet ’63 Volvo 544 B18 ’63, Peugeot 404 ’67, Chevolet Malibu ’66 Moskwitch ’72, Mer- cedes Benz 220 ’63, Ford Fairlane ’66, og fl. og fl. Einnig úrval af kerruefni. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, simi 11397. Tilboö óskast i Toyotu Corollu ’73 Skoðaður ’77. Lakk lélegt. Uppl. I sima 12362 og eftir kl. 19 i sima 17748. Flat Rally Fiat Rally árg. ’74 fallegúr og góður bill til sölu. Upplýsingar i sima 40804. BMW 1600 árg. ’70 til sölu fallegur vel með farinn sparneytinn bfll, skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. I sima 85220. ÖKIJKLNNSIÁ ökukennsla Kenni aksturog meðferð bifreiða. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Simi 72864. Valdimar Jónsson. Ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi. 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þess óskaö. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingartímar Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Meiri kennsla — Minna gjaíd. Við höfum fært hluta af^ þeirri kennslu sem áður fór fram i biln- um inn i kennslustofu sem þýðir nærri tifalt lægra gjald pr. kennslustund. Við bjóðum þér að velja um þrjár tegundir bifreiða. önnumst einnig kennslu á mótor- hjól og útvegum öll gögn sem þarf til ökuprófs. ökuskólinn Orion simi 29440 mánud. til fimmtud. frá kl. 17 til 19. Ökukennsla — Æfingartlmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 40769. ökukennsla er mitt fag á því hef ég besta lag, verði stiila vil Ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 rútján átta niu og sex náöu í sima og gleðin vex, i gögn ég næ cg greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896 ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar simar 13720 og 83825. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Mark II 2000 ’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Ragna Lindberg, simi 81156. Ökukennsla — Æfingatimar Umferðarfræðsla i góðum öku- skóla. öll prófgögn, ökumenn ut- an af landi látið ökukennara leiö- beina ykkur i borgarakstri. Simi 33481 Jón Jónsson ökukennari. BtLAIÆIGA Leigjum út sendiferðabfla sólarhringsgjald 3000 kr. 30 kr. km. og fólksbila, sólarhringsgjald 2150 kr. 18 kr. km. Opið alla virka daga frá ki. 8-18. Vegaleiðir, bila- leiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. T ÞIJ A» AUtíI m Rétt uppsett smaauglýsing selur betur og veldur þér minni fyrirhöfn Nefndu fyrst það/ sem þú vilt selja eða kaupa. Gefðu siðan nánari upplýsingar i eins stuttu máli og mögulegt er til dæmis varðandi gæði/ útlit/ aldur hlutarins eða verð. I lokin þarftu svoaðtaka fram í hvaða sima upplýsingar eru veittar og á hvaða tíma. Dæmi um vel uppsettar auglýsingar: Haglabyssa Browning automatic 2 3/4 nr. 12, 5skota til sölu, nær ónotuö. verö kr. 120 þús. Simi xxxxx eftir kl. 19. Saab 96 árg. '67 til sölu. Skoðaöur ’77, tvlgengisvél, ekinn 130 þús. km.Verö 180 þús. Uppl. i síma xxxx milli kl. 15-19 Þegar þú ert búinn að skrifa auglýsingatextann hringirðu í sima 86611 fyrir kl. 10 í kvöld og eftirleikurinn verður auðveldur Smáauglýsinga móttaka i síma 86611 alla daga vikunnar kl. 9-22 nema laugardag kl 10-12 og sunnudaga kl. 18-22 (6-10 e.h.) Smáauglýsingin kostar kr. 1000,-. Ekkert innheimtugjald. Ath. sérstakur afsláttur ef auglýsing birtist oft. MAKKAiisrmui TTJCTll SÍMI IAIÍIIAKAWA V JLOiIII«0« 11 PASSAMYNDIR fum strax I & fiölskyldu , SMYNDIR AlJSTURSTRÆTI 6 S.12644 Lögtaksúrskurður Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Lögtaksúrskurður fyrir vangoldnum þing- gjöldum samkvæmt þingjgaldaseðli og skattreikningi 1977, er falla i eindaga hinn 15. þessa mánaðar, var uppkveðinn i dag, þriðjudaginn 9. ágúst 1977. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, iðnaöargjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, slysatryggingargjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971 um almanna- tryggingar, lifeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald og launaskattur. Ennfremur nær úrskurðurinn til skattsekta sem ákveðnar hafa verið til rikisstjóös. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima Keflavík, 9. úgúst 1977 Bœjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýsiu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.