Vísir - 18.08.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 18.08.1977, Blaðsíða 18
18 c f •’ Fimmtudagur 18. ágúst 1977 VÍSIR D ° ★ ★★ ★★★★ afleit slöpp la-Ia ágæt framúrskarandi Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja tii um fær hún + aö auki,- Bæjarbíó: Bingo Long ★ Austurbæjarbíó: Kvennabósinn ★ Tónabió: Rollerball ★ ★ ★ Hafnarbíó: Álagahöllin ★ ★ + Nýja bió: Lucky Lady ★ ★ ★ Laugarásbíó: The Ladykillers ★ ★ ★ + iS»sp,l»!Í Islenskur texti Bráöskemmtileg, ný banda- risk ævintýra- og gaman- mynd, sem gerist á bannár- unum i Bandaríkjunum og segir frá þrem léttlyndum smyglurum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. flllb rURBÆJARKII I islenskur texti Kvennabósinn (Alvin Purple) Sprenghlægileg og djörf, ný, áströlsk gamanmynd i litum um ungan mann, Alvin Purple, sem var nokkuö stórtækur i kvennamálum. Aöalhlutverk: Graeme Blundell, Jill Forster. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbíó *S 16-444 i Álagahöllin Dularfull og spennandi Panavision litmynd meö Vincent Price. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd fimmtudag og föstudag kl. 3-5-7-9 og 11. Leigjandinn Hrollvekja frá snillingnum Roman Polanski, sem bæöi er leikstjóri og leikur aöal- hlutverkiö og hefur samiö handritiö ásamt Gerard Brach. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Roman Polanski, Isabelle Adjani, Shelly Winters. Bönnuö börnum Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. SIMI 18936 Ofsinn við hvítu línuna íslenskur texti Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný amerisk sakamála- mynd i litum. Leikstjóri: Jonathan Kaplan Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuö börnum Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hf, Spítalastíg 10 - Sími 11640 LAUQARAS B I O Simi 32075 Laugarásbíó sýnir tvær góðar, gamlar myndir: ALEC GUINNESS CECIL PARKER* HERBERT LOM PETER SELLERS-DANNYGREEN 5Sb TECHNIC0L0R J4CK WARNER*FRANKIE HOWERD KATIE JOHNSON Ladykillers Heimsfræg, brezk litmynd. Skemmtilegasta sakamála- mynd sem tekin hefur veriö. Aöalhlutverk: Alec Guinness, Herbert Lom o.fl. Sýnd i dag og á morgun kl. 5, 7, 9 og 11. The Dam Busters Fræg, brezk kvikmynd um sprengjuárásir á stiflur i Ruhr-dalnum i siöustu heimsstyrjöld. Aöalhlutverk: Richard Todd og Michael Redgrave. Sýnd föstudag og laugardag kl. 5, 7, 9 og 11. Athugið! Þetta er síð- asta tækifæri til að sjá þessar myndir hér á landi, því að filmur þessar verða sendar úr landi í þessum mánuði. TÓNABÍÓ Simi31182 RQLLERBniL Ný bandarísk mynd, ógn- vekjandi og æsispennandi um hina hrottalegu Iþrótt framtlöarinnar: Rollerball. Leikstjóri: Norman Jewison (Jesus Christ Superstar) Aöalhlutverk: James Caan, John Houseman, Ralph Richardson Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,40. Hækkaö verö. Ath. breyttan sýningartfma Sími50184 They put the balt in baseball. Bingo Long Skemmtileg ný bandarisk litmynd. tsl. texti. Sýnd kl. 9. Sjúkrahótel RauAa krommins eru á Akureyri * ' •• -jf ÍKí+ÍÍÍ: og i Reykjavík. RAUOI KROSS ISLANDS Umsjón: Guðjón Arngrímsson og Árni Þórarinsson Corman, Poe og Price-hótíð í Hafnarbíói: Heimur óloga og ógnar Viö sögöum i gær litillega frá höfundi Poe-myndanna sem Hafnar- bló symr nu, Roger Corman. I dag skal aö nokkru fjallaö um mynd- irnar sjálfar. Vorumerki þeirra allra er sá óviöjafnanlegi Vincent Price, og hvaö sem segja má um aöra leikendur þeirra (sem aö sonnu eru aö jafnaöi rétt frambærilegir f besta falli) þá fer Vincent vinur vor á kostum. Hann er sem sniöinn fyrir yfirspenntar sálrænt þjakaöar karlpersónur Poes, en vissulega fara Corman og handrita hofundar hans frjálslega meö fyrirmyndirnar. Þótt ekki sé fylgt verkum Poes nákvæmlega kemst mikiö af ógnþrunginni fegurö þeirra og andrúmslofti til skila i þessum kvikmyndum flestum. Einkaniega á þetta viö um tvær siöustu myndirnar, The Masque of the Rcd Death og The Tomb of Ligeia, sem Corman geröi I Bret- Fyrsta myndin, The Fall of the House og Usher (1960) var stirðlega leikin, og augljóslega gerö af vanefnum. Þó er áber- andi sú sérstaka blanda af virö- ingu og skopfærslu sem einkenndi fyrstu myndir Cormans eftir sögum Poes. Sú blanda er stundum óþægileg togstreita húmors og hryllings, en i þessari mynd eru báöir þessir þættir i hófsömu jafn- vægi. The Pit and the Pendulum (Pitturinn og pendúllinn, sýnd á miövikud. og fimmtud. I næstu viku) var gerö áriö eftir, 1961, af sama vinnuhópi (handrit: Rich- ard Mathesin, kvikmyndun: Floyd Crosby) og ber mönnum ekki saman um hvernig til hefur tekist. Flestir eru þó þeirrar skoöunar aö þótt myndin sé prýöileg afþreying, og gaman sé aö sjá þau Vincent Price og hrollvekjudrottninguna, Barb- ara Steele saman i mynd, þá skorti myndina ferskleika og hugmyndaflug. 1962 var einnig gerö The premature Burial (Kviksettur) meö Ray Milland, en hún er ekki á sýningarskrá Hafnarbiós aö þessu sinni. 1962 kom Talcs of Terror sem samanstendur af þremur smásögum en hún er ekki heldur sýnd nú. Áriö 1963 gerir Corman The Haunted Palace (Alagahöllin, sýnd I dag og föstudag). Þar er kænlega ofiö saman sögu H.P. Lovercrafts „Charles Dexter Ward” og hugarheimi Poes og er útkoman aö mörgu leyti vel- heppnuö. Enn stendur aö visu knappur fjárhagur vönduöum vinnubrögöum fyrir þrifum, en útsjónarsemi Cormans er sú sama. Nýtur hann þar kunnáttu Crosbys kvikmyndara og Daniel _ Hallers leikmyndateiknara sem fyrr. Dýrkun fornra guöa meö óhugnanlegum afleiöingum sem kristallast I hægfara ummynd- un persónuleika Wards (Vincent Price) fær aö mörgu leyti prýöi- lega úrvinnslu, þar sem meira er lagt upp úr þvi aö gefa i skyn fremur en sýna óhugnaöinn full- um fetum. Sama ár, 1963 kemur The Raven, sem fremur telst skemmtileg parédia en mynd- gerö af samnefndu ljóöi Poes. (sýnd laugardag og sunnudag). Meö Masque of the Red Death (1964 fyrri Poe myndinni sem gerö var i Bretlandi (sýnd i gær og fyrradag) fá þeir hæfileikar Cormans og félaga sem greina mátti i fyrstu myndunum fyrst Hinn óviöjafnanlegi Vincent Price er sjálfum sér lfkur, en nær stundum prýöilega tökum á karlpersón- um Poes. Efst t.v. i Tomb of Ligea, t.h. i Fall of the House of Usher, neöst t.v. I The Haunted Palace t.h. meö Peter Lorre i The Raven. raunverulega notiö sin. Fegurö og hryllingur mætast á undar- lega seiömagnaöan hátt i þess- ari sögu af Prospero prins (Price) djölfdýrkara i ítaliu miöalda sem rænir ungri stúlku; úr þorpi einu og einangrar hana i höll sinni á meöan „rauöa plágan” geisar i grenndinni. Ekki gefst tóm til aö fjalla um þessa mynd i smáatriöum þótt full ástæöa sé til. Myndin er gerö af verulegu hugmynda- flugi. Siöasta myndin, The Tomb of Ligea (Sýnd mánudag og þriöjudag), var gerö i Bretlandi (1964) og er af sumum talinn hápunktur þessara Poe-mynda. Handritiö er gert af Robert Towne (Chinatown, Shampoo, Last Detail o.fl.) og segir frá forföllnum eiturlyfjaneytanda (Price) sem er þjakaöur af minningunni um látna eiginkonu sina og telur aö hún sé aö taka Ser bólfestu f seinni eiginkonunni. Þarna fullkomnar Corman umfjöllunina á um- myndun persónuleikans sem hófst meö The Haunted Palace. Þótt Poe-myndir Cormans séu takmarkaöar af flýtisvinnu og fjárskorti sýna þær i bestu atr- iöum sinum furöu glöggan skilning á álagaheimi Edgar Allan Poes og hugvitssamlegan flutning sagnaefnis yfir i kvik- myndaform. AÞ PS. Eftir þetta ágæta framtak Hafnarbiós mættum viö kannski eiga von á fleiri samstæöum endursýningum i þessum dúr?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.