Vísir - 18.08.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 18.08.1977, Blaðsíða 7
m ' ' ' VISIR Fimmtudagur 18. ágúst 1977 Hvitur: Nicevsky Svartur: Jaffa Júgósíavi'a 1969. 1. Hf8 + 2. Dh8+!! 3. exf8D Hxf8 Kxh8 mát. Ded r A^y car^ ýoal csvbaZpj*. dqd doe^en-f b<W«to tóorry. ^öve_, Rhoác^ g' lega vinnu? —Þinn vinur, Karl Z.”. „Kæra Amy Carter. Ég vona aö pabbi þinn lækki skattana þvi að þegar pabbi er búinn aö borga sina skatta á hann aldrei neitt eftir i vasapeninga handa mér. Þinn einlægur Ron W.” „Kæra Amy. Mér finnst þú eiga ægilega sæta mömmu og myndarlegan pabba. P.S. Ég er ekki aö reyna aö fá neitt út úr minn geti hjálpaö pabba þinum aö stjórna Iandinu. Hann er alltaf aö segja okkur yfir matarboröinu hvaö hann ætti aö gera og hvaö ekki. — Joy F.” „Kæra Amy. Þú ert sannar- lega heppin. Nú getur pabbi þinn al(h-ei flengt þig framar, þvl aö ef hann geröi þaö mundu allir i landinu komast aö þvi. — þin Martha P.” „Kæra Amy Carter. Hvaö er Hinn raunverulegi Urslitaleikur Evrópumótsins i Helsingör var milli ltaliu og Sviþjóöar. Sviþjóö vann leikinn 19-1, þrátt fyrir eftir- farandi spil hjá meistara Garozzo. Staöan var a-v á hættu og aust- ur gaf. *K-7 VA-8 ♦ 5-4-2 ♦ A-10-6-5-4-3 ♦ A-D-8-6 *9-5-4-3 ♦ K-10-9 V G-4-3-2 ♦ A-K-G-8-3 ♦ D-7-6 ♦ 2 ♦ D-8 ♦ G-10-2 V D-7-6-5 ♦ 10-9 ♦ K-G-9-7 1 lokaöa salnum sátu n-s Vivaldi og Pittala, en a-v Göthe og Morath. Þar gengu sagnir á þessa leið: Austur Suöur Vestur Noröur pass pass ÍL 2L pass 4L pass pass 4H pass pass pass Sagnhafi fékk aðeins sex slagi og þaö voru 400 til Itaiiu. A Bridge Rama sátu n-s Flodquist og Sundelin, en a-v Belladonna og Garozzo. Garozzo opnaöi einnig á einu laufifþriöju hönd, en þar sem Sviarnir sögöu aldrei neitt, var vandalaust fyrir B&G aö ná fjórum spööum. Vörnin byrjaöi meö laufaás og meira laufi, sem vestur trompaöi. Hann spilaöi siöan lágspaöa og suöur fékk slaginn. Hann spilaöi siöan tigli, Garozzo drap meö ás, tók trompás og siöan drottning una. Þá kom tigull á drottning- una, siöan var hjartagosa svlnaö og spiliö var unniö.Ef til vill var betra fyrir Sundelin að spila i tvöfalda eyöu, þegar hann fór inn á tromp. RANXS jfíéðrtr. Eigum f yrirlígg jandí eftirtaldar fjaðrir í Volvo og Scania Vöru- bifreiðar. Framfjaðrir í Scania L - 156, L 76, LB 80, LB 85, 1.B 110' LBT 140, LS 56. Afturfjaðrir i Scania L 56, L 80, LB80, LB80, LB 110, LBS 140. Stuðfjaðrir i Scania L 56. Afturfjaðrir í Volvo FB 88, NB 88, G 89. Framfjaðrir i Volvo F 86, FB 86. Augablöð og krókblöð i Scania LB 110. Hjalti Stefánason Simi 84720. — Sýnishorn of bréfum sem bandarísk böm hafa sent Amy Carter Bandarikjamaöurinn Bill Adler hefur lengi haft þaö áhugamál aö safna sendibréfum frá börnum. Hann byrjaöi á þvl fyrir tuttugu og fimm árum þegar hann vann I sumarbúöum fyrir börn og hefur gefiö út þrjá- tiu bækur slðan meö slikum bréfum. „Þegar ég var I sumarbúö- unum þurfti ég oft aö hjálpa börnunum að skrifa bréf heim” segir Adler. „Ég tók eftir þvi hvaö þau komust oft kostulega aö orði i bréfunum sinum, byrj- aöi aö safna afritum af þeim og hef haldiö þvi áfram siöan”. Adler gaf nýlega út eina bókina enn af þessu tagi, „Kæra Amy Carter”, og hefurhún aö geyma tugi bréfa sem börn hafa sent dóttur Bandarikjaforseta, eins og nafnið bendir til. Hér á eftir fara nokkur þessara bréfa. „Kæra Amy Carter. Pabbi Klœðist móltíðum dagsins minn var aö lesa um pabba þinn i Playboy um daginn. Pabbi minn les alltaf Playboy þegar mamma sér ekki til. — Luus G” „Kæra ungfrú Carter. Pabbi þinn ætti aö láta Ford forseta fá einhverja vinnu hjá sér, þvf að hann kann ekkert annað en aö vera forseti og hefur fyrir konu og börnum aö sjá. — þin vin- kona, Marla S. „Kæra Amy Carter. Feröu til kirkju á hverjum sunnudegi eöa bara þegar fréttamenn eru á feröinni? — Selma L”. „Kæra Amy Carter.Þú ert heppin. Þegar pabbi þinn er búinn aö öskra i þinginu allan daginn er hann of þreyttur til aö öskra á þig. — Þin Roberta K”. „Kæra Amy. Af hverju vildi pabbi þinn veröa forseti? Gat hann ekki fengið neina almenni Monte Nauch er tveggja ára og þjáist af mjög sjaldgæfum sjúkdómi, sem veldnr of lágum blóösykri. Honum er haldið á Iifi með sérstökum búnaöi og eigin- lega má segja aö hann klæöist máltiöum dagsins. Þegar upp komst um sjúk- dóminn var útbúið vesti fyrir Monte, en það inniheldur litla dælu, rafhlööur og næringar- upplausn, sem seitlar inn I maga hans dropa fyrir dropa um þar til gerða pípu. SjUkdómur Monte lýsir sér i þvi að lifrin safnar i sig sykur- tegundinni Glykogen I staö þess að veita henni áfram út I blóðið. Læknar drengsins álíta að vestiö muni veröa nóg til að bjarga honum þangaö til hann verður fullorðinn og getur séð Litli drengurinn á myndinni þjáist af mjög sjaldgæfum sjúk- dómi.sem veldur of lágum blóö- sykri. Honum er haidið á lifi meö þvi aö klæða hann I sér- stakt vesti, sem meöal annars inniheldur uppleysta næringu. Upplausnin seitlar inn I maga hans dropa fyrir dropa um þar til gerða plpu. um sig sjálfur. Þeir telja aö ef hann nái fullorðinsaldri muni hann eiga góða llfsvon. Vestið veldur Monte ekki telj- andi óþægindum og hann getur hreyft sig og leikið sér að vild. Að sögn foreldra hans þykir honum meira aö segja vænt um þaö, eins og öðrum börnum um bangsann sinn. rikisstjórninni. — Astarkveöjur, Susie P.” „Kæra Amy. Fer pabbi þinn I skólann sem þú gengur I á for- eldradaginn eöa sendir hann varaforsetann fyrir sig? — Þinn einlægur, Carl P.” „Kæra Amy Carter. Ég sá mynd af pabba þinum að spila hornabolta um daginn. Þaö er eins gott fyrir hann aö hann varð forseti þvi aö hann heföi aldrei getaö séö fyrir ykkur meö þviaö spila hornabolta. — Jason R.” „Kæra Amy Carter. Att þú kærasta? Ég á sex kærasta og samter pabbi minn ekki forseti. — Backy L.” „Til dóttur forsetans: Þú átt gott að eiga þrjá bræður. Ég á ekki eins gott, því aö ég á nefni- lega fjóra. — Astarkveöjur Susie V.” „Kæra Amy. Ég held að pabbi uppáhaldsmaturinn þinn — fyrir utan hnetur auövitaö. — Louise K.” ,Kæra Amy. Pabbi þinn hefur fallegt bros. Burstar hann tenn- umar tvisvar á dag? Lenore J.’* „Kæra Amy. Datt þér nokkurntima i hug aö pabbi þinn yröi forseti eöa vonaöiröu aö hann yröi rokkstjarna? Karen L.” „Kæra Amy. Hefur forsetinn einhvern húsbónda — fyrir utan Frú Carter? — Vínur þinn Arnold” „Þú ættir aö hjálpa pabba þinum þótt þú sért bara krakki. Hann þarf á allri þeirri hjálp aö halda sem hann getur fengið. — Þinn Roger” „Kæra Amy Carter. Kallaröu pabba þinn fööur, pabba eöa herra forseta? Mitchell K.” —AHO „BURTMED YOUNG" Þaö dylst örugglega engum hvaða flokki þessi heiðurs- maður tilheyrir. Hann er þarna staddur við Plains I Georglu, fæöingarborg Carters Banda- rikjaforseta, og er aö selja mál- gagn Ku Klux Klan-samtak- anna, „Klanmanninn”. Þeir Klansmenn hafa mjög gagnrýnt valiö á sendiherra Banda- rikjanna hjá Sameinuöu Þjóö- unum, en sem kunnugt er, er þaö Andrew Young, sem auk þess að hafa munninn fyrir neöan nefiö er þeldökkur. 1 þvl tölublaöi „Klansmannsins”, scm okkar maöur er að selja þarna, er einmitt veriö að hvetja menn til þáttöku I mót- mælagöngu, þar sem þess er krafist að Young veröi rekinn. Young hefur einmitt sakaö bræður okkar Svla um kyn- þáttaofsóknir. Skyldi sænskt útibú Ku Klux Klan vera I bl- gerð?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.