Vísir - 18.08.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 18.08.1977, Blaðsíða 12
VINNiNGAR HALFSMANAÐARLÍGA Svíar töpuðu á heimavelli Austur-Þjóftverjar unnu Svla meö einu marki gegn engu I vinóttulandsleik I knatt- spyrnu sem fram fór i Stokkhólmi I gser- kvöldí. ÞjóÖverjarnir höföu yfirburöi i leiknum og aöeins frábær leikur Ronnie Hallström I sænska markinu kom i veg fyrir stórsigur þeirra. Það var ekki fyrr en á 77. minútu leiksins aö varnarmaöurinn Hans Jurgen Döner braust i gegn og skoraöi af stuttu færi. -GA Athletico sigraði Dynamo Kiev Athletico Bilbao bar sigur úr býtum I al- þjóölegu knattspyrnumóti sem staöiö hefur yfir I heimaborg liösins aö undanförnu. í úrslitaleik mótsins mættust Bilbao og Dynamo Kiev frá Sovétríkjunum og sigruöu Spánvcrjarnir meö einu marki gegn engu. Um 3. sætiö i keppninni léku Anderlecht frá Belgfu og Aston Villa, og var leikur liöanna mjög fjörugur og mikiö skoraö af mörkum. En þegar upp var staöiö haföi Anderlecht betur, haföi skoraö fjögur mörk gegn þrem- ur. Nýtt heimsmet í 4x1500 metra hlaupi Glasgow Rangers sigra naumlega Glasgow Rangers sigraöi svissneska liöiö Young Boys meö einu marki gegn engu I Gtasgow I gærkvöldi. Þetta var fyrsti leik- urinn i Evrópukeppni f ár, en liöin lcika f Evrópukeppni bikarhafa. 30 þúsund áhorfendur sáu fyrirliöa Rang- ers Jolin Greig skora sfgurmarkiö I fyrri hálfleik. Síöari feikur liöanna veröur f Sviss eftir hálfan mánuö. — GA Skoska deildar- bikarkeppnin hafin Nokkrir leikir voru leiknir i fyrstu umferö skoska deildarbikarsins I knattspyrnu i gær- kvöldi. Crslitin uröu þessi: Aberdeen — Airdrieonians 3-1 Alloa — Stranrear 5:3 Clydebank — East Fife 5-0 Dundee United — Aibion Rovers 5-0 Hibernian —Queenof theSouth 1-2 Montrose — Dundee 1-3 Tap Hibernían fyrir Queen of the South er þaö sem kemur mest á óvart, en leikin er tvö- föld umferö svo aö liöiö á enn möguleika á aö komast áfram. — GA varpað kúlunni 23 m" var það aðallega veörið sem spillti fyrir, og eins að Capes sem veitti Hreini mesta keppni fyrri daginn gat ekki verið með vegna meiðsla. Hreinn byrjaði illa i kúluvarp- inu og gerði tvö fyrstu köst sin ógild, þriðja kast hans var 20.10 metrar sem var einum sentu- metra styttra en lengsta kast Albrittons, sem hafði forystuna þegar keppnin var hálfnuð. En Hreinn tók forystuna i fjórðu tilraun, varpaði 20.24 metra. 1 fimmtu tilrauninni kom svo lengsta kastið, 20.37 metrar og siðasta kast hans var 20.11 metrar. ,,Ég er ákaflega óánægður með þetta hjá mér”, sagði Hreinn, ,,þvi að ég kastaði 21 metra i upp- hituninni og var þvi bjartsýnn um að mér gengi betur en raun varð á”. -............ Hreinn heldur nú til Skotlands ásamt flestum erlendu keppend- anna, og þar munu þeir keppa á „Highland Games” um næstu helgi á Methowbank i Edinborg, en i þeirri keppni i fyrra sigraði Hreinn i kúluvarpinu, — og á þvi titil þar að verja. Annar i kúluvarpinu varð Bandarikjamaðurinn Terry Albritton sem varpaði 20.11 metra, A1 Feuerbach varð þriðji með 19.27 metra og Guðni KR varð fjórði með 16.35 metra. Keppnin i 800 metra hlaupinu var afar skemmtileg eins og við var búist og náðist þar ágætur árangur þrátt fyrir erfiðar aðstæður — rok og rigningu. Þar voru tveir útlendingar — Erik Mathisen frá Noregi er sigraði i 1500metra hlaupinu fyrri daginn og Mike Soiomon frá Trinidad er sigraði i 400 metra hlaupinu fyrri keppnisdaginn og tslendingarnir Jón Diðriksson UMSB og Gunnar Páll Jóakims- son sem börðust um sigurinn. Eftir fyrri hringinn tók Norð- maðurinn forystuna og þrátt fyrir itrekaðar tilraunir hinna tókst þeim ekki að komast framúr hónum. Baráttan um annaö sætið stóð svo á milli Jóns Diðrikssonar og Solomon og hafði Jón betur á endasprettinum en Gunnar Páll náði sér ekki á strik i hlaupinu og varð að sætta sig við f jórða sætið. Timi Mathisen var 1:52.4 minútur, Jón hljóp á 2:52.6 minútum, Solomon á 1:52.8 minútum, Gunnar á 1:53.6 minút- Josyi Kimeto frá Kenya setti nýtt vallarmet f 3000 metra hlaupinu I gærkvöldj og hljóp mjög skemmtilega. Fyrir aftan hann er Sigfús Jóns- son 1R er varö annar I hlaupinu. Ljósmynd Einar. 1,11)1» MITT Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta knattspymuliðið sumaríð 77 LIDID MITT ER: NAFN HEIMILI BYGGÐARLAG SYSLA SIMI STUAY f PÓST Sendu seðílinn til VÍSIS Siðumúla 14, Reykjavík strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna úttekt á sportvörum hjá SPORTVALI, Hlemm- torgi Reykjavík. Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning- arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna úttekt á sportvörum i Sportvali, Hlemmtorgi, ReykjavBk. Hreinn Halldórsson i kúluvarpskeppninni I gærkvöldi. Þar sigraöi hann örugglega þrátt fyrir aö árangur hans væri ekki jafngóður og fyrri keppnisdaginn. Ljósmynd Einar um og Gunnar Þ. Sigurðsson FH sem varð fimmti hljóp á 1:58.9 minútum. ,,Ég gætti þess að gera ekki sömu mistök og ég gerði á ts- landsmótinu þar sem ég byrjaði endasprettinn og snemma —og er ég nokkuð ánægður með þetta hlaup”, sagði Jón. „Mistök min voru að reyna að fara framúr i næstsiðustu beygj- unni”, sagði Gunnar Páll. „1 það fóru of miklir kraftar og ég var hreinlega búinn i lokin. Eins satlSOO metra hlaupið daginn áður i mér”. Josyi Kimeto frá Kenya setti nýtt vallarmet i 3000 metra hlaupinu sem hann hljóp stór- glæsilega þrátt fyrir að aðstæðurnar væru slæmar. Timi hans var 8:10.0 minútur. Sigfús Jónsson 1R varð annar á 8:45.8 minútum og Agúst Þorsteinsson UMSB sem varð þriðji hljóp á 9:11.8 mfnútum. Keppnin i kringlukastinu var einnig hin skemmtilegasta; þar sigraði Erlendur Valdimarsson KR örugglega — kastaði 59.24 metra. Óskar Jakobsson IR varð annar, kastði 58.86 metra, Guðni Halldórsson KR varð þriðji með 48.18 metra — og siðan komu Bandarikjamennimir A1 Feuer- bach með 47.68 metra og Terry Albritton með 45.59 metra, en þeir tóku þátt i kepnninni meira að gamni sinu.en af alvöru. Hreinn Halldórsson var einnig með i kringlukastskeppninni og vöktu tilþrif hans mikla hrifningu og voru menn að tala um nýtt hæðarmet, þvi að nógu hátt fór kringlan hjá honum, en lengdina vantaði hins vegar alveg. Charlie Wells frá Bandarikj- unum sigraði i 200 metra hlaupinu eins og við var búist, hljóp á 22.1 sekúndu i miklum mótvindi — 4.2 metrum á sekúndu. Guðlaugur Þorsteinsson IR varð annar á 23.2 sekúndum og þriðji varð Jón S. Þórðarson sem hljóp á 23.9 sekúndum. Sovétmaðurinn Alexander Homtschik hljóp „sóló” i 400 metra grindahlaupinu, þvi að báðir islensku keppendurnir hættu — timi hans var samt ágætur — 54.2 sekúndur. Guðmundur R. Guðmundsson FH sigraði i hástökkinu, stökk 1.96metra og þar var hinn 14 ára og bráðefnilegi IR-ingur Stefán Þ. Stefánsson annar með 1.85 metra. Þorvaldur Þórsson IR sigraði i 110 metra grindahlaupinu á 16.0 sekúndum og þar varð Jón S. Þórðarson IR annar á 16.3 sekúndum. Hlaupið var i tveim riðlum i 800 metra hlaupinu —- i 1. riðli sigraði Einar P. Guðmunds- son FH — hljóp á 1:58.4 minútum og i 2. riðli sigruðu Guðmundur Ólafsson IR og Vésteinn Haf- steinsson HSK sem hlupu á 2:06.7 minútum. Keppnin hjá kvenfólkinu var ekki eins spennandi og árangur frekar lélegur. Skemmtilegasta greinin var þó 200 metra hlaupið þar sem Ingunn Einarsdóttir IR sigraði — hljóp á 25.5 sekúndum, Sigurborg Guðmundsdóttir A varð önnur á 25.8 sekúndum og Sigriður Kjartansdóttir KA varð þriðja á 26.3 sekúndum. Aðalbjörg Hafsteinsdóttir sigraði i 800 metra hlaupinu á 2:26.8 minútum, Guðrún Arna- dóttir FH varð önnur á 2:30.3 minútum og þriðja varö Anna Haraldsdóttir FH er hljóp á 2:37.2 minútum. Björk Ingimundardóttir UMSB sigraði i langstökki — stökk 5.28 metra. —BB Norömaöurinn Erik Mathisen kemur f markiö sem öruggur sigurvegari i 800 metra hlaupinu rétt á und- an Jóni Diörikssoni UMSB sem varö annar I hlaupinu. Ljósmynd Einar. „Hreinn Halldórsson ætti hæg- lega aö geta kastaö 23 metra ef hann gæti nýtt alla þá gifurlegu orku sem i honum býr”, sagöi Bretinn Geoff Capes I viðtali viö Visi eftir siöari dag Reykjavikur- leikanna i frjálsum iþróttum á Laugardalsveliinum I gærkvöldi. Capes gat ekki verið með f kúlu- varpinu vegna meiðsla, en þar sigraði Hreinn örugglega.eins þó aö hann næöi ekki eins góöum árangur og síöast — varpaöi 20.37 metra. „Hreinn er langsterkastur af okkur öllum, en tæknin hjá honum er ansi bágborin — og hann kastar nær eingöngu af kröftum. En það er nú svo með þessa grein eins og svo margar aðrar að þó maður sé góður i einum hluta þá getur hinn verið slæmur”. Capes sagði ennfremur að sér hefði likað vel dvölin á tslandi og hann hefði mikinn áhuga á að koma hingað aftur á næstu Reykjavikurleika, svo framar- lega sem honum yrði boðið að koma. Um keppnina I gær er það að segja að hún var ekki eins skemmtileg og fyrri daginn og ,,/Etla að koma hingað á nœsta úri og þó mun ég sigra Hrein" sagði Terry Albritton frá Bandarikjunum sem kveðst vel geta hugsað sér að búa á Islandi ,,Ég er staöráðinn f aö koma hingaö á næstu Reykjavfkur- leika og sigra Hrein þá,” sagöi Terry Albritton frá Bandarikj- unum f viötali viö Vfsi eftír keppnína I gær. „Ég cr ekki ánægöur meö árangur minn núna, en ég lofa þvf aö hann veröur betri næst”. Albritton sagöi aö sér heföi lfkaö mjög vel dvölin hér á landi ^^^ójkjövær^ákafleg^vin- gjarnlegt og hann gæti vel hugs- að sér aö búa hérna. Ekki sak- aöi heldur aö islenska kvenfólk- ið væri sérstaklega fallegt. A1 Feuerbach sagöi aö hann væri mun ánægöari meö árang- ur sinn en kvöldiö áöur — og ef hann myndi keppa aflur næsta kvöld þá væri hann viss um aö geta kastaö yfir 20 metra. „Ég hef iitiö keppt i mánuö og hef þvf litla tilfinningu fyrir ssu — og þarf því nokkur mót að ná mér á strik aftur.” „Þó veðriö hér hafi veriö kalt, þá hefur þctta veriö hin skemmtilegasta ferö, og ég sé ekki eftir að hafa komiö,” sagði Mike Solomon frá Trinidad. „Hér eru allir mjög vingjarn- legir og ég hef mikinn áhuga á að koma hingað og keppa á næstu Reykjavikurieikum.” — sagði Geoff Capes frá Bretlandi sem segir að Hreinn hafi nœga krafta, en hann skorti enn mikið til að ná góðri tœkni Ron Greenwood með enska landsliðið! Þessi fyrrum framkvœmdastjóri West Ham mun ráða enska landsliðinu í nœstu þrem leikjum þess Ron Greenwood, yfir-fram- kvæmdastjóri West Ham, hefur veriö ráðinn framkvæmdastjóri enska landsliösins I knattspyrnu. Iláöningin nær til þriggja næstu leikja liösins. Greenwood, sem er 54 ára, tek- ur viö af Don Revie, sem sagöi starfinu lausu fyrir mánuöi og er nú kominn til Arabiu til aö þjálfa landsliöiö þar. Greenwood mun stjórna enska liöinu i leik þess viö Sviss i næsta mánuði, vináttuleik sem fer fram á Wembley leikvanginum i London. Hinir tveir leikirnir veröa ákaflega mikilvægir fyrir enska knattspyrnu. Það eru leik- irnir viö Luxemburg og Italiu i heimsmeistarakeppninnl England veröur sennilega aö vinna ttali stórt til aö komast f úr- slitakeppnina i Argentinu á næsta ári. Takist þeim þaö, er taliö mjög liklegt aö Greenwood veröi beðinn um aö annast liöiö áfram. Ráöningu Greenwoods i em- bættiö hefur verið vel fagnaö i Englandi, enda hefur West Ham liðiö undir hans stjórn leikiö knattspyrnu sem þótt hefur skemmtilegri en annarra enskra liða. Greenwood var i 16 ár hjá West Ham og siöustu þrjú árin sem yfir-framkvæmdastjóri eftir aö John Llyall var gerður aö liös- stjóra. West Ham vann enska bik- arinn tvisvar undir stjórn Green- woods og Evrópubikar bikarhafa einu sinni. —GA Tv5 ný heimsmet sett í Svíþjóð Tvö heimsmet féllu í gær á Evrópumeistaramótinu I sundi, sem fram fer I Jönköping I Svi- þjóö þessa dagana. Annaö metiö setti hinn 18 ára gamli Gerald Mörken frá Vestur- Þýskalandi. Hann synti 100 metra bringusund á 1..02.86 mlnútum og bætti gamla metiö sem John Hencken setti á Ólympfuleikun- um f Montreal i fyrra, um einn fjóröa úr sekúndu. Þá setti austur-þýska stúlkan Petra Thuemer nýtt met f 400 metra skriðsundi. Hún bætti sitt eigiö met um tæpa sekúndu, synti á 4.08.91 minútu. Eins og búist haföi veriö viö höföu austur-þýsku stúlkurnar nokkra yfirburöi — og unnu t.d. tvöfalt i 200 metra baksundi. Birgit Treiber vann á timanum 3.13.10. -GA Fimmtudagur 18. ágúst 1977 VISIR VISIR Fimmtudagur 18. ágúst 1977 „Hreinn œtti að geta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.