Vísir - 18.08.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 18.08.1977, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 18. ágúst 1977 VISIR SMMIIGIISINGAR SIMI 86611 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. TIL SÖLIJ Til sölu 2 stk. Westinghouse þurrhreins- unarvélar, einnig gufuketill og pressa. Upplýsingar gefnar i sima 95-5418 og 95-5504 milli kl. 12-1 næstu daga. Til sölu Yashia Mat 124 6x6 myndavél. Verð kr. 30.000 Uppl. i síma 82718. Ilestur til sölu. Ættaður úr Skagafirði. Uppl. i sima 92-3394. Hjólhýsi — Európa 455 Til sölu mjög vandað hjólhýsi, lit- ið notað, 16 feta með isskap vatnsmiðstöð, vel einangrað. Góöir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 51803. Dieselvél til sölu til sölu 70 hestafla Ford Trader dieselvél. Simi 32101. Hótel. Rafha eldavél til sölu, 3 hellna með einum ofni, lltið notuð. Selst ódýrt eða kr. 150 þús. kostar ný 300 þús. Upplýsingar hjá Ólafi Reynissyni hótelstjóra, Hótel Borgarnes. Túnþökur. Get útvegað ódýrar túnþökur næstu daga. Oddur Björnsson. Simi 20856. Af sérstökum ástæðum seljast mjög ódýrt allar vélar og áhöld úr starfandi efnalaug. Til- valiö tækifæri til að skapa eigin rekstur. Uppl. i sima 36040 kl. 1-3 virka daga. Má greiðast með góð- um bil. Hey til sölu. Vélbundiö og súgþurrkað. Uppl. áö Þórustöðum ölfusi. Simi 99- 1174. Húseigendur og verktakar ath! Túnþökurtil sölu verð frá kr. 90 — pr. fm. Uppl. I sima 99-4474. ÓSIL\ST KEYPT Keflavik Vil kaupa notað mótatimbur 1x6”, 1x4” og 2x4”. Uppl. I sima 1579 Keflavik. Skólaritvél. Vil kaupa skólaritvél með tösku. Uppl. i sima 71749 eða 25555. KAIJPSALA Prjónakonur. Vandaðar lopapeysur með tvö- földum kraga óskast til kaups. Uppl. i sima 14950 eftir kl. 6. IlOSGÖUði Fylgist með tiskunni. Látiö okkur bólstra og klæða hús- gögnin með okkar fallegu áklæð- um eða ykkar eigin. Ashúsgogn, Helluhrauni 10. Simi 50564. IILJÓDIAJU Hvern vantar Hagström gitar? Er með einn á lausu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 18914. Til sölu Hagström gitar með pic-up á góðu verði. Uppl. i síma 36383 milli kl. 6-8 i kvöld og næstu kvöld. VKllSLUiY Siglufjörður og nágrenni-. Gullin gleðja. Leik- föng i úrvali. Verslunin Ogn Siglufirði. Körfugerð. Höfum opnaö aftur eftir sumar- fri. Komið og skoðiö áður en fest eru kaup annars staðar. Hinar vinsælu körfur fyrirliggjandi, fal- legar sterkar og ódýrar. Aöeins fáanlegar i Körfugerð, Hamra- hlið 17, simi 82250. Leikfangahúsið auglýsir: Barnabilstólar, barnarólur, gúmibátar, 3 gerðir. Barbie-bilar, Barbie-tjöld, Barbie-sundlaugar D.V.f. dúkkur og grátdúkkur. ítölsku tréleikföngin. Bleiki Par- dusinn, fótboltar, Sindý dúkkur, skápar, borð, snyrtiborö, æf- intýramaðurinn og skriðdrekar, jeppar, bátar Lone Ranger hest- ar, kerrur, tjöld, myndir til að mála eftir númerum. Póstsend- um. Leikfangahúsið Skólavörðu- stig 10. Simi 14806. Blindraiðn. Brúðuvöggur margar stærðir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur tunnulag. Ennfremur barnakörf- ur klæddar eða óklæddar á hjól- grind, ávallt fyrirliggjandi. Hjálpið blindum, kaupið vinnu þeirra. Blindraiðn Ingólfsstræti 16. simi 12165. l'AS'I'liKí.Ym tbúð i vesturbæ. Til sölu 3 herb. Ibúð i 10 ára gam- alli blokk við Reynimel. Fallegt útsýni. Uppl. I sima 13312. Les i lófa ‘ - og bolla eftir samkomulagi. Simi 38091. FYIUK VFHHMFW Veiðileyfi. Vegna forfalla eru lausar tvær stengur I Grimsá 23.-26. ágúst. Nánari upplýsingar i sima 84366 kl. 9-18 næstu daga. STÓRIR OG SPRÆKIR Laxamaðkar. Uppl. I sima 11810 eftir kl. 15. Lax- og silungsmaðkur. Simi 16326. Stórir og sprækir laxamaökar. Uppl. Isima 11810 e. kl. 7. Anamaðkar. Til sölu laxamaðkar og silunga- maðkar. Uppl. i sima 37734 milli kl. 18-22. BAHYAIiÆSLA Kona óskast til að gæta 2 ára telpu, meðan mamman vinnur útifrá kl. 1-6. Helst I neðra Breiðholti. Uppl. i sima 31408 e. kl. 6. Til sölu er kasettusegulband af gerðinni Pioneer (CT-5151) og útvarpsmagnari af Pioneergerð (QX 4000) með FM miðbylgju með úttæki fyrir kassettuband, plötuspilara og stórt segulband. Litur út sem nýtt. Uppl. i sima 99- 1976 eftir kl. 8 á kvöldin. DÝHAIIALI) Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 22352. EIKKAMÁl Ferðafélagi óskast. Tvær hressar og sprækar stúlkur óska eftir tveimur vel stæðum og stæltum karlmönnum sem ferða- félögum til Kanarieyja kringum hátiðar. Tilboð ásamt mynd send- ist auglýsingad. Visis fyrir 25. ág. merkt „Hressir”. 25 ára maður i góðri stöðu óskar eftir að kynnast ungri stúlku á Reykjavikursvæðinu með nánari kynni i huga. Tilboð merkt „Endrum og eins” ásamt mynd sendist auglýsingad. Visis hið fyrsta. WÓYUSTA Annast vöruflutninga með bif- reiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Afgreiðsla i Reykjavik: Landflutningar hf . simi 84600. Áfgreiðsla á Sauðár- króki hjá Versl. Haraldar simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Hornaf jörður— Reykjavik — Hornafjörður Vörumóttaka min fyrir Horna- fjörð er á Vöruleiðum Suður- landsbraut 30 simi 83700 alla virka daga frá kl. 8 til kl. 18. Eftir þvi sem þið visið vörunni meir að afgreiðslu minni skapast örari og betri þjónusta. Heiðar Pétursson. Takið eftir, tek fatnaö til viðgerðar og breyt- inga. Lækjargata 6B 3 hæð. Leðurjakkaviðgerðir. Tek aö mér leðurjakkaviðgerðir skipti einnig um fóður. Uppl. i sima 43491. .. St eypuframkvæmdir. Steypum gangstéttir, bilastæði, heimkeyrslur og fl. Uppl. i sima 15924 og 27425. Slæ og hirði garða Uppl. i sima 22601 Veistu? að Stjörnumálning er úrvals- málning. Stjörnulitir eru tiskulit- ir, einnig sérlagaðir að yðar vali. ATHUGIÐ að stjörnumálningin er ávallt seld á verksmiðjuverði alla virka daga (einnig laugar- daga) i verksmiðjunni að Armúla 36, R. Stjörnulitir sf. Ármúla 36 R. simi 84780. Gisting I 2-3 eða 4ra manna herbergjum. Uppbúin rúm eða pokapláss i sömu herbergjum. Eldunarað- staða. Gisting Mosfells Hellu Rang. Simi 99-5928. Túnþökur Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 41896. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskað er. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Tjöld, svefnpokar, vindsængur, primusar, borðsett, gummibátar. Tjaldaleigan Laufásvegi 74, simi 13072. Garðeigendur athugið Tökum að okkur að slá garöa einnig með orfi og ljá, klippum kanta og hirðum heyið. Fastir viöskiptavinir fá 20% afslátt. Uppl. 1 sfmum 29057 og 28815 eftir kl. 5. HI SW-IH ÓSIÍ/ISI Keflavik — Njarðvik Óska eftir herbergi á leigu. Uppl. i sima 92-7098. Norskur stúdent óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð með húsgögnum, helst nálægt Ármúla. Uppl. I sima 17128 milli kl. 10 og 17. 1 herbergi óskast Fullorðinn maður, fastur starfs- maður hjá opinberu fyrirtæki vantar herbergi nú þegar, má vera litið. Upplýsingar i sima 81872 kl. 18-19.30 I dag og morgun. Óska eftir 2-3 herbergja ibúð helst I Hafnar- firði eða Garðabæ. Uppl. I sima 53163. 4-5 herbergja ibúð óskast fyrir 1. sept. Uppl. I sima 71112 á kvöldin. Skólastúlka utan af landi óskar eftir herbergi i Breiðholti, frá 1. september. Uppl. i sima 74234 eftir kl. 7. Aigjör reglumaður óskar eftir einstaklingsibúð eða 2 herb. ibúð. Uppl. i sima 43826. Ung hjón með eitt barn óska eftir húsnæöi sem fyrst. Reglusemi og skilvisi heitið. Uppl. I sima 75387. 4-5 herb. ibúð óskast fyrir 1. sept. Uppl. I sima 71112 á kvöldin. 2 systkini utan af landi óska eftir aö leigja 2ja herbergja ibúð I Hafnarfirði. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sfma 99- 3763. 25 ára gamall piltur óskar eftir að taka á leigu 2 her- bergja ibúö. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 14613 e. kl. 5. 3 herbergja ibúð óskast, helst i gamla bænum, eða nálægt Stýrimannaskólanum. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 72265 e. kl. 19. IIIJSYA7iDI í BOIH Til leigu snoturt herbergi með baði fyrir einhleypa stúlku ekki yngri en 25 ára. Reglusemi áskilin. Tilboð merkt ,,5285” fyrir 15. ágúst. Herbergi til leigu i Sundunum. Aðgangur að baði og eldhúsi. Tilboð merkt 001 sendist auglýsingadeild Visis. 2ja herbergja Ibúð við Efstasund til leigu frá 15. ág. n.k. Allt sér. Tilboð sendist aug- lýsingad. VIsis fyrir mánudag merkt 3636. Leigusalar — leigutakar. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigendafé- lagi Reykjavikur. Skrifstofa fé- lagsins að Bergstaðastræti 11 er opin frá kl. 16-18 alla virka daga. Simi 15659. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsrtæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar, yður að kostnaðalausu, gerum leigusamninga. Miðborg. Lækjargötu 2. (Nýja-Bió). Hilm- ar Björgvinsson hdl. Harry H. Gunnarsson sölustjóri. Simi 25590 og kvöldsimi 19864. ATVIYY/1 ÖSKAST Stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Vön afgreiðslu. Hefur bilpróf. Uppl. i sima 43033. Hjón óska eftir heimavinnu t.d. endurskoðun, útskrift reikn- inga, bókhald eða hreinlegt hand- verk. Margt fleira kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 22. þ.m. merkt „Heimavinna”. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön af- greiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 71112. 18 ára skólapiltur óskar eftir vinnu til mánaðamóta. Bil- próf. Simi 42402. ATVIYYA í BÖDI Vanur vélamaður óskast strax. Uppl. i sima 73939 eftir kl. 7. Hárgreiðslusveinn óskast. Framtíðarstarf fyrir röska og stundvisa manneskju. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Gottkaup i boði. Uppl. i sima 10485. Hárhús Leo, Bankastræti 14. Konur óskast til starfa við saumaskap. Gott kaup. TM- húsgögn, Siðumúla 30. simi 86822. Vélstjóri óskast á stórt loðnuskip. Uppl. i sima 33167 eftir kl. 19. Afgreiðslufólk vantar i vöruskemmu. Upplýsingar hjá verkstjóra. Vöruflutningamið- stöðin, Borgartúni 21. Starfskraft vantar á skóladagheimili i i Vesturbæn- um, helst fósturmenntaðann. Uppl. hjá forstöðumanni i sima 10762eftirkl. 5.30 á fimmtudag og föstudag. iikfii\(;i:kiMm;ik Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu3 Erna og Þorsteinn. Simi 20888. onnumst hreingerningar á Ibúð- um og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simar 71484 og 84017. Hreingerningafélag Réykjavíkur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uð vinna. Gjörið svo vel að hringja i sima 32118. TJÖLl) Tjaldaviðgerðir Látið gera við tjöldin, önnumst viðgerðir á ferðatjöldum. Mót- taka i Tómstundahúsinu Lauga- vegi 164, Saumastofan Foss, Star- engi 17, Selfossi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.