Vísir - 18.08.1977, Blaðsíða 23
•23
Pelikan
Lesendum til umhugsunar
getum viö látiö þess getiö, aö er
viö lásum Slagbrand i Morgun-
blaöinu þann 14. ágúst kemur
fram i viötali viö hljómsveitina
Pelikan, aö þeir ætli aö hefja
landreisu meö dansleik á
Akranesi þann 19. ágúst. Þetta
viötal hefur veriö tekiö nokkr-
um dögum áöur svo hótelstjór-
inn hefur veriö búinn aö leigja
tveimur hljómsveitum húsiö
sama kvöldiö. Hann dregur þaö
svo i minnsta kosti fjóra daga aö
láta okkur vita um þessi önnur
sjónarmiö sem uppi væru, sem
sagt Pelikan.
Aö lokum biöjum við fólk vel-
viröingar á þeim auglýsingum
sem uppi eru og tilkynna dans-
leikokkar aö Hótel. Akranesi um-
rætt kvöld. Af honum getur þvi
miöur ekki oröiö af fyrrgreind-
um orsökum. Hinsvegar mun
hljómsveitin leika fyrir dansi i
Dalbæ Snæfjallaströnd föstu-
dagskvöldið 19. ágúst, i Búðar-
dal á laugardagskvöld og
Sævangi.Strandasýslu á sunnu-
dagskvöld. Svo vonum viö aö
hljómsveitin geti siöar haldiö
dansleik fyrir Vestfiröinga er
búa sunnanlands og vilja
skemmta sér meö okkur.
Þannig hljóöar bréf hljóm-
sveitarinnar Asgeir og félagar
frá Isafiröi. Forráöamönnum
hótelsins á Akranesi stendur op-
ið rúm i þessum dálkum til
svara.
Hárgreiðslustofan Lokkur
Strandgotu 1—3 (Skiphol) Hafnarfirði
: Simi 51388.
HOTEL VARÐBORG AKUREYRI
SÍMI (96)22600
Góð gistiherbergi j
Verð frá 2.700 — 5.700 $
Morgunverður 650
Næg bilastæði
Er i hjarta bæjarins
Vilja Akurnesingar ekki
vestfirska hljómsveit?
Hljómsveitin Ásgeir og félagar
fyrir um það bil sex vikum pant-
aði hljómsveitin Asgeir og
félagar frá ísafirði Hótel
Akranes undir dansleik föstu-
daginn 19. ágúst. Var það bókaö
með öllum venjulegum kjörum
sem tiðkast hér á landi. Við vit-
um ekki annaö en allt sé i lagi,
búið aö sækja um leyfi til viö-
komandi yfirvalda og auglýsa
dansleikinn viöa.
Þann 13. ágúst hringir hins
vegar hótelstjórinn á Akranesi
til hljómsveitarinnar og
tilkynnir, að ekki verði um
dansleik aö ræöa á áöur um-
sömdum kjörum þar sem önnur
sjónarmið séu nú uppi. Gerði
hann okkur nýtt tilboð sem
ATHUGIÐ!
Tískupermanent-klippmgar
og blóstur. (Litanir og hórskol)
Ath. gerum göt i eyru
— Mikið úrval af lokkum.
Munið
alþjóðlewt
hjálparstarf-
Rauða
krossins.
RAUÐI KROSS tSLANDS
Frá hljómsveitinni Asgeir og
félagar á tsafirði hefur borist
eftirfarandi bréf:
Forsaga þessa máls er sú aö
hljóðaði upp á aö hann fengi að
hafa vinveitingar og við fengj-
um aö selja inn á 300 krónur.
Siðan greiddum viö af seldum
miðum rétt um 50% i Stefgjöld
og skatta. Þar á meöal 23% I
skemmtanaskatt sem við höfum
aldrei heyrt nefndan á öllu okk-
ar flakki. Ofan á þetta áttum við
aö greiða 50 þúsund krónur i
húsaleigu og dyravörslu og
miðasölu.
Afarkostir
Það ætti ekki aö vera erfitt
fyrir fólk að sjá, aö þetta er vita
vonlaust, enda eru þetta liölega
100% verri kjör en þau verstu á
öðrum stööum.
Viö ætlum ekki aö sinni aö
fara út i stóryrði þau er hótel-
stjórinn lét falla i garð sýslu-
mannsembættisins i sinni sýslu
og einnig sama embættis hér i
Isafjarðarsýslu. Þau eru likari
ummælum óþroskaös barns en
manns sem samkvæmt stööu
ætti aö hafa náð fullum þroska.
En viö vonum aö i stjórn hótels-
ins á Akranesi sitji einhver þaö
skýr maöur að hann geti gefið
einhverja skynsamlega skýr-
ingu á þessum sérstæöu samn-
ingsrofum.
Bílaleiga
Kjartansgötu 12 — Borgarnesi
Simi 93-7395.
Volkswagen
Landrover
til lengri og skemmri ferða
Super kaup — á super 8 fílmum!
12% afsláttur ef keyptar eru fjórar í einu
Austurstræti 7, s: 10966.
Urval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
i póstkröfu.
Altikabúðin
Hverfisgötu 72. S. 22677
VlSIR
Ég óska aö gerast áskrifandi
Sími 86611
Siðumula 8
Keykjavik
1
Nafn
Heimili
Sveitaféiag