Vísir - 18.08.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 18.08.1977, Blaðsíða 16
16 G ( i dag er f immtudagur 18. ágúst 1977 230. dagur ársins. Árdegisf lóð í Reykjavík er klukkan 08.22 síðdegisflóð kl. 20.39. T" iii APOTEK Nætur-kvöld- og helgi- dagaþjónusta apóteka vikuna 12-18 ágúst veróur I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Þa6 apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er op- ið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugarciag kl. 10-13 og sunnudág'kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYDARÞJONUSTA Reykjavik, lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjiikrabill simi 11100. Setjarnarnes, lÖgregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliðið og sjúkrabill 11100. Jlafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. 'Grindavik. Sjúkrabill og’ lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222., sjúkrahúsið, simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lögreglan 8282. Sjúkra- biU 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir, Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaður, Lögregla Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsf jörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauðárkrókur, logregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377 isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Fimmtudagur 18. ágúst 1977 VISIR SIGGISIXPENSARI Vlsir 19. ágúst. Verkaöur saltfiskur kaupist mót peninga- borgun út i hönd. Lægsta tilboö sé sent i lokuöu umsiagi merkt FISKIKAUP á skrifstofu Visis hið fyrsta, þar sé miðað við afhendingu við skipshlið — án umbúða — eða i pakkhúsi á metnum fiski alskonn- ar nr. 1 og 2 og tilgreint hve mikið af hverri tegund. (Auglýsing) Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, '41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. /\kranes, lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 álökkviliö 2222. Ostasúpa 1 1. kjöt- eöa grænmetis- soð 20 g smjörlfki blaðlaukur 100 g rifinn ostur 1 eggjarauða salt Bræðið smörlikið. Hrærið hveitinu saman viö. Þynniö smám saman með soðinu. Sctjið smá- saxaðan blaölauk útl og látið súpuna sjóöa um stund. Bætið ostinum útl. Hrærið eggjarauöuna út með súpunni og saltiö. Súpan má ekki sjóða eftir að rauðan er kom I. Beriö súpuna fram t.d. meö ristuöu brauði. ( Umsjón: Þórunn 1. Jónatansdóttir ) HEIL SUGÆSLA Reykjavík — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. SÍysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarf jörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. FELAGSSTARF Föstudagur 19. ág. kl. 20 1. Þórsmörk 2. Landm annaiaugar- Eldgjá 3. Grasaferö til Hvera- valla. Gist I húsum. 4. Gönguferð á Tindf jalla- jökul. Gist i tjöldum Farmiðasala á skrifstof- unni Sumarleyfisferðir 19. ag. 6 daga ferö til Esjufjalla I Vatnajökli. Gengið þangað eftir jökl- inum frá lóninu á Breiða- merkursandi. Gist allar næturnar i húsum Jökla- rannsóknarfélagsins. 24. ág. 5 daga ferö á syðri Fjallabaksveg. Gist I tjöldum. 25. ág. 4-ra daga ferð norður fyrir Hofsjökul. Gist i húsum. 25. ág. 4-ra daga berja- ferð i Bjarkarlund. Farmiöar og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Umhelgina: Gönguferð á Esju, á Botnssúlur, að fossinum Glym. Auglyst siðar. Ferðafélag Islands. YMISLEGT Sveitarstjórnarmál 3. tbl. 1977 flytur m.a. efnis for- ystugrein, „Það er raun- sæið, sem gildir”, eftir Pál Lindal. Lárus Ægir Guðmundsson, sveitar- stjóri skrifar grein um Skagaströnd, Björgvin Sæmundsson, bæjar- stjóri, grein um norræna menningarviku I Kópa- vogi og Helga ólafsdóttir, bókavörður, um hljóð- bókaþjónustu á Islandi, Grein er um dagvistar- heimili I Reykjavik, eftir Berg Felixson, fram- kvæmdastjóra Barna- vinafélagsins Sumargjaf- ar, önnur um rekstur fyrirtækja á Austurlandi, eftir Eggert Agúst Sverrisson, viðskipta- fræðing, og loks skrifar Hannes J. Valdimarsson, verkfræðingur, grein sem hann nefnir nýjungar I flutningatækni. Birtar eru fréttir úr Bæjar- hreppi 1 Strandasýslu, frá Samtökum sveitarfélaga á Austurlandi, frá Hafna- sambandi sveitarfélaga og frá stjórn Sambands islenzkra sveitarfélaga, sem gefur út Sveitar- stjórnarmál. Það er 56. bls. aö stærð. BILANIR Tekiö við tilkynningum um bilarnir á veitu- kerfum borgarinnar og I öðrum þeim tilfellum þar sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð að halda. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I slma 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn- ana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- aö allan sólarhringinn. Reykjavlk — Kópuvogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki nsest I heimilislækni, slmi t.1510. ORÐID Sömuleiðis verið þér, hinir yngri, öidungun- um undirgefnir, og, skýðist allir litillætinu; hver gegn öðrum þvi að| Guð stendur gegn dramblátum, en auð- mjúkum veitir hann lnáö- l.Pét. 5,5.i BELLA Þvilikur dagur. Ég kom of seint i kaffi, það voru tvenn sam-1 skot og forstjórinn kemur úr frii á morg- un. VEL MÆLT Þökkum guði furir heimskingjana. Ann- ars kæmumst við hinir ekkert áfram I heim- inum. — Mark Twain. GENGISSKRÁNING Gengisskráning no. 155 15 . ágúst 12 á hádegi. 1 Bandarfkjadollar 198.00 198.60 1 Steriingspund 344.75 345.65 1 Kanadadoilar 184.10 184.60 100 Danskar krónur 3295.50 3303.80 100 Norskar krónur 3755.25 3764.85 lOOSænskar krónur 4497.95 4509.35 100 Finnsk mörk 4910.70 4923.10 lOOFranskir frankar 4028.45 4038.65 100 Belg. frankar 555.20 556.60 lOOSvissn. frankar 8134.30 8154.80 lOOGyllini 8044.85 8065.15 100 V-þýsk mörk 8512.10 8533.60 .100 Lírur 1 22.41 22.47 lOOAusturr. Sch 1199.30 1202.30 lOOEscudos 511.65 512.95 lOOPesetar 233.85 234.45 100 Yen 74.32 74.51

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.