Vísir - 19.08.1977, Page 9

Vísir - 19.08.1977, Page 9
9 Umsjón: Anna Heiður Oddsdóttir ) „Annað eins fjör hefur ekki sést síðan á síldarárunum" — segir Halli um hljómleikaferð Brimklóar um landið Hljómsveitin Brim- kló hefur nú i sumaV þanið sig vitt og breitt um landið ásamt hin- um viðkunnu Halla og Ladda og skemmt fólk- inu á landsbyggðinni. Liöiö er nú stattá Noröurlandi og mun þaö skemmta á Hofsósi i kvöld, Húsavik annaö kvöld og i Dynheimum á Akureyri á sunnudagskvöld. Aö sögn Halla hefur veriö sett nýtt aösóknar- met alls staöar þar sem hljóm- sveitin hefur komiö fram, og á Austf jöröum ku fjöriö hafa ver- iö svo mikiö, aö annaö eins haföi ekki séstsiöan á sildarárunum. „Fróöir menn segja mér aö farir þú á ball hjá „Þeim” sé þaö engu likt þvl aö hljómsveit- in komist ekki aö allt kvöldiö fyrir söng i fólkinu, enda kunni, vilji og viti fólk hvernig eigi aö syngja lögin meö Brimkló” sagöi Halli. „Svo er aö sjálf- sögöu þess aö gæta aö meö i för eru engir aukvisar og má þar til dæmis nefna hina hólkvíöfrægu Valla og Hemma, sem hafa gert landsmenn ruglaöa meö grini aö undanförnu”. Hljómleikaferö Brimklóar lýkur sennilega hér sunnanlands einhverntima á næstu vikum, og ef marka má orö Halla er ástæöa fyrir Sunn- lendinga aö fava aö hlakka til. — AHO i Hljómleikaferð hljómsveitarinnar Brimkló um landiö hefur liklega ekki fariö fram hjá neinum. Hljóm- sveitin er nú stödd á Norðurlandi og mun skemmta þar ásamt ýmsum valinkunnum mönnum. — VIsis- myndir: EGE Myndir: Einar Gunnar Laddi bregöur á leik Hella i Rangárvallasýsiu á fimmtiu ára byggöarafmæli á þessu ári, og veröur ýmisiegt um aö vera um helgina i tilefni afmælisins. HELLA HELDUR UPP Á AFMÆLIÐ Hella i Rangárvalla sýslu á fimmtíu ára byggðarafmæli á þessu ári, og verður ýmislegt um að vera um þessa helgi i tilefni afmælisins. Til sæmis má nefna aö I dag er haldinn „Dagur iönaöarins” á Hellu, og veröur meöal annars Iönkynning i Grunnskóla Hellu' og fariö i kynnisferöir i fyrirtæki. Iönkynning veröur opin almenn- ingi áfram næstu daga, og véröur þar væntanlega margt fróölegt aö sjá. Auk Iönkynningar veröa haldnar alls konar sýningar til aö minnast afmælisins og gera ser dagamun. — AHO Hollenskur listamaöur, Sef Peeters, heldur nú sýningu I Galleri Suöurgötu 7, og stendur hún til 31. ágúst. Notar margvísleg efni við listsköpun sína Galleri Suöurgata 7 hefur nú aö geyma verk eftir hollenskan listamann Sef Peeters. Peeters hefur notaö margvis- leg efni viö listsköpun sina allt frá teikningu til videotape.AÖ þessu sinni eru ljósmyndir aöal- uppistaöan i sýningunni, en ill mögulegt er aö lýsa henni nokk- uönánar, enda sjón sögu rikari. Aö sögn Þórleifs V. Friöriks- sonar, eins aöstandenda galler- isins, mun sýningin aö öllum likindum vekja forvitni gesta. Hann sagöist aö visu ekki hafa séö hana sjálfur, en hins vegar heyrt aö hún væri mjög skraut- leg og skemmtileg. Sýning Hollendingsins opnar klukkan átta i kvöld og stendur til 31. ágúst. Hún veröur opin klukkan fjögur til tiu virka daga en tvö til tiu um helgar. — AHO

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.