Vísir - 22.08.1977, Side 11

Vísir - 22.08.1977, Side 11
11 VISIR Laugardagur 20. ágúst 1977 Er áfengi orði það borgi sig ið svo að kau dýrt ipa h að ass? Haraldur Blöndal lögfrœðingur skrifar um drykkjusiði og ófengisverð og segir, að ófengissjúklingar verði ekki lœknaðir meðhóu verði ó ófengi s-----------y------------ unglingar sjá ennfremur að enginn fer eftir þessum lög- um. Nú er það staöreynd aö fólk frá 16 ára allt til tvltugs vill nota áfengi eða hass sér til ánægju. I þeirra augum er hass ekki hættulegt efni, — i þeirra röðum er þvi haldið fram, aö áfengi sé hættulegra. Hins vegar eru þeim bæði efn- in jafnóheimil. Mér er sagt, að áfengi sé orðið þessu fólki svo dýrt, að það borgi sig frekar fyrir það að kaupa hass. Og fyrst brjóta þarf lögin hvort eð er, — nota margir lögbrotin til sparnaöar. Þannig beinir áfengisokriö mörgum beinlínis veginn til áfengisneyslu. Að taka tillit til þeirra sem borga átta milljarða Talsmenn rikissjóðs vilja ná átta milljörðum króna i sér- skatt á þessu ári af þeim, sem nota tóbak og áfengi. Megin- hluti þessara fjárhæðar er af áfengisneysla - Það er þvi ekki dónaskapur að ætlast til þess að þeir, sem inna fúlgufé þetta af hendi utan við aðra skattheimtu, séu ekki álitnir glæpamenn og áfengisneysla þeirra eigi að vera þeim refsiverð. Það er iöngu kominn timi til aö hægt sé að umgangast áfengi I land- inu með hliðsjón af þeim tekjum, sem ríkissjóður hefur af neytendum þess. Ofsóknarherferðir skipulagðar af stjórnmálamönnum Ég minnist þess síðan I vetur að fjórir þingmenn vildu að menn, sem keyptu áfengi yrðu skráðir opinberlega eins og Gyðingar hjá Adolf Hitler. Þvi miður voru flutningsmenn þessarar tillögu ekki þvingaðir til opinberra um- ræðna um þessi viðhorf sin til samborgara sinna. Sömu menn vildu meina fólki, sem hafði neytt áfengis að aka i leigubilum, og yfir- leitt lögðu þeir metnaö sinn I að þvinga drykkjusiði Islend- inga til þess aö vera rasspela- fylleri á klósettum. Vitanlega eiga þessir alþingismenn ekkert skiliö af þeim, sem borga átta millj- arða aukreitist, annað en að þeir verði ekki kosnir .. aftur til þings, en aðrir menn valdir ,i þeirra stað. Og jafnvel ráðherra Ráðherrar þu'rfa að bjóða mörgum i kokkteilboð, og fara boðin eftir málaflokkum. Upp á siðkastið hefur þó orðiö sú breyting á, aö menn, sem eiga heimboð hjá menntamálaráð- herra vilja frekar fá boð fjár- málaráðherra og viöskipta- málaráðherra, vegna þess að þeir veita vin, en hinn kökur eða mat. Nú er þessi sérviska menntamálaráöherrans vit- anlega ekki gerð i sparn- aðarskyni, þvi að rikissjóöur þarf að borga stórfé fyrir kökur og mat, en fær vinið nánast ókeypis. Veisluhættir menntamálaráöherrans eru að minu mati ekkert annað en hrein sýndarmennska, og fáránlegt, að einn ráðherra geti skoriö sig úr með veislu- siði. Til samanburðar geta menn tekið, ef Björn L. Jónsson i Hveragerði yröi heilbrigðis- ráðherra og „trúr” sinni náttúrulækningakenningu gæfi mönnum einungis gul- rætur og gras i veislum sinum. ningur róðamanna á hefur stóraukisf' — segir Pétur Sveinbjarnarson framkvœmdastjóri Iðnkynningar í lok iðnkynningarárs aö mæla þann árangur sem þcssi kynning iðnaðarins skilji eftir, enda muni liða langur timi þar til það verði endanlega komið I ljós. Þó hefur þegar veriö leitast við að kanna áhrifin, og hafa i þvi sambandi verið gerðar skoðana- kannanir I samvinnu við Hag- vang. Var einkum ieitast við að fá fram tvo þætti. t fyrsta lagi viðhorf islensks al- mcnnings til islensks iðnaðar yfirleitt. Að sögn Péturs kom þar fram, að viðhorf fólks til þessarar atvinnugreinar er mjög jákvætt, og leikur litill vafi á að viðhorf fólks henur gjörbreyst á undan- förnum árum, og jákvætt viðhorf hefur tekið stórt stökk fram á við. t ööru lagi var reynt að meta hvort aukin sala hafi fyigt i kjöl- far iðnkynningarinnar. Þar er þó nokkuö erfitt að meta áhrif á skömmum tima, enda tekur ákaf- lega langan tima að breyta neysluvenjum fólks. Telur Pétur varla aö vænta mikilla breytinga fyrr en aö sex til átta mánuðum liðnum í fyrsta lagi. Þegar er þó ljóst að umtalsverð söluaukning hefur þegar átt sér stað, eða nálægt sex af hundraði á hinum ýmsu tegúndum islensks iðnaðarvarnings. Pétur vildi þó taka skýrt fram að þetta væri ekki endilega eingöngu auknum áróðri að þakka, en Ijóst er aö aukning hefur orðið og iðnkynn- ingin hefur varla spillt þar fyrir. „Við höfum forðast þaö að hvetja fólk til að kaupa vörur ein- göngu af þvi að þær væru ís- lenskar” segirPétur. „Við höfum hins vegar i okkar áróðri hvatt fólk til að gera samanburð á inn- fluttri vöru og innlendri. Standist sú islenska samanburö við inn- flutta, bæði hvað varðar verö og gæði, þá hvetjum við fólk til að velja Islenskt". Iðnaður njóti jafnréttis við aðra atvinnuvegi. Pétur leggur mikla áherslu á að ibnaðurinn i landinu þurfi að njóta jafnréttis á við aðrar at- vinnugreinar f öllu tiiliti. Það sé ekki veriö aö fara fram á forrétt- indi, aðeins jafnretti. Segir Pétur ekkert fjær for- ráöamönnum islensks iðnaðar en að niða abrar atvinnugreinar landsmanna niöur. Það sé of al- gengt hérlendis aö reynt sé að vinna einni atvinnugrein brautar- gengi á kosfnað annarrar.Þetta er alröng stefna að mati Péturs, þvi það sé öllum tii farsækiar þegar tii lengdar lætur að atvinnuvegirnir standi saman og styrki hvorn annan. Þingmenn áhugasamir. „Við erum sérstaklega ánægðir með þann mikla áhuga sem þing- menn hafa sýnt iðnkynningunni, og þeir bafa mættmjög vel á þess- ar ibnkynningar sem við höfum haldið og einnig á fundina”, segir Pétur. Segir hann þá hafa náð til allra þingmanna þegar upp verður staðið, og muni það vafa- laust leiða til aukinna tengsla milli þings og iðnaðarins i landinu I framtiðinni. Þaö hafa verið lakari tengsl milli ráðamanna og iðnaðarins en annarra atvinnugreina, og þó það væri það eina sem áunnist hefur „Reynum ekki að vinna ibnabi fylgi á kostnað annarra atvinnu- greina” segir Pétur. Mynd: EGE eftir árið, þá er það ótvírætt „hagnaöur”' að þvi aö ráöamenn vita nú meira um iönaðinn en áöur”, segir Pétur. Hvert veröur framhaldiö? „Þegar menn hafa jafnað sig eftir lokaballið verða aðstæöur mctnar, og siöan teknar ákvarð- anir um framhaidið” segir Pétur. Pétur tclur iðnkynningu I eitt ár of stuttan tima, æskilegra væri að þetta stæði yfir I svona þrjú ár. Þá væri unnt aö hafa meiri áhrif á bætta dreifingu, þjón- ustu hvers konar, auglýsingar og siðast en ekki sist vöruvöndun. Stöndum öðrum fyllilega á sporöi Pétur segir það sina skoðun að islenskur iðnvarningur staiulist fyllilega samkeppni við innfluttan varning. Það sýndi sig vel á mörgum vörutegundum sem mikið eru auglýstar, til dæmis er- lendu þvottadufti. Þar er fslenska framleiðslan bókstaflega kæfð i erlendum auglýsingum, en samt seni áður sé langmest keypt af inntendu þvottaefni. Betri mcö- mæli eru vandfundin segir Pétur. Sá innlendur iðnaður sem að dómi Péturs á hvaö erfiðast upp- dráttar, er húsgagnaiðnaðurinn. Þar telur hann að stóraukin stöðl- un sé nauðsynleg, og samruni fyrirtækja jafnframt þvi sem þá verði ráðist i stærri verkefni. A mörgum sviðum telur Pétur, svo að við eigum enn óplægðan akur, og nefnir sem dæmi fram- leiðslu á kaviar. „Þar seljum við hrogn út i stórum tunnum en kaupum siðan þessi sömu hrogn inn sem kaviar i túbum” segir Pétur og telur þetta dæmi ákaf- iega sláandi um þá miklu mögu- Icika scm viö eigum enn ónýtta. Þá nefnir Pétur að mikit nauð- syn sé á sérstakri stofnun hér á landi sem safni saman öllum upp- lýsingunt um iðnað I landinu. Þar veröi rneðal annars höfö milli- ganga milli uppfinningamanna og framleiðenda, og ekki siður að þar geti hverog einn cr þess óskar fengið upplýsingar um framleið- endur og dnei fingaraöila. Sllkt auðveldar mjög ÖII viðskipti, og jeykur möguleikana á sölu til út- landa. Aö lokum kvaðst Pétur vera ánægður með þann árangur sem náðst hefur á árinu, en þegar hefur verið variö til iðnkynningar um 34 milljonum króna, auk þess scm komið hefur frá einstökum sveitarfé^pgum. Þegar þessu verkefni lykur kyaöst Pétur sjálf- ur snúa sér aö sfnu starfi hjá Um- ferðarráði.en þar hefur hann verið i cins árs leyfi. —AH

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.