Vísir - 08.10.1977, Side 11

Vísir - 08.10.1977, Side 11
11 VISIR Laugardagur 8. október 1977 DAGSKRA SJÓNVARPS og ÚTVARPS ALLRA EFTIRLÆTI Julia Christie# sem myndin hér er af# fékk óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni Darling/ sem sjónvarpið sýnir í kvöld. Á sínum tíma gekk myndin mjög lengi í kvikmyndahúsum hérlendis og hefur verið endursýnd oftar en einu sinni. Hætt er þvf við að æði margir hafi séð Darling, sem heitir í hinni nauðsynlegu islensku þýðingu sjónvarpsins, „Allra Eftirlæti". Darling er bara svo góð mynd að hún þolir vel að horft sé á hana tvisvar. Auk Júlíu leika i myndinni Dirk Bogarde og Laurence Harvey ásamt f leirum og John Schlesinger leikstýrir. Myndin f jallar um unga stúlku sem byrjar sem fátæk almúgastúlka en endar á þvi að gifta sig ítölskum aðals- manni. I millitíðinni á hún ótal ástarævintýri og það er fyrst og fremst með þeim sem hún færir sig upp þjóðfélagsstigann. Schlesinger er virtur fagmaður og fékk óskar um 1970 fyrir mynd sem flestir kannast við: Midnight Cowboy. —GA Hlaupið úr einu í annað „Þaöveröur svona hlaupiö Ur einu i annað, og ekkert eitt sérstakt tekiö fyrir”, sagöi Björn Bjarman rithöfundur og kennari i samtali viö VIsi. Björn spjallar annaö kvöld við hlustendur I þættinum „Mér datt það i hug”, en sá dagskrárliður hefur veriö á sama tima á sunnudagseftir- miödögum i sumar, en fer nú aö ljúka. „Ég tek fyrir eitthvaö af þvi sem borið hefur á göma i þessari viku, en legg ekki áherslu á neitt ööru fremur. Ég get þó sagt aö þetta verður frekar i léttum dúr”. Margir hafa komið viö sögu þessara þátta i sumar, en á undanförnum sumrum hafa venjulega nokkrir aö- ilar skipt þeim með sér. Þeir eruá dagskrá á sunnudögum klukkan 16.25 og eru tuttugu minútna langir. —gé Þaö var heldur óheppileg til- viljum að um leiö og þessi flokkur hófst þá byrjaði annar islenskur, vegna þess aö fólk hefur veriö staöiö aö þvi aö bera þá saman. Slikt er aö visu engan veginn sanngjarnt en er samt gert, þótt um gjörólika hluti sé að ræöa. En hvað um þaö. i fyrsta þættinum sem sýndur var siöasta sunnudag var fjöl- skyldan sem á aö fylgja okkur næstu ellefu vikurnar kynnt i eins og hálfs tima löngum þætti. Rétt er aö vekja athygli á aö næstu tiu þættir eru 50 minútur að lengd. Tom, annar tveggja bræöra sem sagan fjallar hvaö mest um verður ástfanginn strax i byrjun annars þáttar. Sú heppna, eöa óheppna, eftir þvi hvernig litiö er á málin, er Clothhilde, vinnu- kona frænda hans i Kaliforniu, en Tom hafði veriö sendur þangað til aö vinna og búa hjá frændanum. Haraldur frændi er ekki alltof hrifinn af samband- inu og slitur þvi. A meöan er alltaf nóg að gerast hjá hinum hetjunum. Myndaflokkur hefur orðið hérumbil öllum aðalleikurum stökkpallur upp til stjarnanna. Aður hefur i Visi verið minnst á þrjú þau sem hvað mest eru áberandi en menn ættu einnig að veita öðrum nokkra athygli. Talia Shire sem leikur Teresu, er nú orðin eftir ótt leikkona sérstaklega eftir leik sinn i myndinni frægu „Rocky”. Sama má segja um flesta þá sem við sögu koma i þáttunum. —GA Ray Milland og Dorothy McGuire I hlutverkum sinum i „Gæfa eöa Gjörvileiki”. TOM VERÐUR ÁSTFANGINN AF VINNUKONU FRÆNDA SÍNS — Annar þáttur myndaflokksins „Gœfa eða gjörvileiki" hefst annað kvöld klukkan 21.00 ætla aö taka íslensku „Gæfa eða gjörvileiki" hafnar voru sýningar á þjóðina með sama storm- myndaflokkurinn sem um síðustu helgi virðast inum og þá bandarísku. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.30 Arfleifö I tónum Baldur Pálmason tekur fram hljómplötur þekktra, er- lendra tónlistarmanna, sem létust i fyrra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir 16.20 „Frá Hliöarhúsum til Bjarmalands” 17.00 Enskukennsla 17.30 Júliferö til Júgóslaviu Siguröur Gunnarsson fyrr- um skólastjóri flytur síöari hluta ferðaþáttar sins. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mannlif á Hornströnd- um. 20.25 Októberdagar á Akur- eyri i93iStefán Asbjarnar- son á Guömundarstööum i Vopnafiröi segir frá: fyrsti hluti. 20.50 Svört tónlist: — tiundi þáttur Umsjónarmaður: Gérard Chinotti. Kynnir: Asmundur Jónsson. 21.35 „Uppþvottamaöurinn”, smásaga eftir Per Olof SundmanSigurjón Guðjóns- son islenskaði. Pétur Einarsson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Dansiög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 17.00 lþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.15 On We GoEnskukennsla Fyrsti þáttur endursyndur. 18.35 Þú átt pabba, Ellsabet Dönsk framhaldsmynd i þremur þáttum. Lokaþátt- ur. Efni annars þáttar: Pabbi Elisabetar er búinn aö fá vinnu, og hún dundar heima, meðan hún biöur þess, að skólinn byrji. Vet- urinn kemur, og ýmislegt vantar tii heimilisins. Þau hringja i móöur Elísabetar og biðja hana aö senda þeim helstu nauðsynjar. Þegar skipiö loksins kemur, sér Elisabet ekki betur en mamma sé meðal farþega. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaöur Ingi Karl Jóhannesson. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Undir sama þaki Is- lenskur framhaldsmynda- flokkur i sex þáttum eftir Björn Björnsson, Egil Eö- varðsson og Hrafn Gunn- laugsson. 2. þáttur. Dag- draumar. Þátturinri veröur endursýndur miövikudag- inn 12. október. 20.55 America (L) Hljóm- sveitin America flytur poppmúsik. 21.40 Allra eftirlæti (Darling) Bresk biómynd frá árinu 1965. Leikstjóri John Schlesinger. Aöalhlutverk JulieChristie.Dirk Bogarde og Laurence Harvey. Diana Scott, pftirlæti auömanna og fyrirfólks um heim allan, rifjar upp ævisina og ástir. Þýöandi Óskar Ingimars- son. 23.40 Dagskrárlok >

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.