Vísir - 08.10.1977, Side 14

Vísir - 08.10.1977, Side 14
14 Laugardagur 8. október 1977 vism DAGSKRÁ UTVARPS OG SJONVARPS NÆSTU VIKU ----------y----------- Sunnudagur 9. október 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- - up flytur ritningarorb og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veburfregn- ir. Otdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 8.30 Létt morgunlög Ýmsar lúðrasveitir leika göngulög. 9.00 Fréttir Vinsælustu popp- lögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntönleikar: Píanótdnverk eftir Johannes Brahms Tilbrigði og fúga op. 24 um stef eftir Handel. Intermezzo i b-moll op. 117 nr. 2. Solomon leik- ur. 11.00 Messa i Mosfellskirkju (Hljóðr. 25. f.m.). Prestur: Séra Birgir Asgeirsson. Organleikari: Sighvatur Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Llfsgildi : áttundi og sið- asti þáttur.Geir Vilhjálms- son sálfræðingur tdrur sam- an þátt um veröbólguna á Islandi, orsakir hennar og afleiðingar. Rætt við Davfð Ölafsson seðlabankastjóra, Aron Guðbrandsson for- stjóra Kauphallarinnar, Bjarna Braga Jónsson hag- fræðingSeðlabanka Islands, Olaf Jóhannesson ráðherra og fleiri. 15.00 Miðdcgistónleikar: Frá útvarpinu I liamborg 16.15 Veðurfregnir. Frétlir. 16.25 Mér datt það i hug. Björn Bjarman rithöfundur spjallar við hlustendur. 16.25 tslenzk einsöngslög: Jón Sigurbjörnsson syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 17.00 Endurtekið efni a. „Timin minar treinir ævi- stundir" öskar Halldórsson lektor talar um Pál ólafsson skáld á 150 ára afmæli hans og les einnig úr ljóðum skáldsins (Aður útv. 9. marz sJ.). b. Um aldursmörk jurta og dýra Ingimar Öskarsson flytur erindi (Að- ur á dagskrá I febrúar 1976). 17.55 Stundarkom með ung- verska pfanóleikaranum' Dezsö Ránki Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Spegill, spegill...” Guðrún Guðlaugsdóttir tek- ur saman þáttum snyrtingu og fegrunaraðgerðir: annar hluti. 19.55 Nordjass i Reykjavfk 1977 Jón Múli Arnason kynnir. 20.20 „Mér hefur alltaf liðið vel” Hjörtur Pálsson ræðir við Gunnar Benediktsson rithöfund, og Halldór Gunnarsson les kafla úr nyrri bók hans. 21.10 Kiarfncttukonsert I A- dúr (K622) eftir Mozart 21.40 Ljóð eftir Halldór Stefánsson, áður óbirt Höf- undurinn les. 21.50 Frá pólska dtvarpinu Konsert f C-dúr op. 7 nr. 10 fyrir óbó og strengjasveit eftir Tomaso Albinion. Jerzy Kotyczka leikur með strengjasveit Varsjárborg- ar. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velurlögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 10. október 7.00 Morgundtvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Valgeir Astráðs- son (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les þyðingu sina á „Túlla kóngi”, sögu eftir Irmelin Sandmann Lilius (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Setning Alþingis a. Guðsþjónusta I Dómkirkj- unni Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari: Ragnar Björnsson. b. Þingsetning. 14.45 Miðdegissagan: „Svona stór” eftir Ednu Ferber Sigurður Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson leikari les (10) 15.15 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.16 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Sagan: ..Patrick og Rut” eflir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttír les þýðingu sína (9).. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Gfsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Gfslason póstfulltrúi talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Afrika — álfa andstæðnanna Jón Þ. Þór sagnfræðingur fjaiiar um Mosambique og Angólu. 20.55 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar lslands. 1 Háskólabfóiá fimmtud. var, — sfðasti hluti. Hljdmsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Sinfónfa nr. 4 í B- dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven. 21.30 Ötvarpssagan: „Vfkur- samfélagið” eftir Guðlaug Arason Sverrir Hólmarsson les (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Bdnaöar- þáttur: Bdskapur á Gilsár- teigi i Eiðaþinghá. Gfsli Kristjánsson talar við Snæþór Sigurbjörnsson bónda. 22.40 Kvöldtónleikar: Frá dtvarpinu 1 Berlfn Hljóm- sveitin RIAS-sinfonietta leikur verk eftir Sibelius, Grieg og Reinecke, Jiri Starek stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 11. október 7.00 Morgundtvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les söguna „Túlla kóng” eftir Irmelin Sandman Lilius (10) . Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morg- unpopp kl. 10.25. Morgun- tonleikarkl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttír. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór” eftirEdnu FerberSig- urður Guðmundsson i's- lenzkaði. Þórhallur Sigurðs- son les (11). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Patrick og Rut” eftir K.M. PejtonSilja Aðalsteinsdóttír les þýðingu stna (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35. Sameindir og llf Dr. Guðmundur Eggertsson prófessor flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Iþróttir Bjarni Felixson sér um þáttinn. 21.15 Einsöngur: Elly Amel- ing syngur Dalton Baldwin leikur á pianó. 21.50. Ljóð eftir Ragnar S. Helgason Höfundur les. 22.00 Fréttír 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Dægradvöt" eftir Benedikt Gröndal Flosi ólafsson leikari les (20). 22.40 Harmonikulög Maurice Larcange leikur. 22.50 A hljóöbcrgi „Galge- manden”, leikrit í einum þætti eftir finnska skáldiö Runar Schildt. Anna Borg og Poul Reumert flytja. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. október 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les söguna „Túlla kóng” eftir Irmelin Sandman Lilius (11) . Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög miili atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór” eftir Ednu Ferber. Siguröur Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (12). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir) 16.20 PopphornHalldór Gunn- arsson kynnir. 17.30 Litli barnatfminn Finn- borg Scheving sér um tim- ann. 17.30 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Láglaunastefna eða hvað? Guðjón B Baldvins- son fulltrúi flytur erindi. 20.00 Einsöngur:óiafur Þor- steinn Jónsson syngur fs- lenzk lög. Ólafur Vignir Al- bertsons leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka. a. Prest- kosningadagur dýr. Frá- saga eftir Torfa Þorsteins- son bónda i Haga i Horna- firði. Guðjón Ingi Sigurðs- son les. b. „Ljóð á langveg- um” eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka Höskuldur Skagfjörðles.c. Kimilcg til- svör Guðmundur Magnús- son les stuttar frásagnir i samantekt Jóhannesar Sig- urðssonar. d. Brcnnur. Sig- þór Marinósson ies frásögn Björns Haraldssonar I Austurgörðum i Keldu- hverfi. e. Kdrsöngur: Karlakór K.F.U.M. syngur. Söngstjóri: Jón Halldórs- son. Séra Garðar Þorsteins- son syngur einsöng. 21.30 Utvarpssagan: „Vikur- samfélagið” eftir Guðlaug Arason. Sverrir Hólmars- son les (17). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi Olafsson les (21). 22.40 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 13.október 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50 Morg- unstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les söguna „Túlla kóng" eftir Irmelin Sandman Lilius (12) Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25. Ingólfur Stefánsson ræöir við Gisla Konráðsson frkvstj. Útgerðarfélags Ak- ureyringa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar, Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir öskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stdr” eftir Ednu Ferber. Siguröur Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (13) 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar, (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Einleikur 1 útvarpssal: Simon lvarsson leikur á git- ar tónverk eftír John Dow- land, Girolamo Frescobaldi og Johann Sebastian Bach. 20.00 Leikrit: „Hælið” eftir David Storey. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Glsli Halldórsson. Persdnur og leikendur: Jack....Valur Gíslason, Harry.....Þorsteinn O. Stephensen, Kathleen...... Sigrfður Hagalfn, Marjor- ie..Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Alfred.Jón Hjart- arson. 21.30 Flaututónverk eftir Mozart. Hubert Barwasher flautuleikari og Sinfonfu- hljómsveit Lundúna leika Flautukonsert f G-dúr (K313) og Andante i C-dúr (K315) Hljómsveitarstjóri: Colin Davis. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Dægradvöl" eftir Benedikt Gröndal. Flosi Ölafsson les (22) 22.40 Kvöldtónleikar a. Strengjakvartett nr. 2 I A- dúr eftir Franxois Joseph Fetis. Bruxelles-kvartettinn leikur.b.Prelúdfa.kórall og fúga eftir César Franck. Malcuzynsky leikur á pianó. c. Sónata fyrir klarfnettu og pfanó eftir Camille Saint- Saens Ulysse og Jacques Delecluse leika. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 14. október 12.00 Dagskráin. Tóníeikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viövinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Svona stór” eftir Ednu Ferber Siguröur Guömundsson þýddi. Þórhallur Sigurösson les (14). 15.00 Miödegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Viö noröurbrún Vatna- jökuls Daniel Bruun segir frá rannsóknum slnum á Austurlandi 1901. Siguröur Óskar Pálsson skólastjóri les fyrsta hluta frásögunnar í þýöingu sinni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Byrgjum brunninn. Grétar Marinósson og GuÖ- finna Eydal sálfræöingar fjalla um velferö skóia- barna og tryggingu hennar: — siöari þáttur. 20.00 Pianókonsert i g-moll op. 58 eftir Ignaz Mascheles 20.30 Spjall frá Noregi Ingólf- ur Margeirsson ræöir viö þrjá félaga Alþýöuleikhúss- ins á för um Noröurlönd. 21.00 Tónlist eftir Ralph Vaughan Williams og Frederick Delius 21.30 Ctvarpssagan: ,,Vikur- samfélagiö” eftir Guö- laug Arason Sverrir Hólmarsson les (18). 22.00 Fréttir 22.15 VeÖurfregnir Kvöldsag- an: ..Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi Ólafsson les (23). 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar Jónsson- ar og Guöna Rúnar Agnars- sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 15. október 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morg- unstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les söguna „Tulla kóng” eftir Irmelin Sandman Lilius (14). Til- kynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óskalög sjúkl- ingakl. 9.15: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. Barna- tfmikl. 11.10: Hvaðlesa for- eldrarfyrir börn sin og hvað börnin sjálf? — Gunnar Valdimarsson stjórnar tímanum og ræðir við lesar- ana, Margréti Erlendsdótt- ur, Ingva Gestsson og Jósep Gfslason (11 ára). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Sfgild tónlist úr ýmsum áttum. Frægir söngvarar, hljóðfæraleikarar og stjórn- endur flytja vinsæl lög og þætti úr tónverkum. 15.30 „Fótatak jjeirra, sem framhjá ganga" smásaga eftír Harald A. Sigurðsson. Knútur R. Magnússon les. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- f regnir. 16.20 Létt tónlist 17.00 Enskukennsla: — annar þáttur I tengslum viö kennslu ! sjónvarpi. Leið- beinandi: Bjarni Gunnars- son menntaskólakennari. 17.30 Við norðurbrún Vatna- jökuls Daniel Bruun segir frá rannsóknum sfnum á Austurlandi 1901. Sigurður Óskar Pálsson skólastjóri les miðhluta frásögunnar f eigin þýðingu. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Reykjavlkurskýrsla Jök- uls Jakobssonar. 20.05 PIa nótónle ik a r : Marcelle Mercender leikur verk eftir Joseph Jongen. 20.30 Októberdagar á Akur- eyri 1931 Stefán Asbjarnar- son segir frá: annar hluti 21.00 Planótriú nr. 3 I c-moll op. 1 nr. 3 eftir Beethoven Mieczuslaw Horszowski leikur á pfanó, Sándor Vegh á fiðlu og Pablo Casals á selló. 21.35 „Samtal á sængurstokk” smásaga eftir Solveigu von Schultz Sigurjón Guðjdns- son islenzkaði. Guðrún Alfreðsdóttir leikkona les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 9. október 18.20 Stundin okkar Fyrst er mynd um Fúsa flakkara, siðan dansa nemendur úr Dansskóla Hermanns Ragnars, og Borgar Garðarsson les kvæðið „Okkar góða krfa” eftir Stefán Jónsson. Þá syngja nokkrir nemendur Egfls Friðleifssonar Ur öldutúns- skólanum, tvær brúður Ur Islenska brúðuleikhúsinu leika á hljóðfæri, og loks stjörna Magnús Jón Arna- son og Olafur Þ. Harðarson spurningaþætti. Hié 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Litii saga að noröan Ingimnr Eydal og hljóm- sveit hans. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Gæfa eða gjörvileiki Bandarfskur framhalds- myndaflokkur i ellefu þátt- um, byggður á samnefndri metsölubók eftir Irving Shaw. 2. þáttur. 21.50 1 takt við tilveruna Bresk heimildamynd um taóisma, heimspekistefnu, sem Kinverjar aðhylltust lengi. Taóismi á nú einkum fylgi að fagna á Formósu (Taiwan), er hann viða iðk- aður sem trúarbrögð. Þýð- andi og þulur Oskar Ingi- marsson. 22.35 Aö kvöldi dags (L) Séra Stefán Lárusson, prestur I Odda á Rangárvöllum, flyt- ur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok - Mánudagur lO.oktáber 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 iþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.00 Anna Soffia Heiöveig (L).Danskt leikrit eftir Kjeld Abell. Leikstjóri Sören Melson. Aðalhlutverk Astrid Villaume, Bodil Kjer og Gyrd Löfqvist. Tvö ung- menni eru á leið heim til sin sfðla kvölds og villast inn I ranga ibúð. Þau koma að gamalli konu, sem er sof- andi, en virðist búin til ferð- ar. Aðrir virðast ekki vera i ibúðinni. Gamla konan hef- ur nú frásögn sina af þvi, sem gerðist um kvöldið Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 22.40 Dagskrárlok Þriðjudagur 11. október 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Landkönnuðir Leikinn, breskur heimildamynda- flokkur I 10 þáttum um ýmsa kunna landkönnuði. 2. þáttur. Charles Doughty (1843‘*1926) Handrit David Howarth. Leikstjóri David McCallum. Aðalhlutverk Paul Chapman. Charles Doughty hugðist yrkja mik- ið kvæöi um uppruna fólks- ins i breska samveldinu. Hann fór i efnisleit til Arabalanda, þar sem hann bjó meöal hirðingja i nærri tvö ár. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.20 A vogarskálum (L) í þessum þætti veröur m.a. fjallaö um likamsrækt og lýsir dr. Ingimar Jónsson gildi hennar. 21.50 Moröiö á auglýsingastof- unni(L) Nýr, breskur saka- málamyndaflokkur i fjórum þáttum um ævintýri Wimseys lávarðar, byggöur á skáldsögu eftir Dorothy L. Sayers. Aöalhlutverk Ian Carmichael, Mark Eden og Rachel Ilerbert. 1. þáttur. Auglýsingateiknarinn Victor Dean er nýlátinn. Hann er talinn hafa látist af slysförum, en systur hans þykir andlátiö hafa borið að með grunsamlegum hætti og biður þvi Peter Wimsey lávarö að kynna sér málavexti. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.40 Dagskrárlok Miðvikudagur 12. október 18.00 Sfmon og krltarmynd- irnar Breskur myndaflokk- ur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 18.10 Kinverskir fjöllist- amcnn Siðari myndin frá fjölleikahúsi I Kfna, þar sem börn og fullorðnir leika listir sinar. 18.30 Konungsgersemar Bresk fræðslumynd um sögu hestsins. Frá ómunatið hafa hestar þjónað mannin- um dyggilega i hernaði og til flutninga. Þótt hesturinn hafi ekki jafn hagnýtt gildi nú sem fyrr, nýtur hesta- mennska samt mikilla vin- sælda vfða um heim. Þýð- andi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 19.00 On We Go Ensku- kennsla. 2. þáttur frum- sýndur. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaður Ornólfur Thorlacius. 20.55 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Tiöindi af vigstöðvunum Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.45 Trio Per-Olaf Johnson Bertil Melander, Ingvar Jónasson og Per-Olaf John- son leika trió fyrir flautu, lágfiðlu og gftar eftir Francesco Molino. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.00 Til fjarlægra stafta Sovésk fræðslumynd. Ferð- ast er með járnbrautarlest frá Moskvu til Leníngrad og þaðan austur til Kyrrahafs- strandar. Vfða er staldrað við á leiðinni, skoöaö dýralff og sérstæð náttúrufegurð, byggingalist o.fl. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.30 Undir sama þaki Islenskur framhalds- myndaflokkur I léttum dúr. Endursýndur annar þáttur, Dagdraumar. 22.55 Dagskrárlok Föstudagur 14. október 20.00 Fréttir og vcöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Kengúran „Kengúran er kyndug skepna. Hún hvorki gengur né hleypur. Þegar hún sest, stendur hún upp.” Þannig var kengúrum lýst á nftjándu öld. Hlegið var að fyrstu teikningunum af þessu dýri, þegar þær bár- ust til Evrópu frá Astraliu, og margir staðhæfðu, að sllk dýr væru ekki til. Og enn er deilt um kengúruna. Sam- kvæmt lögum er hún rétt- dræp, þvi að hún spillir upp- skeru bænda. I þessari bresku fræðslumynd eru sýnd ýmis afbrigði kengúruættarinnar, og lýst er llfsferlj dýranna. Þýð- andi og þulur Guðbjörn Björgófsson. 21.20 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 22.20 Bleiki kafbáturinn (Operation Petticoat) Bandarlsk gamanmynd frá árinu 1959. Leikstjóri Blake Edwards. Aðalhlutverk Cary Grant og Tony Curtis. Sagan gerist I heimsstyrj- öldinni siðari. Bandariskur kafbátur verður að leita vars viö litla Kyrrahafs- eyju, stórskemmdur eftir árásir óvinarins. Þar neyð- ast kafbátsmenn til að taka farþega, fimm skipreika hjúkrunarkonur. Þýðandi öskar Ingimarsson. 00.15 Dagskrárlok Laugardagur 15. október 16.30 iþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.15 On We Go. Ensku- kennsla. Annar þáttur end- urfluttur. 18.30 Rokkveita rlkisins. Hljómsveitin Celsius. Aður á dagskrá 2. febrúar 1977. 19.00 Enska knattspyrnan. Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Undir sama þaki. ís- lenskur framhaldsmynda- flokkur I sex þáttum eftir Björn Björnsson, Egii Eð- varðsson og Hrafn Gunn- laugsson. 3. þáttur. Hjarta- gosinn. Þátturinn verður endursýndur miðvikudag- inn 19. október. 20.55 Gyðja holdi kiædd. Aströlsk heimildarmynd um sérstæða gyðjudýrkun I Nepal I Himalajafjöllum. Gyðjan nefnist Kumari. HUn er vandlega valin úr hópi þriggja til fjögurra ára meybarna og tignuð, uns hún nær kynþroska. Þýð- andi og þulur Kristmann Eiðsson. 21.45 Gamla ljónið. (The Lion in Winter) Bandarlsk bió- mynd frá árinu 1968. Leik- stjóri Anthony Harvey. Aðalhlutverk Peter O’Toole og Katharine Hepburn. Hinrik annar Englandskon- ungur og Elinóra drottning hans geta ekki orðið ásátt um, hvor sona þeirra, Rik- harður ljónshjarta eöa Jó- hann landlausi, eigi að erfa konungdóm. Myndin er ekki vib hæfi barna. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.50 Dagskrárlok.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.