Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 2
 Telur þú prófkjör stjórn- málaflokkanna til bóta: Ólafur Þorsteinsson, viftskipta- fræftingur: Já, tvimælalaust. Mér finnst rétt aö fólk fái tæki- færi til aö tjá sig á þann hátt um hvaöa fólk þaö vill fá til fram- boös. Friörik örn, bankamaöur: Já, ég ætla aö þau séu til bóta. Guömundur Bjarnason, vinnur hjá oliufélaginu: Já, aö vissu leý'i, og mér finnst prýöilegt aö fólk geti á þann hátt áttaö sig á þvi sem þaö er aö gera. Guörún Kristjónsdóttir, hús- móöir: Já, þaö tel ég. Þaö velj- ast þá kannski réttir menn á framboöslistana. Aöalbjörg Sóphaniasdóttir, hús- móöir: Já, ég tel þaö til bóta. «■ Almenningur fær tækifæri til aö kynnast frambjóöendunum bet- ■ ur. Laugardagur 29. október 1977 VISIR það, aö viö hjónin tókum 10 ára gamlan þroskaheftan dreng að okkur. Við bjuggum þá á Þóris- stööum i Gufudalssveit, þar sem Þórður var oddviti og bóndi. Meðan við vorum fyrir vestan tókum við lika börn og unglinga til sumardvalar fyrir ættingja og vini. Svo var það að Magnús Sigurðsson skólastjóri bað okkur fyrir þennan dreng. Fljótlega kom svo til okkar annar drengur og fór hann með okkur, þegar við fluttum suður árið 1965. Upp úr þvi bættust smátt og smátt fleiri við og slöan höfum viö alltaf haft mörg börn hjá okkur, sem átt höfðu i erfiðleikum á ýmsum sviðum. Flest þeirra hafa veriö lengi hjá okkur.” Starf allan sólarhringinn Helga Veturliðadóttir og Elín Guðmundsdóttir, sem hefur aðstoðað hana við heimilishaldið. — Er þetta ekki bindandi og erfitt starf? „Jú, það má segja að þaö sé starf allan sólarhringinn. Sum þessara barna eiga svo bágt að þau geta ekki sofiö á nóttunni. Þau eru hrædd og óörugg. Ekki hœgt að taka þetto segir Helga Veturliðadóttir sem atið hefur upp 8 heimilislaus börn „Svona verkefni er ekki hægt aö taka aö sér, nema aö hafa á þvi mikinn áhuga, Þaö er ekki hægt aö taka þetta sem venjulega atvinnu,” sagöi Heiga Veturliöa- dóttir, þegar blaöamaöur Visis ræddi viö hana yfir kaffiboila og rjúkandi pönnukökum. Helga hefur síöastliöin 17 ár haidiö heimili fyrir börn og ung- linga, sem ekki hafa haft annaö aö leita, ásamt manni sinum, Þórði Andréssyni, sem nú er nýlátinn. Á heimilinu eru nú 5 ungmenni á aldrinum 16-22ja ára. núna, eru öll orðin uppkomin, en þó eru þau börn i sálinni, þvi öll eru þau á eftir i námi.” „t gegnum árin hafa fermst hjá okkur 8 unglingar,” sagði Helga. „Flest hafa verið hjá okkur i einu 6 börn. Þau, sem eru hjá okkur Tóku fyrst börn í sveit „Upphafið að þessu heimili var Það þarf lika að gefa sér góðan tima fyrir þau. Spurningum þeirra þarf að svara á þann hátt, að svarið verði ekki misskiliö og það má ekki standa upp frá þeim fyrr en maður er viss um að þau hafa skilið það sem verið er að segja þeim. Það hefur verið sagt við mig, að það geti ekki verið mikið fyrir FRAM TIL SIGURS FYRIR SIS A meöan þingmenn Alþýöu- bandalagsins teygja lopann á þingi um hljómleikaferöir Sinfóniuhljómsveitarinnar og barnsmeölög, skrifar Kjartan Ólafsson, ritstjóri, einhvern merkasta leiöara i Þjööviljann, sem þar hefur sést I einn eöa tvo áratugi. Leiöari þessi er krafa um nýja vinstri þróun sett fram meö þeim hætti aö maöur veltir fyrir sér hvort ritst jórinn tali - virkilega meö umboöi, eöa hvort hér er á feröinni eins- konar glæsileg hugljómun, sett fram til aö „stela senunni” á tima þegar pólitisk athygli beinist aö öllu ööru fremur en Alþýöubandalaginu — jafnvei nýjustu tilraunum Fram- söknarmanna til aö véla Magnús Torfa Ólafsson á listann i Reykjavik fyrir næstu þingkosningar. Kjartan harmar þaö aö Alþýöubandalagiö skuli ekki njóta sambærilegs fjöldafylgis viö krataflokkana á Noröur- löndum. Þessi harmurhans er skiljanlegur, og væri eflaust freistandi aö ráöa bót á honum, en til þess þyrfti Alþýöubanda- lagiö aö losa sig viö hina raun- verulegu stjórn sina — þessa rauöu sem situr á bak viö tjöldin og togar i spottana, og veldur þvi m.a. aö blaöiö veröur sér hvaö eftir annaö til minnkunar fyrir meiningarlaus upphiaup, eins og i siöasta verkfalli, og þagnar ekki fyrr en Lúövik og fleiri alvörustjórnmálamenn benda á þá staöreynd, aö þaö sé veriö aö styöja verkfallsmenn til aö ná frá hærri launa- samningum en ASl fékk á sól- stööum. Slik upphlaup blaösins benda ekki til þeirrar ábyrgöar, ekki einu sinni gagnvart verka- lýösstéttinni, sem gera veröur kröfu til aö t.d. krataflokkur á Norðurlöndum hafi. En forvitnilegastar eru þó hugmyndir Kjartans ólafssonar um samvinnuhrey finguna. Hann segir: Verkalýðs- hreyfingin og samvinnu- hreyfingin eru þær viötæku félagsmálahrey fingar fólksins I landinu, sem mestu hafa áorkaö á þessari öld i baráttunni fyrir betra lifi vinnandi alþýöu og gegn alræöi fésýslumanna. Verkalýöshreyfing án vakandi pólitiskrar vitundar er sem vindm ylluher. Samvinnu- hreyfing s'em gengur I fóst- bræöralag viö fjármálavald einkagróöans er sem fallinn engill. Siöan segir Kjartan um þessi atriöi: Alþýöubandalagiö telur þaö verkefni sitt aö bera fram merki þess bezta úr arfi samvinnuhreyfingarinnar og verkalýöshrey fingarinnar á tslandi. Þá höfum viö sem sagt heyrt nýja stefnuyfirlýsingu frá þeim Alþýöubandalagsmönnum. Þeir hyggjast bjarga samvinnu- hreyfingunni úr hers höndum, Sem blður frelsaranna sem fall- inn engill i faömi Ihaldsins. Auöveldlega er hægt aö geta sér þess til hvar engillinn féll, þótt þaö sé ekki rætt I leiöaranum, vegna þess aö þetta er stefnu- leiöari, en ekki skammir um fri- múrararegluna.Hannbirtist ef- laust I framhaldi af þessum mikilúölegu skrifum. Nú er hlutur Framáóknar- manna eftir. Á þessu stigi málsins veröur engu um þaö spáö, hvort þeim tekst aö verja hinn fallna engil fyrir aövifandi björgunarsveitum. Enn sitja Framsóknarmenn yfir sam- vinnuhreyfingunni eins og fjár- sjóöi djúpt I jörö undir grænni þúfu. Sá Dalakútur hefur marga björgina veitt þeim á hnignandi aldurskeiöi. Nú sækir Alþýöu- bandalagiö aö þessum Dalakút þeirra Framsóknarmanna til aö hressa upp á stefnuleysi sitt og einnig til aö koma I veg fyrir þau viti, sem „varöa veg Alþýöuflokksins fram á grafar- bakkann”, eins og segir I leiöara Kjartans. Þaö sækir nefnilega margvislegur sögu- legur uggur aö kommúnistum um þessar mundir. Svarthöföi « »io» — ►jopvhji.uk rufUtm a. autw n JOÐVIUINII Málgagn sósíalisma, vcrkalýdshreyfingar og þjóðfrelsis : (ipllUlll >S«<II|»I Nýja vinstri þróun Einn stóran og sterkan vinstrí flokk allra félagshyggjumanna á tslandi. Einn öflugan verkalýðsflokk allra þeirra sem i raun vilja berjast undir merkjum jafn- aðarstefnunnar, sósialismans. Ein stjórnmálasamtök allra þeirra, sem leggja vilja bönd á plóginn I eínahagslegrí og stjórnarfarslegi þjóðfrelsisbaráttu lslendinga á komandi árum. Þetta er sú pólitiska krafa, sem brýnust er á vettvangi islenskra stjómmála i dag. Það er ekkert náttúrulögmál, sem mæl- ir fyrir um að fjármálaöflin til hægri i is- ienskum stjórnmálum skuli ætið og æfin- lega standa i ósundraðri fylkingu, en vinstri menn og verkalýöur vera á tvist og bast. — Við þurfum ekki nema lita til ýmissa nágrannalanda hér i Vestur-Evrópu til aö finna f jölmörg dæmi um að sósialiskir verkalýösflokkar séu ýmist stærsti eöa næst stærsti stjórnmála- flokkurinn i landinu,«g er þá ýmist um að ræða flokka, sem kcnna sig viö sósialisma, sósialdemókrati, eöa kommúnisma. Mjög öflugur styrkur slikra flokka I ríkjum hér i grennd má miklu fremur heita regla en undantekning svo sem kunnugt er. Hér á islandi standa mál hins vegar þannig, aö stjémraálalegt forræöi er aö mestu I höndum sfrnuáfla og þeirrs setn drottna yfir auömagni og atvlnnulifi. — Sjaldan hefur þetta veriö Ijósara, en á vaidasfceiöi rtmstjómar Sjálfstæöis- flokfcsms og Alþýðuflokkains allan siöasta áratug, og svo aítur nú þau rúmlega þrjú ár, sem stjóm Sjálfstæöisflokkslns og Framsóknarflokksins hefur setiö aö völd- um. Vinstrí mann á lslandi, aliir þeir sem skilja hvilikt vopn I hendi auöstéttarinnar Sjálfstæöisflokkurinn er og hefur veriö, veröa sem fyrst aö finna leiöir til aö efla stórlega stjómmálalegt vaid, pólitisk áhrif, verkalýöshreyfingarinnar og samherja hennar. Hér mega engir fordómar aftan úr for- tiöinni veröa til hindrunar. Verkalýöshreyfingin og samvinnu- hreyfingin eru þær viötæku félagsmála- hreyfingar fólksins i landinu, sem mestu hafa áorkaö á þessari öld i haráttunni fyrir betra llfi vinnandi alþýöu og gegn alræöi fésýsluaflanna. Og nú er spurt: — Tekst okkur á komandi árum aö ávaxta þaö besta úr arfi þessara samtaka alþýöunnar til sjávar og sveita? Tekst okkur aö læra af mistökun- um sem áöur hafa veríö gerö og virkja til- nýrrar sóknar og nyrra sigra þaö ein- ingarafl, sem áöur lyfti þessum félags- málahreyfingum fólksins? Hér má stjómmálalegan skilning ekki bresta. Verkaiýöshreyfing án vakandi pólitiskrar vitundar er sem vindmyliuher. Samvinnuhreyfing sem gengur I fóst- fyrst ab taka höndum saman i markvissri- og öflugrí stjóramálabaráttu i þvi skyni aö brjóta nýrri vinstrí þróun braut I islenskum stjómmálum. Viö vihim mætavel, ab ráöamenn núverandi stjómarflokka hafa fullan hug á ab halda áfram rikisstjómarsamstarfi enn um langt skeiö, ef kjósendur veita þeim umboö til þcss aö vori. Þéss vegna felur stuöningur nú viö stjómarflokkana, ekki sist Framsóknar- flokkinn I sér kröfuna: AFRAM TIL HÆGRI! Alþý bubandalagiö telur þaö verkefni sittaö berjast meö öllum heiðarlegum ráð um gegn slikri stjómmálaþróun á lslandi, en bera þess i staö fram merki þess besta úr arfi samvinnuhreyfingarinnar og verkalýöshreyfingarinnar á isiandi. Okkar krafa er: AFRAM TIL VINSTRI! Verkefni okkar er sameining vinstri manna. Þaö verkefni er nú ótvlrætt brýnna en nokkru sinni fyrr. Alþýðubandalagiö stendur nú aö mörgu leyti i svipubum sporum og Alþýöuflokk- urinn á tslandi geröi fyrir nærri hálfri öld, áöur en fyrsti alvarlegi klofningurinn átti sér staö I islenskri verkalýöshreyfingu. Viö skulum varast þá útilokimarstefnu gegn róttækustu öflunum, sem þá leiddi til klofnings. Vib skulum varast þau marg- vislegu vlti, er varöa veg Alþýbuflokksins frammá grafarbakkann, sem sá flokkur er nú staddur á. En viö skulum jafnframt muna að enginn hugsjónagrundvöllur, engin fræöikenning getur leyst sósialisk stjómmálasamtök undan þeirrí skyldu- 4 . -t ;í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.