Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 4
c Leikur kattarins og músarinnar! — Þegar Svíar sigruðu Fœreyinga með 34 mörkum gegn 15 í Norðurlandamótinu í handknattleik í gœrkvöldi — og Svíar stefna hraðbyri að úrslitaleiknum Svíar stefna nú hraðbyri að úrslitaleiknum i Norður landamótinu í handknattleik. I gærkvöldi sigruöu þeir Færeyinga með miklum mun> 34:15 og varla verða Finnar nein fyrirstaða hinu skemmti- lega liði Svía. Segja má aB þaö hafi veriö leik- ur kattarins aö músinni, viöur- eign Svia og Færeyinga svo mikl- irvoru yfirburöir sænska liösins i leiknum. Sviarnir komustl 3:0 og siöan 110:1 áöur en færeyska liö- inu tókst aö skora sitt annaö mark en þá voru liönar 12. minútur af leiktimanum. Siöan bættu Sviarnir viö hveriu markinu á eftir ööru og i hálfleik var staöan oröin 19:7 og menn voru farnir aö leiöa aö þvi getum aö þeir myndu ná aö skora 40 mörk i leiknum. SU varö þó ekki raunin, þvi i siöari hálfleik fór allt i baklás hjá þeim til aö byrja meö, og þegar leikiö haföi veriö I 10 minútur haföi sænska liöiö aöeins skoraö 5 mörk gegn 4 mörkum Færeying- anna en þá var staöan 24:11. Þá fór aö draga i sundur aftur oglokatölurnar uröu 34:15eins og fyrr greindi. Varla veröur styrkleiki sænska iiösins metinn til fullnustu eftir þessum leik, til þess var mótstaö- an of litil. Fyrri hálfleikinn léku Sviarnir mjög vel og geröu þá marga laglega hluti, en i siöari hálfleiknum datt liö þeirra hvaö eftirannaö niöur á plan færeyska liösins og geröi þá nokkrum sinn- um hrein byrjendamistök. Besti maður sænska liösins i þessum leik, var markvöröurinn Lars Karlson, en auk hans áttu þeir Ingemar Anderson, Bengt Hanson og Bengt Hakanson góöan leik. Færeyska liöiö reyndi lftiö aö halda markatölunni niöri meö aö halda boltanum og voru leikmenn þess æöi skotglaöir svo ekki sé meira sagt. Eins og I fyrri leikn- um voru þeir Finn Bærentsen markvörður og Eyðfinnur Eg- holm bestu menn liðsins, en auk þess sýndi gamla kempan Sverri Jacobsen skemmtileg tilþrif. MörkSvianna: Bengt Hanson 5, Ingemar Anderson 5, Bengt Hákanson 6 (4), Claes Tivendahl 6, Lars Göran Jönson 3 (1), Sven- Ake Frick 3 (2), Dan Eriksson 3, og þeir Thomas Augustson, Gör- an Gustafson og Basti Rasmus- sen eitt mark hver. Mörk Færeyinganna: Eyöfinn- ur Egholm 4 (1), Sverri Jacobsen 3, Hanus Joensen 3, Jogvan M. Moerk 3, og þeir Niels Nattestad og Jonny Joensen eitt mark hvor. Leikinn dæmdu þeir Anthonsen og Huseby frá Noregi og geröu þeir þaö meö mikilli prýöi. —BB IÞROTTABLAÐIÐ (VETTVANGUR 57 ÞÚSUND MEÐLIMA ÍÞRÓTTAHREYFINGARINNAR) er komið út Meðal efnis: •^C Guömundur Þórarinsson hefur hlotiö veröskuldaöa athygli fyrir þjálfun á frjálsiþróttamönnum ÍR. Iþróttablaöið spjallar viö Guömund og segir frá starfi hans. Stórveldiö Asgeir Sigurvinsson, nefnist grein um þann snjalia knattspyrnumann, sem nú er kominn I röö þeirra fremstu i Evrópu. ^ Nýiega fór fram i Dusseldorf heimsbikarkeppni i frjálsum iþróttum. Þar voru stórstjörnur á ferö, en ekki fór þó allt cins og ætlaö var svo sem iesa má I greininni „Sviöiö er Dusseidorf”. Viötal viö Vilmund Vilhjáimsson, spretthiaupara úr KR, en hann ereinn þeirra ungu frjálsiþróttamanna, sem vakti mikla athygii i sumar. Aj Tom Watson nefnist grein um einn besta kylfing I heimi. 1 sumar ^ vann hann þaö mikla afrek aö sigra i bresku golfkeppninni, þar sem bestu golfleikarar heims taka þátt. t þættinum Útilif er fjallað um skotvopn og veiöimennsku. f^VELDIO ÁSGEir ^URvinissoí Til tþróttabiaösins Armúia 18, pósthóif 1193 Rvik. Óska eftir áskrift Nafn: Heimilisfang: Sími: mOTTABLAOIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.