Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 17
VÍSIR Laugardagur 29. oktdber 1977 "lonabíó 3* 3-11-82 Imbakassinn The groove tube WILDEST MOVIE EVER! =1= ðiB99Í2 _____ fMBB Colof (R] " „Brjálæbislega fyndin og ó- skammfeilin” — Playboy. Aöalhlutverk: William Paxt- on, Robert Fleishman. „Framúrskarandi — skemmst er frá þvi aB segja aö svo til allt bióiö sat i keng af hlátri myndina igegn” Vfsir Leikstjóri: Ken Shapiro Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. sæjOTP -1'."T SimL5Q184 Frjálsar ástir. Djörf og skemmtileg frönsk litmynd um sérkennilegar ástarflækjur litillar fjöl- skyldu. Isl. texti. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. Ofbeldi beitt Hörkuspennandi sakamála- mynd með Charles Bronson Jill Ireland, Telly Savalas. ísl. texti. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. 3*1-15-44 Herra billión Spennandi og gamansöm bandarisk ævintýramynd um fátækan ítala sem erfir mikil auöæfi eftir rikan frænda sinn i Ameriku. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. I----- I Þú ■ V MIMI.. i \\ 10004 Prisliste nr.2/77 udsendes ultimo oktober. Kom inflation og devaluering i forkobet. Forén en spændende hobby med en god investering. K0B M0NTER ! - Rekvirer vor nye, gratis pris- liste med mange gode skandina- | viske monter. Kontakt os ogsé hvis De onsker at ’ ‘ 1 sælge. Vi betaler toppriser for gode monter. PROVINSBANKENS HUS Osteraa 15. DK-9000 Aalborg, Danmark. Tlf. (08) 164700 The Streetfighter Charles Bronson ______James Coburn The Streetf ighter ..Jllllreland StrotherMartin Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd 1 litum Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. k*J lcl > ;l iprbttir 3*3-20-75 % Svarta Emanuelle Ný djörf Itölsk kvikmynd um ævintýri svarta kvenljös- myndarans Emanuelle i Afriku. Aðalhlutverk: Karin Schubert og Angelo Infanti. Leikstjóri: Albert Thomas. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. WÓDLEIKHÚSIÐ Sunnudag kl. 20 DÝRIN t HALSASKÓGI Sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir. GULLNA HLIDID Miðvikudag kl. 20. Miöasala kl. 13,15-20. 3*2-21-40 GaNDUCT Pndo.rJI* 111:1411 wun & fúkw SMKiy.N tMtSN ti.mOviá**l»hUWtVJAMJ Iwr.vju 1Kll*fl4MtW',l A Ulm lium LKV> IMUiNATK'NAL------ nUxlmnwrwiJ filir' Heiður hersveitarinnar Conduct unbecoming Frábærlega leikin og skraut- leg mynd frá timum yfirráöa Breta á Indlandi. Leikstjóri: Michael Ander- son Aðalhlutverk: Michael York, Richard Attenborough, Tre- vor Howard ÍSLENSKUR TEXTI . Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-13-84 Nú kemur myndin, sem ailir hafa beðiö eftir: Zeppelin Stórfengleg ný bandarlsk músikmynd I litum tekin á hljómleikum Led Zeppelin i Madison Square Garden. Tónlistin er flutt i stereo- hljómflutningstækjum. Sýnd kl. 5 og 9. hoffnnrbíá 3*16-444 „ Eddie og Suzanne" Spennandi ný norsk Cinema- scope litmynd um misskilda unglinga og hörkulegan elt- ingaleik. Sverre Horge Yvonne Sparrbage Lauritz Falk Leikstjóri: Arild Kristo ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Hvernig kvikmyndir sjó bðrnin? Umrœður um þetta efni verða i Norrœna húsinu um heigina og sýndar verða þrjúr danskar barnamyndir i Tjarnabíói Börn og kvikmyndir verða til umræðu í Nor- ræna húsinu um helgina. Bókavarðafélag íslands, Félag bókasafns- f ræðinga, Félag skóla- safnvarða, ásamt nokkr- um kennara- og fóstur- nemum standa fyrir dag- skránni í samvinnu við Norræna húsið. Þetta er i þriðja sinn sem þessi félög beita sér fyrir umræðum um börn og barna- menningu. Munu tveir erlendir fyrirlesarar hafa framsögu um efniö, þær Lise Roos, kvik- myndagerðarmaður og gagn- rýnandi við danska dagblaðið Information og Anja Paulin, kvikmyndaráðgjafi við Svenska filminstitutet i Stokkhólmi. ° ^ ★ ★ ★★★ .★★★★ af.leit slöpp la-la ágæt framúrskarandL_ Éf mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hun + ' að auki,- ___ . .. ]1 Austurbæjarbíó: The song remains the same ★ ★ ★ Gamla bíó: Ben Húr ★ ★ + Nýja bíó: Hr. Billjón ★ ★ Tónabíó: Imbakassinn ★ ★ ★ ★ Háskólabió: Heiður hersveitarinnar ★ ★ + dæmigerðar fyrir það sem boðið er upp á hér á landi fyrir börn. Félagsfræðinemar við Háskóla Islands munu segja frá könnun sem gerð var siðastlið- inn vetur á kvikmyndasýning- um fyrir börn i Reykjavik. I tengslum við dagskrána verða sýndar kvikmyndir fyrir börn og unglinga i Tjarnarbiói og er aðgangur að þeim ókeypis. Eftirtaldar myndir verða sýndar: Laugardaginn 29. október kl. 14 og 15:45: Lisa iUndralandi og Atta á eyöiey. Sunnudaginn 30. október kl. 14 og 15:45: Uppreisnin. Fimmtudaginn 3. nóvember kl. 17: Vertu hress. Fyrirlestrarnir i Norræna húsinu hefjast kl. 16 á laugardag og sunnudag. Lisa i Undralandi: Uppfærsla Det lille Teaters brúðuleik- hússins kvikmynduð. Þetta er litmynd með dönsku tali gerð eftir hinni þekktu sögu Lewis Caroll. Sýningartimi er 35 minútur. Atta á eyðiey: Litmynd meö dönsku tali, sýningartimi er 55 minútur. Fylgst er með þvi hvernig 8 börn bjarga sér á eyðieyju I nokkra sólarhringa. Höfuðviðfangsefni myndar- innar eru þeir árekstrar og vandamál sem upp koma milli barnanna þegar þau verða að bjarga sér sjálf. Uppreisnin: Litmynd meö dönsku tali, sýningartimi 61 minútur. Hópur nemenda i skóla gerir uppreisn. Vertu hress: Litmynd með dönsku tali, sýningartimi er 71 minúta. Sagt frá óla sem sendur er á heimavistarskóla og greint frá vandamálum sem þar skjóta upp kollinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.