Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 15

Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 15
19 m . vism Laugardagur 29. október 1977 Sviar urðu í þriðja sceti i HM en USA sigraði Sænsku Evrópumeistararnir stóöu sig vel i nýafstaöinni heimsmeistarakeppni, þótt þeir næöu ekki aö komast i úrslitin. Hér er spil frá leik þeirra viö heimsmeistarana, USA 1. Staö- an var a-v á hættu og noröur gaf. * K-G-10-6-3 tr K-D-9-6-2 ♦ 10-9 ♦ 5 * A-2 * D-8-5-4 A-G-5 - ♦ 7-5-3 ♦ K-G-8-6-4-2 * A-D-G-4-2 * 7-6-3 * 9-7 V 10-8-7-4-3 * A-D * K-10-9-8 í opna salnum sátu n-s Rubin og Von der Porten en a-v Göthe og Morath. Þar gengu sagnir á þessa leiö: Noröur Austur Suöur - Vestur pass pass pass 1G 2L 2T 3H 3G 4H pass pass dobl pass pass pass Sögn Rubins sýndi báöa hálit- ina. Vestur spilaöi lit tigulþristi og suöur drap kóng austurs meö ásnum. Hann spilaöi siöan trompi á kónginn, fór inn á tiguldrottningu og spilaöi spaöa. Þegar vestur gaf, stakk suöur upp kóngnum, þvi eftir sögnun- um var liklegt aö vestur ætti ás- inn. Aftur kom spaöi og vestur gat ekki komiö I veg fyrir aö suöur kæmist inn til þess aö spila ööru trompi. Eftir aö hafa siöan tekiö trompin, var auövelt fyrir suöur aö góma spaöadrottninguna og vinna fjögur hjörtu dobluö. Vestur missti af tækifærinu þegar spaöanum var spilaö frá lokuöu höndinni. Heföi hann stungiö upp ásnum og spilaö aft- ur spaöa, var engin leiö aö vinna spiliö. Auövitaö gat suöur unniö spiliö meö þvi aö svina strax fyrir hjartagosann, en þaö virt- ist vera óþarfa áhætta f stöö- unni. Rétta spilamennskan var aö spila spaöa i öörum slag stinga upp kóngnum ef vestur gæfi. Síöan kæmi hjartakóngur og tromplegan kæmi I ljós. Tigul- drottningin væri siöan innkoma til þess aö svina trompinu. 1 iokaöa salnum töpuöu Bandarlkjamennimir I a-v 100 I þremur gröndum. Varnarmis- tök vesturs kostuöu þvl 15 impa: Svlþjóö tapaöi 10 en heföi grætt 5. Urslit með fyrirvara í Butler hjó BR Slöasta kvöldið i undankeppni Butlertvimenningskeppni Bridgefélags Reykjavikur var spiluð s.l. miðvikudagskvöid. Úrslit I einstökum riðlum urðu þessi: A-riöill: 1. Bragi Erlendsson — Rikarður Steinbergsson 253 2. Jakob R. Möller — Jón Hjaltason 247 3. Guðlaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórsson 239 4. Asmundur Pálsson — Einar Þorfinnsson 220 5. Bragi Hauksson — Skafti Jónsson 219 B-riðill: 1. Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 282 2. Hörður Arnþórsson — Þórarinn Sigþórsson 267 3. Jóhann Jónsson — Stefán Guðjohnsen 253 4-6. Gisli Steingrimsson — Sigfús Árnason 229 4-6. Sverrir Armannsson — Jón Baldursson 229 4-6. Simon Simonarson — Jón Ásbjörnsson 229 C-riöill: 1. Jakob Armannsson — PállBergsson 248 2. Helgi Jónsson — Helgi Sigurðsson 247 3. Jón G. Pálsson — Bjarni Sveinsson 240 4. Gestur Jónsson — Sigurjón Tryggvason 222 5. Gissur Ingólfsson — Steingrimur Sigurösson 209 Keppnisstjóri hefur óskaö eft- ir þvi að þessi úrslit væru birt með fyrirvara. Tilefniö mun vera þaö, aö síöasta kvöldiö spilaöi Hjalti Eliasson sem varamaður Þórarins Sigþórs- sonar en hafði áður spilaö sem varamaöur Jóns Baldurssonar. Lög um keppnisbridge fjalla itarlega um þátt varamanna og samkvæmt þeim mun ofangreint athæfi valda missi réttar allra viðkomandi spilara. Stjórn Bridgefélags Reykja- vikur mun fjalla um þetta mál fljótlega og án efa biða margir úrslita þess meö eftirvæntingu. Mitt persónulega álit er samt það, aö þótt afsaka megi mistök reynslulitils keppnisstjóra, þá eiga forustumenn bridgesamtakanna að vita betur. Af GSflurum Að loknum þremur umferöum af fjórum i tvimenningskeppni B.H. er staöa efstu manna þessi 1. Björn Eysteinsson — Magnús Jóhannsson 593 2. Kristján Ólafsson — Ólafur Gislason 591 3. Jón Gislason — Þórir Sigursteinsson 550 rstefán GuðjohnsenS Iskrifar um bridge: J 4. Einar Arnason — Þorsteinn Þorsteinsson 545 5. Albert Þorsteinsson — Siguröur Emilsson 545 6. Bjarni Jóhannsson — VilhjálmurEinarsson 529 7. Árni Þorvaldsson — Sævar Magnússon 525 8. Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurösson 518 Þeir Björn — Magnús og Kristján — Clafur hafa sem sjá má illu heilli tekið þá ákvöröun aö hleypa hinu fólkinu ekkert aö i toppbaráttuna. öllu fleiri berjast um 3. sætiö og er þaö vel. Siðasta umferöin veröur spiluð n.k. mánudag. (Smáauglýsingar — sími 86611 M. Húsnsði óskast Á einhver einstaklingslbúö I Fossvogi? Ef svo er þá getur sá (sú) fengiö úr- vals leigjanda og aukreitis aur fyrir mjólk og öörum nauösynj-. um. Uppl. I slma 30534. Halló. Tvær reglusamar stúlkur utan af landi vantar 2ja-3ja herbergja í- búð. Mikil fyrirframgreiösla ef óskaö er. Reglusemi heitiö. Uppl. i sima 17907. Vantar 3-4 herbergja Ibúð strax. Fátt I heimili. Algjör reglusemi. Uppl. í sima 17531. Bilaviðskipti 4 snjódekk 640x13 til sölu og tvö radial dekk 165 SR 13. Uppl. I sima 92-2513 eft- ir kl. 5. Vökvastýri — vörubifreiö Vökvastýri I vörubifreiö til sölu. Uppl. I slma 92-2513 eftir kl. 7. Cortina árgerö ’73 til sölu. Gullfalleg og nýsprautuö. Einn eigandi frá byrjun. Uppl. I slma 92-1422 Keflavik. Til sölu Peugeot 404 árg. ’71, vel meö far- innekinn 56 þús. km. Uppl. ísima 42049. Cortina árg. ’70 sem þarfnast viögeröar til sölu. Uppl. I sima 92-7067. Tilboö óskast i Rambler Classic Station, árgerö 1966, sjálfskiptur. Glrkassi brot- inn en vél og vagn i góöu ásig- komulagi. Ný dekk. Til sýnis aö Sunnuflöt 18, Garöabæ, laugar- dag og sunnudag. Ford Farlane 500 árg. ’66 6 cyl, beinskiptur með vökvastýri til sölu. Skoðaður ’77. Er á nýjum dekkjum. Uppl. i sima 42993 dag og á morgun,- óska eftir að kaupa Ford Maveric árg. ’71. 600 þús. kr. útborgun, 50 þús. kr. á manuði. Uppl. i sima 52154. Litill VW '69 sem fáir vilja eiga óskar eftir eig anda. Verð kr. 250 þús. Uppl. I sima 12322. Cortina árg. '70 Volvo Amazon ’66 til sölu Bllarnir eru I góöu standi. Einnig er til sölu Fíat 125 árg. ’71 og Moshwitsh ’70 Þarfnast lagfær- ingar, seljast ódýrt. Uppl. I sima 99-5969 og 99-5809. girkassiog startari IFIat 125 árg. ’72.Vél ekin ca. 60 þús km. Vélin þarfnast viðgeröar. Nýrenndur sveifarás, nýr kúplingsdiskur og pressa, kramið passar I Flat 124 Uh>1. I slma 51803 e. kl. 5. Lada 1200 ár. ’73 til sölu. Ekinn 78 þús. km. Verö ca. 500 þús. Uppl. I slma 71435. Volvo 144 árgerð ’67. Ekinn aöeins 106 þús. km. Góöur og vel útlítandi bill. Uppl. I sima 17023 eftir kl. 17. Chevrolet Malibu árg. ’71 6 cyl sjálfskiptur til sölu. Uppl. I síma 93-8738. 4 snjódekk 640x13 til sölu og tvö radial dekk 165 SR13 Uppl. i sima 92-2513 eftir kl. 5. Vökvastýri — vörubifreiö. Vökvastýri i vörubifreiö til sölu. Uppl. I sima 92-2513 eftir kl. 7. Land-Rover bensln árg. ’63 I ágætu lagi til sölu, verö ca. 350 þús. Uppl. I sima 22209 eöa 42547. aö kveldi. Flat 127 3ja dyra, skráöur fyrst I septem- ber 1975. Litur gulur, verö kr. 800 þús. Skipti á stærri bll möguleg. Bllamarkaöurinn, simi 22255 og 22257. Opel Commandor árg. ’68 2ja dyra, með vinyl topp og lúgu. Uppl. I slma 1788 Vestmannaey jum. Óska eftir góðum amerlskum bil I skiptum fyrir Cortinu 1300 árg. ’71. Uppl. I sima 71324. Saab eigendur. Vil kaupa góöan Saab. Útborgun 550 þús. Simi 86741. Vél, drif og drifskaft I Dodge Challenger árg. ’70 til sölu, selst ódýrt ef samiö er strax. Slmi 98-2511 Vest- mannayjum. Óska eftir aö kaupa felgur á Volvo Amason árg. ’65-’70. Uppl. i sima 32409 eftir kl. 7. Volvo 142 D.L. Evrópa gulur ekinn 100.000 km. kr. 1.450.000 uppl. I sima 11276 til kl. 6 og 35499 eftir kl. 6. Skoda 100 1 '71 ekinn 58 þús. km. i góðu standi til sölu. Nýsprautaöur. Uppl. I sima 30335 e. kl. 5. Bilapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikiö úrval af not- uöum varahlutum I flestar teg- undirbifreiöa ogeinnig höfum við mikiö úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9-7.1augardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, slmi 11397. Toyota Mark 11 árg. ’75, brún-sanseraöur. BIll I sérflokki til sölu. Uppl. I slma 99- 5738. Til sölu varahlutir I eftirtaldar bifreiöar: Fiat 125 special ’72 Skoda 110 ’71, Hillman Hunter ’69, Chevrolet Van ’66Chevrolet Malibu og Bisk- ainen ’65-’66, Ford Custom ’67, VW ’68 Benz 200 ’66, Ford Falc- on sjálfskiptur ’65, Plym- outh Fury ’68 Hillman Minx ’66. varahlutaþjónustan, Höröuvöll- um v/Lækjargötu Hafnarfirði simi 53072. Bílaviðgeróir^], Almennar viðgerðir, vélastillingar hjólastillinga, ljósastillingar. Stillingar á sjálf- skiptumgirkössum. örugg og góð þjónusta. Simi 76400 Bifreiðastill- ing, Smiðjuveg 38 Kópavogi. Bifreiðaeigendur athugið, nú er rétti tlminn til aö láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk með eða án snjónagla i flestum stæröum. Hjólbarðaviögerö Kópavogs. Ný- býlavegi 2, simi 40093. önnumst ljósastillingar og allar almennar bifreiöaviö- geröir. Fljót og góö þjónusta. Veriö velkomin. Bifreiöaverk- stæði N.K. Svane Skeifan 5 simi 34362. VW eigendur Tökum aö okkur allar almennar VW viögeröir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækm hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. Bilaleiga Leigjum út sendiferðabíla og fólksbíla. Opið alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir bílaleiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Akiö sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreiö. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatlmar Kennslubifreiö Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þess óskaö. Guöjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla Kenni allan daginn, alla daga. Æfingatimar og aöstoö viö endur- nýjun ökusklrteina. Pantiö tlma. Uppl. I slma 17735 Birkir Skarp- héöinsson ökukennari. ökukennsla — Æfingatimar. Þér getiö valiö hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’76 Greiöslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ö. Hannessonar. Ökukennsla— æfingartimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóliog prófgögn, sé þess óskaö. Upplýsingar og inn- ritun isima 81349 milli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfriöur Stefánsdóttir. ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Volkswagen. ökuskó i. Kenni alla daga. Nýir nemendt r geta byrjaö strax. Þorlákur Guð- geirsson. Simar 83344 og 35180. (Ýmislegt W ) Til sölu er súmarbústaöur á fallegum staö viö Hafravatn. Leiga kemur til greina. Tilboö sendist augld. VIsis fyrir 10. nóvember ’77 merkt „Hafravatn. --------------(-------- Hestaeigendur Tamningastööin á Þjótanda viö Þjórsárbrú, tekur til starfa upp úr næstu mánaöamótum. Uppl. I sima 99-6555 milli kl. 19 og 22 á kvöldin. Spái I spii og bolla. Uppl. I sima 10819. Vantor 3-4ra herbergja íbúð strax Fátt i heimili. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 17531. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 34. 38. og 40. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1977 á eigninni Stekkjarflöt 15, Garðakaupstað, þingl.- eign Gunnars Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Garða- kaupstaðar, Jóns Finnssonar hrl. Veödeildar Landsbanka islands og Sveins H. Valdimarssonar, hrl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. nóvember 1977 kl. 13.30 Bæjarfógetinn I Garðakaupstað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.