Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 13
VISIR Laugardagur 29. oktdber 1977 ]7
(Smáauglýsingar — simi 86611 )
Passat prjónavél
með mótor til sölu. Uppl. i slma
36062.
Vil selja
notað gólfteppiog renninga, gólf-
lampa, og þvottavél, eldri gerð.
Uppl. f si'ma 25373.
Fiskar til sölu
ásamt öllu tilheyrandi. Uppl. i
sima 16791.
Prentarar — Prentarar
Prentvél — pappirsskurðarhnifur
til sölu. Vel meö farinn Krause
pappirsskurðarhnifur, nýleg
Grafopress prentvél, einnig önn-
ur smátæki fyrirprentiðnaö. HUs-
næði fyrir hendi ef óskað er. Uppl.
I slma 17482.
Eikarhjónarúm og Linguaphone
á ensku til sölu. Sími 81356.
Til sölu
er Candy þvottavél, eldhúsborð
ásamt 5 stólum, harmonikkuhurö
úreik 2.20á breidd, hjónariim og
boröstofuskenkur hvoru tveggja
lir tekki. Uppl. I slma 23489 I dag
og næstu daga.
Til söiu
er 3ja ára sófasett. 3ja og 2ja sæta
sófi og einn stóll. Gömul Veritas
saumavél. Einnig Álafoss teppi
30-40 ferm. Uppl. I sima 71951
næstu daga.
Sem nýtt
Stiga tennisborð til sölu, verð kr.
45 þús. Uppl. I sima 83278.
Hesthús
Hesthús til sölu fyrir 6 hesta I
Hafnarfirði. Uppl. I sima 14327
milli kl. 5 og 8.
4 snjódekk
640x13 til sölu og tvö radial dekk
165 SR 13. Uppl. i sima 92-2513
eftir kl. 5
Vökvastýri — vörubifreið
Vökvastýri i vörubifreið til sölu.
Uppl. i sima 92-2513 eftir kl. 7.
Klassiskur gitar
til sölu, einnig nýr mótorhjóla-
hjálmur. Uppl. i sima 73010.
Til sölu
sýningarvél 8 mm standard.
Uppl. I sima 71695.
Gluggatjöld
til sölu litið notuö gluggatjöld.
Uppl. I sima 74935 e. kl. 5.
Til sölu
Sænskt póstkortastativ til að
hengjaá vegg. Uppl. I sima 16566.
Vélar fyrir saumastofur o. fl.
Viljum selja eftirtaldar vélar:
Pfaff iðnaðarsaumavél, Singer
seglasaumavél, Wolf tausniða-
hnif, Herfurth ónotaða hátiðni-
suðuvél fyrir plastefni. Ennfrem-
ur ýmsar gerðir af yfirbreiðslu-
efnum á heildsöluverði. Uppl. i
sima 99-1850. Starengi 17, Sel-
fossi.
Óskast keypt
óska eftir
að kaupa pianó. Uppl. I sima 93-
1825.
Á ekki einhver
gamlan dúkkuvagn i geymslunni
sem hann vill selja? (þarf að ,
vera með sterklegum hjólum).
Simi 84271 eftir kl. 19i.
Óska eftir að
kaupa vandað sófasett, helst
með ullarplussi. Simi 71481.
Utanborðsmótor
Vantar 30-35 ha. þarf að vera ný-
legur í góðu ástandi. Slmi 72900
kl. 6-8.
Vil kaupa bátagir
helst Penta fyrir 4 cyl vél 30 hest-
afla. A sama stað er til sölu lítið
gallað hvltt baðker. Uppl I sima
53310.
Húsgögn
Sófasett
2ja sæta, 3ja sæta , stóll og sófa-
borö til sölu. Uppl. I sima 34761.
Vel með farið
boröstofuborð með 6 stólum og
skenkur tilsölu á hagstæðu veröi.
Simi 74221.
Til sölu
vegna breytinga sem nýtt, borö-
stofuborð og 6 stóla
úr tekki. Gott verð. Uppl. I sima
75449.
Hjónarúm til sölu
Simi 34953.
Eins manns svefnsófi
með baki til sölu, vel með farinn.
Uppl. I sima 43734.
Til sölu '
svefnstóll kr. 20 þús. Pira system
kr. 12 þús., tvö hornborð kr. 20
þús., borðstofuskápur kr. 25 þús,
sófasett kr. 20 þús og Armstrong
strauvél kr. 8 þús. Uppl. i sima
72075.
Sófasett.
Til sölu er sófasett, sem er 3ja
sæti sófi og 2 stólar, verði kr. 40
þús. Uppl. i sima 86951 e.h.
Óskum eftir að
kaupa vandað sófasett, helst
með ullarplussi. Simi 74181.
Sófasett,
sófaborð, og simaborðmeö 2 stól-
umtil sölu. Uppl. i sima 25836 e.
kl. 7.
Sófasett
með ljósu plussi til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. I sima 42792 e. kl. 4.
,--------%r-i
Sjónvörp Pfc_________
Óska eftir að kaupa
notað svart-hvitt sjónvarp. Uppl.
i sima 74445.
Sjónvarpsradóífónn
með plötuspilara til sölu. Á sama
stað eru einnig til sölu kjólföt á
háan og þrekinn mann. Uppl. i
sima 19893.
Finlux. Finlux litsjónvarpstæki
20” 235 þús. Rósaviður/hvitt
22” 275 þús. Hnota/hvitt
26” 292.500 þús. Rósavið-
ur/hnota/hvitt
26” með fjarstýringu 333 þús.
Rósav./hvitt
TH. Garðarsson h.f. Vatnagörð-
um 6, simi 86511.
G.E.C.
General Electric litsjónvarpstæki
22” 265 þús.
22” meö fjarstýringu 295 þús.
26” 310 þús.
26” með fjarstýringu 345 þús.
TH. Garðarsson h.f. Vatnagörð-
um 6, simi 86511.
G.E.C General Electric
litasjónvörp. 22” kr. 265 þús., 22”
með fjarst. kr. 295 þús. 26” kr. 310
þús. 26” með fjarst. kr. 345 þús.
Einnig höfum við fengiö finnsk
litasjónvarpstæki 20” I rósaviö og
hvitu kr. 235 þús. 22” I hnotu og
hvitu kr. 275 þús. 26” I rósavið
hnotu og hvitu kr. 292.500 26” með
fjarst. kr. 26” kr. 333 þús. Ars
ábyrgð og góður staögreiðsluaf-
sláttur. Sjónvarpsvirkinn Arnar-
bakka 2, simar 71640 og 71745.
Snyrtiborð
og stóll óskast. Uppl. i sima
92-6013.
Frýstikista
óskast til kaups Einnig borðstofu-
sett og sófaborð. Uppl. i sima
74332.
Mikið úrval
notaðra Grunding og Saba svart
hvitra sjónvarpstækja fyrirliggj-
andi. öll tækin rækilega yfirfarin
og fylgir þeim eins árs' ábyrgð.
Hagstætt verð og mjög sveigjan-
legir greiðsluskilmálar. Neseo
hf., Laugavegi 10 simi 19150.
iHljóðfæri
Pianó
Til sölu vel með farið pianó
Bentley gerð. Uppl. i sima 34685.
-----------------------------(
Óska eftir að kaupa
pianó. Uppl. 1 sima 93-1825.
(Hljómtaki j
Stórkostlegt tækifæri
Til sölu er vel með farið Yamaha
stereó-samstæða, sem er segul-
band, plötuspilari, magnari og út-
varp. Tveir stórir gólfhátalarar
fylgja einnig. Tækið er 3ja ára
gamalt. Verð aðeins 250.000.-
(Kostar I dag um 420.000.-) Stað-
greiðsluafsláttur. Upplýsingar I
sima 51332 i dag og næstu daga.
Superscope magnari
Til sölu er Superscope magnari
og BSR plötuspilari. Magnarinn
er 2x15 wött. Uppl. i sima 44121
eftir kl. 5.
____________£2______
Heimilistæki
Til sölu
Siemens eldavél, 3 hellna bakar-
ofn og hitaofn, lengd 110 cm,
breidd 58 cm, 30 litra kaffikanna
Rafha, selst ódýrt. Uppl. I sima
66148.
Indesit
þvottavél til sölu. Uppl. i sima
86592.
Uppþvottavél
óskast þarf að vera 20-25 litra og
með innbyggðum vatnshitara
mesta hæð 85 sm. Uppl. i síma
99-5806.
ullargólfteppi einlitt gulgrænt 23
ferm. til sölu. Simi 35478.
Teppi.
Ullarteppi, nylonteppi, mikið úr-
val á stofur, herbergi, stiga,
ganga og stofnanir. Gerum föst
verðtilboð. Það borgar sig að lita
við hjá okkur.
Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60.
Hafnarfiröi, simi 53636.
[ /==C>
(Hjól l-vagnar
Honda CB 50
árg. ’76 til sölu. Uppl. i sima
72557.
Kawasaki 750
til sölu. Verð miðast við útborg-
un. Uppl. I sima 83150 og 83085
hjá Frimanni næstu daga.
Vel með farið Suzuki
árg. 1974 til sölu. Hagstætt verð.
Nánari uppl. i sima 30343.
Silver Cross
barnavagn og þýsk barnakerra til
sölu. Uppl. I sima 41311 e. kl. 13.
Óska eftir
að kaupa drengjareiðhjól. Uppl. i
sima 33511.
Mótorhjólaviögeröir
Viðgeröir á öllum geröum og
stærðum af mótorhjólum. Sækj-
um og sendum ef óskað er. Vara-
hlutir I flestar gerðir mótorhjóla.
Tökum hjól i umboðssölu. Miö-
stöð mótorhjólaviögeröa er hjá
okkur. Mótorhjól Kr. Jónsson.
Hverfisgötu72. Simi 12452. Opið 9-
6 5 daga vikunnar.
Vélhjólaeigendur athugið
Höfum opnað verkstæði fyrir all-
ar gerðir vélhjóla. Sækjum ef
óskað er. önnumst sem fyrr við-
gerðir á öllum gerðum VW Golf,
Passat og Audi bifreiða. Bíltækni
hf. Smiöjuvegi 22, Kópavogi. simi
76080.
Verslun
Tapad - f undid
Sængurfatnaður.
Nýr straufrir sængurfatnöur. Op-
ið föstudaga til kl. 7, laugardaga
kl. 10-12 Versl. Anna Gunnlaugs-
son, Starmýri 2 simi 32404.
Nýir ávextir
Amerisk rauð Delicius epli, app-
elslnur, sitrónur, perur vínber,
greipaldin. Vöruval — vörugæöi.
Rúmgóð bilastæði. Opið til kl. 7
föstudaga 10-1 laugardaga. Kf
Kjalarnesþings simi 66226.
Greifinn af Monte Christo
endurnýjuð útgáfa. Verð 800 kr.
gegn eftirkröfu 1000 kr. Simi
18768. Bókaútgáfan Rökkur
Flókagötu 15,afgr. opin alla virka
daga nema laugardaga kl. 4-6.30.
Gjafavara.
Fallegir borð og loft kertastjakar.
Kerti iúrvali.Öpið 10-22 alla daga
nema lokað sunnudaga. Borgar-
blóm Grensásveg 22 slmi 32213.
Gjafavara
Hagkaupsbúðirnar selja vandað-
ar innrammaðar enskar eftir
prentanir eftir málverkum i úr-
vali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir
börn og unglinga. Vel unnin is-
lensk framleiðsla. Innflytjandi.
Brúöuvöggur
margar stærðir, hjólhestakörfur,
bréfakörfur, smákörfur og
þvottakörfur tunnulag, enn-
fremur barnakörfur klæddar eða
óklæddar á hjólgrind ávallt fyrir-
liggjandi.Hjálpiðblindum kaupið
vinnu þeirra.
Blindraiðn Ingólfsstræti 16. Simi
12165.
tslenskur iðnaður:
Barnafatnaöur, smekkbuxur ein-
litar og köflóttar stærðir 0-6,
smekkbuxur, bláar stæröir 2-14.
Peysur sokkar. Faldur, Aust-
urveri. Simi 81340.
Ekki bara kjötskrokkar,
heldur kjötskrokkar á gamla
verðinu. Slátursala, 5 slátur i
kassa. ódýrt rúgmjöl, ódýrt
haframjöl, mör, lifur. Vöruval.
Vörugæði. Rúmgóð bilastæði að-
eins lOmin.aksturfrá Reykjavik.
Opið til kl. 7 föstudaga og 10-1
laugardaga. Kaupfélagið Mos-
fellssveit.
Blómaskáli Michelsen — Hvera-
gerði
Blómaskreytingar við öll hugsan-
leg tækifæri.
Blómaskáli Michelsen
Hveragerði
Pottaplöntur I þúsundatali, sér-
lega lágt verö.
Blómaskáli Michelsen
Hveragerði
Þýskar keramikvörur, margar
gerðir, gott verö.
Blómaskáli Michelsen
Hverageröi
Spánskar postulinsstyttur, sér-
lega gott verð.
Blómaskáli Michelsen
Hveragerði
Nýkomið mjög fallegt Fursten-
berg postulin.
gLÆjýL
<35
X
Barnagæsla
Tökum börn
i gæslu hálfan eða allan daginn
Höfum leyfi. Uppl. i sima 38796.
Get tekiö ungabörn
I gæslu frá kl. 8-5, 5 daga vikunn-
ar. Er vön. Hef leyfi. Er á Melun-
um. Simi 23022.
Barnagæsla óskast
fyrir 1 árs dreng fyrri hluta dags.
Helst sem næst Espigeröi. Uppl. i
sima 83357.
Tapast hefur
grænt gleraugnahulstur með
gleraugum i, nálægt gamla mið-
bænum sl. fimmtudagskvöld.
Finnandi vinsamlegast hringi I
sima 76271. Fundarlaun.
Siðastliðinn
laugardag tapaöist kvenarm-
bandsúr einhversstaðar frá
Lækjartorgi inn Hverfistögu áö
Hlemmi. Finnandi vinsamlegast
snúi sér meö fundinn til lögregl-
unnar. Fundarlaun.
Blá budda
tapaöist I Miðbæjarskólanum
þann 26/10 I henni var áríðandi
kvittun. Uppl. i sima 73700.
---------------(------------
Sunnudaginn 23/10
töpuðust tvö snjódekk ásamtfelg-
um 14” einhvers staðar á leiðinni
Reykjavik — Hveragerði. Fin-
andi gjöri svo vel og hafi sam-
band I sima 36383 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Ljósmyndun
Til sölu
er Canon H.IÍ Yeflex myndavél.
Uppl. i sima 92-1181 millikl. 19-20.
Minolta SRT 101
til sölu ásamt 50 og 135 mm
Rokkor linsum. Verð kr. 70 þus.
Nánari uppl. i sima 71922 eftir kl.
20.
----------------(-------------
Leigjum kvikmyndasýningarvél-
ar
og kvikmyndir, einnig 12” feröa-
sjónvarpstæki. Seljum kvik-
myndasýningarvélar án tóns á
kr. 51.900,meðtaliog tón 107.800.-
Tjöld 1,25x1,25 frá kr. 12.600
Filmuskoðarargeröirfyrir sound
á kr. 16.950.- 12” feröasjónvarps-
tæki kr. 54.000,- Reflex myndavél
ar frá kr. 30.600 Elektronisk flöss
frákr. 13.115. Kvikmyndatökuvél-
ar, kasettur, filmur ofl. Afsl. á
öllum tækjum og vélum. Sjón-
varpsvirkinn Arnarbakka slmar
71640 og 71745.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Myndatökur má
panta I slma 11980. Opiö frá kl. 2-
5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guö-
mundssonar. Skólavörðustig 30.
Hefur þú athugað það
að i' einni og sömu versluninni
færð þú allt semþú þarft til ljós-
myndagerðar, hvort sem þú ert
atvinnumaöur eða bara venjuleg-
ur leikmaður. Ötrúlega mikið úr-
val af allskonar ljósmyndavör-
um. „Þú getur fengið það I Týli”.
Já þvi ekki það. Týli, Austur-
stræti 7. Simi 10966.
Fasteignir
Sn y rt i v öru ve rs lun
til sölu igóðu húsnæöi. Góð kjör ef
samið er strax. Til greina kemur
að taka bil eða skuldabréf upp i.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 5.
nóvember merkt „Sjálfstæður at-
vinnurekstur”.
Til byggingffip^
Tilboð óskast
i mótatimbur óséð, litur vel út,
stærðir lx5ca. 300metrar, 1x6 ca.
600 metrar og 2x4 ca. 200 metrar.
Tilboð leggist inn á augld. VIsis
fyrir 31.10. 1977.
Sumarbústaóir
Til sölu
er sumarbústaður á fallegum
stað við Hafravatn. Leiga kemur
til greina. Tilboð sendist augld.
VIsis fyrir 10. nóvember ’77 merkt
„Hafravatn”.