Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 7
\TISIRLaugardagur 29. október 1977 Hann er arftaki Nick Nolte — leikur soninn í Gœfa og gjðrvileiki Nick Nolte (Tom i Gæfa og gjörfileiki) er kallaöur arftaki Roberts Redford. Nú er Nick hætturaö leika i myndaflokknum sem geröi hann aö stjörnu. Til- boöin sem hann færeru lika oröin girnileg og hann hefur snúiö sér aö kvikmyndum. En Gæfa og gjörvileiki heldur áfram. Margir þættir hafa veriö geröir og sagan er komin öllu lengra en i islenska sjónvarpinu. Hún er komin það langt, aö Tom hefur eignast son, sem er ekkert barn lengur. Þaö var leitaö logandi ljósi aö leikara sem væri þess verður aö fá hlutverk Wesley Jordache, en það heitir sonur hans Tom. Yfir hundraö ungir leikarar fengu aö spreyta sig, en loks var Gregg Henry, 24ra ára gamall leikari valinn Ur hópnum. 1 þessum þáttum fékk hann í fyrsta skipti aö spreyta sig á þvi aö leika Isjónvarpsmynd, en áöur haföi hann eingöngu leikiö á sviöi. „Áður var ég oftast svangur” Þetta eftirsóknarveröa hlut- verk breytti mörgu i lifi leik- arans. „Aöur varö ég aö spara i heilan mánuö til þess aö komast á eina hljómleika. Og oftast var ég svangur. Nú kaupi ég mér hvaö sem mig langar i aö boröa, ég á þægilegt heimili og stórkostlegan Mustang.” En hann á erfitt meö aö venja sig viö athyglina sem hann vekur eftir aö hann birtist á skerminum iþáttunum. „Mér finnst þaö erfitt aö taka hrósi hjá ókunnu fólki, og reyndar finnst mér ég eiga i vandræöum þegar ég fer eitthvaö út.” „Peter Strauss (sá sem leikur Rudy, fööurbróöurinn), hefur veriö mér mikil stoö og stytta. Hann kenndi mér mikiö í upphafi, svo sem aö vera sjálfstæöur i vinnunni, en láta ekki framleiö- endur og leikstjóra hafa alltof mikil áhrif á mig. Það var llka erfitt aö fara meö hlutverk Wesley f byrjun. Jafnvel stjórn- endurnir vissu varla hvernig per- sóna hann átti aö vera. Hann átti aö eiga margt sameiginlegt meö föður sinurp, Tom, en þó ekki of mikið.” En einhvern veginn tókst þó aö koma syninum til skila, aö minnsta kosti er Gregg Henry oröinn vinsæll I hlutverki hans. Sjálfsagt fá islenskir sjónvarps- áhorfendur aö sjá hann, en liklega ekki fyrr en eftir nokkurn tima. Gregg Henry heitir hann og var valinn úr stórum hópi umsækj- enda. LITSJONVARPSTÆKI ITTsjónvörp eru að sjálfsögðu með köldu kerfí. VIDOM KERFI ITT byggir litsjónvarpstæki sín upp á einingum og við hverja einingu er tengt ljós. Þegar bilun verður í einingu slökknar ljósið. Þetta auðveldar mjög viðgerðir, þannig að 90% viðgerða fer fram i heimahúsum. ITT hefur í sinni þjónustu 25.000 manns sem eingöngu vinna við rannsóknir og tilraunir. Þetta tryggir að nýjasta tækni er ávallt notuð í tækjum frá ITT. ITT hefur á litsjónvarpstækjum sínum sérstakan takka, sem sjálvirkt, samræmir bestan lit og skarpleika myndar. ITT er búið sjálfvirku öryggi.sem virkar þannig að ef rafmagnsspennan fer upp eða niður fyrir æskilega spennu, þá slökknar á tækinu, og fer það ekki í gang aftur fyrr en spennan er orðin eðlileg. Þetta kemur í veg fyrir að viðkvæmir hlutir skemmist. WREVnLI SÍMI 85522 Opið allan sólahringinn Bensin og vörusala við Fellsmúla opin frá ki. 7.30-20.45. Leigjum út sali til fundar- og veisluhalda, dansleikja ofl. o.fl. HREYFILL FELLSMÚLA 26 Smáauglýsingamóttaka er í sima 86611 virka daga kl. 9-22 StoÁA UGl ÝSINGAHAPPDRATTÍ 17. okt ■ 20. nóv. Ein greidd smáauglýsing og þá átt vinningsvon! Vinningur verður dreginn út 21. nóv. W'tmjéHVAnmm að verðmœti kr, 249*500,— frá GUHNAM ÁSGíjRSSYNI HK SMÁAUGttSIHGAHAPPDRÆTTI VÍ5IS Sími 86611 VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.