Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 16
20 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16., 18. og 20. tbl. Lögbirtingablaðsins 1977 á verkstæöishúsi v/Reykjavikurflugvöll, þingl. eign Flugstöövarinnar h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 1. nóvember 1977 kl. 13.30. Borgarfógetaembættir I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101. og 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 og 1. tbl. þess 1977 á hluta f Laugarnesvegi 116, talinni eign Einars óskarssonar fer fram eftir kröfu Lifeyrissj. verzl- unarmanna Jóns Ingólfssonar hdl. og Magnúsar Arnason- ar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 31.október 1977 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.- Nauðungaruppboð sem auglýst var 144., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hluta i Laugavegi 76, þingl. eign Þóris Þórarinssonar fer fram eftir kröfu Benedikts Sveinssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag 1. nóvember 1977 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 116., 18. og 20. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á hluta i Nýlendugötu 17, þingl. eign Ragnars Guö- mundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reyk- javík á eigninni sjálfri þriöjudag 1. nóvember 1977 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.- Nauðungaruppboð sem auglýst var 1101. og 102. tbl. Lögbirtingablaös 1976 og I. tbli. þess 1977 á Rjúpufelli 19, þingl. eign Sigurjóns Sig- hvatssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reyk- javik á eigninni sjálfri þriðjudag 1. nóvember 1977 kl. II. 30. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik.- Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16., 18. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta i Dalalandi 3, þingi. eign Þorfinns Kristjánssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni- sjálfri mánudag 31. október 1977 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.- Nauðungaruppboð annaö og sföasta á Dynskógun 3 þingl. eign Inga B. Ar- sælssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 1. nóvem- ber 1977 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik,- Nauðungaruppboð sem auglýst var 193., 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á Siöumúla 19, þingl. eign Siöumúla 9 h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri- mánudag 31. október 1977 kl. 15.00 Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.- Nauðungaruppboð sem auglýst var I 53. 57. og 61. tbl. Lögbirtingablaðsins 1977 á eigninni Sunnuflöt 38, Garöakaupstaö, þingl. eign Þórhildar Siguröardóttur, fer fram eftir kröfu Garöa- kaupstaöar og Veðdeildar Landsbanda tslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. nóvember 1977 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö. - Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Bakkaflöt 11, Garöakaupstaö, talin eign Halldörs Júliussonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 1. nóvember 1977 kl. 14.00 e.h. Bæjarfógetinn i Garöakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103. tbl. 1976 og 2. og 4. tbl. 1977 Lögbirt- ingablaösins á eigninni Heiöarlundi 7 Garöakaupstaö, þingl. eign Stefáns Snæbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs og Vcödeildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. nóvember 1977 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Garöakaupstaö. Listkynning i bókhlöðunni ó Akranesi Listasafn islands efnir til list- kynningar I bókhlööunni á Akra- nesi í dag, laugardag, klukkan 15. Ölafur Kvaran kynnir og sýnir litskuggamyndir um upphaf ab- strakt listar á Islandi. Bæjar- stjórn Akranes gengst fyrir þess- ari kynningu, en hefur falið bóka- safnsstjóra framkvæmd hennar. Allir eru velkomnir. Laugardagur 29. október 1977 VISER Skáld vikunnar Umsjon: Sigvaldi H já Imarsson Úr fangelsi á Indlandi — og heldur fyr- irlestur hér Indverskur jógi, Ac Tatd- havananda A.V.T. aö nafni, mun halda hér tvo fyrirlestra á vegum Ananda Marga um helgina. Maður þessi kemur hingað frá Sviþjóð, þar sem hann hef- ur dvalið undanfarna daga, en þangað kom hann svo til beint úr fangelsi á Indlandi. Hafði hann setið inni vegna afskipta af stjórnmálum en hann starfar mikið fyrir Prout, hinn pólitiska arm Ananda Marga á Indlandi. Fyrirlestrarnir sem Ac Tatdhavananda heldur hér bera nafnið „Ný hugmynda- fræði — Nýtt þjóðfélag”. Hinn fyrri verður i Menntaskólan- um við Hamrahlið klukkan þrjú á laugardag, en sá siðari i Félagsheimili stúdenta klukk- an átta á mánudagskvöldið. — klp Gréta Sigfús' dóttir Milli tveggja elda Þú sérð hugsjón fæðast í austri i árljóma morgunsins og trú þín er heil og sönn þá dregur bliku á himininn hún skyggir á sólina og bregður skugga á ásýnd jarðar Þú sérð næturhúmið í vestrinu skautast árljóma austursins og trú þín verður reikul geislaskaut andstæðra hugsjóna tengja þig spóluþráðum og draga þig til sín hvorrar handar. Þú sérð skugga austurs og vesturs nálgast hvor annan og trú þin glatast — að ferlinu loknu eru tvíklofinn í eðli þínu luktur milli tveggja kulnaðra elda Minntust Hermonns Hermannssonar Laugardaginn 22. okt. 1977 fór fram athöfn f félagsheimilinu i Kópavogi, þar sem afhent var minningargjöf aö upphæö 20 þús. kr. til Minningarsjóös VALS frá LIONS-klúbbnum MUNINN I Kópavogi til minningar um Her- mann Hermannsson fyrrum knattspyrnumann i VAL og is- lenska landsliöinu. Myndin sem hér fylgir var tekin viö afhend- ingu gjafarinnar en þar var viö þetta tækifæri ekkja Hermanns, Unnur Jónsdóttir, Albert Guö- mundsson samherji Hermanns I fjölda ára i VAL, Gunnar Gunn- arsson og Guðmundur Frlmanns- son úr aöalstjórn VALS. Frá Lionsklúbbnum voru við- staddir úr stjórn klúbbsins, þeir Þór Erling Jónasson formaður, Sturla Snorrason gjaldkeri Hörð- ur Sigurjónsson og Stefán Tryggvason sem afhenti gjöfina. Hermann heitinn Hermannsson var mjög virkur meðlimur i LIONS-klúbbnum MUNINN I Kópavogi og starfaði þar allt til dauðadags. Alþjóðasérfrœðingar kynna efnahags málin rftánir KÁRSNESBRAUT 1 FUÖLRITUN ARSTOFA, 117 -sími 44520 AUSTURSTRÆTI 8 -simi 25120 sér ★ Ljósritum á skrifpappir og skjalapappir. ★ Ljósritum húsateikningar. ★ öll Ijósritun afgreidd meöan beöiö er. ★ Fjölritum á flestar gerðir af pappir, t.d. karton, N.C.R. pappir og fl. ★ önnumst gerö bæklinga eyðublaða og fl. ■A Reyniö viöskiptin. J Sendinefnd frá Alþjóðagjald- eyrissjóönum kemur hingaö til lands I næsta mánuði. Nefndarmenn munu ræða við fulltrúa Seðlabankans og Þjóð- hagsstofnunar og rikisstjórnina um efnahagsmál, stöðu þeirra og þróun. Slikur fundur er haldinn reglulega meðeins til tveggja ára millibili i öllum meðlimarikjum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Að sögn Daviðs Ólafssonar seðlabankastjóra er hér einungis um að ræða reglulegan fund og er ekki búist við að umræður verði i neinu frábrugðnar fyrri viöræð- um þessara aðila. _ sj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.