Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 14
18 Laugardagur 29. október 1977 VISIR Þá tefldu saman Taflfélag Reykjavikur og Skákfélag Hafnarf jarðar. úrslit urðu þessi: T.R 1. borð Jón L. Árnason 2. borð StefánBriem 3. borð Margeir Pétursson 3. borð Björn Þorsteinsson 5. borð Bragi Kristjánsson 6. borð Björn Jóhannesson 7. borð Leifur Jósteinsson 8. borð Sævar Bjarnason 71/2 : 1/2 uppbyggingu gegn Pirc-vörn- inni. En eftir slæmt tap gegn Kortsnoj á áskorendamótinu 1962, valdi hann 6. Bd3 i skákum sinum upp frá þvi.) S.H 1 : 0 Ásgeir P. Asbjörnsson 1 : 0 SigurðurHerlufsen 1/2:1/2 Haukur Kristjánsson 1 : 0 Stigur Herlufsen 1 :0 Björn Höskuldsson 1 : 0 SigurðurP. Guðjónsson 1 : 0 Jón Jóhannsson 1 : 0 Agúst Karlsson um þá erfiðleika sem svartur getur lent i.) 14.... e5 (14. . . Rc5 hefði leitt til mjög flókinnar stöðu eftir 15. e5 dxe5 16. fxe5 Rd5) 15. f5 gxf5 (Ef 15. . . Rc5 16. Bg5 og hvita sóknin verður of sterk.) 16. Bh6! f4 17. g3 Dd8 18. gxf4 Bxh6 19. Dxh6 Kh8 20. Hgl Hg8 21. Rg5 Df8 22. Hafl! Hg6 (Svartur verður skemmtiiega mát eftir 22. . . Dxh6? 23. Rxf7.) 23. Dh4 He8 (Aftur strandar leikir eins og 23. .. Hh6? á 24. Dxh6 Dxh6 25. Rf7 mát.) 24. Hg2 exf4 25. Hxf4 He5? ( Umsjón: Jóh^nn örn; Sigurjónsson. Haustmóti T.R. lokið Haustmót T.R. lauk með hraðskákmóti um siðustu helgi og voru keppendur 44 talsins. Þeir tefldu 18 skákir eftir Mon- rad-kerfi og i efstu sætum urðu þessir: vinninga 1. Björn Þorsteins. 15 2. Ásgeir Þ. Arnas. 13 3. Jóhann Ö.Sigurjóns. 121/2 4. Bragi Halldórsson 12 5. Bjarki Bragason 111/2 6. Jón Friðjóns. 7. Leifur Jósteinsson 8. Björn Halldórs. 9. Jóhannes G. Jónsson 10. ögmundur Kristins. A laugardaginn hófst deilda- keppni Skáksambands Islands. Jón L. Arnason tefldi nú i fyrsta sinn opinberlega eftir sigurinn í heimsmeistaramóti unglinga. Eins og vænta mátti sigraði hann andstæðing sinn, og gerði það i óað finnanlegri sóknarskák. Hvitur: Jón L. Árnason Svartur: AsgeirP. Asbjörnsson. Pirc-vörn. 6... 7. cxc5 8.0-0 9. Khl ca Da5 Dxc5+ Rb-d7 11 1. e4 d6 U.Del 11 2.d4 Rf6 12. a3 11 3. Rc3 g6 14. Dh4 11 4. f4 Bg7 11 5.RÍ3 0-0 6. Be2 (Ahrifaríkasta (1 skák Fischers : Kortsnojs, Curacao 1962, var leikið 9. ... Rc6 10. Rd2a5 ll.Rb3Db6 12. a4 Rbd, og Fischer fékk verri stöðu eftir 13. g4?, i stað 13. Bf3.) 10. Bd3 a6 b5 Bc7 (Framan af ferli sinum var Fischer vanur að beita þessari Pirc-vörninni er bein kóngs- sókn, og þessi skák er gott dæmi H A 4 i i Í Í 4 # Í 1 ö ± ± & £)& tt ± s (Nauðsynlegt var að mæta þrýstingi hvits á g-linunni með 25... Dg7. Nú gerir hvitur út um skákina.) 26. Rxh7! Dh6 27. Hxg6 Gefið. (27. . . Dxh4 28. Hxh4 fxg6 2$. Rxf6+ o.s.frv.) A 4. borði var tefld all-sérkenni- leg skák. Eftir andvaraleysi I byrjun, missti hvitur mann, riddara, sem stóð á miðju borði, án þess að eiga sér griðastað. Jóhann örn Sigurjónsson (Smaauglýsingar — simi 86611 J Hreingerningar Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Vanir og vandvirkir menn Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og stofnanir. Jón simi 26924. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahusum stigagöngum og stofnunum. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 86863. Hreingerningastöðin. Hef vant og vandvirkt fólk til hreingerninga,teppa og húsgagna- hreinsunar. Pantið i sima 19017. Hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar i- búðir stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræð- ur. Simi 36075. Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Góð þjón- usta. Vönduð vinna. Simi 32118. Kennsla Þýskar skriftir og þýðingar. Tala á segulband og kenni latinu, frönsku ensku og þýsku Dr. Friða Sigurössor. Simi 25307. Háskólamenntaöur kennari. Tek byrjendur og þá sem lengra eru komnir i einkatima i þýsku ensku. Uppl. i sima 24598 eftir kl. 13 á daginn. Dýrahald Hestacigendur Tamningastöðin á Þjótanda við Þjórsábrú tekur til starfa upp úr næstu mánaöamótum. Uppl. i sima 99-6555 milli kl. 19-22 á kvöldin. Af sérstökum ástæðum er til sölu hreinræktaður Labra- dor hundur. 3ja mánaða. Ættar- tala fylgir. Uppl. I sima 72566. Páfagaukar til sölu Uppl. i sima 71695. Nýkomnar vatnaplöntur I fiskabúr. Gull- fiskabúöin, Skólavörðustíg 7 simi 11757. Fæði Fæöi — Mötuneyti. Matráöskona sem rekur mötu- neyti I nágrenni Hlemmtorgs get- ur bætt við sig nokkrum fasta- gestum. Umsóknir merktar „Fæöi 8122” sendist augld. Visis fyrir nk. fimmtudag. Tilkynningar Útvegsspilið fræöslu ogskemmtispil. Þeirsem fengu afhenta áskrifta og kynn- ingarmiða á Iðnkynningunni og vilja staöfesta pöntun sina á spil- inu, vinsamlegast hringið i sima 53737milli kl. 9 f.h. og 23 e.h. alla daga. Spilaborg hf. Einkamál !f Úrvals Austin Mini árg. ’71, 5 skota haglabyssa sjálf- hlæða og trillubátur til sölu. Skipti á skipti ofan möguleg. Uppl. I slma 11906 og 81814. Þjónusta Bólstrun. Simi 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Úrval af áklæö- um. Sel einnig staka stóla. Hag- stætt verð. Uppl. I sima 40467. Bifreiöaeigendur athugið, nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk með eða án snjónagla i flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerö Kópavogs, Ný- býlavegi 2. Simi 40093. Úrbeining — úrbeining. Tek aö mér úrbeiningu á kjöti. Allur frágangur. Vönduö vinna. Geymiö auglýsinguna. Uppl. i sima 27208 og 76887. Diskótekiö Disa Aðalkostir góðs feröadiskóteks eru: Góö og fjölbreytttónlistupp- runalegra listamanna. Hljóm- gæöi. Engar langar pásur. Ljósa- show. ÓtrUlega lágt verö. Uppl. I simum 50513 og 52071 einkum á kvöldin. Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. óska eftir vellaunuðu starfi á Akranesi frá 1 desember. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 1763 Akra- nesi. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu allan daginn og um helgar. Uppl. i sima 72762. Safnarinn tsiensk frimerki og erlend, ný og notuö. Allt keypt hæsta veröi. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaíboði Starfskraftur óskast I sveit. Uppl. I sima 72051 eftir kl. 19. Ungt og duglegt fólk óskast til starfa nU þegar við alhliða upplýsingaöflun. Há laun i boði fyrir hæft fólk, sem hefur vandaða og góða framkomu og helst bll til atvinnunota. Uppl. i sima 83205 eftir kl. 17 I dag og 32919 á morgun laugardag. Verkamenn Nokkrir verkamenn óskast strax. Uppi. i sima 81700 Aðalbraut hf. Asgaröi 20. Atvinnaóskast 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur tilgreina.Uppl. Isima 52623 til kl. 7 næstu kvöld. Reglusöm og ábyggileg kona óskar eftir starfi. Uppl. i sima 20179. -(- Maöur 34 ára óskar eftir vellaunaöri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 25876 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Húsnæðiíbodi 1 miðborginni er til leigu rúmgott herbergi með aðgangi að snyrtingu. Aðeins ung reglusöm stúlka kemur tilgreina. Uppl. I si'ma 19781. Til leigu þriggja herbergja risibúö i Hlið- unum fyrir bamlaust og reglu- samtfólk. Tilboði skilað fyrirn.k. miðvikudag merkt ,,1977”. Gripiö gæsina. Til leigu upphitaður bilskúr, en án rafmagns. Einnig 2 herbergi ca. 70 fm. Leigist 11-3 ár eða skemur. Tilvaliö sem einhverskonar geymsla Uppl. i síma 12257. Hafnarfjörður Kona eöa litil fjölskylda sem vill taka að sér umönnun á sjúkling getur fengið tilafnota rúmgóða 2- 3 herb. ibúö án endurgjalds, á góðum staö i miöbæ Hafnarf jarð- ar. Fyrirspurnir sendist 1 pósthólf 111 Hafnarf. Húsráöendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúöar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? HUsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhUsnæði véittar á staönum og í sfma 16121. Opiö 10- 5. Vesturbær Góð 3ja-4ja herbergja ibúð til leigu ásamt tveim herbergjum I risi. Uppl. I slma 24744 sunnudag. Til leigu 3ja herbergja ibúð I Breiðholti með sima og isskáp. Leigutimi ca 1 1/2 ár. Góö umgengni skilyröi. Upplýsingar sendist Augld. Visis merkt „747” fyrir 2. nóvember. Hef til ieigu herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. I sima 41636 milli kl. 5 og 7. Húsnæði óskast Reykjavik og nágrenni. Hálfvita vantar herbergi. Má vera hurða og gluggalaust. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Oss- maður”. ----------------------(------- Óska eftir aö taka á leigu ca 3 herbergja ibúð I Hliöunum eða sem næst þeim. Uppl. i sfma 24543 eftir kl. 5. Eldri kona óskar eftir góðri stofu, eldhúsi og baði, i rólegu umhverfi. Helst fyriráramót.Uppl.Isfma 24321 e. kl. 18. / Ung hjón með eitt barn óska eftir 3 herb. ibUð á leigu . Algjörri reglusemi heitið. Uppl. I slma 30424 eöa 33857. 2-3ja herbergja Ibúö óskast til leigu strax. Góöri um- gengni og skilvísi heitið. Uppl. i sima 81773 milli kl. 16-20. 4ra herbergja ibúð óskast á leigu, sem næst miðbænum. Góðar mánaöar- greiðslur fyrir góða ibúö. Uppl. i sima 13490. Einhleypur maöur með eitt barn óskar eftir 2 her- bergja Ibúð. Uppl. I sima 44864. Húsráöendur Ung hjón utan af landi óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúö helst i Hafnarfirði eða miðbænum I Reykjavik. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 50227 og 50801 eftir kl. 7. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja ibúö á leigu strax. öruggar greiöslur. Uppl. Isima I4998e. kl. 8 á kvöld- in. Bílskúr óska að taka á leigu bilskúr mel hita og rafmagni, fyrir efnis geymslu o. fl. Uppl. i síma 8459 mUli kl. 8 og ío á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.