Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 8
Laugardagur 29. október 1977 VISIR Davlð Ógnvaldurinn Séö í „Oröspori" Frjálsrar verslunar: Daviö Scheving Thorsteinsson hefur sem formaður Félags islenskra iðnrekenda veriö mjög opinskár i um- fjöllun sinni um afstöðu ráðamanna landsins til islensks iðnaöar og hefur á nýliðnu iðn- kynningarári iðulega sagt þeim til syndanna. Ekki hefur þetta alltaf fallið í góðan jarðveg en Davíð hefur ótrauður haldið áfram að tala máli iðnaðarins og skamma pólitíkusa. Hefur þetta orðið til þess að milli embættis- manna i ráðuneytum og forystuliðsins i stjórn- málum er formaðurinn gjarnan nefndur Davíð Schelfing. Pétur Sigurðsson, forstjóri Gæslunnar, heimsétti nýlega Sikorsky vcrksmiðjurnar og heldur hér i S-76 módeli ásamt markaAsstjóra þeirra. (Mynd Lögberg-Heimskringla.) Brautryðjandinn Landhelgisgæslan ætlar greinilega að halda áfram brautryðjenda- starfi sinu i flugmálum. Fokker Friendship vél- arnar höfðu ekki verið notaðar til annars en farþegaflugs þar til Gæslan fór að nota eina slíka til að lita eftir veiði- þjófum. Nú eru verksmiðjurnar farnar að hanna sérút- gáfu af slikri vél, þótt gæslan eigi því miður ekki slika, nýi gæslufokk- erinn er i öllum grund- vallaratriðum farþegaút- gáfa. I framhaldi af þessu brautryðjendastarfi er nú Gæslan búin að panta nýja þyrlu af gerðinni Sikorsky S-76. Það er alveg ný tegund frá þeim verksmiðjum og fram- leiðsla ekki hafin. S-76 er hönnuð sem forstjóraþyrla og Landhelgisgæslan er eini aðilinn sem hefur pantað hana til eftirlitsstarfa Ætlunin erað setja á hana vindu sem getur hift allt að 600 punda þunga, og verður hún notuð til að hifa menn úr sjó þegar með þarf. m Öve og Fáar fréttir hafa vakið jafn mikla athygli síðast- liðna tvo, þrjá daga, en sú að Albert Guðmundsson ætli sér ekki að vera i framboði fyrir Sjálf- stæðisflokkinn i næstu kosningum. Bæði eftirmiðdags- blöðin hringdu i Albert, Tíminn gerði einum betur og talaði að auki við for- sætisráðherra og Þjóð- viljinn var með dálitið andstyggilegar hugleið- Albert ingar, eins og hans var von og vísa. I Morgu nb la ði n u heyrðist hinsvegar ekki bofs um þetta mál og hefði maður þó ætlað að það ætti leið að upplýsingum. Það var ekkert minnst á Albert en hinsvegar var á bak- siðu frétt um að Euwe hefði ekki hætt við að hætta sem forseti FIDE.??? —ÓT Bílamarkaður VÍSIS - simi 86611 TILSÖLUÍ Volvo 144 DL '72 Volvo 144 '73-74 Volvo 145 DL '74 Volvo 244 DL '75 sjálfsk. Volvo 244 L og DL '76 Volvo 264 GL '76 sjálfsk. m/vökvast. og sóltopp. Vörubilar '74 — N 10/palli og sturtum 74 — FB 88 palllaus 74 — FB 86 m/palli og sturtum 74 F 86 m/palli sturtum og krana 72 — NB 88 m/palli sturtumog krana '68 — M. Benz 1418 m/palli og sturtum SuÓurlandsbraut 16-Simi 35200 Vekjum athygli á: Höfum kaupendur að vel með förnum notuðum bílum. Sýningarsvœði úti og inni. SVEINN ECILSSON HF FOHDHUSINU SKEIFUNNI 17 SIMIBSIOO RfVKJAVlK Til sölu notaðir bílar Skoda: Argerö: Ekinn km: Verðkr. 110 R 1977 7 þús. 980 þús. 110 L 1976 11 þús. 760 þús. 110 L 1976 12 þús. 785 þús. 110 L 1976 17 þús. 770 þús. 110 L 1976 23 þús. 765 þús. 110 L 1974 48 þús. 585 þús. 110 LS 1974 29 þús. 580 þús. 110 L 1975 28 þús. 650 þús. 110 L 1975 44 þús. 650 þús. Góðir greiðsluskilmálar v_______.___________ j JÖFUR hr AUÐBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI - SIMI 42600 L i j GMC CHEVROLET TRUCKS Tegund: Árg. Verð i þús. Opel Rekord dísel '74 1.600 Mercury Comet '71 1.100 Scout II 6cyl beinsk. '74 1.950 VW1303 '73 980 Volvo264 GLsjáifsk. m/vökvastýri 75 3.200 Hanomag Henchel sendif. 3,3t. '74 3.500 Bronco V-8 sjálfskiptur '74 2.400 Opel Manta SR 1900 '77 2.900 Chevrolet Nova Concours '77 3.350 Opel Rekord 70 725 Saab99 '72 1.450 Vauxhall Viva '75 1.050 Willys jeppi m/blæju '74 1.750 Ford pick up '71 1.600 Rússajeppi dísel '67 980 Chevrolet Vega station '74 1.450 Simca 1100 '74 1.150 Ch. Blazer Cheyenne 74 2.800 Ford Broncoó cyl '74 2.300 Mercury Cugar XR7 '74 2.700 Chevrolet Pic-up '71 1.500 Peugeotdísel '72 1.200 Chevrolet Camaro '74 2.600 Datsun 100 A '76 1.400 Opel Record 4dyra '73 1.500 Vauxhall Viva 4 dyra '74 1.100 Pontiac Firebird '75 3.000 Véladeild ÁRMÚLA 3 • SlMI 38900 Ford Maveric árg. '73. Bíll í sérflokki. Skipti möguleg. Taunus 20 M XL árg. '69 Góð lán. Skuldabréf. Skipti á litlum bíl möguleg. Datsun 220 disel árg. '73 Benz 220 dfsel árg. '73 og '74. Höfum nýja fólksbíla- og jeppakerrur Peugeot 504 diesel árg. 72. Skipti. Ekinn 50 þús. km. á vél. KJÖRBÍLLINN Sigtúni 3 Sími 14411.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.