Vísir - 29.10.1977, Blaðsíða 12
16
C
Laugardagur 29. október 1977 VISIR
J
í i dag er laugardagur 29. oktober 1977.301. dagur ársins. Árdegis
I flóð er kl. 07.31, síðdegisflóð kl. 19.47.
APOTEK
Helgar- kvöld og nætur-
þjónusta apóteka í
Reykjavík vikuna 21.,
október til 3. nóvember
annast Reykjavíkur
Apótek og Borgar Apótek.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aB kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJONUSTA
Reykjav.:lögreglan, simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og I
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabfll og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabfll
1220.
Höfn i HornafirðiLög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Akureyri. Lögrregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabfll 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrablll 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Sigiufjörður, lögrégla og
sjúkrabíll 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
tsafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkviliö 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
SIGGISIXPENSARI
29. oktober 1912
Skautafjelag Reykjavíkur
efnir til dansleika á Hótel Reykjavik iaug-
ard. 2. nóv. kl. 9 siðd. Leikið undir dansin-
um af stórum hljóðfæraflokki. Aðgöngu-
miðar kosta kr. 1.00 og geta fjelagar keypt
þá hjá Carli Bartels úrsmið fimmtudag,
föstudag og laugardag. Stjórnin
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250,1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrablll 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Heilhveitibrauð
Uppskriftin er i tvö brauð
1 dl volgt vatn
30-50 g pressuger eða
1 1/2 52 msk þurrger
3-4 dl súrmjólk eða mjólk
2 tesk salt
strásykur eða
‘ilhveiti
veiti
Mælið volgt vatn i stóra
skál. Myljið pressugerið
út I vatnið eða stráið
þurrgerinu yfir. Látið
gerið biða i 3-5 min. Velg-
ið mjólkina eða súr-
mjólkina i heitu vatni og
hrærið henni saman við
gerblönduna. Blandið
saman heilhveiti, hveiti,
salti og sykri og hrærið
þvi út I vætuna smátt og
smátt. Sláið eða hrærið
deigið og hnoðið þangað
til það sleppir hendi en
notið eins litið hveiti og
hægt er. Látið deigið lyfta
sér I 10-20 min. Hnoðið
deigið aftur og mótið úr
þvi 2 löng brauð. Látið
þau á smurða plötu eða I
mót og látið þau lyfta sér
á hlýjum stað um 20 min.
Bakið brauðin neðarlega
I ofni við 200-225 C i 30-40
min.
HEIL SUCÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst I heimilislækni, slmi
11510.
Slysavarðstofan: slmi
81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik
og Kópavogur slmi 11100
Hafnarfjörður, slmi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar I slm-
svara 18888.
YMISLECT
Kvenfélag Frikirkjusafn-
aðarins i Reykjavik
heldur basar þriðjudag-
inn 1. nóvember.
1 Vinir og velunnarar Frl-
kirkjunnar sem styrkja
vilja basarinn eru vin-
samlegast beðnir að
koma gjöfum sinum til:
Elisabetar Efstasundi 68
Margrétar Laugavegi 52
Lóu Reynimel 47
Elinar Freyjugötu 46.
Sunnudagur 30. okt.
1. kl. 10.00 Hátindur Esju
(909 M
2. kl. 13.00 Djúpavatn-
Vigdisarvellir. Létt
ganga. Nánar auglýst sið-
ar. Ferðafélag Islands
notar sjálft sæluhús sitt i
Þórsmörk 29.-30. okt. —
Ferðafélag Islands.
Hið Islenska náttúru-
fræðifélag.
Fyrsta fræðslusam-
koma vetrarins verður I
stofu 201 I Árnagarði við
Suðurgötu mánudaginn
31. október kl. 20.30.
Haukur Tómasson,
jarðfræðingur flytur er-
indi: „Um strandlinur og
hörfun jökla á Vestfjörö-
um i lok siðasta jökul-
skeiös.”
Aðalfundur Handknatt-
leiksdeildar Hauka verð-
ur haldinn laugardaginn
29. október kl. 14 I Hauka-
húsinu v/Flatahraun
Ctivistarferðir.
Sunnud. 30. okt.
1. Kl. 11 Esja, samkvæmt
prentaðri ferðaáætlun
Útivistar f. árið 1977.
Gengin skemmtileg og
þægileg leið yfir miðja
Esju, með viðkomu á Há-
tind (909 m) og Skálatind
(706 m). Fararstj:
Kristján M. Baldursson.
Verð: 1500 kr.
2. KI. 13 Fjöruganga,
steinaleit (onyx, jaspis,
baggalútar) I Hvalfirði.
Létt ganga og tilvalin ferð
f. alla fjölskylduna.
Fararstj: Friðrik
Danielsson. Verð: 1500
kr. Farið frá BSl, við
benslnsöluskýli
Hornstrandamyndakvöld
I Snorrabæ 3. nóv. nánar
auglýst slðar.
Útivist.
Frá Vestfirðingafélaginu
Aðalfundur Vestfirðinga-
félagsins verður haldinn
að Hótel Borg (Gyllta
salnum) n.k. sunnudag,
30. okt. kl. 16. Félagar
fjölmennið og takiö með
ykkur nýja félagsmenn.
Sunnudagur 30. okt.
Kl. 13.00
Djúpavatn-Vigdisarvellir
Fararstjóri: Hjálmar
Guðmundsson,
Verð kr. 1000 gr. v/bilinn.
Farið verður frá
Umferöarmiðstöðinni að
austanverðu.
Gönguferðinni á Esjuna
veröur frestað fram til 6.
nóv.
Ferðafélag tslands.
Miðvikudagur 2. nóv. kl.
20.30
veröur Myndakvöld I
Lindarbæ niðri. Tryggvi
Halldórsson og Þorgeir
Jóelsson sýna myndir.
Allir velkomnir.
Ferðafélag tslands.
VEL MÆLT
Talaðu við einhvern
um hann sjálfan, þá
hlustar hann á þig all-
an daginn.
—Disraeli
Honum bera allir spá-
mennirnir vitni, að
sérhver, sem á hann
trúir, fái fyrir hans
nafn synda-fyrirgefn-
ing.
Post. 10.43
BELLA
Það eru alltof mörg
erfið orð I bréfinu sem
forstjórinn las mér fyrir.
Ég hringi bara i
viðskiptavininn.
___________________________>
SKÁK
Hvitur leikur og vinnur.
ft ## ft JUL 2 £)
1 4 1
t tt
4
AA
t& * &
a# a& 1
Hvitur: Farley
Svartur: Marsh
England 1977
1. Dh5+! Gefið. E
Rxh5 2. Bg2 mát. E
... g6 2. Dxg6+ Rx
Bxg6 mát.