Vísir - 15.11.1977, Qupperneq 3
vism Þriðjudagur 15. nóvember 1977
3
Gigtardagurinn 1977 á laugardaginn:
Bjóða öllum ókeypis á
skemmti- og kynningar
samkomu í Háskólabíói
Það er ekki á hverj-
um degi sem fólki býðst
ókeypis fjölbreytt
skemmtun með lands-
þekktum listamönnum.
Slikt gerist þó á laugar-
dardaginn kemur og er
það Gigtarfélag ís-
lands sem stendur að
boðinu.
Félagið efnir þá til sérstakrar
kynningarsamkomu i Háskóla-
biói í tilefni gigtardagsins 19.
nóvember þar sem lögð verður
áhersla á starfsemifélagsins og
baráttuna gegn gigtarsjúkdóm-
um almennt. Þessi samkoma
verður um leið hápunktur svo-
nefnds Gigtarárs sem ákveðið
var af Sameinuðu þjóðunum.
Allir eru velkomnir á sam-
komuna i Háskólabiói á laugar-
daginn en þar verða milli atriða
listamannanna kynnt markmiö
Bíldudalur:
Frystihúsið í
gang og at-
vinna því nóg
Vinnsla er hafin á ný f hrað-
frystihúsinu hér á Bildudal eftir
langt hle’. Byrjað var að vinna 30
og störf Gigtarfélagsins.
Gigtarfélagið hefur ákveðiö
að efna til sérstakrar
kynningarsamkomu n.k.
laugardag í Háskólabiói til að
leggja áherslu á starfsemi sina
og markmið og ljúka með þvi
yfirstandandi gigtarári. Verður
aðgangur ókeypis og allir vel-
kom nir.
Þessi kynningarsamkoma
verður mjög fjölbreytt: í upp-
hafi leikur skólahljómsveit
Kópavogs undir stjórn Björns
Guðjónssonar, Guðjón Hólm
Sigvaldason stórkaupm. og
form. Gigtarfélagsins flytúr
ávarp, Vilhjálmur Hjálmarson
menntamálaráðherra heldur
ræðu, Sigriður Ella Magnús-
dóttir óperusöngkona syngur
vinsæl lög við undirleik Jónasar
Ingimundarsonar, Jón Þor-
steinsson læknir flytur erindi er
hann nefnir: Gigtsjúklingar og
samfélagið, Hjálmar Gíslason
fer með gamanþátt, Sigrún
Björnsdóttir leikkona flytur
tonn af linufiski, mest þorski og
ýsu.
Núna vinna 25 — 30 manns i
frystihúsinu og við bátana og önn-
ur störf 25 manns, svo að nú hafa
um 50 manns fengið vinnu aftur.
Bátarnir Hafrún og Steinanes
afla fyrir frystihúsið og nú eru
menn bjartsýnir á að hjólið sé
komiö I gang og uppbygging
frystihússins haldi áfram.
Rækjuveiðin er jöfn og góð og
atvinna næg.
—SG/HF,Bildudal.
frumsaminn þátt „Simtalið”
eftir Loft Guðmundsson og ein-
söngvararnir Sigurður Björns-
son, Sieglinde Kaham, Rut
Magnúsd. og Halldór Vilhelms-
son syngja Astarljóðavalsa
Brahms Op. 52 við undirleik
Guðrúnar Kristinsdóttur og
Ólafs Vignis Albertssonar sem
leika fjórhent á pianó, en loka-
orð flytur Halldór Steinsen
læknir varaform. Gigtarfélags-
ins. Kynnir verður Pétur
Pétursson útvarpsþulur.
1 anddyri Háskólabíós verður
efnt til sérstakrar sýningar á
myndum og teikningum sem
lúta að gigtsjúkdómum og
læknismeðhöndlun. Þar gefst
fólki kostur á að gerast félagar
og styrktarfélagar í Gigtar-
félagi íslands. Háskólabió
verður opnað kl. 13.30, en sam-
koman hefst kl. 14.00. Gigtar-
félagið væntir þess að félags-
menn og aörir áhugamenn fjöl-
menni og veiti þannig stuðning
mjög nauðsynlegum og aðkall-
andi þætti heilbrigðismálanna.
Hálka
°g
ófœrð
Sveit MH sigraði á
Norðurlandamótinu
Sveit Menntaskólans við
Hamrahlið sigraði á N'orður-
landamóti framhaldsskólanema
i skák sem fram fór i Danmörk
um helgina. Sveitin fékk 12
vinninga af 15 mögulegum og er
þetta i þriðja sinn i röð sem
Hamrahliðarskólinn vinnur
þetta mót.
I mótinu tóku þátt sveitir frá
Noregi, Danmörk, Sviþjóð og
Islandi. Á föstudagskvöldið
unnu Islendingar Dani, siðan
Norðmenn á laugardag og Svia i
gær. Það vakti nokkra athygli
að Jón L. Árnason tapaði i gær
skák sinni við Harry Schussler,
skákmeistara Svia frá i fyrra.
Sviar höfnuðu i öðru sæti með
níu vinninga.
Auk Jóns voru i islensku
sveitinni þeir Margeir Péturs-
son, Asgeir Þ. Árnason, Ómar
Jónsson og Þröstur Bergmann.
—SG
— á flestum vegum
á landinu
Færð á vegum á landinu var
viða slæm um helgina, og höföu
starfsmenn vegagerðarinnar á
sumum stööum engajK'veginn
undan að ryðja snjó'og halda
helstu vegum ökufærum.
Salnkværrit upplýsingum frá
vegaeftirliti Vegagerðar rikisins
voru allir fjallvegir fyrir austan
og á norðanverðum Vestfjörðum
ófærir.
Mikil hálka var á vegum I ná-
grenni Reykjavikur, og Holta-
vörðuheiði varlokuði gær. Þá var
^ung færð i Skagafirði og alveg
ófært til Siglufjarðar.
—klp—
Sparisjóður Keflavíkur
opnar útibú í Njarðvík
Útibú sparisjóðsins
Sparisjóðurinn i
Keflavik hefur opnað
útibú i Njarðvik og er
það i fyrsta sinn sem
sparisjóður hér á landi
opnar útibú.
1 fyrra var keypt neðri hæð
hússins að Hólagötu 15 og hún
siðan innréttuð fyrir sparisjóð-
inn.
Sparisjóðurinn i Keflavik var
stofnaður árið 1907 og átti 70 ára
afmæli þann 7. nóvember.
Gróska hefur verið i starfsemi
sjóðsins og i dag er innistæðufé
yfir 1.600 milljónir króna.
Stjórnarformaður er Þor-
grimur St. Eyjólfsson en spari-
sjóðsstjórar þeir Páll Jónsson
og Tómas Tómasson. 1 tilefni
opnunar útibúsins var ákveðið
að gefa éina milljón til kirkj-
unnar sem verið er að byggja i
Njarðvik.
\ —SG
lngvar Jóhannsson. forseti bæjarstjórnar Njarövlkur, opnar fyrsta
reikning útibúsins og tekur Bragi Halldórsson aðalgjaldkeri við inn-
legginu.
SIÐUMULA 30 • SIMI: 86822
Gerið \
reyfarakaup '
UTSÖLU-
MARKAÐUR
k í Iðnaðarmannahúsinu »
við Hallveigarstíg
VINNUFA TABUÐIN
Iðnaðarmannahúsinu
Mikið úrval af:
Gallabuxum
Flauelsbuxum
Kuldaúlpum
Blússum
Vinnuskyrtum
Peysum
ósamt miklu úrvali af
öðrum fatnaði
Stórlœkkað verð — Aðeins í nokkra daga
VINNUFA TA BÚÐIN
í Iðnaðarmannahúsinu *
m
m
m
%
%
%
%