Vísir - 15.11.1977, Page 11

Vísir - 15.11.1977, Page 11
vism Þriðjudagur 15. nóvember 1977 11 Guðnason, að hann geröist þeirra maöur á þingi. Snæfellingum var aö visu vel kunnugtum fyrriafstööu Eiös, en þeir töldu allar aöstæöur breytt- ar, og eftir nokkra umhugsun féllst hann á röksemdir þeirra. Óvæginn spyrill Þau eru oröin mörg, málefnin sem Eiöur Guönason hefur reifaö fyrir þjóöinni, bæöi i fréttum og fréttaþáttum, enda munu fáir nú- lifandi Islendingar búa aö jafn- viötækri og haldgóöri þekkingu á þjóömálum okkar. Hann skirrðist aldrei viö að sækja nauðsynlegar upplýsingar i hálar greipar ráöamanna, meö góðu eða illu, og þótti mörgum embættisfurstanum fréttamaður þessi ærið aðgangsharöur á köfl- um. En afraksturinn er lika sá, aö almenningur þekkir vel til fjölda mála, sem stjórnvöld vildu helst láta liggja i kyrrþey. Ný kynslóð Þaö ekki heldur óliklegt að hin landsfræga einbeitni Eiös hafi veriö Snæfellingum ofarlega i huga, þegar þeir báðu hann aö gerast þeirra maöur fyrir sunn- an, og eitt er vist, aö þá myndi ráöherrum veitast harla erfitt aö snúa sér undan fyrirspurnum á Alþingi, ef Eiður Guönason væri þar fyrir til að leggja orö i belg. Hiö óvænta frumkvæði Snæfell- inga, framboð Eiðs Guönasonar og ýmissa annarra sem ekki veröa taldir i þessari grein sýna svo aö ekki veröur um villst, að nú stendur ný kynslóö reiöubúin til starfa sem fremst meðal jafn- ingja, kynslóð sem ekki er ný fyr- ir aldurs sakir eingöngu, heldur einnig hins, að þarna er loksins komiö fólk með vit, kjark og dug til að umbreyta úreltu skipulagi og færa stjórnarfar landsins i nú- timalegt horf. Sjálfstœðis- flokkurinn og menningar- málin Sjálfstæðisflokkurinn og rrienningastefna hans var til umræðu hér i blaðinu 11. nóv. sl. Þá birtist grein eftir ungan skemmtilega pennaglaðan ofur- huga, Baldur Hermannsson að nafni. Þar sem hann er stórorður og málar hlutina i einföldum drátt- um mun ég að gefnu tilefni fjalla frekar um þetta efni. Undirstaöa sjálfstæöis hverr- ar þjóðar hlýtur aö vera sterk fjárhagsleg og atvinnuleg staða og þeim þætti má aldrei gleyma. Þaö hefur oftast komið i hlut Sjálfstæðisflokksins aö standa vörð um þessi grundvall- armál með þeim árangri aö i dag er krafan aö lifa menning- arlifiorðin sjálfsögö og almenn hjá þjóðinni. Erna Ragnarsdóttir innanhúsarkitekt skrifar i tilefni af grein Baldurs Her- mannssonar i siöustu viku og segir að hann hafi verið stórorður og málað hlutina í ein- földum dráttum. Listsköpun tómstunda- gaman A þeim árum er frumkvöölar menningarinnar innan Sjálf- stæðisflokksins hófu upp raust sina voru þeir enn fáir hér á landi sem skildu hlutverk lista og menningar og sú skoðun var almenn aö frjáls listsköpun væri tómstundagaman og stuöningur við listamenn eingöngu til þess fallinn að ala upp ónytjunga. Visir að synfóniu var rétt aö sjá dagsins ljós fyrir stórhug og framsýni fárra manna undir forystu Páls Isólfssonar. Sam- band isl. samvinnufélaga lagöi það eitt til málanna aö fylla skemmtimarkaöinn læsilegum sölubókum og monttimaritum. Þá átti þjóðin ekki enn Nóbel- skáld. Menningin var i þá daga ekki veruleg ógnun við stjórnmála- mennina. Raddir sem segja að Þjóðleikhúsið eigi að bera sig fjárhagslega og skáldin geti unnið fyrir sér á „sómasamleg- an” hátt heyrast að visu enn m.a. vegna þess aö takmarkan- irnar og fordómarnir búa i okk- ur öllum. En með vaxandi vel- megun f jölgar þeim stööugt sem ekki þrifast i frumstæðu þjóðfé- lagi, þarsem allt snýst um öflun peninga og fjárfestingu sem endanlegt takmark, en lita á fjáröflun sem tæki til þess að njöta þeirra góðu hluta, sem listir og menning er órofa hluti af. Listin og stéttabarátt- an Innan Sjálfstæðisflokksins hefur verið töluverö almenn I umræöa um listir og menning- armál aö undanförnu og sé rætt j um hreyfingu innan flokksins i þvi sambandi, þá er óhætt að fullyrða að þar var fyrir plægö- ur akur. Sannleikurinn er sá aöl menningin á alls staðar erfitt | uppdráttar, ekkisfstí miðstýrö- um ólýðræöislegum samtökum og fjölmiðlum. Nærri má geta hve erfið staða frjálslyndra afla er innan vinstri flokkanna, þar | sem allar hugsanir, orð og at-1 hafnir eru keyrðar inni marx- iskar formúlur og bókmenntir, myndlist og jafnvel tónverk eru gagnrýnd út frá stéttabaráttu. Listin sem krefst sifelldrar end- urnýjunar og gagnrýni mun sprengja af sér slikt ofbel-di. Framsóknarflokkurinn er hvað menningarumræðu snertir á svipuðu stigi og Sjálfstæðis- flokkurinn var fyrir hálfri öld, að öðru leyti en þvi, að hug- myndafræöi okkar Sjálfstæðis- manna sem byggist á einstakl- ingsframtakinu og frelsi til orðs ogæðis er frjósamari jarðvegur fyrir skapandi og gagnrýna hugsun en nytsemdar-og skipu- lagshyggja þeirra Framsóknar- manna. Stjórnmál og menning Umfjöllun Baldurs Her- mannssonar um stjórnmála- menn og stefnur vil ég aöeins segja, að þaðerum stjórnmálin likt og menninguna og reyndar lifið sjálft, allt þetta þrifst á margbreytileika, andstaeðum og átökum. A sama hátt og engin algild forskrift er til um hvað sé menning er erfitt að fullyrða hver stjórnmálamaðurinn hefur raunverulega orðið að gagni þegar upp er staðið. Ég vil aö endingu hvetja Baldur Hermannsson og annaö frjálslynt, hugmyndarikt fólk, sem telur sig vita um hvaö stjórnmálsnúast aö leggja til liö sitt innan Sjálfstæðisflokksins og vinna að þvi skref fyrir skref að afla þeim málum fylgis sem það trúir á. Það er i anda þeirrar lýðræð- ishugsjónar sem þjóðskipulag okkar er byggt á og það hefur þegar komið i ljós að sú leið er fær og raunhæf til árangurs. LFSTÆÐISMAÐUR hrifa og vinsælda Alberts Guö- mundssonarhefur gættlangt út fyrir flokksraöirnar. ;t. Albert Guðmundsson, alþm. hefur alls ekki farið dult með það að hann styddi ekki stefnu núverandi rikisstjórnar i efna- hagsmálum. Þetta sýnir og sannar kjark þessa mikla dugnaðarmanns, fram- kvæmdamikla og athafnasama forystumanns Sjálfstæöis- flokksins, manns sem vaxið hefur af sjálfs sin verkum, hæfileikum og frábærum dugn- aði, án þess að hafa þurft á uppeldi félagasamtaka flokks- ina að halda. Og þessi stað- reynd skipar þvf Albert Guð- myndssyni alþm. sérstakan og sterkan sess i röðum forystu- manna Sjálfstæöisflokksins. 4. Persónulega vil ég nota þetta tækifæri til að upplýsa að mér var vel kunnugt um það fyrir nærri tveimur mánuðum, aö Albert Guðmundsson, alþm. var þá bumn ao taka pá á- kvörðun að gefa ekki kost á sér til Alþingiskjörs. Ég skildi rök- stuðning hans og ástæður fyrir þessari alvarlegu ákvörðun meðal annars þaö, að hann vildi gefa forystu flokksins rúm og tækifæri til að velja sér fylg- ismann á Alþingi sem liprari væri og þægari i taumi en hann hefði reynst. Mig setti hljóöan, þar eð ég gerði mér fulla grein fyrir þvi, að þessi ákvörðun Al- berts Guðmundssonar mundi þýða mikiö fylgistap fyrir Sjálfstæðisflokkinn við næstu alþingiskosningar. Ég tel það þvi mikið lán að Albert Guð- mundsson, alþm. skyldi hverfa frá þessari ákveönu ákvörðun sinni. Hverjum það fyrst og fremstog aöallega er að þakka að svona vel hefur til tekist, skal ég láta ósagt að sinni. En Albert Guömundsson alþm. er lika áreiðanlega ein- fær um að gera grein fyr- ir þessari heillavænlegu þróun mála, ýtarlegar en hingað til liggur fyrir, og ég vil leyfa mér að ætlast til þess, að slikt verði gert, fyrr en seinna, þvi að I þessum efnum var sannarlega ekki um neina sýndarmennsku að ræða né auglýsingastarfsemi frá Al- berts hendi, eins og reynt hefur verið að dreifa út á meðal fólks. Fylgi Alberts Guðmundssonar, alþm. var og er það mikið inn- an raða sjálfstæðismanna, að hann þurfti sannarlega ekki á sliku að halda. M iklu þyngri lóð þurfti að leggja á vogarskálina, til þess aö fá Albert Guðmunds- son til að hverfa frá ákvörðun sinni um þaö aö draga sig i hlé frá Alþingisstörfum. 5. 1 vitund þúsunda sjálfstæðis- manna er Albert Guömunds- son, alþm. einn hinn allra „SANNASTI SJALFSTÆÐIS- MAÐUR”, sem við eigum völ á að velja og styðja til aukins — I vitund þúsunda sjálfstæðismanna er Albert Guðmundsson alþingismaður einn hinn allra sannasti sjálfstæðismaður, sem við eigum völ á að velja og styðja til auk- ins frama og valda i forystumannasveit flokksins. frama og valda i forystu- mannasveit flokksins. Við höf- um reynslu fyrir þvf að hann lætur aldrei hagsmuni flokks- ins okkar vikja fyrir persónu- legum ávinningi. Þetta er aðalsmerki mikilla stjórn- málamanna og sterkra flokks- leiðtoga. Og þetta kunnum við að meta aö veröleikum. Ég vænti þess að af framan- greindu megi það vera hverjum manni ljóst að baráttan um gengi Alberts Guðmundssonar alþm. veröurrekin af fullu afli á drengi- legan hátt og aö þeim dómi sem lagður hefur verið á stjórnmála- störf og skoðanir Alberts Guð- mundssonar i skrifum Visis að undanförnu verður eftirminni- lega hrundið við prófkjör sjálf- stæðismanna til Alþingis, sem fram fer næstkomandi föstudag, laugardag og sunnudag. En við Albert Guðmundsson, alþm. vilég aö lokum segja þetta, sem Hannes Hafstein kvað forð- um i stormviörum harðvitugrar stjómmálabaráttu: „Taktu ekki niðróginn nærri þér, það næsta gömul er saga: að lakasti gróðurinn ekki það er, sem ormarnir helst vilja naga.”

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.