Vísir - 15.11.1977, Side 21
"lonabíó
3*3-1 1-82
Ást og dauði
Love and death
„Kæruleysislega fyndin.
Tignarlega fyndin.
Dásamlega hlægileg.”
— Penelope Gilliatt, The
New Yorker.
„Allen upp á sitt bezta.”
— Paul d. Zimmerman,
Newsweek.
„Yndislega fyndin mynd.”
— Rex Reed.
Leikstjóri: Woody Allen.
Aðalhlutverk: woody Allen,
Diane Keaton.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3*1-15-44
Alex og sígaunastúlkan
Alex and the Gypsy
JACK GENEVIEVE
LEMMON BUJOLD
ALEX &■ THE GYPSY
Gamansömbandarisk lit-
mynd meö úrvalsleikurum,
frá 20th Century Fox.
Tónlist eftir Henry Mancini.
Aðalhlutverk: Jack Lemm-
on, Genevieve Buiold.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðustu sýningar.
ÞJÓDLEIKHÚSID
TÝNDA TESKEIÐIN
fimmtudag kl. 20
STALÍN ER EKKI HÉR
frumsýning föstudag kl. 20
2. sýning sunnudag kl. 20.
Litla sviðið
FRÖNKEN MARGRÉT
miðvikudag kl. 21
Miöasala 13.15-20 simi 11200
SKOLLALEIKUR
sýningar I Lindarbæ i kvöld kl.
20.30, miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala i Lindarbæ kl. 17-19
og 17-20.30 sýningardaga.
Sýningar i Vestmannaeyjum
fimmtudag kl. 21
föstudag kl. 21
Miðasala frá kl. 20 sýningar-
daga.
Munið
alþjóðlegt
hjálparstarf
Rauöa
krossins.
gÆMÍiP
~ Sími .501 84
YAKUZA-glæpahring-
urinn
Æsispennandi bar-
dagamynd frá Warner
Bros. sem gerist að
mestu í Japan/ enda
tekin þar.
Aðalhlutverk: Robert
Mitchum, Taka Kura
Ken, Brían Keith.
íslenskur texti
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn
3*2-21-40
„Sweeny”
Hörkuspennandi mynd sem
greinir frá baráttu lögregl-
unnar við glæpasamtök
Lundúnaborgar.
Isl. texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Hörkuspennandi ný amerlsk
kvikmynd i litum
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 10
Bráðskemmtileg ný norsk
litkvikmynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 6 og 8
Sýnd kl. 7.15 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Siöustu sýningar.
Auglýsið í Vísi
3*3-20-75
Mannaveiðar
Endursýnum i nokkra daga
þessa hörkuspennandi og
velgerðu mynd.
Aðalleikarar: Clint East-
wood, George og Kennedy og
Vonetta McGee.
Leikstjóri: Clint Eastwood.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Svarta Emanuelle
3 1-13-84
ISLENSKUR TEXTI
4 OSCARS-VERÐLAUN
Ein mesta og frægasta stór-
mynd aldarinnar:
Barry Lyndon
Mjög iburðarmikil og vel leikin
ný ensk-bandarisk stórmynd i
litum.
Aðalhlutverk:
Ryan O’Neal,
Marisa Berenson
Sýnd kl. 5 og 9.
HÆKKAÐ VERÐ
3^ 1 6-444
Trommur dauðans.
Spennandi ný itölsk-banda-
risk Cinemascope litmynd.
Ty Hardin
Rossano Brazzi
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
^ .Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrímsson.
Tónabíó: Love and Death ★ ★ ★ +
mestu sagt skilið við þennan
fræga „neðanviðbeltisstað-
húmor”.
Diane Deaton, vinkona Allens
i raunveruleikanum, leikur
Sonju frænku og gerir það vel.
Þá er Napóleon og tvifari hans
skemmtilega unninn af James
Tolkan.
—GA
WQODY ALLEN
UPPÁ
SITT BESTA
Tónabíó: Love and Death. Bandarísk árgerð 1976.
Höfundur og leikstjóri Woody Allen. Aðalleikarar
Woddy Allen, Diane Keaton og Henry Czarniak,
Boris fór dálítið illa út úr einvigi
sinu við rússneksa aðaismann-
inn sem þarna stendur fyrir aft-
an hann. Báðir voru með eitt
skot i byssunni en Boris (Woody
Allen) er samt meö skotsár á
báðum öxlum. Maöur ætti
aðdrei að skjóta upp i loftið til
að hlifa anustæðingnum og
standa kyrr. Kúlan kemur niöur
aftur.
Allen með dauðanum
I „Love and Death” er Woody
Allen karakterinn, sem flestir
þekkja vel, orðinn að rússnesk-
um Boris sem uppi var i byrjun
siðustu aldar. Napóleon keisari
er á ferð og flgui og leggur undir
sig hvert landið á fætur ööru, og
mynd þessi greinir frá tilraun
Boris, sem áður hafði óvart öðl-
ast frama i hernum, og konu
hans, til að myrða keisarann.
Það er i meira lagi undarleg
framkvæmd.
Agaleysi (eða fjálsræði) hefur
verið einkenni á myndum Allens
frá upphafi. Hann hefur látið
söguþráð liggja milli hluta og
þótt hann hafi stundum tekið
fyrir ákveðin atriði og hæðst að
þeim eins og i „Everything you
always Wanted to know about
sex....” hefur hann jafnað vaðið
úr einu 1" annað. Myndirnar hafa
lika verið eftir þessu, misjafnar
og einnig hefur hver mynd verið
misgóð — fyrir hvern góðan
brandara hafa komið tveir
leiðinlegir.
I Love and Death hinsvegar
bindur Allen sig viö ákveöit
viðfangsefni sem hefur á sór
heildarblæ. Allen sjálfur er þo
ekkert breyttur þrátt fyrir nýtt
umhverfi. Hann er ýmist með
fádæmum klaufalegur og vit-
laus, eða meinhæðinn og orð
heppinn. Hann er sem fyrr gef
inn fyrir heimspekilegar vanga-
veltur og hann og Sonja frænka
hans, sem hann giftist, geta van
hist án þess að leiðast út I fára.
legar skilgreiningar á hugtök
um um ást og dauða. Allen hefu
lika auga fyrir sjónrænur
bröndurum og eykur hraða
myndavélarinnar tvisvar eöa
þrisvar með stórkostlegum
árangri. Það er til dæmis kostu-
legt að sjá hjá honum róman-
tiska gönguferö elskenda á fal-
legum haustdegii gegnum skóg.
Svoleiöis atriði eru gjarnan
sýnd hægt til að auka enn á
rómantikina, en Allen lætur
parið hoppa og skoppa á fleygi-
ferð þvert yfir tjaldið.
„Love and Death” er að
minum dómi besta mynd All-
ens, mun fágaðri og markviss-
ari en fyrri myndir hans. Þetta
kemur alls ekki niður á kostnað
fyndninnar, en hann hefur að
o ^ ★ ★ ★★★ .★★★★
afleit slöpp la-la a'gæí framúrskaijandi
Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún +
að auki,-
Nýja bíó: Alex og sigaunastúlkan ★ ★ -f
Austurbæjarbíó: Barry Lyndon. -*.-**.
Hafnarbió: Hefnd hins horfna ★
Gamla bió: Ben Húr ★ ★ +
Stjörnubíó: Streetfigther ★ ★ ★
Tónabíó: Love and Death ★ ★ ★ +