Vísir - 22.11.1977, Side 6
6
Spáin gitdir fyrir miövikudaginn.^
Hrúturinn
21. mars—20. april
'Þetta er llklegast ekki þinn
daguridag,reynduþviaö láta
sem minnst fyrir þér fara. Til-
gangurinn helgar meöaliö.
Nautiö
21. april-21. mai
Þli
mátt ekkert spara til a& ná
sem bestum árangri i starfi
þinu I dag. ÞU átt von á upp-
hefö fyrir eitthvaö, sem þd
framkvæmdir.
Tviburarnir
22. mai—21. júni
Biddu þangaö til seinnipartinn
til aö gera þaö, sem gera þarf i
dag. Littu björtum augum á
framtiðina, þú átt von á góöu
plássi i henni.
Vogin
24. sept.
-23. okt.
Reyndu aö for&ast allar öfgar,
en samt gera allt til þess aö
halda viöskiptunum gangandi.
Láttu ekkert á þig fá i kvöld.
Vatnsberinn
21,—19. febr.
Siðdegið er best til aö
gera nau&synlegar breytingar
eöa vinna að málum af öllum
krafti. Þér er alveg óhætt aö
taka töluveröa áhættu.
Fiska rnir
20. febr.—20. mars
Kvöldið er tilvaliö til aö koma
meö athugasemdirum, hvern-
ig þU álftur aö reka eigi heim-
ili. Láttu alla hafa nóg fyrir
stafni.
Krabbinn
21. júnl—23. júll
Þaö er eitthvert ósamræmi I
hlutunum fyrri part dagsins.
Seinni parturinn er hentugur
til aö skipuleggja fjármálin og
sjá Ut leiöir til aö auka viö
tekjumöguleika.
Ljóniö
24. jiill—23. ágúst
Varaöu þig á reikandi öku-
mönnum i dag. Þessi dagur
gerir miklar kröfur til, aö þU
heg&ir þér óaöfinnanlega, til
þess aö fá þær upplýsingar,
sem þU þarft.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Byrjaöu aftur á einhverju,
sem þU hættir við fyrir löngu,
nú hefuröu tækifæri til aö láta
þaö heppnast. Þú aflar þér
viröingar meöal samstarfs-
fólks þins.
Treystu litt á þaö, sem aörir
segja eða gera um morguninn,
og foröastu aö ganga I öfgar.
Seinni parturinn er hentugur
til aö ljúka viö ógert verk.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Þú
mátt búast viö aö eitthvað
gangi ekki eins og þú vonaöist
til fyrri partinn. Leitaöu aö
stuöningi við skoðanir þinar.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Þú þarft aö gera þér betur
grein fyrir, hvaö peningar eru.
Þaö er hætt viö, að sökum
eyöslu þinnar veröi litiö eftir
til framkvæmda.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
Þegar tréö
haföi veriö
sagaö ni&ur KjvT tlU
festu 7/ 77im W/
mennirnir
þaö meö nfni
mörgum taugum við
fflana WXmífl æbSKÉÆkÍ IjL
fír'wDP< Jwa&Br
Þriðjudagur 22. nóvember 1977 VISIR
. Siðan stefndu allir hægt og sigandi''niöur að ánni og
filarnir drógu timbriö.
500 krónur fyrir svona | Launþeginn
smávik eins og þetta? > . breytisti