Vísir - 22.11.1977, Síða 9

Vísir - 22.11.1977, Síða 9
Þriöjudagur 22. nóvember 1977 9 ÞEIR FA H,VERGI AÐ GEFA I! Framkvœmdir við spyrnubrout Kvartmíluklúbbsins „Viö værum langt Komnir og jafnvel búnir meö brautina, ef viö heföum ekki veriö stöövaöir á meöan veriö eraö kanna hvort hægt sé aö hafa okkur þarna í hrauninu”. Þetta sagöi örvar Sigurðsson fœ-maöur Kvartmiluklúbbsins er Vfsir ræddi viö hann um spyrnubraut þá sem klúbbfélag- ar voru byrjaöir aö gera i Hafnarfjarðarhrauni i sumar, en heldur litið hefur heyrst um siöan. „Við fengum leyfi Skógræktar rikisins til aö slétta úr hrauninu á smákafla, og leggja þar mal- bik eða slitlag ofan á”, sagöi örvar. „Þetta svæöi er langt út i hrauninu á móts við Alveriö i Straumsvik. Þar vorum viö byrjaöir á eins kilómetra langri braut svo og bremsukafla — búnir aö slétta — þegar yfirvöld i Hafnarfiröi báöu okkur um aö stööva framkvæmdir. Þvi var haldiö fram aö bilarn-r irokkar gætu mengað vatnsból- iöi Straumsvik, en iljóskom viö rannsóknir aö litil hætta var á þvi. Við vorum samt beðnir um að halda áfram á meðan yfirvöld fjölluöu nánar um mál- iö. Þaö viröist vera aö þau séu hrædd um aö þau losni ekki viö okkur úr hrauninu, ef viö fáum einu sinni aö fara þar inn og gera þar braut. Enþað er ekki hugmyndin hjá okkur, aö vera þarna um aldur og ævi Viö höfum okkar land rétt viö Geitháls. En þaö er okk- ur svo dýrt aö koma þvi i lag, aö viö uröum aö fara eitthvaö ann- aö og útbúa braut og afla þar meö tekna til aö ganga frá brautinni viö Geitháls. Það er ofaniburöurinn i braut- ina þar sem er okkur svona dýr. Þarna i hrauninu þurfum við aftur á móti engan ofaniburð — oggátum i staðinn náö i peninga til aö ljúka viö hina brautina. Viö erum þvi enn einu sinni strand, en viö erum aö vona aö Framkvœmdir við spyrnubraut Kvartmíluklúbbsins i Hafnarfjarðarhrauni stöðvaðar jákvæö svör fáist frá yfirvöld- um i Hafnarfiröi, sem hafa þrátt fyrirallt veriö okkur vinsamleg i alla staöi. Þaö er úrslitaatriði fyrir klúbbinn aö fá spyrnubraut til aö vera á. Þvi fylgir lika ákveö- iö umferöaöryggi, þvi ef ekkert gerist, og viö höfum aðeins sandbrautir til aö keppa og æfa á, má alveg eins búast viö að kappakstur á vegum i þéttbýli fari aftur aö njóta vinsælda meðal þeirra yngri eins og oft kom fyrir hér áöur fyrr”. —klp Sandspyrnuaksturinn er vinsæll en félagar f Kvartmfluklúbbnum vilja fara að komast á malbik.. þaö viröist aftur á móti ætla aö ganga illa hjá þeim. Megrun ón sveltis Fyrir þá sem vilja megra sig eða gæta þess að fitna ekki birtum við hér /áðleggingar umsjónarmanna þáttarins „Á vogarskálum” um mataræði. Þeir sem ekki eru I megrun geta bætt skömmt- um við þaö sem talið er upp i tiliögu um megrun- arfæði. Taliö er aö venjulegt fæöi samsvari þvi magni tvöföldu sem hér ráölagt. Þess má geta aö megrunarfæðið kostar um þaö bil 600 krónur á dag. Tafla 1 Fæðuflokkarnir fimm KgftuHokkur-------------------------Fiöldi skammta i dae Kornflokkur 5 Garðávaxtaflokkur 5 Kjötflokkur 5 Mjólkurflokkur 3 EluálBkkuf i 21 Tæpar 1200 he. Tafla 2. Tafla 3. Maitiö Tillaga um megrunarfæði Fæðuflokkur Skammlar a dag Fæöutegundir og magn. Morgunveröur: Kornflokkur 2 kornbrauð. 2 sneiöar Garöávaxtaílokkur 1 greipaldin. 1/2 stk Kjötflokkur 1 egg. 1 stk eöa áleggssneiö Mjólkurflokkur 1 undanrenna. l glas Fituflokkur 1 smjör/smjörliki. l tsk. Hádegisveröur: Garöávaxtaflokkur 3- kartöflur, 2 stk. epli 1 stk. Kjötflokkur 2 kjöt/fiskur, 2 sneiöar Siödegiskaffi: Kornflokkur 1 hrökkbrauö 1 1/2 sneiö Mjólkurflokkur 1 mjólk, 1/2 glas eöa ostsneiö Fituflokkur 1 smjör/smjörliki, 1 tsk Kvöldveröur: Kornflokkur 2 kornbrauö, 2 sneiöar Garöávaxtaflokkur 1 banani. 1/2 stk Kjötflokkur 2 kjöt/fiskur 2 sneiöar Mjólkurflokkur 1 ný eöa sýrö mjólk, 1/2 glas Fituflokkur 1. smjör/smjörliki 1 tsk. Tafla 4 Fæðutegundir sem þarf að takmarka. Sætur maður Feitur matur gosdrykkir sykraö drykkjarduft djúpsteiktur maþur áfengir drykkir sælgæti feitar pylsur sykur sætar kökur sætir eftirréttir Hvaö er einn skammtur stór? Fæðuflokkur Kornflokkur: Garöávaxtaflokkur Kjötflokkur: Mjólkurflokkur: Fituflokkur: Fæðutegund Skammtastærð Hrökkbrauö Korn-og hveitibrauö 1 1/2 sneiö 1 sneiö Korn- og hveitibrauö l sneiö Rug-. malt- og normalbrauö l/2sneiö Hafragrautur • 4msk. Gulrætur 2stk Kartöflur lstk. Gulrófur 1/3 stk Soöiö og niöursoöiö grænmeti 1/2 bolli Sveskjur 2-3 stk. Appelsina, epli, pera, gráfikja 1 stk. Bananar, greipaldin l/2stk. Hreinn ávaxtasafi l/2glas Niöursoönir og brytjaöir ávextir 1/2 bolli Egg 1 stk Fitusnauöar afuröir. Tafla 5 Fæðutegundir sem ekki þarf að takmarka Kusl fæfta Fljötand: læfta Kálmeti tómatar gúrkur blaösalat sveppir paprika seljurót vatn te kaffi sitrónusafi hreinn tómatsafi boröedik kjöt/grænmetissoö (fitulaust) Tafla 6 Orkugildi nokkurra fæðurtegunda Drykkjarföng Magn Orkugildi í HE þorskur. lúöa, skelfiskúr, lifur, kálfakjöt, Kóka kóla litil flaska 70 kitiklinearo.fi.) 60 dr. Pilsner. Thule 1 flaska 80 Feitari afuröir, (lamba- nauta og Aörir gosdrykkir 1 flaska 100-130 svinakjöt. hakkaö kjöt, Einfaldursjúss 30 ml 70 hangikjöt, hjörtu, sild, lax, Tvöfaldur ,,asni 1 glas, 100 ml 250 sardinur) 40 gr. Létt vin 85 Millisterkt vin 1 glas 100 ml. 140-180 Mysa 2 glös Undanrenna 1 glas Föst fæöa Mjólk og svröar afuröir 1/2 glas 30% ostur lþykksneiö Sukkulaöi stór plata 100 gr um 575 Súkkul.kex 1 stk. 30-50 gr. 150-250 Rjómi og smurostur 1 msk Lakkris rör/rúlla 50gr 50 Smjör, smjörlfki, matarolia. 1 tsk. Brjóstsvkur 1 poki 85gr 360 Oliusósa og lýsi Karamella 1 litil lOgr. 40 Bílasalan Höfóatuni 10 S.18881&18870 Benz 71 280 s Blárekinn 98þús km. Topp vagn. Ford Cortina ’69. Ekinn 38 þús km á vél. Ný nagladekk Verö 450 bús. VW árg. ’76 Rauöur. Mjög fallegur bill. Verð 1 milljón Honda Civic árg. ’75 sjálfskiptur Ekinn 38 þús km. V.in- rauður. Nagla- og sumardekk. Útvarp. Verö 1500’þús. C1------ 67 Blár (nýsprautaöur) Beinsk. 6 cýl Útvarp. Góö sumardekk Verö 700 þús. Skipt á ca. 500 þús kr. bil. Höfum bíla fyrir alla á kjörum fyrir alla. Komiö og látið okkur verðleggja fyrir ykkur bílana. Opið alla daga vikunnar frá 9-8. Laugardaga og sunnudaga frá 10-7. Utanbæjarmenn ath. opið á sunnudögum. I I ,1 II Cortina 1600 L úrg. '73 Skipti möguleg á ódýrari. Peugeot 404 árg. '71 ekinn 91 þús (20 þús á vél). Verð 900 þús. Bíll í sérf lokki. Fiat 128 árg. '7 CniAæiaÞg, Verð 750 þús. ■ ■*■ ■-> -*a v.. rv Uaba og 9-4 laugardaga Bílasalan Bílagarður Borgartúni 21. Sími 29480. Toyota Corona 2000 árg. ekin 50 þús km. Verð 1500 þús. Skipti möguleg á VW '71-'

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.