Vísir - 22.11.1977, Side 16
Þriðjudagur 22. nóvember 1977 vism
í dag er þriöjudagur 22. nóvember 1977. 325 dagur ársins. Árdegis-
flóð er kl. 04.10» síðdegisflóð kl. 16.30.
D
APOTEK
Helgar- kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna
18.-24. nóvember annast
Apótek Austurbæjar og
Lyfjabúð Breiöholts.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á punnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafriarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar í sim-
svara nr. 51600.
NEYOARÞJONUSTA
Reykjav.: lögreglan, simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjöröur. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavík. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i HornafirðiLög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Akureyri. Lögrregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
ísafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
SIGGISIXPENSARI
EVOVratJJ
22. nóvember 1912.
NÝTT BAKARÍ
Heiðruðum almenningi gefst hjermeð
til vitundar að ég undirritaður hef opnað
nýtt bakari i Fischerssundi og mun jeg
gjöra mjer alt far um að, framleiða hin-
ar vönduðustu brauðvörur og leitast við
að fuilnægja öllum sanngjörnum kröfum
viðskiptamanna. Ctsölustaði mun jeg siö-
ar auglýsa.
Virðingarfylst,
P.G. Jónsson.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Ilúsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Kartöflusalat
8 meðalstórar kartöflur,
soðnar og kaldar.
2-3 sneiðar sýrðar kart-
öflur
1 litill laukur
2 msk pickles
1 epli
100 g oliusósa (mayonn-
aise)
1 dl ýmir eða sýrður
rjómi (cremc fraiche)
Skerið kartöflurnar i
sneiöar eða teninga.
Smásaxið pickles og epii.
Smásaxið rauörófur eða
skerið 1 teninga. Hrærið
oliusósuna meö ými eða
sýrðum rjóma (creme
fraiche) Blandið sósunni
varlega saman við salat-
ið. Skreytið með rauð-
rófustrimlum eplabátum,
eggjabátum og steinselju.
Berið kartöflusalatið
fram með t.d. steiktum
fiski, kaldri steik og pyls-
um.
c
V
V
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarf jörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Sjálfsbjörg. félag fatl-
aðra heldur sinn árlega
jólabasar laugardaginn 3.
desember kl. 1 1/2 i Lind-
arbæ. Munum á basarinn
er veitt móttaka á skrif-
stofu Sjálfsbjargar Há-
túni 12 og á fimmtudags-
kvöldum i félagsheimil-
inu eftir kl. 8 sama stað.
Basarnefndin.
Minningarkort Félags
einstæöra foreldra fást á
eftirtöldum stööum: A ’
skrifstofunni i Traðar-
kotssundi 6. Bókabúö
Blöndals Vesturveri,
Bókabúö Olivers Hafnar-
firöi, Bókabúð Keflavik-
ur, hjá stjórnarmönnum
FEF Jóhönnu s.' 14017,
Þóru s. 17052, Agli s.
52236, Steindóri s. 30996.
Hitaveitubilanir simi
25524.
Tekið við tilkynningum
um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum
tilfellum þar sem borgar-
búar telja sig þurfa á
aðstoð að halda.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga ís-
lands fást i versluninni
Bellu, Laugav. 99, versl.
Helga Einarssonar,
Skólavörðustig 4, bóka-
búðinni Vedu, Kóp. og
bókaverslun Olivers
Steins, Hafnarf.
Minningakort Styrktar-
félags vangefinna fást i
bókabúð Braga
Verslanahöllinni, bóka-
verslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og i skrif-
stofu félagsins, Lauga-
vegi 11. Skrifstofan tekur
á móti samúðarkveðjum i
sima 15941 og getur þá
einnheimt upphæðina I
giró.
Minningarspjöld um
Eirik Steingrimsson vél-
stjóra frá Fossi á Siöu eru
afgreidd I Parisarbúöinni
Austurstræti, hjá Höllu
Eiriksdóttur Þórsgötu 22a
og hjá Guöleifu Helga-
dóttur Fossi á Siðu.
TIL HAMINGJU
Laugardaginn 23.
april voru gefin sam-
an i Neskirkju af séra
Guðmundi óskari óla-
syni, ungfrú Eygló
H a r a 1 d s dió 11 i r og
Benjamin Magnússon.
Ileimili þeirra er að
Barónstig 27. Rvik.
Ljósmyndastofa Þór-
is.
Þorðu að gera skyldu
þina hvenær sem er.
Það er hámark sannr-
ar hreysti.
—C. Simmons.
VEL MÆLT
Þess vegna eruð þér
ekki framar gestir og
aðkomandi, heldur er-
uö þér samþegnar
hinna heilögu og
heimamenn Guðs,
bygging, er hefur að
grundveili postulana
og spámennina, en
Krist Jesúm sjálfan að
hyrningarsteini.
Efesus. 2,19-20.
BELLA
Nei i þetta bikini þori ég
ekki að kaupa! Efnið er
nærri þvi gegnsætt.
SKAK
Hvitur leikur og vinnur.
£ A«r
tJLik JLl
1 1 1
á *
A #
ttSL tt±
S a® J ~i p 5 M—1
Hvitur: Vera Menchik
Svartur: Graf Rotterdam
1934.
1. Hd7!
2. Dxh5!
Dxd7
Gefið.
1. Dxh5? gekk ekki vegna
1. ... Dxh2 + .