Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 6
EINI KEISARINN Bokassa I. eini rikjandi keisarinn í heiminum í dag, móttekur hylli þegna sinna i dag við mikil há- tiðarhöld í Mið-Afrikulýð- veldinu i tilefni krýningar sinnar. Þessi fyrrverandi nýlenduher- maöur Frakka krýndi sig sjálfur i gær við athöfn, sem tók mið af krýningu Napoleons Bonaparte, aðalhetju Bokassa, i Frakklandi fyrir 173 árum. Menachem Begin, for- sætisráðherra Israels, skoraði á Evrópuríkin að varast að spilla þeirri straumbreytingu, sem orð- ið hefur í átt til friðar i Austurlöndum nær. I veisluræðu, sem Begin flutti i gærkvöldi i heimsókn sinni til Bretlands, bað hann James Callaghan, forsætisráðherra, fyrir þessi tilmæli til félaga hans i Efnahagsbandalagi Evrópu. „Veitum þessum nýju viðræð- um tækifæri,” sagði Begin. - Begin tiltók ekki nánar, hvaða yfirlýsingum eða aðverðum Evrópumanna hann væri andvig- Um 3.500 gestir i litrikum þjóð- búningum voru viðstaddir krýn- ingarathöfnina, sem fór fram i iþróttahöll i Bangui með viðeig- andi skemmtidagskrá. Hálfnaktir dansarar ættbálka landsins stigu þar sveittir dans, málaðir að hætti fornra striðsmanna, við hrynjandi ,,Tom-tom”-tromma. Hinn 56 ára gamli keisari kom til athafnarinnar umkringdur vörðum, vopnuðum vélbyssum, en i fylgd hans var Catharine keisaraynja. Farartæki þeirra var logagylltur vagn, dreginn af ur, en Israelsmönnum hefur þótt EBE sýna þiðunni i kjölfar heim- sóknar Sadats fálæti. Israelski forsætisráðherrann er staddur i Bretlandi til þess að hitta að máli breska leiðtoga og forvigismenn breskra gyðinga. Útgöngubann er nú i gildi á Bermúdaeyjum frá sólsetri til dögunar, og um 200 breskir her- menn hafa verið sendir til eyj- anna til að halda uppi lögum og reglu. Fráþviá fimmtudag hafa verið þar stöðugar óeirðir eftir að tveir átta fölgráum hestum, sem fengnir höfðu verið frá Nor- mandi. Vagninum, er svipar til þess, sem Napoleon notaði, var fylgt af grænklæddum spjótliðum, þegar hann ók undir risavaxinn sigur- boga (úr tré) og i gegnum súlna- göng (úr plasti) i rómverskum stil á leiðinni að iþróttahöllinni. Hápunktur hátiðahaldanna i dag verður skrúðganga tugþús- unda, skipulögð af öllum félaga- samtökum landsins. Keisarinn hafði móttöku er- lendra gesta i keisarahöllinni i gær. Enn þann dag i dag er Bokassa keisari á eftirlaunum frá franska hernum, þar sem hann þjónaði i 23 ár. Þegar franska nýlendan Bubangi Chari öðlaðist sjálfstæði 1960, var Bokassa kafteinninn i her lýðveldisins. Sex árum siðar tók hann við völdum. Gerði hann forseta lýðveldisins' David Dacko, að ráðgjafa sinum, og gegnir Dacko þeirri stöðu enn i dag. blökkumenn voru dæmdir til dauða fyrir pólitisk morð. Þeir voru hengdir á föstudag. 1 skjóli þessara óeirða hafa brennuvargar valdið hundruð milljóna króna tjóni. Margir hafa særst, en enginn látið lifið i upp- þotunum. Begin í Bretlandi Óeirðir á Bermúda Brúðuvagnar Brúðukerrur Brúðukörfur Brúðurúm Brúðuvöggur Rugguhestar Þríhjól Spyrnubílar Stignir bílar HJÁ OKKUR FÁIÐ ÞÉR EITTHVAÐ FYRIR BARNIÐ UNGLINGIN OG ÖLDUNGINN ATH. VIÐ PÓST- SENDUM HVERT Á LAND SEM ER! i TÓmSTUDDfíHÚSIÐ HP Stœrsta leikfanga- verslun landsins TOmSTUnDflHUSIÐ HF taugauegi 164-Rei|l:iauil: s=21901 Mánudagur 5. desember 1977. VTSIR íbúðir fyrir fatlaða Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, aug- lýsir hér með eftir umsóknum um leigu- ibúðir í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 22, R. íbúðirnar eru ætlaðar fötluðu fólki. Aðeins þeir einstaklingar og/ eða hjón koma tii greina, sem hafa ferlivist og geta séð um sig sjálfir. Að öðru jöfnu sitja þeir fyrir ibúð, sem eru á aldrinum 16-60 ára. íbúðirnar eru 2ja herbergja með eldhúsi og baði og 1 herbergja með eldunarað- stöðu og baði. Gert er ráð fyrir að fyrstu ibúðirnar verði tilbúnar til ;afhendingar i janúar 1978. Umsóknareyðublöð afhent á skrifstofu Sjálfsbjargar. (Eyðublöðin verða einnig send þeim, sem þess óska). Umsóknarfrestur er til 31. des. 1977. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12, Reykjavik Simi 29133. FLUGMENN - FLUGVÉLSTJÓRAR Arnarflug h/f vantar flugmenn og flugvél- stjóra til starfa á Boeing 720B þotur. Lág- markskröfur fyrir aðstoðarflugmenn ALTP. Umsóknir ásamt sundurliðuðum flugtim- um skulu berast félaginu fyrir 15. desem- ber. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu fé- lagsins Siðumúla 34. Eldri umsóknir ósk- ast endurnýjaðar. » '5 ér- ^ ARNARFLUG HE BÓKLEGT NÁM TIL ATVINNUFLUGMANNSPRÓFS OG BLINDFLUGSRÉTTINDA Flugmólastjórn og Fjölbrautaskóli Suðurnesja auglýsa: Bóklegt nám til atvinnuflugmannsprófs og blindflugsréttinda fer fram i Fjölbrauta- skóla Suðurnesja á vorönn og haustönn 1978, ef næg þátttaka fæst. Kennt verður samkvæmt námsskrá viður- kenndri af Flugmálastjórn. Kennslu- stundir verða rösklega 800. Inntökuskilyrði eru 17 ára aldur og gagn- fræðapróf eða samsvarandi menntun. _ Upplýsingar um námið verða veittar hjá loftferðaeftirliti flugmálastjórnar á Reykjavíkurflugvelli og i skrifstofu Fjöl- brautaskóla Suðurnesja i Keflavik. Kennsla hefst væntanlega 16. janúar 1978. Umsóknir um skólavist skulu sendar fyrir 20. desember nk. til Fjölbrautaskóla Suðurnesja, pósthólf 100, Keflavik, eða til loftferðaeftirlitsins, flugmálastjórn, Reykjavikurflugvelli. AGNAR JóN KOFOED-HANSEN BÖÐVARSSON FLUGMÁLASTJÓRI SKÓ LAMEISTARI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.