Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 15

Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 15
vism Mánudagur 5. desember 1977. 19 Á aö leggja niöur prestkosningar eöa á aö halda þeim áfram á sama hátt og veriö hefur? Þetta viö kvæma mál veröur tekiö fyrir i beinni útsendingu I sjónvarpinu i kvöld. ^ „HEITT MAL" í beinni úfsendingu í kvöld! „Þetta er gott fólk sem veröur meö mér svo að ég er ekkert hræddur viö aö þetta fari ekki allt vel hjá okkur”, sagöi sr. Bjarni Sigurðsson iektor er viö spjölluö- um stuttlega viö hann um þáttinn, sem hann stjórnar i sjónvarpinu f kvöid. Er það bein útsending úr sjón- varpssal, þar sem tekið verður fyrir mjög viðkvæmt mál: prest- kosningar. „Ég fæ þar til liös við mig Þór- arin Þórarinsson, fyrrum skóla- stjóra, Ragnhildi Helgadóttur, forseta Neðri deildar Alþingis, og séra Gunnar Benediktsson, rit- höfund”, sagði Bjarni. „Þá verður einnig rætt við fólk á förnum vegi og það spurt álits á prestkosningum. Heimsótt voru mörg prestaköll og rætt við fókið I þeim til að fá sem gleggsta mynd af þessu máli, sem oft hefur verið hart deilt um, bæði meðal lærðra og leikra” —klp— „Sumir hringja og bölsótast" — segir Þorkell Sigurbjörnsson sem kynnir nútímatónlist í útvarpinu í kvöld — Er svo mikil gróska i nú- timatónlist, að þú kemst aldrei i vandræði með að verða þér úti um efni i þáttinn? Þessa spurningu lögðum við m.a. fyrir Þorkel Sigurbjörns- son sem sér um þáttinn „Nú- timatónlist” i útvarpinu kl. 22,45 i kvöld. „Já, það er það mikil gróska að ég þarf ekki aö hafa neinar á- hyggjur,” sagði hann. „Efnið sem ég hef núna er frá útvarps- stöðvum sem unnið hafa það fyrir UNESCO og siðan er það sent á milli stöðvanna. Það sem ég hef núna nægir mérfram á vor, en þessir þættir eru tvisvar i mánuði og þá rúma klukkustund i einu. Það sem þarna er boöið upp á fer það nýjasta á þessu sviði tón- listarinnar. Ég hef aftur á móti rekið mig á að fólk misskilur þáttinn. Þaðhringir og bölsótast yfir honum, en það sem ég er að gera er ekkert annaö en að kynna það nýjasta á þessu sviði — likt eins og hver annar hlut- laus fréttamaður þarf að gera i sinu starfi” —klp— Mánudagur 5. desember 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.15 Skugginn Bandarisk sjónvarpsmynd, gerð eftir hinu alkunna ævintýri H.C. Andersens. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Heimsókn Sadats til tsraels Bresk fréttamynd um heimsókn Anwars Sad- ats, forseta Egyptalands, til Israels og aðdraganda hennar. Fullvist má telja, að þessi heimsókn forsetans marki þáttaskil i friðarum- leitunum i Mið-Austurlönd- um. Þýðandi Jón 0. Ed- wald. 22.05 Prestkosningar (L) Um- ræðuþáttur i beinni útsend- ingu. Umsjónarmaður sr. Bjarni Sigurðsson lektor. Stjórn útsendingar Orn Harðarson. Dagskrárlok um kl. 23.00. (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Húsnæði óskast 25 ára stúlka óskar eftir stórri einstaklings- eða 2ja herbergja ibúð á leigu. Get borgað 25 þús. kr. á mánuði fyrir sæmilega ibúð og eitthvað fyrirfram ef óskað er. Er i góðri og öruggri vinnu. Meðmæli. Þarf ekki að vera laus strax. Uppl. i sima 81140 eða 733 95. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Nánari uppl. i sima 17 864. Ungt barnlaust par óskar eftir litilli ibúð, helst sem næst Iðnskólanum. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 16389 eftir kl. 7. Óska eftir bilskúr á leigu strax á Reykjavikursvæðinu minnsta kostii einn mánuð. Uppl. i sima 82187 eða 34568. Óska eftir húsnæöi undir hljömlistaræfingar, þarf ekki að vera fullgert. Drengskap lofað i öllu. Uppl. i sima 14907. 2ja-3ja herbergja ibúö óskast á leigu strax til 6 mánaða eða lengur. Algjör reglusemi . Uppl. i sima 71762. Hjón utan af landi með 1 barn óska eftir ibúð sem fyrst. Algjör reglusemi i um- gengni og skilvisum greiðslum heitið. Upplýsingar i sima 37083. Bilaviðskipti Mazda 929 árg. '75 til sölu. Uppl. i sima 30030. Skoda árg. '72 til sölu. Simi 71521. Tilboö óskast igóðan Plymouth Valiant árg. '68 i þvi ástandi sem hann er i eftir árekstur. Til sýnis hjá Arna Valdimars Armúla 36. Uppl. i sima 36824 á kvöldin. Saab 96 árg. '68, vel með farinn til sölu. Uppl. i sima 28559 eftir kl. 6. Cortina árg. '70 til sölu. Mjög gott verð við stað- greiðslu. Billinn er til sýnis á Bflakaup Höfðatúni 10. Uppl. i sima 99-5809 og 5965. Til sölu Opel Kadett station árg. 1966. BiDinner i góður 77. Upplýsingar i sima 72369. Óska eftir að kaupa Peagout bensinvél. Uppl. I sima 16712 til kl. 6 e.h. næstu dag. Volkswagen árg. '70 til sölu. 4 nagladekk fylgja. Uppl. I sima 73741.________________________ Willys '55 til sölu. Skoðaður 1977. Hús og skúffa þarfnast lagfæringar. Gdð dekk vél og kassar. Verð 250 þús.Uppl. i sima 66312. Galant 1600 de luxe árg. '75 til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i sima 72495 eftirkl. 7. Til sölu Cortina station árg. '63 skoðaður ’77 til sýnis og sölu að Efstastundi 16 simi 84392. Óska eftir aö kaupa bifreið á fasteignatryggðum skuldabréf- um jafnt ameriskar og evrópskar bifreiðar koma til greina. Tilboð- um sé skilað merkt „9489” til augld. Visis með uppl. um verð og tegund bifreiðarinnar. Farið verður með allar uppl. sem al- gjört trúnaðarmál. fyrir 15. des. Volga '73 Ijósblár, ekinn 56 þús. km. ný, negld snjódekk. Mikið yfirfar- inn i ár. Verð kr. 750-800 þús. Uppl. i sima 42402. Til sölu i Cortinu 1300 árg. ’74 4ra dyra sem ný innrétt- ing ásamt fleiri litið notuðum varahlutum. Uppl. i sima 97-7358 éftir kl. 19. Óskum eftir öllum bilum á skrá. Mikil eftirspurn eftir japönskum bilum og gömlum jeppum. Opiö frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—4 á laugardögum. Veriö velkomin. Bilagarður Borgartúni 21. Reykjavik. Óska eftir að kaupa sparneytinn fólksbil á ca 5-600 þús. 300 þús. útborgun. Uppl. I sima 75093 eftir kl. 17 i dag og á sunnudag. Óska ftir góðri V.W vél, 1300eða 1500. Upp- lýsingar i sima 53898. Til sölu Volvo station árg. 1972. Fallegur bill. Litið ekinn. Uppl. i sima 83387 og 44799. Til sölu Volvo 144 árg. 1974. Ekinn 50 þús. km. Ný- sprautaður. Sumar og vetradekk á felgum fylgja. Bill i toppstandi. Uppl. i sima 86165. Austin Mini 1000 árg. 1974 til sölu. Uppl. i sima 51361. Til cölu Chevrolet árg. 19601 heilu eða pörtum. 6cyl. með 2ja gira sjálfskiptingu. Rúðulaus. Uppl. i sima 92-3734. Til sölu Chevrolet Vega árg. 1973. Þarfnast lagfæringar. Skipti á ódýrari. Uppl. i sima 28873 og i dag i 35019. Sala — Skipti Saab 96 árg. 1971 til sölu i skipt- um fyrir sendibil. Upplýsingar i sima 32954 eftir kl. 19. Mazda 1300 '11 ekinn 42 þús km. Þarfnast sprautunar. Gott verð og skilmál- ar. Uppl. i sima 83105. Fiat 124 ’72 ekinn 49 þús. km. Uppl. f sima 83104. Skoda Amigo '77 sem nýr.Góð greiðslukjör. Uppl. i sima 83105. Saab 96 ’70. Ekinn 86 þús. Uppl. í sima 83105. Mini 1000 ’74 ekinn 49 þús. km. Uppl. í sima 83104. Til sölu Ford Maveric árg. 1970. Sjálfskiptur6cyl.Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i sima 92-2931. Saab 99 L 2,0 2ja dyra, árg. 1973. Ekinn 59 þús. Grænn á litinn. Mjög gott lakk. Snjódekk. Útvarp. Til greina kemur að taka ódýrari bil uppi. Upplýsingar i sima 76827. Til sötu Opel Kadett station árg. 1966. Bíllinn erigóðu lagi. Skoðaður 77. Upplýsingar i sima 72369. Til sölu Willys árg. 1964 lengri gerð. Upplýsingar i sima 72301. Bronco ’74 6 cyl beinskiptur. Ekinn 39 þús. km. Uppl. i sfma 83105. Hilman Hunter ’67 sjálfskiptur. Verð kr. 290 þús. Uppl. i síma 83104. Bilapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikið úrval af not- uðum varahlutum i flestar teg- undirbifreiða og einnig höfum viö mikið úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9—7 laugardaga kl. 9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Bilaviðgeróir ^ 1 Bifreiöaeigendur Hvað hrjáir gæðinginn? Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eða vélaverkir, Það er sama hvaö hrjáir hann leggið hann inn hjá okkurog hann hressist skjótt. Bif- reiða og vélaþjónustan, Dals- hrauni 20,Hafnarfi'rði.SImi 545 80. VW eigendur Tökum að okkar allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Bíltækni h.f. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. Bilaleiga Leigjum út sendiferöabíla ogfólksbila. Opið alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir bilaleiga Sigrúni 1. Simar 14444 og 25555. Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. ____________ (Ökukennsla Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar simar 13720 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978.. Útvega öll gögn vauöandi ökupróf Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. '11. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskað. Upplýsingar og inn- ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla,,, cr mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vil i hóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. ökukennsla — Endurhæfing Get nú meö breyttri kennslutil- högun og aðstöðu, bætt við nokkr- um nemendum. ökuskóli sem býður upp á meiri og betri fræðslu, svo og mun lægra kennslugjald, (hópafsláttur). öll prófgögn útveguð ef óskað er. Halldór Jónsson, ökukennari simi 32943. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Fullkomin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinar- góðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt lög- giltum taxta ökukennarafélags tslands. Við nýtum tima yðar til fullnustu og útvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskólinn Champion uppl. i sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. Ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Mazda 929 árg. '11 á ör- uggan og skjótan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota Mart II 2000 árg. ’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg simi 81156.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.