Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 12
Mánudagur 5. desember 1977. VISIR i dag er mánudagur 5. desember 1977 — 338. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 01.07/ síðdegisflóð kl. 13.30 APOTEK Helgar- kvöld og næstur-' varsla apóteka vikuna 2.- 8. desember veröur i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum.fridögum, Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema iaugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYDARÞJONUSTA Reykjav.-.lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Kefiavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiLög- reglan 8282. Sjúkrabill | 8226. Slökkvilið, 8222. *■ Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Ilúsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviliö 1250, 1367, 1221. líorgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. AFMÆLI Attatiu ára afmæli á i dag, mánudag 5. des., frú Guðriður Jóhannesson, Miklubraut 82. Hún tekur á móti gestum milli kl. 3 og 7 sd. i Dómus Medica. Eiriksgötu 3. MINNGARSPJÖLD Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga ts- lands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, bóka- búðinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. Egilsstaðir. Lögreglan,'. 1223, sjúkrabill 1400, j slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan' og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Akureyri.' Lögrregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabiil 22222. Daívik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550, Blönduós, lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. SIGCISIXPENSARI ■ „r- lUlSIR ' **"■ A •kwrtJnw.yUl —... ‘*nSís!“ ■m ‘l t 'Ul* ;r «as*s_ wMW zzr, irrr- • TP Tfcr **w v' ■'lEgjþ rnv-r -J^/ TT1Í nrry i^ n i 5=1 "úLyr,,..,,,., , H'zrzzz.-.-zfSZx.S i 5. desember 1912 Útsalan Útsaian i vefnaöarvöruversluninni á ' Laugaveg 5 heldur áfram. Mikið af nýjum vörum hefur komið og kemur nú meö næstu skipum, og veröa þær seldar meö innkaupsvcröi líka. Gætið aö þvi, aö ef þið kaupið á þessari útsölu, þá fáiö þiö það fyrir 2 krónur sem þiö veröiö aö borga 4 kr. fyrir annarsstaöar. Auk þessa mikla afsláttar fær hver sá, sem kaupir fyrir 2 krónur i einu ALMANAK FYRIR 1913 Minningarkort Styrktar- félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið veröur þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aörir sölustaðir: Bóka- búð Snæbjarnar, Bókabúö Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Minningarkort Barnaspi- taia Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæj- ar Apóteki, Garðsapóteki, Háaleitisapóteki Kópa- vogs Apóteki Lyfjabúð Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfis- götu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnar- firði, Ellingsen hf. Ana- naustum Grandagarði, Geysir hf. Aðalstræti. SAMÚÐARKORT Minningarkort Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: i Bókabúð Braga i Versl- unarhöllinni að Lauga- vegi 26, i Lyfjabúð Breiðholts aö Arnarbakka 4-6, 1 Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóösins að Hallveigarstöðum við Túngötu hvern fimmtu- dag kl. 15-17 (3-5), s. 18156, og hja formanni sjóðsins Else Miu Einarsdóttur, s. 2 46 98. Minningarspjöld Óháöa safnaðarins fást á eftir- töldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guðbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálkagötu 9, slmi 10246. Minningarspjöld um Eirlk Steingrlmsson vél- stjóra frá Fossi á Slöu eru afgreidd i Parisarbúöinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guöleifu Helga- dóttur Fossi á Sföu. Minningarspjöld hjálpar- sjóðs Steindórs Björns- sonar frá Gröf eru afhent i Bókabúð Æskunnar að Laugavegi 56 og hjá Kristrúnu Steindórsdótt- ur Laugarnesvegi 102. -Minningarkort Félags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum stööum: A ’ skrifstofunnj I Traöar- kotssundi 6. Bókabúö Blöndals Vesturveri, Bókabúö Ölivers Hafnar- firöi, Bókabúö Keflavik- ur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.' 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Siysavaröstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik i og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir 85477. Simabilanir simi 05. simi Bilanavakt borgarstofn- ana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Ásgrimssafn Bergstaöa- stræti 74 er opiö sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. Dansk kvindeklub holder sin julefest tirsdag 6. des. kl. 20.00 i Glæsibæ, Kafeteria. Jólafundur Kvenfélags Bústaðasóknar verður haldinn mánud. 5. desem- ber kl. 8.30 i safnaðar- heimilinu. Skemmtiatriði og happdrætti. Stjórnin Kvenfélag Laugarnes- sóknar heldur jólafund mánudaginn 5. desember kl. 8.30 i fundarsal kirkj- unnár. Fjölbreytt dag- skrá. Stjórnin. Framkonur. Jólafundur verður haldinn mánudag- inn 5. desember kl. 8.30 i Framheimilinu. Sýndar verða jólaskreytingar. Mætum vel og stundvis- lega. Stjómin Hjálpræðisherinn: Siðasta fataúthlutun fyrir jól verður þriðjudag og miðvikudag 6. og 7. desember kl. 10-12 og 2-6. Ljósmæðrafélag Islands, heldur jólagleði að Hall- veigarstöðum þriðjudag 6.12. kl. 20.30. Stjórnin Kvenfélag Breiðholts: Jólafundurinn verður haldinn miðvikudaginn 7. desember kl. 20.30 i and- dyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: Jólahugleið- ing. Sr. Lárus Halldörs- son. Upplestur: félags- kona les. Jólaskreytingar frá Stefánsblómi v/Barónsstig. öllum 67 ára og eldri sérstaklega boðið á fundinn. Allir vel- komnir. — Stjómin. Knattspyrnuféiagið Víkingur Blakdeild Æfingar frá 1.12.77-1.5’78. Vörðuskóli þriðjudaga Mfl. kvenna kl. 19.30- 20.50, Frúarblak kl. 20,50- 22,00. 01 d boys kl. 22.00- 22.50. Réttarhoitsskóli miðviku- daga 2. fl. kvenna kl. 20.45- 22.00, Mfl. karla kl. 22.00-23.15. Vörðuskóli fimmtudaga Mfl. karla kl. 19.30-20.50 Frúar blak kl. 20.50-21.40. Old boys kl. 21.40-22.50 Réttarholtsskóli föstu- daga Mfl. kvenna kl. 20.45- 22.00. TIL HAMINGJU Vér fyrirlitum svo margt til aö komast hjá þvi að fyrirlita sjáifa oss. —Vauvenargues BELLA Það er eiginlega kostur hvað þjónustan er léleg hérna þvi maturinn er svo afieitur. Þann 11. aprll s.l. voru gefin saman i hjónaband i Grindavik af séra Jóni Árna Sigurðssyni ungfrú Margrét Pálsdóttir og hr. Pétur Einar Pétursson. Heimili þeirra er aö Ás- vallagötu 21, Reykjavik. Fagniö fyrir Guöi gjörvallt jarörlki, syngið um dýrð nafns hans, gjöriö lofstlr hans vegsamlegan. Sálmur 66, 1-2 SKAK Hvitur ieikur og vinnur. # 1 1 11 1 * 1 t t 4 # 1 1 H & JH _ ’ Hvitur: Freystein Þorbergsson Svartur: Baumach Bukarest 1962. 1. Db8+! Gefið. , Ef 1... Rxb8 2. Hc8+ oi mátar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.