Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 19
VISIR Mánudagur 5. desember 1977.
23
mæli Búnaðarsambandsins og
hins vegar að kynna' landbúnað-
inn. Taldi Einar að landbúnaður-
inn væri að losna úr tengslum við
þjóðina og bæri að styrkja slik
tengsl. Landbúnaðarsýningar eru
öflug tæki tii kennslu og kynn-
ingar og gefa innsýn i fjölbreyti-
leik landbúnaðarins og gildi hans
fyrir þjóðarbúskapinn.
Fjölbreytt sýning
Landbúnaðarsýningar eru ár-
legur viðburður i nágrannalönd-
um okkar. Nokkrar landbúnaðar-
sýningar hafa verið haldnar hér á
landi, en fyrsta alhliða sýningin
var i Reykjavik 1947 á vegum
Búnaðarfélags íslands. Mjög stór
sýning var einriig i Reykjavik
1968 á vegum bændasamtakanna.
Búnaðarsamband Suðurlands
hélt alhliða landbúnaðarsýningu
árið 1958 á Selfossiþannig að 20 ár
eru á milli sýninga.
Ákveðið er að hafa sjö deildir á
sýningu Búnaðarsambandsins
næsta sumar og verða skipaðar
nefndir til að sjá um undirbúning
ihverri deild. Þessar deildir eru:
búfjárræktardeild, en búfjár-
sýning verður i tengslum við
hana, jarðræktardeild og garð-
yrkjudeild en þar verða sýndar
allar nytjajurtir Islendinga,
heimilisiðnaðardeild, byggingar-
og bútæknideild, þróunardeild og
afurðadeild.
Ákveðið hefur verið að stofna
sýningarráð með þátttöku full-
trúa frá helstu stofnunum og
fyrirtækjum sem hafa samskipti
við landbúnaðinn. Alls eiga nitján
aðilar sæti i sýningarráði.
Sýningin verður i Gagnfræða-
skólanum á Selfossi og sam-
byggðu iþróttahúsi og nærliggj-
andi landsvæði. Einnig er i ráði
að reisa gripahús fyrir búfé
á sýningunni. Sýningafsvæðið
undir þaki er um 4000 fermetrar,
en landsvæði til ráðstöfunar er
25000 fermetrar.
Dagur unga fólksins
Búnaðarsambandið hefur efnt
til ritgerðarsamkeppni i
tengslum við landbúnaðarsýning-
una. bessi samkeppni nær til
allra grunnskóla á Suðurlandi.
Ritgerðarefnin eru þrjú: Fyrir-
myndar sveitarbú, Eftirlætis hús-
dýrið mitt og Starfsdagur i sveit.
Verðlaun verða veitt fyrir bestu
ritgerðirnar og verða þau afhent
á sýningunni næsta sumar á sér-
stökum degi, ætluðum ungu fólki.
A þessum degi verður og fleira
gert sérstaklega fyrir unglinga.
—KS.
Selfoss. Fyrirhuguð sýningarsvæði sést efst á myndinni og örin
bendirá Gagnfræðaskólahúsið.
Smurbrauðstofan
BJQRNINN
Njálsgötu 49 - Simi 15105
Móttaka á vörum
til útlanda flutt í
Bildshöföa 20
í dag flytjum við vörumóttöku okkar, fyrir vörur til
útlanda, frá ReykjavíkurflugvelIi í vöruafgreiðslu
Flugfraktar að Bíldshöfða 20.
Afgreiðslan verður opin mánudaga-föstudaga
kl. 9-12og 13-17.
Símanúmerið er 82855 - Biðjið um vörumóttöku.
FLUGFÉLAG
ÍSLAMDS
LOFTLEIDIR
fcgfrakt
Auglýsið í Vísi
þær eru
frábærar
teiknimynda-
seriurnar í
VÍSI
M Ua ueé
áskriftarsimi
VÍSIS er
86611
Hannes Pétursson
KVÆÐASAFN
1951-1976
Heildarútgáfa á kvœdurn Hannesar frá 25 ára
skáldferli, þar sem birtast kvœói úr öllurn
Ijóðabókum skáldsins, kvteói úr bókinni l V
hugskoti, kvœði sem birst hafa í tímaritum en ekki
verið þrentuð í bókum og /oks nokkur áður óbirt
kva'ði. I bókinm er skrá um kvœðin i áraröó og
skrá um kvœðaheiti óg upþhafsorð í stafrófsröð.
Jóhannes Geir listmálari myndskreytti
bókina og gerði kápumynd.
Fögur og vegleg heildarútgáfa á Ijóðum
eins okkar albesta skálds.
Kjörgripur á sérhverju menningarheimili.
Bræðraborgarstíg 16 Sími 12923 -19156