Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 20
47 þúsund krónum stolið úr Fjörutiu og sjö þiisund krón- um var stolið dr peningakassa i Klúbbnum i gærkvöidi. Mun peningunuin hafa verið stolið á meðan afgreiðslumaður brá sér aðeins frá. Mál þetta er i rannsókn, en ekki var vitað i morgun hver þarna var að verki. — EA DAGUR TIL JÓLA Dregið SO.des. — í fyrsta skipti í fyrsta skipti varð Her jólfur, skip Vestmannaeyinga, að snúa frá Þorlákshöfn i gærdag, án þess að geta lagst að bryggju vegna veðurofsa. Herj ólfur var að koma frá Vestmannaeyjum með 120 farþega og bila. Herjólfur fór frá Eyjum um klukkan tvö i gærdag. Þegar sýnt varð að ekki væri þorandi að reyna aö leggjast að i Þor- lákshöfn varákveðið að fara til Reykjavikur. Ferðin þangað gekk velog tók þessi ferð skips- ins i allt 10 tima. Skipið lagöist að bryggju i Reykjavik um miðnætti i nótt. Til þessað koma bilunum I land var notuð brú úr Akraborginni. En hingað til hefur verið taliö að sú brú væri ekki nothæf fyrir Herjólfen meö smá tilfæringum reyndist hún það. Skipið fór frá Reykjavik kl. 4 í nótt og var væntanlegt til Þorlákshafnar um hádegi. Korter fyrir tvö i dag átti svo aö halda til Eyja. —EA Smáauglýsingamóttaka: virka daga kl. 9-22 Laugard. kl. 10-12 Sunnud. ki. 18-22 iþróttahúsiö að Varmá i Mos- fellssveit var vigt viö hátiölega athöfn i gær og fjölmenntu ibúar hreppsins til vigslunnar. Jón Baldvinsson, sveitarstjóri setti hátiðina með ávarpi og stjórnaöi henni. Skólanemendur og Lúðrasveit Mosfellssveitar fóru hópgöngu, séra Birgir As- geirsson flutti bæn, karlakórinn Stefnir söng, og lúörasveitin lék. Jón M. Guðmundsson oddviti Vilhjáimur Hjálmarsson og Matthias A. Mathiesen flytja ávörp sin viö vigslu Iþróttahúss- ins I gær flutti aðalræöuna og gerði grein fyrir nýja húsinu en tveir ráðherrar — Vilhjálmur Hjálmarsson sem opnaði húsið og Matthias A. Mathiesen — fluttu ávörp. 1 lokin voru siðan iþróttir á dag- skrá: handknattleikur, knatt- spyrna, fimleikar og blak, og var ekki annað aö sjá og heyra en nýja húsið reyndist vel. —ESJ Sátu föst í bíl í tíu klukkustundir Hjón úr Reykjavik, tvö börn þeirra og öldr- uð kona sátu föst i rúm- lega tiu klukkustundir i bil skammt frá Beruvik á Snæfellsnesi i gær. Þau fóru frá Hellissandi um hálf fjögur í gær og ætluðu til Reykjavikur. Þau höföu þó ekki farið nema um 20 minútna leið þegar billinn festist I aur og bleytu og hreyfðist ekki eftir þaö. Klukkan eitt um nóttina var farið aö undrast um fólkið og hringt I lögregluna á ólafsvik. Hún fann bilinn um klukkan hálf þrjú I nótt. Fólkinu varö ekki meint af biöinni, billinn var I gangi og ágætur hiti i honum. — GA Herjólfur varð að snúa fró Þorlókshöfn VÍSIR gftnflafflaTk ZAIRE SKULDAR ISLENDINGUM KVARTMILLJARÐ: FÁ EKKIGJALDEYRITIL AÐ BORGA SKULDINA Islendingar ganga ekki inn í 10 landa samninginn íslendingar eiga enn eftir að fá greiddar 250 milljónir króna fyrir saltfisk sem fluttur var út til Zaire á siðasta ári. 10 stærstu viöskiptalönd Zaire hafa gefið gjaldfrest á endur- greiðslu lána sem Zaire-stjórn hefur tekið hjá þeim. Hefur verið samið um að aðeins 15% lánanna verði greidd á næstu þrem árum. Skuldir Zaire við islenska slatfiskútflytjendur eru þó ann- ars eðlis þvi þar er um hreina viðskiptaskuld að ræða. Hins vegar eru lán landanna 10 svo- kölluð þróunarlandalán. Þvi mun ekki hafa komið til tals, að Islendingar veittu sömu greiðsluskilmála. Fiskurinn sem seldur var til Zaire i fyrra var seldur gegn ábyrgð banka i Zaire. Sá banki hefur ekki fengið gjaldeyri til greiðslu skuldarinnar frá þjóð- banka landsins og virðist ekki fyrirsjáanlegt að þar verði breyting á. Saltfiskur hefur áfram verið seldur til Zaire á þessu ári og hafa þau viðskipti gengið eðli- lega. Abyrgðir vegna sölunnar eru i bönkum i Evrópu og hefur fiskurinn verið greiddur jafnóð- um. Skuld Zaire fer þvi ekki vaxandi þrátt fyrir áframhald- andi útflutning saltfisks þangað. —SJ SnwauglýsingahappdrwUi I ISiS 26"iHsjónrarp (á t'wii) aö vvrómœti knXtt.* þús. Luxor FRÁ ^KARNABÆ HLJÓMDEILD Skólanemendur og Lúörasveit Mosfellssveitar I hópgöngu f nýja fþróttahúsinu. Nýtt íþróttahús í Mosfellssveit: ÍBÚARNIR FJÖLMENNTU Á VÍGSLUHÁTÍÐ í GÆR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.