Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 8
8
HANDSETNING OG
PAPPÍRSUMBROT
Handsetjari óskast, sem fyrst
SVANSPRENT HF.,
AUÐBREKKU 55, KÓPAVOGI
Starfsmenn í heimilishjólp
Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar
óskar að ráða starfsfólk til heimilishjálp-
ar 1 sinni til 3svar i viku, 4 tima á dag.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður
heimilishjálpar, Tjarnargötu 11, simi
18800.
L_____________________________________ J
S5i Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
\ i j Vonarstræti 4 sími 25500
Til sölu
Renault sendibill árgerð 1975 keyrður að-
eins 25 þús. km. Hugsanlegt er að taka lit-
inn bil upp i greiðslu. Upplýsingar i síma
86388 og 32608.
JASSKJALLARINN
Frikirkjuvegi 11.
Lokað i kvöld.
Félagsmenn fá afslátt á tónleikana i Nor-
ræna húsinu i kvöld kl. 20.30 gegn framvis-
i un skirteina.
I JASSVAKNING.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 71. og 73. tölublafti Lögbirtingablaös-
ins 1977 á eigninni Byggöarholti 23, Mosfellshreppi, þing-
lesin eign Gunnars Þórissonar, fer fram eftir kröfu Veö-
deildar Landsbanka lslands á eigninni sjálfri fimmtudag-
inn 8. desember 1977 kl. 3.00 e.h.
Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 67., 71. og 73. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1977 á eigninni Byggöarholti 7, Mosfellshreppi, þing-
lesin eign Arna V. Atlasonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar i Reykjavik, á eigninni sjálfri fimmtudaginn
8. desember 1977 kl. 3.30 e.h.
Sýskumaöurinn i Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 67., 71. og 73. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1977 á eigninni Akurholti 10, Mosfellshreppi, þinglesin
eign Eiriks óskarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar i Reykjavik og Veödeildar Landsbanka tslands á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. desember 1977 kl. 4.00
e.h.
Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu.
Mánudagur 5. desember 1977.
LAUFABRAUÐ
VISIR
Þaö fer velá þvi nú á dögum, að
fjölskyldan safnist saman ein-
hverja helgina við laufabrauðs-
gerð þegar annrikistiminn fyrir
jólin fer i hönd. Laufabrauðið
geymist ágætlega i nokkrar vikur
á þurrum og köldum stað og er
þvi tilvalið að hefja jólaundirbún-
inginn á þessu.verki. Enda fylgir
þvi lika jólablær, þegar sest er við
laufaskurðinn.
Laufabrauö:
5 dl hveiti
1 1/2 tesk. sykur
1/4 tesk. lyftiduft
1/4 tesk. salt
2 dl sjóöandi nýmjólk
Laufabrauð með heilhveiti:
800 g hveiti
200 g riígmjöl (eöa heilhveiti)
1 1/2 tesk. lyftiduft
1 tesk. salt
u.þ.b. 1 1 mjólk
Laufabrauð með rúgmjöli:
500 g hveiti
500 g rúgmjöl (eða heilhveiti)
2 tesk. lyftiduft
70 g smjörliki
2 msk. sykur
2 tesk. salt
1/2 1 snarpheit mjólk
1/4 1 heitt vatn
Fyrsta uppskriftin úr eintómu
hveiti er algengust og það er auð-
veldast að skera i það fingerð
mynstur.
Ef notuð er uppskrift með
smjörlfki f, er það brætt i mjólk-
inni. Setjið salt, lyftiduftog sykur
út f mjólkina. Hrærið hveitið út i
vökvann, setjið deigið á borð og
hnoðið hveiti upp i það eftir þörf-
um.
Hnoðið deigið þar til það er orð-
ið slétt, sprungulaust og þægilegt
meðferðar. Þær húsmæður sem
hafa sterkar hrærivélar með
hnoðara, geta að sjálfsögðu notað
þær.
Það er misjafnt hvað hveitið
tekur i' sig af vætu og fer það eftir
ástæðum, hve mikið af hveiti er
notað i deigið. Mótið mjóa sivaln-
inga úr deiginu. Breiðið rakann
klút yfir deigið, til að það komi
ekki hörð skán utan á það.
Skerið litlar sneiðar af deiginu,
lagið þær til milli handa, svo þær
verði kringlóttar. Hafið disk með
hveiti á við hendina og dýfið kök-
unum ihveitið. Þá er komið að út-
skurðinum. Vanalegast mun vera
að skera f kökumar tvöfaldar, en
þó voru margir svo leiknir við
skurðinn að þeir skáru einfalt.
Það er að sjálfsögðu meira
vandaverk, en með þvi móti er
hægt að fá enn meiri fjölbreytni i
mynstrin og hafa þau margbrotn-
ari.
Nú verður æ algengara að nota
svokölluð laufabrauðsjárn, sem
fengist hafa undanfarin ár úr
kopar og eru þau afar þægileg og
mun f ljótlegra að skera með þeim
en hnif. Siðan er brett upp, oftast
öðru hvoru laufi og oddinn á lauf-
inu festur með hnifsoddinum
léttilega á næstp.eðsta oddann,
sem liggur óbrettur.
Þannig er haldið áfram með
hverja rönd af laufum sem skorin
eruikökuna.Besteraðhver lauf-
skurðarmaður pikki sína köku
með hnifsoddinum, þegar hann er
búinn að skera hana, einkum ef
dálitlir fletir eru milli skurðanna.
Á myndunum má sjá ýmiss
konar f alleg mynstursem hægt er
að skera. Ef skorið er með hníf er
heppilegra að gera smárákir, þar
sem menn hugsa sér að hver rönd
komi, með þvi að brjóta kökuna